Vísir - 04.01.1939, Page 4

Vísir - 04.01.1939, Page 4
VISIR Sbressmgu i Iðnó, en þá er bara ðá galiinn á gjöf Njarðar að fá- ir eru útvaldir, en margir kall- ; aðir. t>eir, sem Iiafa atliugað i, Í>aS i tima að panta borð sitja í ; , íyrírrúmi, binir fara fýluför, ; j íflaekjast á göngum og stigúm sér til líiillar ánægju og eru því íegnastir er sýning liefst að • jpýjuL Við þessú er út' af fýrir , síg ekkí gott að gefa, en að ein- í iiverjU ley ti mætti jxí bæta úr , jþví, L d. með því 'að vcita gos- • iííýikbi-eingöngu'v og sætu ménn : |íá skemur að drykkju en nú er,' 1 Járiríig að fieiri kaeniust að. . TI*á eru ein váudræðin ólalin, sein áslæða er til að drepá á. Fyrir utan Iðno og önnijr sam- Sspömbús bæjarins þyrpast bif- jreiðar í tugatali og biða þess að sk^iTitunum ljiiki., Það er í sjájfu sér gptt fvrir þá, sem þess jþurfa, að grípa til bifreiða, en itiitt er öllú verra, að. þegar upp i bifreiðina er koinið verður lilulaöeigaudi að luika þar sem liann er komiim, með þvi að bifreiðin kemst hvorki fram né afÉur í bilaþvögunni. Þetta er þó Jiarflaust með öllu, enda ætti lögreglan að sjá svo um að bif- íreiðar röðuðu sér það skipulega utan við samkomulmsin að þær geíi farið allra sinna ferða á livaða stund, senrer. Tjminn. skýrir frá því i gær aS;allróslusamt bafi verið hér í ijæuum á gamlársdag, og aðal- Smeýkslið liafi verið að stúlka liafi fengið æði á samkomu einni og tætt utan af sér fötin. Á götum úti var miklu rólegra s^gir Tíminn, en jxí „ranglaði súmt (fólk) fj-ávita um göturn- ar, en annað hafnaði á stiga- pöllum og lá þar <f ■ Vjsir gerir ekki ráð fyrir að Sögreglan hafi gefið slíkar upp- lýsingar, þótt því virðist haldið fram i blaðinu, en þegar þess er gælí að kuldi var inikill og (^lormiir bér í bænum á gaml- arskvöld, má furðulegt heita að íólki þessu skuli ekki liafa orðið ’yerulega meint af hrakningun- ium syo vitað sé. Engar slíkar fregnr hefir Timínn að færa iir hinum ■dreífðu bygðuiu, en liér er það ■yandlætmgm og umliyggjusem- In fyrir Reykvíkingum, sem fil greina kemur. 10 ára gamall drengur kom á har'ða hlaupum í ljósmynda- verslunma. -—Þáð ernaut að elta pahha. — Hvernig get eg hjiálpað Jiér? — ‘Setiu nýja .fílinu í vélina xnina! Bæjar fréttír Veðrið í morgun. 1 Reykjavik i st., heitast í gær O, kaldas.t í nótt — I st. Heitast á landiau í morgun 2 st., á Fagur- hólsmýri; kaldast — 3 st., á Reykja- íiesi. — Yfirlit: Hæð íýrir norð- vestan og nor'Öan land. LægÖ yfir Bretlandseyjum. Önnur suÖur af Grænlandi á hreyfing.u í austur. — Horfiir: , Suðvesturland—-BreiÖa- f jarðar : Stinningskaldi á norðarist- 'an. » ’ ' ' • Skipafregnir., Gullfoss var í Vestmannaeyjum í morgun. Goðafoss fer frá Hani- borg í dag. Brúarfoss :og Lagar- foss eru í Kaupmannahöín. Sélfoss er hér. Es. Laxfoss kom frá Borgarnesi í dag, með norðanpóst, sem var fluttur suðúí Holtavörðuheiði í snjóhil. Meyjaskemman. Allir miðar að. frumsýnhigu þess- ari vórh uþpseldir löngu fyrirfram, með