Vísir - 27.09.1938, Qupperneq 1
ffasa&r^v:
Ritstjóri:
KRIS'I'JÁN (iUÐLAUGSSON
Simi: 4578.
Rilstjórnarskrifstofa:
Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 12.
Sími: 3400.
AUGLÝSINGASTJÓRI:
Sími: 2834.
28. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 27. september 1938.
226. tbl.
Gamla Bfé
Aðalhlutverkin leika:
Breta Garbo
og ROBERT TAYLOR.
Viö tryggjnm okknr í “Danmark“
soöötttttóoooöeööööCöOttttöOttttOtttttttttttKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKKK
Nýjasta Parísartíska.
er tekin til starfa aftur. Höfurn fengið danska
direktrice sem starfað hefir við bestu tískulnis "
Parísar og Ivaupmannahafnar. Saumað verður
eins og áður, dömukápur, dragtir, dagkjólar og
samkvæmiskjólar. Einnig verður sniðið og mátað.
o
Sigpídup Quðmundsdóttip |
Sími 2264 og 5464. |
Stseooiitsooottcossssoootsotioooooootsoooooooooooooosiotsossootioot
Hinn 1. október næstk. er fimti og síðasti
gjalddagi útsvara til bæjarsjóðs Reykjavíkur
árið 1938 og er þá alt útsvarið fallið í gjald-
daga.
Jafnframt falla þá dráttarvextir á þriðja fimt-
ung útsvaranna.
Gjaldendur eru vinsamlega beðnir að greiða
útsvörin fyrir mánaðamótin.
Reykjavík, 26. september 1938.
Borgarritarinn.
ÓDÝRTI
Danskt rúgmjöl 0.14V2 kg.
Krydd allskonar,
Sláturgarn,
Rúllupylsunálar.
VERZL
KB Nýja Bló. Ki
Ali Baba
heimsækir borgiea.
Glaenýs*
Silungur
Nordalsísliús
Sími: 3007.
iposstsootsssooooooootsooootscqt
| Kenslo í píanðspili |
byxja eg aftur 1. okt.
S
"6
8
°
íj
, «
i fi
Katrín Viöar,
Laufásvegi 35.
Norð apíepðip
Til og frá Akureyri alla mánudaga, þriðjudaga
og fimtudaga.
Áfgreiðsla á Akureyri er á Bifreiðastöð Odd-
eyrar.
BESTAR ERU BIFREIÐAR STEINDÓRS. —
Mifpeiðastðð Steindóps.
Sími 1580.
YÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Sími 2285.
Njálsgötu 106
’ílim^ZSS.
Grettisgötu 57.
- Njálsgötu 14.
byrja eg nú þegar.
Guðríður Guðmundsdóttir.
Barónsslíg 11. Sími 4441.
tvö herbergi á
l. hæð í Ausíor-
stræti”I2.
Stefáu Gunnarsson.
Aðalhlutverkið leikur hinn
óviðjafnanlegi skopleikari
Eddie Gantor.
KSOt KSOttOí SOOOOtittttOt SOOtttKiOtit
KSOOOtttKKStÍOOOOOtKKSOOOOtSOtKSl
tt St
« {t
iJ
í
$
Skjalatöskur
Verkfæratöskur
Leðurbelti
margar tegundir.
1. flokks vinna og efni.
| Baldvin
| Ein&psson
" söðla- og aktýgjasmíði.
« Laugav. 53. Sími 3648.
Q.
SOÖt StSOtSOf StStKSf sootsct sotsotst sotst
KSOt SOttttf St StSOf Stttt ttttttt
ctsoot
StStttSOtttStStttSttttOtStttttStttttttttttStttttSí
í y4 kg., Vi kg. og 3>/2
kg. stykkjum.
Símar
1636 00 1834.
iGlðDIN BORI
StStK StSCOtSf SttfSttOfSttOtSf SOOttttt Sttttf
IBBflBflBBI^B
Prenti I C 1 nysi dastofa n [ •■P-T7 í I D
L fcL 1 býr til niyndir Ix 1 j.UýK/ /. f/okks prent- Wrir Jætsta verð.
• Hafn. 1 7. Sirrii-5379.
Stóp peninga-
skápup
óskask
Peningaskápur óskast til
kaups, sein er rnn 2 metra á
hæð, með einni eða tveimur
hurðum, =- Á, y, a.
Höfum iýTjrliggjandi úrval af
Loft og
lampaskermom
Saumum eftir pöntunum.
Skepmabúðin
Laugavegi 15.
Kjötkaup
Eins og undanfarin haust seljum við nú í slátur-
tíðinni:
Nýtt dilkakjöt frá Norður- og Vesturlandi
s. s. Búðardal, Króksfjarðarnesi, Borðeyri og Hvannns-
tanga.
Einmitt á þevssum slóðum er fé hvað vænst á landinu.
Vaxandi sala þessa kjöts hér í bæ á undanförnum
árum, sýnir líka og sannar, að menn kunna að meta
gæði þess.
Þeir sem ætla að láta salta fyrir sig kjöt til vetrarins,
ættu að gera pantanir sem fyrst. Sláturtíðin verður
óvenju stutt í ár og venjulega er vænsta fénu slátrað
framan af haustinu. Allra hluta vegna verður því best
að vera snemma í tíðinni. —
ATH. í heilmn skrokkum er kjötið selt fyrir heild-
söluverð meðan slátrun stendur yfir.
íshúsið Herðubpeið.
Fríkirkjuvegi 7. Sími 2678.