Vísir - 27.09.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 27.09.1938, Blaðsíða 4
VI S I R XiÍTBí gott lierbergi til leigu ffyrir aðejns 20 kr. Uppl. síma 474£b eftir M. 6. (1516 HEltBERGl til leigu fyrir Bcvenmajin. Uppl. Lokastíg 8. (1517 iLllTIL ibúð utan við bæinn til Béjgn. 'l'jojpl. Kaplaskjólsvegi 12, <g£lir IkL 2.___________(1522 AGÆTT forstofuherbergi til Seigu réti við miðbæinn frá 1. okl. Cppl. í síma 2670, frá 2— 6e. b.__________________(1527 SÖLRÍKT herbergi til leigu á Sergslaðastræti 82. (1528 2 HERBERGI og eldhús til ieigu Seltjarnarnesi. Uppl. síma 4926, frá kl. 6—8,______(1536 EFRI hæðin, 4 herbergi og <eLdhús íil leigu i Vesturgötu 5. Eomið gæjji lilca til mála að leigja 2ja herbergja íbúð og 2 iierbergi lianda einhleypum. — (1537 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Njálsgölu 52 B. (1538 íSÓLRÍK íbúð, 3 stofur og eld- liús, til leigu. Skálholtsstíg 2 A fvið fríkixkjuna). (1539 EORSTOFUSTOFA til leigu fyrir reglusaman mann. Báru- götu 4. (1540 TiL LEIGU 2 herbergi og eld- hus. Uppl. i síma 2085 og 1820 í kvöld. (1542 fSÓLRÍK forstofustofa til leigu sneS jþægindum. Eiríksgötu 27 niðri. (1543 TIL LEIGU 3 herbergi og eldliús fyrir fámenna skilvísa fjölskyldu. Uppl. Lindargötu 10 A frá kl. 3—9. (1544 TEL LEIGU rétt við miðbæ- ínn 3 herbergi og eldhús. Þeir, sem óska eftir upplýsingum, sendi nöfn sín í Iokuðu umslagi merlti: „3 herbergi og eldhús“, fil afgreiðslu Vísis. (1548 CO SK AST: UNGUR, reglusamur maður óskar eftir rólegri stofu með liúsgögnum, helst í suðaustur- bænum. Tilboð merkt „Skilvís“ sendist Vísi. (1438 BARNLAUS hjón óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð. Ábyggileg greiðsla. Uppl. í síma 2760 kl. 2—4% miðvikudag. — _______________________(1439 STOFA óslcast i kyrlátu húsi 1. okt. sem næst Laugaveginum. Uppl. eftir M. 7 hjá Þuriði Jóns- dóttur Nýja Iíleppi. Sími 1723. (1440 2—3 HERBERGI, lielst sam- liggjandi, með eldhúsi, óskast 1. okt. handa einhleypum stúlkum. Uppl. kl. 8—9. Sími 3745. — (1441 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Þrent fullorðið i heimili. — I Uppl. í síma 2500. (1457 | VÖNDUÐ stúlka í fastri at- | vinnu óskar eftir herbergi með j eldunarplássi. Uppl. í síma | 2084, frá 4—6. (1473 | LÍTIL íbúð sem næst Aust- urbæjarskólanum óskast nú þegar. Sími 2257. (1518 VANTAR 2—3 stofur og eld- liús, helst með laugarvatnshita. Charlotta Albertsdóttir. Sími 4516._________________ (1519 STULKU vantar herbergi í suðurbænum. Simi 3140, 8—9 e. ' h. (i dag). (1531 | EITT herbergi eða tvö minni, helst með símaaðgangi, óskast. Skilvís greiðsla. Sími 2732. — (1535 2—3 HERBERGJA íbúð með öllum þægindum óskast 1. okt. Uppl. í síma 2406. (1541 REGLUMAÐUR óskar eftir herbergi í rólegu húsi 1. okt. — Uppl. í síina 3552. (1546 ' SJ ÓM ANN ASKÓL A-PILTUR öskar eftir lierbergi 1. okt. sem aiæst skólanum. Fyrirfram- .'greiðsla. Uppl. síma 5413, kl. 5—7 i dag. (1345 JBARNLAUS hjón óska eftir tveimur lierbergjum og eldhúsi með þægindum, helst í austur- foænum. Slcilvís greiðsla. Sími 204.8. (1369 ÆIITT herbergi og eldhús ósk- asl slrax eða 1. okt. Noklcurra jmánaða fyrirframgreiðsla ef v3L Tilboð merkt: „Ábyggileg- ■air“, sendist Vísi fyrir fimtu- dagskvöld. (1427 2 STÍRIMANNASKÖLANEM- AR óslca eftir góðu herbergi í vesturbænum. Uppl. í síma 3154 milli kl. 4 til 6. (1431 FORMIÐDAGSSTÚLKA ósk- ast strax eða 1. okt. Uppl. Sól- vallagötu 