hækkuðu verði. Var leikniim afar vel tekiÖ í fyrrakvöid, og urðu leikendur að endurtaka marga af söngvunum og dönsunum. í leiks- lok voru leikéndur, ásamt leikstjó'ra og söngstjóra, margkallaðir fram, og hyltir af leikhéisgestum. Næsta sýning verður á föstudaginn kl, 8J/2. Miðasala hefst í Iðnó kl. 1 á fimtu- daginn. Jólatrésskemtun Starfsmanhafélags Reykjavíkur er að Hótel B'org í dág. og hef'st kl. 5, síðdegis. Ungbarnavernd Líknar. Opin hvern þriðjudag og föstu- dag frá 3—4, Templarasundi 3. Ráðleggingarstöð fyrir barnshaf- andi konur opin fyrsta miðvikudag í hverjunr mánúði frá kl. 3—4, á sama stað. Árjnenningar. Æfingar hefjast aftur í kveld. St. Minerva. Athugið, Minerva-fundinn í kvöld (ekki fimtudag eins og áður). íþróttaæfingar K. R. Sundæfingar félagsins í sundhöll- inni byrja í kvöld. Fimleikaæfingar fyrir fullorðna byrja aftur í K. R,- húsinu á morgun. Teikniskóli Marteins Guðmundssonar og Björns Björnssonar byrjar ný nám- skeið næstu daga. Sjá augl. Kvöldskóli Húsmæðraf élags Reykj avíkur, Laufásvegi 7, tekur til starfa aftur á venjulegum tíma í kvöld og aun- að kvöld. Námsmeyjar eru beðnar að mæta stundvíslega. Gengið í dag. Sterlingspund kr. 22.15 Dollar — 4-79/4 too ríkismörk — 193.24 — fr. frankar — 12.66 — belgur — 80.84 — sv. frankar — 108.28 — finsk mörk — 9-93 — gyllini — 260.61 — tékkósl. krónur .. — 16.73 — sænskar krónur .. — 114.21 — norskar krónur .. — 111.44 — danskar krónur .. — 100.00 Kristniboðsfélag kvenna heldúr fuiid á morgun, fimtudag, kl. 4)4. Stjórnin. Hjónaefni. Á gamlársdag opinberuður trú- lofun sína ungfrú Málfríður Jóns- dóttir (Lárussonar, kaupmanns) og Ingolf Petersen, bakarasveinn, Kirkjutorgi 6. A aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lára Theó- dórsdóttir, bakarameistara, h'rakka- stíg 14, og Gunnar Jóhannsson, bif- reiðarstjr, Þórsgötu 21. .Hjúskapur, . ,Á ganrlárskvöld voru gefin sam- an í hjónaband af síra Sigurjóni Þ; Árnasylþ ungfrú ' Guðrún ' Vii- hjálmsdóttir, til heimilis að Lauga- 'yegi. 13S; og Gísií -Friðbjarnarson, prentari, s. st. ; Á aðfangadag >; jóla voru gefin saiuan í . hjónband, .ungfrú Sigur- björg Baldvinsdóitir, ljósmóðir, og Grímur Guðniundsson, málari. Heimiíi þeirr.a ,ér að Þórsgötu 8. Earsóttir og- manndauði í Reykjavík-.yikuna 11.—17. des. (1 svigum tölur næstu viku á und- an)Hálsbólga 67 (79). Kvefsótt 254 (187). Iðrakvef 15 (33). Tak- sótt 2 (1). Skarlatssótt 4 (3). Munnangur o (1). Hlaupabóla o (i). Mannslát 3 (4). Farsóltatilfclli í nóvembcr á öllu landinu voru 2283 talsins, þar af 846 í Reykjavík, 435 á Suðurlandi, 169 á Vesturlandi, 661 á Norður- . landi og 127. á Vesturlandi. Far- sóttatilfellin voru sem hér segir (tölur í syigum frá Rvík, nema ann- ars sé getið) : Kverkabólga 573 (26.1). Rvefsótt 114C) (468). Gigt-' sótt 7 (2). Iðrakvef 172 (68). In- fiúérjsá 215 (214 Nl. og 1 VI.). Kveflungnabólga 21 (8). Taksótt 11 (q). . Skarlatgsótt 17 (10). Heimakoma 1(0). Kossageit 16 (o). Mænusótt 5 (4 Nl. 1 VI.). Munnangur 15 (4). Hlaupabóla 34 (9). Herpes Zoster 2 (2). — Land- læknisskrifstofan. (F,B,), Næturlæknir. Björgvin Fipnsson, Garðastræti 4, sími, 241.5.'