Vísir - 04.01.1939, Page 3

Vísir - 04.01.1939, Page 3
Vlsir birtir engar út- varpsfréttir i irinn 1939 Bladid hefir aflaö sér erlendra og innlendra fréttasambanda, til þess aö tryggja lesendum sínum sem bestar og öruggastar fréttir framvegis. Stjórn Blaðaútgáfunnar Vísir h.f. tók þá ákvörðun á síðast- liðnu hausti að segja upp öllum samningunum um fréttaflutn- ing frá Ríkisútvarpinu, en nokkru síðar barst blaðinu uppsögn á samningunum frá hendi útvarpsstjóra og miðaðist uppsögnin við 1. janúar s. 1. Slíka uppsögn samninga sendi Ríkisútvarpið öllum öðrum dagblöðum og var það gert í því augnamiði að hækka gjöld þau sem blöðin greiða fyrir fréttir útvarpsins og munu samningar um það þegar hafnir millum þessara aðila. Ýmsar ástæður liggja til þess að Vísir liafnar öllum samn- ingmn við Útvarpið, en þó er þar þyngst á metunum, að fréttir Útvarpsins liafa verið þess eðlis, að blaðið sér eng- an liag að því, að birta þær, enda eru þær flestum kunnar og hafa verið úthásúnaðar um alt land áður en blaðið kemur út. Er þegar auðsætt, að af þeiin ástæðum eru fréttir út- varpsins blöðunum einskis virði, og fjárgreiðslur blað- anna til Útvarpsins eru ekkert annað en styrkur til þess, sem ekki virðist ástæða til að veita, einkum af því að fréttir Út- varpsins eru taldar af ýmsum veigalitlar og litaðar. Hinu ber ekki að neita, að fréttir útvarpsins geta verið þægilegar til að fylla dálka blaðanna og á það einkum við um innlendar fréttir, sem máli skifta. Um útlendar fréttir er það að segja, að Vísir befir um Ilangt skeið fengið skeyti frá United Press, sem er bin ágæt- asta fréttastofa, og þau skeyti eru sérstæð að því leyti, að þeim má altaf treysta, enda eru þau ýkjalaus, en rekja nýj- ustu morgunfréttir, sem eru taldar máli skifta og mun blað- ið auka og leggja meginálierslu á þann fréttaflutning á næsta ári. Á hinu liðna ári liefir Vísir einriig lagt megináberslu á það, að afla sér innlendra frétta- sambanda og liefir nú eigin fréttaritara i öllum belstu kaupstöðum landsins, og má því gera ráð fyrir að blaðinu verði kleift að birta lesendum sínum allar lielstu nýjungar, án atbeina Útvarpsins. Blaðið mun framvegis leit- ast við að birta eingöngu nýjar fréttir, en ekki gamlar og notaðar, og væntir þess, að allir hinir mörgu og góðu les- endur blaðsins létti þvi starf- ið með því að láta það vita um helstu nýjungar, sem þeim ber- ast til eyrna. Vísir vill tengja nánar þau bönd, sem binda blaðið við lesendurna, en rjúfa liin, sem gera blaðið báð stofnunum, sem best er að vera í hæfilegri fjarlægð frá. Blaðið væntir þess að ofan- greindar ráðstafanir muni mælast vel fyrir, og vonar að því takist að yfirvinna alla þá erfiðleika, sem þessari breyt- ingu kunna að vera samfara. og í rauninni má segja, að um ekkert sé nú meira birt. Verður þeim meðal annars tíðrætt um, hversu alúðlega þeir ræddust við, Daladier og sokláninn, er þeir höfðu skifst á árnaðarorð- um og lieilsast innilega með handabandi. Allir embættis- menn soldáns stóðu lieiðursvörð í liöllinni í viðhafnarbúningum. Þegar Daladier ók frá höllinni var fólk í tugþúsundatali á göt- unum, flest í þjóðbúningum, en flögg Frakldands og Tunis blöktu í hverjum glugga. Lög- reglulið skipaði heiðursvörð, sem fór með bifreið Daladiers, en á eftir hinum bifreiðunum