Vísir - 24.08.1938, Blaðsíða 3

Vísir - 24.08.1938, Blaðsíða 3
VISIR Starfsemi Skógræktarfélatjs Menningap og umbótastarfsemi, sem allip íslendingap ættu ad styðja. RE YK J AVÍKURMÖTIÐ. 0:0 Ársrit skógræktarfélagsins fyrir árið 1938 er nýkomið út og er meginkjarni þess bók Chr. Gjerlöff: „Skógurinn og æsku- lýðurinn", i þýðingu Guðmund- ar prófessors Hannessonar. — Þýðingin mun ýmsum kunn að nokkru, með þvi að prófessor- inn hefir iesið' ýmsa kafla henn- ar upp i útvarpið, en Clir. Gjer- löff er víðkunnur maður, —> hæði sem rithöfundur og at- hafnamaður ú sviði atvinnulífs- ins og þá eldd sist slcógræktar- innar. Þýðandinn fylgir hókinni úr hlaði með nokkrum1 formáls- orðum, en þar segir svo meðal annars: „Eins og sjá má á titli hókar þessarar ræðir hún um skóga og' skógrækt í Noregi, en þar liagar að ýmsu leyti öðru visi til en á íslandi og sennilega er Noregur miklu betur fallinn til skógræktar en ísland. Eigi að siður má margt af henni læra. Enginn, sem les liana, getur verið í vafa um, hve geysilega þýðingu skógarnir hafa í skóg- arlöndunum fyrir alla þjóðina og allan hag hennar. Það verður hverjum manni augljóst, að ts- land yrði alt annað land, ef verulegir skógar þrifust hér og hagur vor margfalt betri en nú gerist. Hún flíytur og margs- konar fróðleik um skógrækt og meðferð skóga. Allir hljóta að kannast við gagnsemi norsku greni- og furu skóganna, sem þekja heil héruð. Hitt munu margir efast um, að íslensku „skógarnir“, sem eru flestir ekkert annað en kræklótt skógarkjarr, geti orðið oss að miklu gagni. Ef þeir eru beittir, er þeim hætta húin. Ef ekki má! nota þá til þess, er arð- urinn ekkert annað en eldsneyti. Þó er það athúgandi, að full vissa er fyrir því, að! slíkt skóg- arkjarr má rækta víðast hvar á landinu og það á arðlitlu landi og án mikils tilkostnaðar. Sig- urður Sigurðsson hefir fyrir löngu sýnt fram á það, að slík skógrækt t. d. utan liússins, get- ur gefið mönnum tiltölulega ó- dýrt eldsneyti, sem nægi bæn- um til suðu og hitunar. Yæri ekki slíkur „bæjarskógur“ hú- hót og, !hún stórfengleg? Það má og telja víst, að væri slik- ur skógur ræktaður með for- sjá, yrði hann miklu þroska- meiri en vanhirta skógarkjarr- ið og legði til nokkurn efnivið til smíða og bygginga. En eru þá nokkur líkindi til þess, að hér geti þrifist hávaxn- ir skógar, sem gælu_ gefið oss við til hygginga og annara þarfa, jafnvel timbur til útflutn- ings? Um þetta eru skiftar skoð- anir, en mér er nær að lialda að svo sé. Besta sönnunin fyrir þessu eru harrfellistrén á Akur- eyri. Þau vaxa þar þráðbeint upp í loftið og sýnast hafa full þrif. Viðurinn í þeirn er sagður góður. Úr þvi að einstölc tré þrífast þannig, mætti ætla að heilir skógar með þúsundum trjáa þrifust enn hetur. En það þrífast líka grenitré á Akureyri og i Hallormsstaða- skógi. Úr því að nokkur tré geta þrifist, ætti ekki að vera örvænt um, að heilum skógum farnað- ist ekki miður. Chr. Gjerlöff er sannfærður um það, að hér megi áreiðan- lega koma upp stórvöxnum skógum, eins og í Noregi, og hefir hann í huga að gera sjálf- ur tilraun til þess með aðstoð hestu skógfræðinga í Noregi. Takist honum að koma þessu máli áleiðis, þá hefir enginn maður verið landinu þarfari en hann. Hver veit nema þessi litla hók hans verði fræ, sem stórir skóg- ar spretta upp af víðsvegar um landið, verði lúðurblástur, sem vekur sofandi sálir.