Vísir - 22.09.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 22.09.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: HvérffsgÖtu 12. Afgreiðala: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. september 1938. 222. tbl. Gamla Bfó Eigum við að dansa? Fjörug og afar skemtileg amerísk dans- og söngvamynd, með hinu heimsfræga danspari GINGER ROGERS og FRED ASTAIRE. Síðasta sinn. ÓDÝRT! Danskt rúgmjöl 0,14 % kg. lírydd allskonar. Sljáturgarn. Ruliiipylsunálar. Sími 2285. Grettisgötu 57, Njálsgötu 106 — Njálsgötu 14. Vil selja tveggja hæða hús með kjallara milliliðalaust. — Húsið er í Norðurmýri. Tvær lausar ibúðir. Sanngjarnt verð. Góð kjör. — Tilboð, merkt: „Ódýrt", leggist inn á af gr. Visis fyrir 24. þ. m. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. TtOfANI Cíaarettur 1 REYKTAR HVARVETNA 8 § §. UmMkXl R ATI OTfflLi r_ _~í /i\ Hinn velkunni veitingastaður opnar aftur matsölu sunnu- daginn 25. september. Einstakar máltíðir. — — Vikukort. — Mánaðarkort. — Sími 3552. Sími 3552. Fálkinn sem kemup út f fyr*amálið, flytup mapgar góðar greinap. Foreldrar, lofií börflum ykkar að seija. Sölubörn komið í fyppamálið Nopdupfepdip Til og frá Akureyri alla mánudaga, hrið judaga og fimtudaga. Afgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd- eyrar. BESTAR ERU BIFREIÐAR STEIND0RS. — Bifpeiðastdð Steindórs. Sími 1580. Itemjftgil Ný skólabók: Danskir leskaflar handa íslenskum skólum. Valið hefir Ágúst Sigurðsson cand. mag. Bókin er 414+XII blaðsíður og auk bess nokkrar fallegar myndir. Fæst i bókaverslunum. - . Bapnakénnsla. 2 eða 3 börn geta komist að við nám frá 1. okt. þar serií 10 til 12 börnum verða keridar námsgreinar er svara til 7. til 8. bekkjar barnaskóla. Upplýsingar í síma 3070.------¦ Hiiseign til sölu Af sérstökum ástæðum er húseignin nr. 18 við Öldugötu til sölu með góðum kjörum. — Húsaskifti geta komið til greina. Reykjavik, 20. sept. 1938. GUÐJÓN ÓLAFSSON. Prentrnynda siofan Jbýr iil 'XI,- jípkksprént- tnýn dir fýrír íægs 'ta yefð. tfafn! 17. S/nii5379. o o a ® Kjtfj 0 0 S 0 ALT [ESSSHBHI HIÐ ÍSLENSKA FORNRITAFÉLAG: Nýtt bindi er komið. Borgfirðinga sfigur Hænsa-Þóris saga, Gunnlaugs saga ormstungu, Bjarnar saga Hítdælakappa, Heiðarvíga saga, Gísl þáttr Illugasonar. Sigurður Nordal og Guðni Jónsson gáfu út. CLVx363 blaðsíður, 5 myndir og 2 kort. Verð-kr..9.00 heft og kr. 15.00 í skinnbandi. Áður komu út Egils saga, Laxdæla saga, Eyrbyggja saga og Grettis saga. — Aðalútsala Bökaversfen Sigfnsar Eymandssoaar. ivalt lægst verð Dömutoskur leður frá 10.00 Barnatöskur frá 1.00 Spil „Lombre" frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 Sjálfblekungasett frá 1.50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Dúkkuhöfuð frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 Bolíapör frá 0.65 I. flnmu & II Bankastræti 11 Kvöldskóli K. F. U. M. tekur til starfa 1. október. Umsóknir afhendist í Versl. Visi, á Laugavegi 1, og sem lætur allar upplýsingar í té. — Símar 3555 og 4^00. ¦ Nýja Bíó. ¦ Kona aíbrota mannsins. Viðburðarík og spennandi lögreglukvikmynd frá Warner Bros. Aðalhlutverkin leika: PAT O'BRIAN, MARGARET LINDSAY, CESAR ROMERO . fl. Aukamynd: BETRA EN GLÓANDI GULL. Bráðfyndin amerísk dans- og söngvamynd. Börn fá ekki aðgang. i « Dívantjaðrir nýkomnar. Húsgagnaverslun _ Kristjáns Siggeirssonar Laugavegi 13. í i ð ð SÖÍXSÍÍÍSÖÖÍJ! Dansleik heídur Kvennadeild Slysavarnafélags íslands föstu- daginn 23. september að Hótel Borg kl. 9 e. h. Ágæt hljómsveit. — Fjölmennið. Aðgöngumiðar seldir hjá Veiðarfærav. Geysi, Veið- arfærav. Verðanda og Bókaversl. Sigf. Eymundssonar. Nýkomið; Röndótt fataefni verulega vönduð. — Sömuleiðis vetrarfrakkaefni. Klæðaverslunin Guðm. B. Vikar. Laugavegi 17. Sími 3245. FJELAGSPRENTSMIÐJUNNAR Beddap Húsgagnaverslun Kristjis Siooeirssonar. Hjartanlega þökkum við öllum, nær og f jær, sem sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall og jarðarför bróður okkar, Benedikts Jakobs Benediktssonar, trésmiðs. Metta Benediktsdóttir, Ólína Benediktsdóttir, Elísabet Benediktsdóttir, Eyþór Benediktsson. Sigurjón Benediktsson. Það tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að okkar elskuleg dóttir og unnusta, Eygló andaðist á Vífilsstaðabæli í nótt. Sigríður Ástrós Sigurðardóttir, Helgi Guðmundsson. Haraldur Gíslason.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.