fór riddaralið Tunisbúa og var það tilkomumikil sjón. Riddara- lið þetta hefir gráa og hvíta fáka af fornfrægu arabisku lcyni, en riddararnir voru í viðhafnar- búningi sínum, með stórar, flaxandi skikkjur úr rauðu skar- lali, en liöfuðbúnaður hesta þeirra var fagurlega skreyttur og reið hver riddari í gyltum söðli. Daily Herald segir um för Daladiers, að liún sanni vináttu Frakka og Tunis. Hinn franski andi er vaknaður, sagði blaðið í morgun, og Daladier og stefna hans í viðreisnarmálum mun sigra. Times leggur áherslu á, að víðtökurnar í Tunís hafi ver- ið ef til vill enn hjartanlegri en á Korsíku og hljóti ítalir að láta sér skiljast, að þetta sanni það, að Frakkland sé enn stórveldi —: og það liafi verið hinn mesti misskilningur, að liyggilegt hafi verið að stofna til áróðurs gegn Frakklandi, en hann hófst sem kunnugt er allsherjarverkfalls- daginn, í fulltrúadeild ítalska þingsins. Fraklvar viti hvert veldi þeirra sé og kraftur og í þeim anda sæki þeir nú fram djarfhuga. ítölsk blöð eru dauf í dálkinn og einkanlega gröm breskum blöðum fyrir liva'Ó þau eru ánægð yfir viðtökum Dala- diers. Það vekur og mikla at- hygli, að portúgölsk og jafnvel þýslc blöð virðast gera sér fylli- lega Ijóst, liver áhrif hinar inni- legu viðtökur, sem Daladier hefir fengið, muni hafa, og þýsku blöðin eru farin að gefa ítölsku blöðunum óbeinar bend- ingar um, að þau verði að átta sig á þessu. United Press. Aflasölur. Reykjaborg seldi í Hull í fyrra- dag allan aflann (í is og salti) fyr- ir 1555 . stpd. Venus hefir selt í Grimsby 2273 v. fyrir 1180 stpd. og Karlsefni á sama staÖ.1674 v. fyrir 994 stpd. Frönskunámskeið Alliance Francaise hefst í Há- skólanum næstkomandi mánudag, 9. jan. kl. g/. Kennari er sem áður hr. Jean Haupt, sendikennari. Kent verÖur í þremur flokkum. Nánarí uppl. á skrifstofu forseta félagsins, Aðalstræti 11, sími 2012. FJELAG S PRENTSMIÐJU NNAR öesT\^ VISÍR Rnattspyrnan á Englandi. Á gamlársdag fóru leikar svo: Arsenal—Huddersfield 1:0; — Birmingliam—Manch. U. 3:3; Blackpool—Wolverliamp. 1:0; Bolton W.—Portsmoutli 5:1; Brentford—Everton 2:0; Derby Co.—Aston V. 2:1; Grimsby— Sunderland 1:3; Leeds—Charl- ton 2:1; Leicester—Chelsea 3:2; Liverpool—Preston 4:1 og Middlesbro’—Stoke C. 5:1. 2. jan. voru háðir tveir leikir og fóvu þeir svo: Bolton—Stoke 1:3 og Middlesbro’—Liverpool 3:0. - - Þá er röðin þessi: Leikir Mörk Stig Derby Co. 24 46—27 35 Everton 23 46—26 30 Middlesbro’ 24 54—37 28 W’hampton 23 38- -18 27 Liverpool 24 41- -27 27 Charlton A. 22 32—38 26 Leeds U. 23 40- -41 25 Grimsby T. 23 33- -37 23 Stoke C. 24 35—45 23 Bolton W. 23 38- -35 22 Arsenal 22 25—21 22 Aston Villa 23 38—35 22 Sunderland 23 31- -36 22 Manch. U. 23 33—33 21 Blackpool 23 29- -38 21 Portsmouth 22 24- -37 20 Leicester C. 24 30- -43 20 Huddersfield Preston N. E. Brentford Chelsea Birmingham 24 31—27 19 22 28—36 19 22 30—44 19 23 31—46 19 24 38—43 18 Enska tímaritið Chcmical Age skýrir frá því 10. desember, að félag hafi veriÖ stofnaS i Reykja- vík, til aS vinna brennistein í Náma- skarði. Segir tímaritiS, aS fram- lei'Öslan sé í fyrstu áætluS 5—600 smál. árlega, en verSi aukin upp í 4000 smál. Nftfskn Iiús, par sem Fraseo stjðrnar. í þeim hluta Spánar. sem Franco Iiefir náð á sitt vald er oó verið að koma upp nýtisku byggingum, fyrir veika. og særða hermenn og fátæka verkamenn og fjölskyldur þeirra:—- Mörg nýtisku hús liafa verið reist i þessu skyni, í Sevilla og viSar. 