. Naé.tUryörðtfr ,í Tng,- ólfs apóteki og Laúgavegs apóteki, Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Hljómplötur: Nýtísku tónlist. 20.15 Kvöldvaka: a) Jó- liannes úr Kötluni: Frá Færeyjum, II. Kirkjubær og bóndinn þar. Er- indi. b) Tvísöngur með undirleik á gítar (Ólafur Beinteinssson og Sveinbjörn Þtírsteinsson). c) Há- kon Bjarnason skógræktarstj.: Frá Alaska, eftir Jón Ólafsson. Upp- lestur. Sönglög o. fl. .^FUNDÍF^/TÍLKyHNÍNGAk MÍNERVA. Fundur‘1 kveld kl. 8%. Syslrafundur. (18 ST. EININGÍN nr. 14. Fund- ur í kvöld kl. 8 stundvíslega. Stuttur fuiidur. Að fundi lokn- um nýársfagnaður stúkunnar. Kaffisamdrykkja og fleira og fíeira, Æ. t. . (36 KílUSNÆtll LÍTIÐ lierbergi óskast strax. Sími 4351. (17 VERKSTÆÐI. Bjart verk- stæðispláss óskast til leigu. —- Tilboð, merkt: „Verkstæði“, sendist Vísi. (24 GOTT Iierbergi til leigu fyrir einhleypán á Viðimel 39. (25 GOTT Jierbergi með Iiúsgögn- um og rúmfötum, belst með forstofuinngangi, óskast til leigu nú þegar. Tilboð merkt „10. janúar“ óskast sent afgr. blaðsins. (26 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (27 LOFTHERBERGI til leigu í vesturbænum. Sími 5182. (30 FORSTOFUSTOFA við mið- bæinn til leigu, A. v. 4. (33 EIN STOFA á hæð til leigu á Framnesvegi 44. (40 STÓR forstofustofa'til leigu. Uppl. í síma 1804. (41 2 HERBERGI lil leigu slrax á Skáliioltsstig 7, úppi. (45 LÍTIÐ verkstæðispláss í aust- urbænum óskast slrax. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt „20“. (44 VINNA SÖKUM VEIKlNDÁ óskast stúlka að Baldurshaga. Má gjarnan bafa með sér barn. — Uppl. í síma 1883- (19 TEK AÐ MÉR matreiðslu og bakstur í veislur jafnframt. Öll innantiússstörf með samigjörnu verði. Ragna Gísladótlir,. Sínii 4163:' (22 'i, • • .41 i;"—■■"'•rt vi'1 —rrrt STULKA óskast í vist nú þeg- ar. Guðrún Hvannberg, Lfölá- torgi 8. Simi 4102. (29 . VANTAIl, .duglega -og reghh saina f ormiðdagsstúlku. T>arf -áð' sofa lieima. Björg Koéfoed- Hansen, .Sjafhargötu 12.- (32 STÚLKÁ 'óskast. i vist. tjppi. á Nýleiidúgötu 4, bjá Einari Pálssýni’ (34 GÓÐ stúlka óskast nú þégár 4 forföllum húsmóðurinnar. —; Uppl. í síma 2333. ' (39 STÚLKA óskast í vist á Lauf- ásveg 18 A. (43 Hensíá] EKAUPSKAPUSð BÆJARINS bestú bjúgú. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 BARNARÚM til sölu. Uppk í síma 5029. 1 • (20 IIARNAVAGN til sölu. Uppl. síma 3717. , : (23 '•'■'■•- '■:.'