“ Það er ánægjulegt, að þessari bók Gjerlöffs hefir verið snar- að á íslensku, og væri æsldlegt, að allir þeir, sem áhuga hafa fyrir umhótum hér á landi, kyntu sér hana, með því að Iiún er í senn fróðleilcur og skemti- Jestur, |„þrátt fyrir allan ein- faldleik þrungin af kyngikrafti skálds og ritsnillings“. Prófessor Guðmundur Hann- esson á þakkir skilið fyrir þýð- inguna, enda er hókin einn þátt- ur í því mikla menningarstarfi, sem þessi víðsýni gáfumaður hefir unnið þjóð sinni til handa. Þá gefur Hákon Bjarnason skógræktarstjóri yfirlit um framkvæmdir Skógræktar rik- isins á árinu 1937 og Fossvogs- stöðina. Getur hann þess, að skógar- friðunin sé nær eingöngu í því falin, að koma upp girðingum umhverfis skógana og fyrsta slcilyrðið til skógi-æktar á skóg- lausum hlettum sé að koma upp fjárheldum girðingum. Ifefir einkum verið unnið að því á árinu að bæta gamlar girðingar, en með sama áframhaldi og hingað til muni verða hægt að endurbæta og leggja að nýju allar stærstu girðingar skóg- ræktarinnar á næstu 3 árum, en áður en því sé lokið megi vart húast við miklum nýjum framkvæmdum. í fyrra var helmingur girðingarinnar um- hverfis Vaglaskóg endurnýjað- ur, en væntanlega verður verk- inu lokið á þessu ári. Girðingin i Áshyrgi hefir ver- ið gerð upp að nýju á sumrinu og Þórsmerkurgirðingin endur- bætt, með því að vatnavextir höfðu brotið hana á löngu svæði. Á árinu hefir verið varið kr. 1000,00 til að koma upp girðingum um væntanlega trjá- lundi og Skógræktaifélag Ey- firðinga var styrkt með rúmum 400 kr. til þess að ljúka við girð- ingu um Leynishóla, en skógur er þar talinn með afbrigðum fagur, þótt illa liafi verið með hann farið að undanförnu. — Hann er síðasti skógurinn i Eyjafirði svo teljandi sé, en áð- ur liefir Eyjafjörður verið með skógrikustu bygðum á landi hér. Á árinu hefir einnig verið gengið frá kaupum á Stórhöfða- skógi í Fnjóskadal. Uppeldi trjáplantna hefir ver- ið aukið mjög á árinu. Hefir græðireiturinn í Hallormsstað verið stækkaðuU enn, svo að nú cr liann lielmingi stærri en hann var vorið 1935. Ennfremur var aukið við græðireitinn í Múla- koti í Fljótslilíð og reiturinn að Vöglum í Fnjóskadal komst að nokkru leyti i rækt aftur á sumrinu, en hann var í mikilli vanhirðu. Sumarið 1937 var mikill hluti Vaglaslcógs grisjaður, enda var þess full þörf. Var samanlagt höggvið að Vöglum um 112 tonn af viði og var meira en þriðjungur þess |aðl eins til kolagerðar, en að Hall- ormsstað var högg'við svipað magn, eða 113 tonn. Að Skjögrastöðum, sem ei* hjáleiga frá Hallormsstað, og að Vöglum er viður eingöngu