Vísir - 05.11.1938, Blaðsíða 4

Vísir - 05.11.1938, Blaðsíða 4
VtSIR LiSmeitir Francos irjáfa varnarlínur rauðliöa. Berlín, 5. nóv. FIJ. Uppreistarmeim á Spáni segj- ast Jiafa sötí fram á Ebróvíg- stöSvunum, rofiö varnarlinu stjóraaj-herslns og veitt lionum púklð Ijön. 60@ lýðveldislier- Emerm segjast þeir hafa grafi'ð a$' rmdanfömu og tekið fjölda manga. í»a segjast þeir hafa sótt fram um 15 kin. alls meðfram Ebrófljötl undanfarna daga. Fjórar sprengjufiugvélar gerðu í gær loftárás á jiárn- fcrauiina frá Kataloníu til iþrakklands og mfu járnbraut- arsambaudið milli Puerto de la $elva og Cerbérehöfðans. og fossinn, eftir Þórodd frá Sandi, Hamingjubarn, ljóð, eft- ir Margréti Jónsdóttur, Fyrir innan, Ijóð eftir Jón Dan, Radd- ir, Ritsjá o. fl. ÆGIR, októberbeftið, er nýkomið JÍt. Flytur það m. a. eftirtaldar gj'einar: „Niðursuðuverksmiðja S. 1. F.“, „Fyrirkomulag fisk- sölunnar í ÞýskalanUi“, „Salt- fisksalan og viðræður um hana“ „Bókasöfn sjómanna, „Finnar styrkja sjávarjitveginn“, „Fisk- salarnir og hjísmæðurnar“. Þá eru ýnjLsar smágreinar um margvísleg efni, yfirlit yfir út- flutuing í sept. 1938 og skýrsla um fiskafla á öllu landinu mið- að við 30. sept. s.l. Er margvís- legan fróðleik að finna í ritinu. Bækur og Rit SKÁTABLAÐIÐ, 2. tbl., er nýlega komið út. F^ytur (það m. a.: Síkátafélag Reykjavikur, heimsókn Baden- Powell, Mömmudj’engur sem skálí, Landsmót skáta 1938, Fínnland kallar 1940, Biéf frá London og Kaupmannahöfn, Grein um R. R. Pain skátahöfð- íngja, Tilkynningar frá B. I. S. og aítast í heftinu er Ylfinga- blaðjð. Fjöldi mynda er í heft- inu og frágangur hinn ágætasti. „LITLA BÖKIN MÍN“. , Síeindórsprent lióf í fyrra- liaust útgáfu lítilla barnabóka, ætlaðar „minsta fólkinu“ aðal- léga, sem er að læra að lesa eða í þann veginn að bvi'ja. Bækur .fcessar eru litlar og handhægar fceim, sem þær eru ætlaðar, og efnið vel valið og við smábarna hæfi. Komu út fjórar bækur í jþessu safni í fyiTa og náðu OTikI®an vinsældum. Nú liefir -verið bætt við fjórum bókum, „Litla bókin mín 4, 5, 6, 7 og 8“, Nefuasl þær „Töfrasleðinn og Bangsi málar dagstofuna 'uiijiii'1, „Litli Kútur og gestir iians“, „Labbi Hvítaskott og Léit að örkinni lians Nóa“ og lóks „Siubbur . missir skottið“ cog .„Hrærðu í pottinum mín- tprí“, Sogurnar eru þýddar af Mart. Magnússyni kennara. Þær er.u prýddar myndum. a, FIMREIÐIN, júlí-september lieftið er ný- Jsomið ut. Flytur það m. a. Við fjjóSveginn eftir ritstjórann, Ullarmálið eftjr Helga Briem, Þegar skyldán býður (smásaga) \ eftir Sigurð Helgason, Þættir af | Sinari H. Kvaran (skáldritin) j eftir Stefán Einarsson, Iirun i (smásaga) eftir Árna Jónsson, Háskólabærinn Lundur, eftir Áskel Löve, Landmannalaugar, eftir Jón Dan, Listamaðurinn Bœjap fréttír Messur á morgun. 