■■■■ '■ ■ '' - ' ' HEIMALITUN bcpnast úest úr ÍTeitman’s litum. Hjörtur ÍTjártárson, Bræði’áborgarstíg. ':v:___________________(188 SAUMUM ,fyrsta,flQkks káp- • ur. og;,kjiólúi,-Qg þarnafatnað. .Siiiðupi og mátum, Alt eftir nýjustu tískp.,Sanngjanit verð. Saumastofa Guölaugar Jóliann- esdóltur, Aöalstraúi 16,; Sími 5346. : , (35 KJÓLFÖT og súioking á með- almann til sölu Bergstaðastræti 30, iiiðriV ’ (38 ■■ywilM I 1' ' 4L) i . '8MT !UI!S' ‘NOA I uiSVfBQÍM '-TnIQIs F™S vrnRAQ jus So uuigos 'ujasyi' '«IQX '-íQU1 jngBgoufi ’uup[od .inuo.14 1 n ‘mnuigJBg an .U3u>[3[ddnAU naæA aæcj So suxa ‘n[suiÁaS ia[æSn an aniQ.ijnf) — 'HlTTOHTÍlO fcenfyr&rtfrnÁ’ c/ngó/f/jjrœti.y. 7//v/dtaUkl6-8. oXcsfup^stllaú.talcptin^ari 0 KENNI dönskii: Lí® kostn- aður. A. v. á. (42 VÉLRITUNARKENSLA. Ce- cilie Helgason. Sími 3165, Við- talstími 12—1 og 7—8, (46 KRISTNIBÓÐSFÉLÖGIN hafa eiits og að undanförnu jólatrésfagnað fyrir gamált fólk sunnudaginn 8. þ. m. kl. 2 e. b. Félagsfólk vitji aðgöngu- miða banda þvi fólki sem það ætlar að bjóða, á föstudaginn og laugardaginn fyrir liádegi í Betaníu (21 ÍÍAIÁt'fliNDÍt)! ARMBAND fanst i Oddfell- owhúsinu á gamlárskvöld. — Uppl. i sima 5161. (28 SÁ, sem fann bláa tösku, sem tapaðist á jólanótt við eða í hús- jnu Laugavegi 15, skili henúi til Þórdísár Cárlquist, Tjarnargötu m__________, , m VANDAÐ, 'gyþ áTPVtrarmbaúd tapaðibli' A: 'ýi Á öigándá. (37 . HNAKKUR tapaðist á Ný- býlavegi í Fossvogi. Finnantii skili til Kristjáns Eystemssonar, sími 2423. (584 KARLMANNS-armbandsúr (I. W.C.) á breiðu leður-armbandi tapaðist um jólin. Skilist gegn fundaiTaunum til Sigurþórs Jónssonar úrsmiðs. (48 HRÓI HÖTTUR og menn hans,—- Sögur í myndum fyrir börn, 257, MANNLAUSA HÚSIÐ. — Hér virðist ekki vera nokkur sála á ferli. — Ef til vill hafa íbú- ar hússins tekið sig upp og flutt búferlum. —- Það er heldur ekki ólíklegt a'ð þorpararnir, leiguþý Mortes, hafi veriÖ hér. Förum inn og sko'Öum okkur um. — Húsið er Jiögult sem dau'Ös manns gröf. Höfum hljótt um okkur, því a'Ö liér 'eru hætfcur í hverju hotHL En aÖ báki Hróa og Litla-Jóns kem- ur fyrirmannlegur öldungur inn í salinn ... , 'GESTURINN GÆFUSAMI. 62 auðvélt ;að komast hjá lagarefsingum hér og vestur i Ámeríku. Ef þeir rita einhverja skömm <npp á yður ætla þeir sér að nota það til þess að hafa fé af vður. Það er alt og sumt.“ Ardrington lávarður sat enn liugsi. Hann feorfði i:aringlæðuruar og var sein hann væri að vekja upp gamlar minningar. .J3að var vel, að leið yðar lá uin Asli Hill ilívöld“, sagði bann. Nú borfði liann á Marlin. „Þér eruð máður sem hafið til að bera heilbrigða skynsemi í ríkum mæli. Þér lialdið í |iaS, sem liggur i augum uppi. Og ]iað er mikils irm það vert, seni augljóst er — það, sem maður þarf ekki að vera í neinum vafa um. Imyndunin fer meS okkur á villigötur — nærri alt af Vitan- lega væri þeim skapi næst að myrða mig — og ,ftá þeirra bæjardyrum séð á eg ekki betri ör- lög skilið. En það inunu þeir ekki gera, nema Jþeir finni einhyer úrræði til þess að komast lijá hegningu fyrir glæp sinn. Þeir eru slungnir, JMartin, djöfullega lymskir. Eg var enginn engill jfyrr á árum, en í sambandi við þá var eg sem ísaklaust barn. Eg sá Graunt eitt sinn pynda og ^irepa mann nokkurn. Það var liroðaleg sjón. Ef eg hefði liaft byssu hefði eg skotið vesalings manninn til þess að enda kvalir hans.