12. (1486 iiiiiim ii ■ i niiBiir niriTiTnnMirBiiiiiiiii ■HTnmiiririirmr UNGLINGSSTOLKA óskast 1. okt. Lindargötu 1 B niðri. — (1450 STÚLKU vantar 1. okt. til Björns Arnórssonar, Reykjum Sundlaugarveg. (1400 STULKIJ vantar á lítið heim- ili. Uppl. á Framnesvegi 13. — (1430 JÁRN og rennismiður getur fengið atvinnu við iðnfyrirtæki nálægt Reykjavík. Umsók send- ist afgr. blaðsins merkt „Renni- smiður“. (1547 GÓÐ stúlka óskast í létta < t vist. Ásvallagötu 71 (Samvinnu- bústöðuuum). Barnarúm til ^ sölu sama stað. (1494 ^ | RÁÐSKONA óskast. Upplýs- ingar Óðinsgötu 28 B, kl. 4—9. (1446 STÚLKA óskast í vist. Gunn- laug Briem, Suðurgötu 16. — | (1381 BARNGÓÐ stúlka, vön hús- verkum og algengri matreiðslu, óskast nú þegar eða 1. október. Öldugötu 3 (efst). (1356 UNG KONA óskar eftir ráðs- konustöðu hér í bænum nú þeg- ar. Uppl. á Fálkagötu 26, eftir kl. 3. (1451 GÓÐ stúlka óskast 1. okt. Uppl. Þingholtsstræti 3, niðri. (1458 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Einnig unglingsstúlka, 14—16 ára, til að gæta barns. Guð- I munda Kvaran, Smáragötu 6. (1465 STÚLKA óskast á gott sveita- 1 heimili. Má liafa stálpað barn. Uppl. á Bergþórugötu 37, eftir kl. 18. (1476 ROSKINN kvenmaður óskast J sem ráðskona skamt frá | Reykjavík. Vön mjöltum. A. v. j á._____________________(1477 j STÚLKA óskast í vist. Uppl. Mánagötu 2, niðri. (1478 MYNDARLEG stúlka óskast. Þrent í lieimili. Uppl. eftir kl. 7. Hlíf Þórarinsdóttir, Mána- götu 14. (1488 STÚLKA óskast til hiorgun- verka lil kl. 2 daglega. Sími 3962.____________________(1491 HRAUST og dugleg stúlka óskast í vetrarvist. Uppl. á Öldugötu 13. (1492 MAÐUR vanur skepnuhirð- ingu óskast í sveit. Uppl. hjá Símoni Jónssyni, Laugavegi 33. _________________________(1493 STÚLKA óskast í Borgar- fjörð. Má hafa barn. Uppl. Hringbraut 63, eftir kl. 5. (1533 ■ STÚLKA, sem er vön að sjá um heimili, óskar eftir ráðs- konustöðu. Umsóknir sendist ; Visi fyrir þann 1. október, merkt: „Bústýra“. (1433 ( INNISTÚLKU vantar mig við matsöluna Lækjargötu 10 B. , Sigriður Fjeldsted. (1496 ^ GÓÐ stúlka óskast 1. okt. til j Ólafs Þorgrímssonar, lögfræð- j ings, Njálsgötu 100. (1502 ^ STÚLKA óskast í Hellusundi 6, niðri. (1503 GÓÐ STÚLKA óskast. Uppl- Skólavörðustig 13. (1504 TEK AÐ MÉR þvotta og hreingerningar. Uppl. í síma 3916. (1506 B/' NGÓÐ stúlka óskast. — Sérh-__jrgi. UppJ. í síma 2138. (1510 GÓÐ stúlka óskast i vist 1. okt. Marta Jónsson, Laufásvegi 4T______________________ (1511 STÚLKU vantar á Suðurgötu 13, fyrstu hæð. Sími 2154. (1512 TVÆR stúlkur óskast að Hrepphólum í Ytri-hrepp. Uppl. Njálsgötu 43. (1513 STÚLKA óskast að Haga i Ytri-hrepp. Uppl. Njálsgötu 43. (1514 ROSKINN maður óskar eftir léttri vinnu. Kaup 60 krónur á mánuði. Uppl. í síma 1419. — (1515 GÓÐ velrarstúlka óskast á lítið heimili utan við bæinn. Mætti hafa með sér barn. Uppl. Kaplaskjólsvegi 12. (1521 ÞRIFIN og ábyggileg stúlka getur fengið pláss til kl. 5 dag- lega. Frí alla stlnnudagseftir- miðdaga. Uppl. á Laufásvegi 2, kl. 8—9. (1523 UN GLIN GSSTÚLK A óskast til að gæta tveggja barna. Uppl. Hverfisgötu 14. (1524 STÚLKA óskast í vist 1. okt. Valgerður Einarsdóttir, Há- vallagötu 39. (1530 ITILK/NNINCAU Bálfarafélag Islands Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Félagsskírteini (æfigjald) kosta 10 kr. Skírteini, sem tryggja bálför, kosta 100 krónur, og má greiða þau 1 fernu lagi, á einu ári. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins. Simi 4658. SAUMAKONAN, sem ætlaði að fá stofu leigða í Ingólfsstræti 9, er beðin að koma til viðtals þangað. (1425 IkáUPsíörH RtÚGMJÖL, 1. fl„ danskt 28 au. kg., Sláturgam 25 au. hnot- an. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1246 NIÐURSUÐUGLÖS % kg. á 70 au., % kg. 85 au., % kg. 1 kr„ 1 kg. 1,10, li/2 kg. kr. 1,25, 2 kg. kr. 1,40. Gúmmíliringar og varaklemmur. Þorsteinsbúð, Grundarstíg 12, sími 3247, Hringbraut 61, sími 2803. (1247 BÓKASKEMMAN, Laugavegi 20 B kaupir gamlar bækur. — (1340 Fornsalan Hafnapstræti 1S selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. 8SM) ’NOA 8PPP ÍUIIS MTjXOAU .ItSnB[C[[IíS So_ JIQOg IIJO B[[OC| gn ‘PI42 3] UIBJJ [UJ[S gBc[ •UUIJ[Od ■ J J[ / V)[SOJ[ §0 I3§0[Sn[) BUI05[ mU[OI[SJBUUlir) BJJ JnjpJinr) •HflJQHTIIÐ KOLAOFN og ljósakróna til sölu Bergþórugötu 6. (1434 NOTUÐ miðstöðvareldavél óskast keypt. Uppl. Mjölnisvegi 48 frá 12—1 árdegis. (1435 BARNAVAGN kaups. Sími 3747. óskast til (1436 DlVAN og kvenkápa til sölu. Bankastræti 3. (1483 NÝLEG kápa til sölu ódýrt. Til sýnis Öldugötu 27, vesturdyr niðri, kl. 9—10. (1443. SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN, vönduð og falleg, af nýjustu gerð (linota) til sölu með tækifærisverði á Ljósvalla- götu 8, sími 1679. (1384 KLÆÐASKÁPUR selst ódýrt Njarðargötu 35. (1461 SVEFNHERBERGISHÚS- GÖGN í góðu ásigkomulagi til sölu með sérstöku tækifæris- verði. Sími 2777. (1463 NOTAÐAR tunnur, ýmiskon- ar, smáar og stórar, kaupir Beykisvinnustofan Klapparstíg 26. (1479 ÓDÝR barnavagn óskast keyptur. Uppl. i síma 2306. — (1470 KOLAOFN óskast i góðu standi, meðalstærð. Uppl. Kára- stíg 13, uppi. (1482 TIL SÖLU ódýrt: 1 svefnotto- man nýr, kopar-standlampi, barnarúm með madressu. Leifs- götu 10, I. hæð. (1474 NOTUÐ emaileruð kolavél nr. 909, til sölu. Uppl. í síma 2491. (1484 RÚMSTÆÐI, 2 manna, tau- skápur, búningsborð, náttborð, eikarborðstofuborð (stórt), ó- dýrt. Lokastíg 9. (1487 LÍTIÐ nptuð barnakerra ósk- ast keypt, Uppl. í súna 5459, (1490 NÝSLEGIÐ hafragras til sölu. Uppl. í síma 2005. (1498 BARNAVAGN til sölu á Skólavörðustíg 13. (1505 ÍSLENSKT bögglasmjöi-, nýtt og gott. Þorsteinsbúð, Grund- arstíg 12. Sími 3247, Hringbraut 61. Simi 2803.________(1529 KVENHJÓL til sölu Lauga- vegi 50 C, niðri. (1532 DÍVANAR, eins og tveggja manna, og borð, ódýrt, til sölu. Sími 5237. (1534 ÍHRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börm 198. ENDURFUNDIR. — VarÖmenn eru á leið hingað mei5 — Lafði Eríka! Hvers vegna eruð aðkomumann. — Látið þá koma þér komnar hingað ? — Rauðstakk- hingað og sjáum hver þar er á ferð. ur sendi mig, pabbi er í nauðum staddur. — Eg áhrópa yður um hjálp, enda þótt þér hafið drepið Eirik! — Eg drepið Eiríkf Lítið þangað ! —■ Eiríkur! — Svo að þú hélst mig dauðan, en eg skal sannarlega sýna fjandmönum mínum, að eg er lif- andi. TÆYNDARMÁL 79 HERTOGAFRTJARINNAR TÞegar við komum á hinn brúarendann ifaeyrðist mér einhver æpa að okkur. dlg nú lieyrði eg greinilega: .„Hver fer þar?“ -!En slörhertogafrúin hægði ekki á sér. Og jþá'ð varlileypt af slcoti. ,,'Þeir skutu á okkur,“ sagði Aurora. „Við íörmn nú nð nálgast landamærin. Héðan af •verðum vlð að fara gætilegar.“ Við ókum nú í vesturátt. Hraðamælirinn sýndi, að við fórum með 70 enskra mílna hraða á klst. Og mér varð sannast að segja allhilt við. Aurora sá það og brosti. „Við fórum með 90 mílna liraða áðan,“ sagði Siún. ,,Þegar við vorum milli Wetzlar og Wies- t>aden.