1 dómkirkjunni kl. n, síra Bjarni Jónsson (ferming) ; kl. 2, síra Fr. Hallgrímsson (ferming) ; kl. io, barnaguðsþjónusta í Skerjafirði; kl. 2 barnaguðsþjónusta í Elliheimil- inu; kl. 3 barnaguðsþjónusta í Bet- aníu. 1 fríkirkjunni kl. 2 (ferming), sira Jón Auðuns prédikar, Ipró.f. Ásmundur Guðinundsson fermir. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 8y2 e. h. Allra sálna messa, síra Jón Auðuns. í Laugarnesskóla kl. iojú, liarna- guðsþjónusta; kl. 5, síra Þorst. L. Jónsson. 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, síra Þorst. L. Jónsson. Veðrið í morgun. I Reykjavík 2 st., heitast í gær 2, kaldast í nótt 0 st. Úrkoma í gær og nótt 0,5 mm. Heitast á landinu í morgun 3 st., í Vestm.- eyjum; kaldast — 2 st., á Blöndu- ósi. — Yfirlit: Alldjúp lægð og kyrstæð tim 500 km. suður af Reykjanesi. — Horfur: Suðvestur- land: Allhvass suðaustan. Dálítil rigning eða slydda. Faxaflói Stinn- ingskaldi á austan. Úrkomulaust að mestu. Skipafregnir. Gullföss kom kl. 11 frá Stykkis- hólmi, fer utan í kvökl. Goðafoss var á Blönduósi í morgun, Brúarfoss á Norðfirði. Dettifoss er í Hamborg. Lagarfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag. Selfoss er á leið til imming- ham frá Antwerpen. 75 ára er frú Sigurlaúg Árnadóttir Knudsen, nú til heimilis á Suður- götu 24, hér í bæ. Dansleikur. Dansskóli Rigmor Hanson held- ur fjörugan dansleik á Hótel ís- land í kvöld kl. 10. Danssýning: slep, ballett og nýjustu samkvæmis- dansar, svo sem Lambeth Walk, Ve- ) lita, Palais Glide, munu verða sýnd- ir á dansleiknum. Lincolnshire. Ægir kom í morgún með breska I togarann Lincolnshire í eftirdragi frá Þingeyri við Dýrafjörð. Kafað var við Lincolnshire í morgun og mun togarinn fara í slipp i dag. Súðin var á Kópaskeri í gær, á vestur- leið. Hlutaveltu heldur barnastúkan Æskan í Goodtemplarahúsinu, og hefst hún kl. 6. Þar er að fá marga góða og eigulega muni. Þar eru engin núll og ekkert happdrætti. Inngangur kostar 25 aura og drátturinn 50 au. Ljóskastarakvöld verður í Sundhöllinni í kveld kl. 5—7 fyrir börn og kl. 8—10 fyrir fullorðna. Skíðafélag Reykjavíkur ráðgerir að fara fyrstu skíðaferð- ina upp á Hellisheiði næstkomandi sunnudag, ef veður og færi leyfir. Farmiðar seldir hjá L. H. Múller kaupm., til kl. 6 á laugardag. Lagt af stað frá Austurvelli kl. 9 árd. Ármenningar fara á morgun skíðaferð að skála sínum í Jósefsdal, ef veður leyfir. Farið verður frá Iþróttahúsinu kl. 9 í fyrramálið. Farmiðar seldir á skrifstofu Ármanns í kvöld kl. 8 —10. Fram. Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Varðarhúsinu á morgun og hefst kl. 2 eftir hádegi. Skátastúlkur mæti kl. gy2 f. h. í fyrramálið í Í.R.-húsinu. Næturlæknir í nótt: Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður í Reykja- víkur apóteki og Lyfjabúðinni Ið- unni. Næturlæknir aðra nótt: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 2111. -—- Næturvörður í Laugavegs apóteki og Ingólfs apó- teki. Helgidagslæknir: Jón G. Nikulásson, Bárugötu 17, sími 3003. Útvarpið í kvöld. Kl. 18.45 Enskukensla. 