“ „Þér ætlið þó ekki að halda því fram, að neitt slikt geti gerst í þessu landi,“ sagði Martin. Ardrington lávarður kinkaði kolli, fölur og steingervingslegur á svip. „Það er að minsta kosti liægt að lcvelja sálir manna hér,“ sagði bann, þagnaði snöggvast og bætli svo skyndilega við: „Þér ættuð nú að fara að liafa fataskifti, Mar- tin. Það er skamt til miðdegisverðartíma. Minn. isl þess, að lireyfa þessu ekki einu orði við livork Lauritu eða Blanclie. Eg verð að skýra málið fyrst.“ „Eg minnist ekki á það einu orði,“ sagði Mar- tin greiðlega, „— sannast að segja, þótt eg hefði einhverja löngun til þess mundi eg elcki hafa liugmynd um hvernig eg ætti um það að ræða.“ -----------------------o---- Stúlkurnar tóku lionum með meiri vinsemd en nokkuru sinni, er liann liálfri klukkustund síðar kom niður, með konfektkassa sinn undir livorri hendi. „Við héldum sannast að segja, að þér mund- uð aldrei koma aftur, sagði Blanche. „ Við liéldum að þetta leyndardómslega erindi yðár væri blekking — til þess að komast liéðan.“ „En eg sagði ykkur, að eg mundi koma aft- ur,“ sagði Martin. „Menn eru því vanir að blekkja,“ sagði Blancbe og valdi sér konfektmola úr kassan- um, sem Martin hafði rélt henni. „Laurita — eg verð að dást að binum unga vini olckar — liann Iiefir fundið eina staðinn í Lundúnaborg, þar sem hægt er að fá vanilla-konfektið, sem okkur þykir svo gott.“ „Hvernig gelck fcrðin ?“ spurði Laurita. „Var ekki einmanalegt að vera einn á ferð á þjóðveg- unum“. „Nei, vei’st var rykið. Og svo varð eg að skifta um lijól og eg var að því góða stund.“ „Frændi hefir verið afar einkennilegur og leyndardómssvipurinn liefir ekki horfið andar- tak af andliti bans,“ sagði lafði Blanche í trún- aði. „Eg veit að bann er mjög glaður yfir, að þér eruð lcomnir aftur lieilir á búfi. Og við er- um sannast að segja glaðar yfir því líka, að sjá yður aftur.“ Ardrington lávarður kom nú brátt og slóst í bópinn. Þótt svipur lávrðsins bæri enn miklum áhvggjum vitni var meira traust og styrkur í svipnum en áður. Að minsta kostí vár sem hann befðí hrundið mestu áliyggjunum frá í bili. Hánn tók hvítt blóm úr skál, sem stóð þar á bofði’ og stakk í linappagatið á lcraga sínum. „Til minningár um góðar slundir áður við Miðjarðarbaf, ságði liáhn. Um leið dreypti liann á rini. „Þú ert mín eiiia voú, frændi —ef liún bregst' kemst eg þángað aldrei. Það væri ekki Iiægt að fá pabbá liiéð nokkuru móti til þess að fara að beiman. Honum' finst það elcki eiga við liið eng- ilsaxneska skaþ að dveljast suðuf við Miðjarð- arbaf.“ „En í samanbúrði við slikt fólk — þá er — að eg hygg skaplyndi yðar mjög engilsaxneskt,“ sagði Martin. ITún borfði á liann spurnaraugum andartak og veikt bros lék um varir liennar. ,Hver veit ?“ Frændi bennar lagði frá sér glas sitt. „Eins og eg hefi margsiimis sagt við þig, Blancbe — þú ættir að giftast. Þá gætirðu látið manninn þinn fara með þig hvert á land sem hugurinn girnist.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.