1 sumar var búið að reisa 124 slik liús þar í borg og mörg ffeírí i smíðum og var ráðgert, að lialda þessu starii áfram í fullnm krafti, þrátt fyrir styrjöldina. Þörfin er mikil — ekki að cías vegna þess, að liúsakostur var viða lélegur á Spáni, og hefír verið, og svo hefir það bætst ofan á, að fjöldi húsa hefir cyði- lagst i loftárásum. Þörfin er þvi mikil að koma upp nýjum húa. um. — Myndin hér að ofan er frá Sevilla. Ægilegt bílslys hérna megin Rauðavatns. ANNAR FARÞEGANNA FINST MEÐVITUNDARLAUS — HINN ER HORFINN. Fátækrafalitrðannm á Akureyri verðnr ekki vikið frá stðrfum. Kommúnistar sakaðir um öfgar og ósannindi af bæjarstjórninni. Ægilegl bílslys varð á Suðurlandsbrautinni milli kl. 1 og 2 í nótt. Vörubíll R—171, sem var á leið í bæinn, valt um koll á beina veginum hérna megin við Rauðavatn og mölbrotnaði allur. Þegar menn komu að bílnum lá einn maður skamt frá bílnum, alblóðugur og meðvitundarlaus. Var hann fluttur taf- arlaust á Landspítalann og er óttast um líf hans. Vísir átti í morgun tal við einn þeirra, er fyrst kom á slys- staðinn og fer frásögn hans hér á eftir: — Kl. 1,40, er við vorum á leið upp að Rauðavatni, ólcum við fram á tvo bíla á beina, breiða vegarspottanum milli Rauðarvatns og Árbæjar. Var annar R. 171, vörubíll og lá liann á hvolfi á veginum og hafði auðsjáanlega verið á leið til bæjarins, er slysið skeði. Iíinn bíllinn var R. 303 og var liann fyrsti. bíllinn, er kom á slysstaðinn. Þá var þarna svo umhorfs: Yfirbygging R. 171 var öll möl- brötin og hafði rifnað af, en skamt frá lá maður í blóði sínu á veginum og liafði þakið kast- ast ofan á hann. Var maðurinn alblóðugur í andliti, en einhver hafði, að því er virtist, reynt að búa um sár hans, með því að setja Iiúfu um höfuð hans. (Ekki sá eg þetta, en bílstjórinn á R. 303 sagði mér það). En þegar að var komið var enginn maður sjáanlegur í námunda við bílinn. Vörupallur bílsins hafði kast- ast hálfvegis út af véginum. — Bílstjórinn á R. 303 tók binn særða mann þegar í stað upp í bil sinn og ók með liann í skyndi á Landspítalann og skildi far- þega sína eftir. Tillcynti bann lögreglunni slysið jafnframt og kom Sveinn Sæmundsson, yfir- lögregluþjónn, uppeftir, ásamt með fleirum og mældi upp slys- staðinn. Áður en slysið varð liafði bif- reiðin ekið utarlega á vinstri vegabrún. Að því er mér virtist háfði bíllinn stungist kollbnísu og kastast um 7 metra alveg stjórnlaus. | Vísir átti einnig tal við Svein Sæmundsson, yfirlögregluþjón, er hann hafði verið uppfrá í morgun og sagðist honum svo , frá: — Það er kunnugt, að þegar kveldi, voru tveir menn í bíln- I um, Jón Gunnsteinsson frá Nesi (sá er fanst á slysstaðnum) og maður sá, er venjulega ók bíln- um. En hann liefir ekki komið í leitirnar enn þá og er verið að leita lians. Bíllinn hefir tekið 1% veltu og lá Jón eftir í fari bilsins um 4 m. frá bonum, innan um brak- ið af stýrishúsinu. Snjöliyngsli norðanlsnðs. Meiri snjóþyngsli eru nú norðanlands en menn muna sið- ustu 20 árin, enda öll umferð tept til kaupstaða úr nágranna- sveitum, nema á sleðum. ÖIl mjólk er flutt til Akureyrar á þann liátt og flu^ningar