19.20 Hljómplötur: Kórlög. 19.50 Frétt- ir. 20.15 Upplestur og tónleikar: Ólafs saga Tryygvasonar. 21.30 Danslög. (22.00 Fréttaágrip). Útvarpið á morgun. Kl. 9.45 Morguntónleikar. 11.00 Messa í dómkirkjunni (síra Bjarni Jónsson). Fermingarmessa. 12.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegistón- leikar frá Plótel ísland. 17.40 Út- varp til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími (Þorsteinn Ö. Stephen- sen, leikari). 19.20 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Marco Polo og ferð- ir hans (Einar Magnússon menta- skólakennari). 20.40 Einleikur á þíarió (Rögnvaldur Sigurjónsson). 21.05 Upplestúr (Friðfirinur Gúð- jónsson, leikari). 21.25 Danslög. iTIUOfNNINfiAKl BETANIA. Samkoma á niorg- un kl. 8J4 síðd. Bjarni Eyjólfs- son ritstjóri talar. — Allir vel- konmir. Barnasamkoma kl. 3. (116 FILADELFIA, Hverfisgötu 44. Sainkoma á sunnudaginn kl. 41/2. Eric Ericson, Kristín Sæmunds ásamt fleirum tala. Söngur og hljóðfærasláttur. — Sunnudagaskóli lcl. 2J4- Verið velkomin! (126 ZÍON, Bergstaðastræti 12 B. Samkoma í lcvöld kl. 8 og á morgun kl. 10 f. h. fyrir trúaða. Kl. 2 e. b. barnasamkoma. Kl. 8 e. h. alrnenn samkoma. Hafn- arfirði, Linnetsstíg 2. Almenn samkoma kl. 4 e. li. Allir vel- komnir. (127 hB^FUNDÍŒWTÍLKYNNINGAR UNGLINGASTOKAN BYLGJA nr. 87. Fundur á morgun, sunnndag, kl. 10 f. li. í Good- templarahúsinn nppi. Inntaka nýrra félaga. Kosning og inn- setning embættismanna. Upp- lestur og fleira. Gæslumaður. (114 ST. FRAMTÍÐIN nr. 173. — Fundur á morgun kl. 8VJ. Inn- taka nýrra félaga. Innsetning embættismanna. Skipun fasta- nefnda. Kosning dómnefiidar. Hagnefndaratriði flytur Guð- ríður frá Drumboddsstöðum. — Skemtun. (129 HtKENSLAH VÉLRITUNARKENSLA. Ce cilie Helgason. Simi 3165. Við- talstími 12—1 og 7—8. (1017 KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les með nemöndum, timinn 1.50, undirbý skólapróf. Póll Bjam- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (122 STÓR stofa, með ljósi, hita og ræstingu til leigu nú þegar, við miðbæinn, fyrir reglumann. Uppl. í síma 5471. (110 ÁBYGGILEGUR maður ósk- ar eftir Iierbergi með húsgögn- um. Uppl. í síma 3882. (115 KONA óskar eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi eða eldun- arplássi. Tilboð merkt „Skilvís greiðsla“ sendist Vísi.. (122 ÞRÍSETTUR klæðaskápur óskast til kaups. Uppl. í síma 3568. (119 FARSEÐILL á 2. farrými til Hafnar með tækifærisverði til sölu Grundarstíg 19, niðri. (121 ÍSLENSK FRÍMERKI kaupir ávalt hæsta verði Gísli Sigur- björnsson, Austurstræti 12 (áð- ur afgr. Vísis). (1087 Fornsalan Hafnarstpæti 18 selur með sérstöku tækifæris- verði ný og notuð húsgogn og lítið notaðá karlmannafatnaði. KALDHREINSAÐ þorskalýsi sent um allan bæ. Björn Jóns- son, Vesturgötu 28. Sími 3594. (925 KAUPI gull og silfur til bræðslu; einnig gull og silfur- peninga. Jón