notaður til liitunar og elda- mensku. Notaði livor þessara hæja 7.5 tonn af viði og mætti því sjá 40—50 bæjum fyrir elds- neyti úr Valga- og Hallorms- staðaskógi. Á þessum tveimur stöðum eru um 800 hektarar vaxnir allsæmilegum skógi og mun verða leitun á öðrum 800 hekturum lands á öllu Iandinu, sem gefa jafnmikinn arð af sér. Á árinu voru fluttir inn 25 ofn- ar til þess að brenna viði, en 30 ofnar höfðu verð fluttir inn áð- ur og hafa ofnarnir verið seld- ir hændum í nágrenni skóg- anna. Ofnar þessir eru miklu sparneytnari en aðrir ofnar og kosta eldci nema um kr. 35.00 hver. Þá hafa tvö trjáræktarnám- skeið verið haldin á árinu, en skortur á trjáplöntum hefir verið mjög tilfinnanlegur og háð slíkum námskeiðum, sem fulí þörf er á að halda sem við- ast. í Fossvogsstöðinni hefir ár- angur orðið sæmilegur, þrátt fyrir skemdir, sem veður hafa valdið á trjágróðrinum. Hefir verið unnið að þvi að sá þar ís- lensku trjáfræi og gróðursetja ungar plöntnr undanfarið. Iiæstu íslensku reyniviðirnir eru þar nú um 100 cm., en liæstu og elstu bjarldrnar um 140 cm. Bæðireynirinn ogbjark- irnar voru innan við 25 cm., þegar þeim var plantað fyi’ir 5 árum. Starfsemi sú, sem hér hefir verið lýst og beinist að því, að auka og efla trjágróður í land- inu og auka lcunnáttu manna í meðferð trjáa, verðskuldar fyllilega athygli landsmanna og væri óskandi að landsmenn all- ir tæki höndum saman um að hrinda hjörgunum úr vegi þessa málefnis, ogj klæddu landið í nýjan fegurðarskrúða. Maður druknar í StafhLOIts- veggjalaug Síðastliðinn sunnudag' drukn- aði maður að nafni Jón Sveins- .son í Stafholtsveggjalaug í Borgarf jarðarhéraði, en það er laug, sem sundkensla fer fram í á vorin, og menn iðulega synda í. Drengur var með IJóni, og’ hljóp hann til bæja og var þegar brugðið við, en Jón var örendur er að var komið. Hann var miðaldra maður og taldi sig til heimilis í Borgarnesi, en var tíðum í Álftaneshreppi. Jón var einhleypur. — Talið er að hann hafi fengið slag. Ostar. 14.570 kg. af ostum voru flutt út í júlí og nam andvirðið 17.400 kr. Á tímabilinu jan.— júlí nam útflutningurinn 31.02C kg„ en andvirðið 35.950 kr. — Á sama tíma i fyrra: 31.340 kg. fyrir 41.720 kr. “ Allhvöss sunnanhræla háði eiknum nokkuð framan af fyrri liálfleik, en lægði nolckuð er á leið. Áhorfendur voru fleiri en á fyrri leikunum, þó færri en húast mátti við. Það er erfitt að segja svo frá lessum leik, að menn sjái hann fyrir sér, til þess var liann of einhliða og kaflaskifti engin, þ. e. liðin skiftust ekki á um yfir- höndina. Að fáum upplilaupum Vals undanteknum, sem þó seinasta stundarf jórðunginn voru það tið, að leikurinn var þá jafn, var leikurinn stöðug sókn K. R. og Valsmenn stöðugt í vörn, svo skipulagði’i vörn, meðan Jóhannesar Bergsteins- sonar naut við, að segja má með nokkrum rétti, að ekki væri sanngjarnt áð K. R. hefði ein 2—3 mörk yfir eftir liálfleikinn. Jóhannes meiddist er 10 mín. voru eftir af fyrri liálfleik og kom varamaður fyrir hann. í seinni hálfleik var Ieikur Vals- manna öllu óskipulegri, þó fengu þeir sín hættulegustu upphlap nú, þegar K. R. liðið fór að þreytast, seinast í hálf- leiknum. Leikur K. R.