Vísir - 24.10.1938, Blaðsíða 1

Vísir - 24.10.1938, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRLST.JÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. ííitsljórnarskrifstofa: Hvérfisgölu 12. Afgreiosla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 28. ár. Reykjavík, mánudaginn 24. október 1938. 310. tbl. ¦ - ¦':¦'.:: Gamla Bf6 Rosalie Stórfengleg og bráðskemtileg amerisk dans-.og söngvamynd. Aðalhlutverkin leika: Eleanor Powell og Nelson Eddy, . .hinir vinsælu söngvarar úr „Rose Marie" og „yordraumur," i rn minoi aim tveggja imánaða tíma gegnir herra Kristinn Runólfsson vél- fræðingúr vélaeftirlitsstörfum f yrir mig. Viðtalstimi daglega 1—3 e. h. Simar: 1805 og 4078. Þðröar fUðÍfsson, TSIatardiska, dj. og gr.----- 0.50 Bollapör (ekki japönsk) . 0.65 Desertdiska, margar teg. . 0.35 Sykursett, 2 teg. ........ 1.50 Ávaxtaskálar, litlar ..... 0.35 Ávaxtasett, 6 manna----- 4.50 Vínsett, 6 manna........ 6.50 Mjólkursett, 6 manna .... 8.50 Ölsett, 6 m., hálfkristall . 12.50 Vatnsglös, þykk......... 0.45 Matskeiðar og gaffla .... 0.35 Teskeiðar .............. 0.15 Tveggja turna silfurplett i miklu úrvali. María Markan syngar (síðasta sinn) í GamlaBíó miðvikúdag- inn 26. okt. kl. 7 síðdegis. Við hljóðfærið: Fritz Wei§z;hajjpel, Aðgöngumiðar seldip í bókav, Sigf, Eymundsson' ;| ar, hljóðfærav. Sigriðar Helgadóttur og afgangur, ef nokkur verður, yið irin- ganginn. — Pantaðir mið- ar óskast sóttir fyrir kl. 2 á miðvikudaginn, annars seldir öðrum. Konan min, Gaðný Jósepsdóttii* Nielsan, andaðist í gær á Landakotsspitala. Andrés F. Nielsen. Nýja Bié í II Bankastræti 11. y o a ® ^stív DDS® LT PRIEDMAN 3. Cliopin Iiljómleikap ANNAÐ KVÖLD, þriðjudaginn 25. okt. kl. 7.15 í Gamla Bíó. Nokkurir miðar á 3 og fáeinir á 4 og 5 kr. fást í Hljóðfærahúsinu og hjá Eymundsen. Til leigu gott kjallarapláss í húsi okkar, Bankastræti 7, hentugt fyrir vörugeymslu eða vinnustofu. JÓN BJÖRNSSON & CO. 'JffllHamaMgQiLSEHC Heínd Tarzans. Spennandi, viðburðarik og skemtileg amerisk kvikmynd frá FOX, gerð eftir einni af hinum þektu Tarzan-sögum eftir Edgar Rice Burroughs. — Aðalhlutverkin leika: Hinn frægi iþróttakappi GLENN MORRIS (heimsmeistari i tugþraut) og sundkonan heimsfræga ELEANOR HOLM. Aukamynd: Nýjar talmyndafréttir og þegar friðarsamn- ingarnir voru undirritaðir í Miinchen. Skíöaíélag Reykjavíkur, Aðalfundur félagsins verður haldinn n.k. miðvikudag þann 26. október.kl. 8>/2 í Oddfellowhúsinu niðri. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. getur komið á stað stórbruna Margur bruni hefir orðiÖ vegna einnar eld- spýtu, hálfdauðrar sígarettu, rafleiðslu og f jölda annara orsáka. Lá.tið þetta vera yður til viðvörunar. Þér getið trygt yður fyrir hverskonar bruna og ætti enginn, sem nokkuð innbú á, að spara sér örfáar krónur á ári og eiga á hættu, hve- nær sem er, að missa, í mörgum tilfellum, al- eigu sína á nokkrum mínútum. Hjá Sjóvátryggingarfélagi íslands h.f. í'áið þér hámarkstryggingu fyrir lágmarksverð. 1 steinsteypuhúsum kostar þúsund króna trygg- ing á innbúi frá kr. 1.80. , Komið, eðá hringið til okkar og spyrjist fyrir. Síminn er 1700. Sjóvátryqqi Bruna- Eimskip, 2. hæð aqlslands1 deildin Sími 1700. Reykhúsið Reykur i Rauðarárholti fæst til kaups nú þegar. Allar nánari upplýs- ingar fást hjá Pétri Jakobssyni, Kárastíg 12. Sími 4492. Við- talstími kl. 11—12 og 6—7. Spaðsaltað dilkakjöt úr mörgum bestu sauðfjárhéruðum landsins, í %, % og y4 tunnum, til sölu hjá Kpisijáni Ó. Skagfjörð, Sími: 3647. KjÖt /*/* Seljum afbragðs dilkakjöt í %.og y2 tunnum. M,i. Hpeinn. Barónsstíg 2. Simar 3444 og 4325. Ný kenslubók í reikningi; Dæmasatn fyrir alþýðu- og gagnfræðaskóla. Safnað hafa og samið GUÐM. ARNLAUGSSON og ÞORST. EGILSON. Verð kr. 3.00. — Fæst hjá bóksölum. Bókaverslnn Sigfdsar Eymandssonar. Dr engj a,iöt - Fyrir lok þessa mánaðar opnum vér drengjafata- deild i sambandi við saumastofu GEFJUNAR, i Aðalstræti. Þar verða saumuð föt á drengi eftir máli, úr hinum smekklegu og ódýru Gef junardúk- um. Saumaskapur og tillegg verður mun ódýrana, en hingað til hefir þekst hér í borginni. fl Tekið á móti pöntunum í útsölu GEFJUNAR í Að- alstræti. Sími 2838. Samband íú. samvinnufélaya. Uppboð. Opnbert uppboð verður haldið miðvikudaginn 26. þ. mán. og hefst við Arnarhvol kl. 10 árd. Verða þá seldar eftirtaldar bifreiðar og bifhjól: R 42, 44, 49, 51, 69, 101, 108, 123, 148, 163, 203, 205, 213, 260, 288, 298, 348, 368, 373, 417, 482, 500, 516, 545, 556, 572, 611, 627, 734, 748, 749, 770, 786, 810, 861, 863, 867, 872, 912 935, 943, 950, 1098, 1225, 1278 og 1281. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Lögmaðurinn í Reykjavík.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.