Sigmundsson, gnll- smiður, Laugavegi 8. (491 SKÆRI af öllum stærðum fást skerpt, sömuleiðis rakhníf- ar, á Rakarastofu Óskars Árna- sonar, Kirkjutorgi 6. (113 ALLAR fáanlegar skóla- og kenslnnótur, Tungumálabækur, Linguapbon, Hugo o. fl. á boð- stólum. — Seljum, kaupum og leigjum út liljóðfæri. Nokkrar góðar fiðlur og cello fyrirliggj- andi I4LJÓÐFÆRAHÚSIÐ. — (1232 KVENMAÐUR óskast i ná- grenni Reykjavikur. Æskilegt að liann gæti mjólkað. Uppl. Seljavegi 11, þriðju hæð. (118 SAUMASTOFAN Hverfisgötu 34, efri hæð, saumar allskonar kven- og barnafatnað. (120 ÞVÆ, straua, geri við föt. Sæki. Sendið nafn yðar og götu- númer til Vísis, merkt „Ódýrt“. i (1085 IKÁIIPSKAPURl BESTA og ódýrasta smurða brauðið fáið þið á Laugavegi 44. —_____________________(856 LÍTIÐ notaður smoking á. meðal mann til sölu. Verð 100 krónnr. Sama stað kven-vetrar- kápa með tækifærisverði. Uppl, Sellandsstíg 28. (123 DÍVAN til sölu. Uppl. í síma 5169. (124 GÓÐUR dívan til sölu. Tæki- færisverð. Lokastíg 15. Uppl. eftir kl. 4. (125 BÍLAR ÓSKAST. — Drossia, 4—5 manna, og vörubíll, léttur, yfirbygðnr, verða keyptir gegn staðgreiðslu. Tilboð merkt „Bílar“ sendist afgr. Vísis fyi’ir 11. þ. m. VEGNA burtflutnings er til sölu 5 lampa Philips viðtæki. Uppl. i sírna 1198. (117 VERTARFRAKKI á dreng, 11 —13 ára, til sölu, ódýrl. Fálka- götu 16. (128 HROI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 212. VARPAÐ UR SÖÐLI. Með liraki og brestum skella burt- stengurnar á brynjunum og hestarn- ir prjóna, Burtstöng Hróa brotnar, en HugO keniur á hann þungu höggi og yarp- ar honum úr söðli, Áhorfenduruir reka upp meÖaumk- unaróp, þegar andstæðingur Hugos fellur, Wynne er vinsæll maður. En þá þeysir fram á völlinn ann- ar af einvígisvottum Hróa. Hann ætlar að færa honum sverð, svo að hægt sé að berjast til þrautar. GESTURÍNN GÆFUSAMI. 19 'Undir-bankastjórinn skrifaði lija ser þessi nöfn og eftir að búið var að ganga frá öllu fór Martin Barnes út með spánnýja tékkbók og tíu shillinga og punds seðla að upphæð samtals 200 sterlingspund. I>egar bann kom út iá götuna kom strætisvagn eg nam staðar skamt frá bankanum, en Barnes beið uns vagninn var farinn fram lijá, og hóaði í leigubíl. Þetta, þótt smávægilegt væri, var milc- ilyægt í augum Barnes, gerði honum Ijósara, hversu mikil breyting var orðin á högnm bans og viðhorfi öllu. Martin Barnes, sem nú ók yfir Uondon Bridge í leigubíl, trúði á sjálfan sig, vissi livað hann gat leyft sér, livers hann var megnugur. Fyrr hefði liann aldrei lagt i þann Scoslnað að leigja sér bíl til þess að aka spotta- Scom. Hann hvildi fæturna á sætinu andspænis og kveikti sér i vindlingi. Og liann var enn að totta vindlinginn, er hann gelck inn í hús firm- ans Shrives & Welshman. Koma bans valcti milcla undrun. „Eg hélt að þér yrðuð einn dag til í Norwich,“ sagði einn af starfsmönnunum í vöruskemm- unni. „Komið með pantanir yðar,“ sagði fram- lcvæmdarstj órinn, „við þurfum sannarlega að fá eittlivað að starfa.