innan- bæjai' sömuleiðis. I kaupstaðn- um eru svo mildir skaflar, að þeir ná upp á mið hús, og eru menn sem óðast að rjúfa stærstu skaflana og moka þeim í sjóinn. Það slys vildi til í gær á Ak- ureyri, að ungur drengur, sonur Axels Kristjánssonar kaupm., fótbrotnaði á slriðum. Nýlega hófu kommúnistar á Akureyri mikla herferð á hend- ur fátækrafulltrúanum þar, Sveini Bjarnasyni, og gáfu þeir honum að sök, að hann hefði kistulagt þurfaling einn á götum úti og gerðu mikið veður út af. Frétt þessa birtu síðan blöð kommúnista og socialista hér syðra og drógu ekki í efa, að rétt væri frá skýrt. Fátækrafulltrúinn gaf fyrir sitt leyti skýrslu um málið og lagði fram vottorðlækins,hjúkr. unarkvenna og annara aðila, sem var kunnugt um allar ráð- stafanir hans við umrætt tæki- færi, og sönnuðu vottorð þessi, að mildu var logið til um aðfar- ir lians af andstæðingum hans á Akureyri. Með rógburði sínum fengu kommúnistar þvi til veg- ar komið, að allmargir Akur- eyringar skrifuðu undir áskor- un til bæjarstjórnar að fátækra- fulltrúanum skyldi tafarlaust vikið frá störfum, og var erindi þetla tekið fyrir á fundi bæjar- stjörnar í gærkveldi. Umræður urðu allharðar una málið, en tillögu kommúnista, um að vikja fátækrafulltrúan- um úr starfi, var vísað frá meS rökstuddri dagskrá, sem Fram- sóknarmenn báru fram í bæjar- stjórninni, en þar var meSal annars komist svo að orði, aS málið liefði verið sótt með „öfgum og ósannindum" frá liendi kommúnista og þótti framkoma fátækrafulltrúana ekki hafa verið þannig, að haim liefði unnið til brottreksturs. j Er Iiér um einstaldega and- ! styggilega baráttu að ræða frá 1 liendi kommúnista, sem verður | þeim til einskis sóma, þar eð ; fyrir liggur bæjarstjórnarsam- | þykt um að þeir hafi gert sig ! seka í öfgum og ósannindum í 1 sambandi við mál þetta, og má ætla að framsóknarmenn. befði aldrei gert slika samþykt eða borið bana fram, nema ærin ác i stæða væri tiL HVAÐ BER "GÓMA Hljómsveit Reykjavikur bafði í fyrrakvöld frumsýningu á Meyjaskemmunni og var fult hús, enda troðningur all- mikill. Gekk mönnum misjafn. lega að finna sæti sín og stafaði það af því að allir bekkir í leik- húsinu eru númeralausir. Það kann að vera að slikt verði ekki tíðum leikhúsgestum til trafala, en þar sem leikhúsin eru ætluð öllum almenningi væri ekki úr vegi að greinileg númer væru sett á bekkina, erida myndi það hafa mjög óverulegan kostnað i för með sér, en þá ætti öllum að reynast auðvelt að finna sæti sín. Annars er það tilfinnanlegt hve húsrými í Iðnó er ónógt til leiksýninga, ekki að eins' ! þeim sökum hve öll aðbúð leile. | enda er þar erfið, heldur einnig af hiriu að aðbúð áliorfenda es~ enn lakari. Um sætin Iiafa'ýms- ir skrifað og fundið þeim margt til foráttu, m. a. hve þatr eni þröng og liörð. Látum það kyrt liggja. Hitt er öllu verra að á- liorfendur sjá varla belmirtgini* af því, sem á leiksviðinu gerisfi og verða að vera á sífelctu iðr til þess að fylgjast með Iireyf- ingum leikendanna, með því að menn vilja gjarnan sjá það, sem fram fer, en láta sér ekki nægja það eitt að lieyra orðaskil. senu þó kann að ganga misjafnlega* enda er Iðnó ekki bygð með tiF- liti til þess að auðvelda mönnr- um framsagnarlistina, í hléum geta menn fengið sés;

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.