“ Mikið ljóshaf hlasti aftur við i vesturátt. „Það hlýtur að vera Thionville,“ sagði hún. ^Og þar hlýtur að vera krökt af hermönnum.“ Mér til mikillar undrunar gerði liún enga tih*aun til þess að forðast að fara málægt þess- ari borg. Ljósin á bifreiðinni lýstu með fullum bjarma og við ókum beint að þessari kastala- borg. Hún hægði ferðina á bifreiðinni. Við fóruni um útliverfi og um aðalborgina og loks var kallað, eins og húast mátti við: „Hver fer þar?“ Við námum staðar. Tíu eða tólf hermenn umkringdu okkur. Allir voru í gráum einkenuisbúningi, eins og þeir, sem notaðir eru á styrjaldartímum. „Skilriki ykkar,“ sagði undirforingi nokkur hranalega. „Eg mun sýna þau yfirforingja yðar,“ svar- aði Aurora. „Gerið svo vel að sækja liann.“ Undirforinginn skipaði einum manna sinna að gera yfirforingjanum aðvart og kom hann eftir nokkura stund. Hann var hár maður vexti og ljós á brún og brá. Var liann augsýnilega gramur yfir þvi, að hann liafði verið vakinn. Og öll kurteisi livarf úr svip lians er liann sá, að við vorum borgarar. „Lautinant,“ sagði stórhertogafrúin þurlega. „Eg verð að fara fram á það, að menn yðar liælti að reka riffla sína í hifreið mína. Og kannske viljið þér gera svo vel að líta á þetta.“ Um leið lýsti hún upp með rafmagnsljósi skjaldarmerki Lautenburg er var málað á bif- reið hennar. Yfirforinginn skelti jægar saman hælununi og stóð teinrétlur. „Hefi eg þann heiður að tala við stórhertoga- frúna af Lautenburg?“ spurði liann. „Svo er, lautinant,“ svaraði Aurora. „Eg verð að biðja yðar hátign að afsaka fram- komu mína og manna minna,“ og um leið skip- aði liann þeim að liörfa undan. „Hvað get eg gert fyrir yður, stórhertogafrú?“ „Eg geri ráð fyrir„“ svaraði Aurora, „að von Offenburg ofursti sé enn yfirmaður setuliðsins í Thionville. Vafalaust sefur hartn á þessum tima nætur. Gerið svo vel að láta einhvern manna yðar fylgja mér til hans.“ Yfirforinginn gerði þegar það, sem hann hafði verið beðinn um. Og svo lineigði liann sig djúpt í kveðju skyni, er hann hafði afsakað að vegna skyldustarfa gæti liann ekki fylgt okk- ur sjálfur. Ofustinn var ekki í bækistöð sinni, eins og við höfðum búist við, heldur á járnbrautar- stöðinni, þar sem hann var ásamt ýmsum for- ingjum sinum, vegna brottfarar hermanua, sem voru að fara frá Thionville í stórhópum. Mikið var af fallbyssum og öðrum hergÖgnum á stöð- inni og það fór hrollur um mig, er eg liugsaði til livers ætti að nota þetta. Þegar von Offenburg hafði verið tilkynt koma stórhertogafrúarinnar kom liann þegar lil okkar. Hann var hár maður vexti og vel vaxinn, klæddur gráum frakka með rauðu handi á kraganum. Hann lineigði sig fyrir Auroru og minti hana á, að hann liefði einu sinni orðið þess heiðurs aðnjótandi að dansa við liana í Berlín. En hann gat ekki dulið undrun sína yfir því, að við skyldum vera komin þarna á þessum tima nætur og þannig búin sem við vorum. „Þér eruð vitanlega mjög liissa á komu minni, hershöfðingi,“ sagði Aurora og brosti. „En þegar er eg lieyrði um liina miklu atburði, sem eru að gerast gat eg ekkih aldið kyrru fyr- ir í Lautenburg. Mér leikur hugur á að fara sem eru að gearst gat eg ekki lialdið kyrru fyr- ásamt þjóni mínum, von Hagen lautinanti úr herdeild minni.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.