-framliðs- ins var nú enn klaufalegri og ótrúlegri uppi við markið. Her- mann fékk meira að segja varla tækifæri til að „standa sig“, því K.R.-ingár höfðu ekki mátt til að skjóta í marlcið beint fram fyrir sig, knötturinn fór eitt- livað annað. Það er óvani, sem K. R.-liðið svo að segja alt sam- an er að leggja sér* til, að byrja með þvi livar sem er að gá að þvi hvort ekki sé hægt að senda knöttinn til Björgvins Schram og ef það er hugsanlegur mögu- leiki, þá gera þeir það. Þetta liefir mjög slæm áhrif á réttan Ieik þeirra og þó Björgvin sé sterlcur, þa hlýtur þetta að gera út af við hann, enda var Björg- vin greinilega „útkeyrður“ í gær og gekk fyrir „viljakrafti“ seinasta korterið. — Varnirnar voru góðar í gær. Sigurjón og Haraldur (sem er að verða á- gætur) voru góðir. Frímann og Grímar voru að ná sínum fulla styrkleika. Bestu menn voru framverðirnir, Hrólfur, ágætur, Björgvin vann á við marga, ems og venjulega, Jóhannes ágætur, þó ekki sé hann áberandi. Óli Skúla og Óli B. Jónss. góðir. jÓli B. var að vísu innframherji, en lék sem framvörður raun- verulega. — Það er kannske fá- nýtt gaman, að reikna út hvern- ig leikurinn „hefði átt að fara“, en þetta gera menn sér nú til gamans, og það er meinlaust. Mér finst hvorugur mundi) hafa haft ástæðu til að kvarta, ef K. R. hefði unnið með 5:2! Hlægi- legt, ekki satt? D. RENTUSKATTUR. Oslo, 23. ágúst. Tekjnr af rentuskattinum 1937 urðu 17.5 milj. kr„ en voru árið áður um 15 milj. kr. — NRP—FB. SCHACHT TALAR EIHÍI VIÐ BLAÐAMENN. Scliaclit, þýski Rikisbanka- stjórinn, kom til Oslo í dag. — Hann hefir verið á skemtiferða- Iagi í Norður-Noregi og á Sval- harða. — Neitaði hann alger- lega að tala við hlaðamenn. — NRP—FB. Tiinguflióts-slysiö > Skýrsia um ásigkomu" lagr bitreidarinnar. Þeir Ingólfur Þorsteinsson, úr rannsóknarlögregl- unni, og Sveinn Egilsson, hafa framkvæmt skoðun á bílnum og sent Iögreglustióra eftirfarandi skýrslu: Samkvæmt skipun lögreglu- stjórans í Rvílc höfum við und- irritaðir framkvæmt skoðun á hif. RE. 884, þar sem hún stend- ur í porti lijá bifreiðaverkstæði Egils Vilhjálmssonar við Lauga- veg. Stýrisgangur hifreiðarinnar er í góðu lagi, að öðru leyti en því, að stýrislijólið er brotið og dottið í sundur. Fóthremsur eru á öllum hjólum bifreiðar- innar, en bremsa á vinstra framhjóli er úr samhandi þann- ig, að splitbolti hefir farið úr hremsuteinsauganu, svo að bremsuteimiinn lafir máttlaus niður. Á hinum þremur hjólunum heldur fótbremsan, mjög lint á hverju fyrir sig, en tekur alveg jafnt í á þeim öllum og veitir því talsvert viðnám, eins og hún nú er, en getur ekki stöðvað hifreiðina snögglega. Borðamir eru nýir og óslitnir í fótbremsunni á afturhjóluns. Rær þær, sem notaðar eru lif að herða á hremsunni, eru lið- ugar og því auðvelt að herða á þeim. Bremsuskálamar