“ Martin varð að sætta sig við, að talca að sér sitt gamla lilutverk stutta stund. Hann slcrifaði nokkurar nótnr — pantanirnar sem hann liafði fengið í Norwich. Hann skrifaði snotra rithönd og greinilega. Hann gaf noklcurar munnlegar skýringar viðvíkjandi sumum pöntunnm. Þegar liann bafði lokið þessu kastaði hann nótnheft- inu i bréfakörfuna. Framkvæmdastjórinn starði á hann. „Hver þremillinn gengur að yður Barnes?“ spurði hann. „Eg er hættur,“ sagði Martin Barnes, „hættur jireylandi göngu og striti og erli. Eg ætla aldrei framar að smjaðra og koma mér vel við menn, sem mér geðjast eklci að, til þess eins að geta fengið þá til þess að lcaupa af mér. Eg ætla elclci að biðja þá um að kaupa —- á svipaðan hátt og liundur reynir að ná sér i bein. Það er hnnda- líf, skal eg segja yður, og eg er orðinn þreyttur á því.“ „Herra trúr,“ sagði framlcvæmdarstjórinn sem steini lostinn. „Hvað hefir komið fyrir yð- ur, Martin Barnes?“ Nú var bjöllii hringt og jafnframt tilkynt, að Martin Barnes ætti að lcoina inn í innri slcrif- stofuna tafarlaust. Á leiðinni þangað gekk liann fram lijá slcrif- borði Maisie. Hún hætti að vélrila og sagði í liálfum hljóðum, hikandi, en þó v"1' eftirvænt- ing, álcafi í svipnum: „Góðan daginn!“ Hún gat ekki leynt því, að hún var skjálf- rödduð. Hann horfði á hana, en það var eins og hann sæi liana elclci, og hann hrosti, en það var eng- in gleði í hrosinu. „Góðan daginn,“ sagði hann — og hélt áfram. Welshman var aleinn í skrifstofunni. Hann henti Barnes að fá sér sæti og ýtti að honum lcassa með vindlingum, en það hafði aldrei lcomið fyrir áður. að Welsliman biði Barnes vindling. „Herra Barnes,“ sagði Welshman mjúklega, „mér þætti mjög leitt, ef þér misskilduð þetta í gærkvöldi.“ „Það geri eg ekki,“ svaraði Barnes stuttlega. „Yið komum að því bráðlega,“ sagði Wels- man. „En viljið þér gera svo vel, að skýra fyr- ir mér livers vegna þér komið frá Norwich fyrr en til var ætlast? Mér var fylsta alvara í liug, er eg sagði yður að vera þar degi eða tveimur lengur en upphaflega var ætlað vegna viðslcifta.“ „Eg lcom aftur til þess að segja upp starfi mínu,“ sagði Barnes. „Einhver hefir hoðið yður hetra lcaup, geri eg ráð fyrir. Segið eins og er, lierra Barnes. Við viljum ógjarnan, að þér farið, og munum gera það, sem í okkar valdi stendur, til þess að halda í yður.“ „Það þarf alls eklci um það að ræða,“ sagði Martin, „það kemur elclci til mála. Mér liefir áskotnast fé og eg þarf elclci að vinna fyrir dag- legu hrauði mínu, eins og eg liefi gert.“ „Hvaða vitleysa! Ilvað -r- livað er þetta mik- ið, sem yður var iánafnað?“ Welshman hrosli. Martin þelcti þetta bros. Það lcom ævinlega fram á varir Welshman, þegar væntanlegir kaupendur liöfðu sagt hvaða kjör keppinautarnir höfðu boðið. Martin opnaði |

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.