ertS góðar og virðist því ekki annað vanta, en lierða lítið eitt á fynN nefndum róm til þess að brems- urnar haldi vel á aflurhjólum* Handbremsan er í slæmu á- slandi og lieldnr mjög illa, en tekur þó aðeins i, sé henni beitft með fóthremsunni. Bremsu þá, sem farið hafðl úr sambandi á vinstra fram,-t hjólinu, settum við í sambandt og liélt hún þvi hjóli föstu og virðist hún þvi hafa haldið best áður en hún fór úr sambandi. Gangskifting, öxlar og drif hifreiðarinnar virðist vera í Iagl. Annað en það, sem frans kemur hér að frarnan, getum! við ekki séð athugavert \nð stjómtæki bifreiðarinnar. Oiiskur miður belt keypt BééI I liskupstiuDun Di ættir að lela Isleudiusum icðgatð. Þess hefir litillega verið getið í hlöðunum, að þegar Jón kon- imgsritari Sveinbjörnsson var Iiér á ferð í sumar, hafi hann fest kaup á hinu forna setri Haukadal í Biskupstungumfyrir liönd Kirk verkfræðings í Ár- ósurn og fært ríkinu að gjöf. Hákon Bjarnason skógrækt- arstjóri henti á staðinn, sem liann taldi margra liluta vegna hentugan til trjáræktar, en fyrir Kirk verkfræðingi vakir það, að gefa Islandi þjóðgarð og mun hann hafa lagt fram kr. 34.000.00 til kaupa á jörðinni og til þess að girða alt land hennar. Mun Kirk liafa sýnt þessa rausn sumpart fyrir áeggjan Einars Mlunksgaards hókaútgefanda í Kaupmannahöfn, sem er al- kunnur íslandsvinur. Að því er Nationaltidende skýrir frá frá liinn 12. ágúst s.l„ er ætlunin að rækta skóg í Ilaukadal og græða landið að nýju, en nú liggur það mjög undir uppblæstri. Mun einnig vera ætlunin að endurreisa kirkjuna á staðnum, að því er blaðið segir KIRK VERKFRÆÐIN GUR. Girðingarefni mun verða flutt til landsins nú bráðlega og verður þá hafisi lianda um það^ að girða landið, en það er fyrsta. skilyrðið til skógræktarinnac. Mega íslendingar vera þakkiáfir Kirk verkfræðingi fyrir hina einstöku rausn og velviLd, sem. hann hefir sýnt okkur og þaim skilning, sem hann hefir á þörf- um þjóðarinnar á sviði skóg- ræktarinnar. Utflntningor íslenskra aforða Lýsisútflutningurinn nam 451.540 kg„ fyrir 354.270 kr„ en í jan.—júli 3.748.910 kg. fyrir 3.184.920 kr. — Á sama tíma í fyrra nam útfl. 3.603.300 kg. fyrir 3.380.290 kr. | Hvalveiðar. I júlí voru flutt út 229.270 kg. af livalaolíu, að verðmæti 58.830 kr. Jan.—júlí nam útfl. 271.700 kg„ fyrir 66.680 kr. og á sama tíma í fyrra 174.540 kg„ fyrir 56.670 kr. — Hvalkjötsútflutn- ingurinn nam: í júlí 185.800 kg., fyrir 46.450 kr. Jan.—júlí 325.- 560 kg„ fyrir 81.450 kr. Jan.— júli 1937 4.400 kg„ fjTÍr 1800 kr, Karfaafurðir. Það sem af er þessu ári hefir ekkert verið flutt út af karfa- lýsi eða karfaaloiu, en fyrraái’S- helming 1937 nam lýsisútfluta- 34.230 kg„ að verðmæti 97.220 kr. Af olíu var flutt út 280.080 kg. fyrir kr. 90.450. — Af karfa- mjöli nam útflutningurinn í júlS 150 smál., fyrir 33.460 kr„ í jan. —júlí 750 smál„ fyrir 157.580 kr. og jan.—júlí í fyrra 1351260 kg„ fyrir kr. 280.790.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.