Vísir - 07.01.1939, Page 1

Vísir - 07.01.1939, Page 1
Ritsljóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Sími: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRI: Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 7. janúar 1939. 5. tbl. Gamla Bfé AttundLa etginkona JBláskeggs. AÖalhlutverkin leika Claadette Colbert Og Gar; Cooper. Fétur Magnússon frA Vallanesi flytur kl. 3 á morgun í Gamla Bíó erindi um Rikisútvappið Á eftir verður leikið jiarna útvarpsleikritið í undirheimum eftir Pétur Magnússon. Leikarar verða: Brynj. Jóh.s., Ingibjörg Steinsdóttir og Emilía Borg. Útvarpsst jórninni, skrifstofust jóra ög ráðunautum út- varpsins er boðið — og eindregið ráðlagt að koma. — Aðgöngumiðar á kr. 2.00 fást í Bókaverslun ísafoldar- prentsmiðju og við innganginn eftir kl. 2 á sunnudag. í barnaskólaeldhúsunum hefst að nýju mánu- dagskvöldið 9. þ. m. kl. 7 e. h. Stúlkur, sem hafa óskað eftir þátttöku, eru beðnar að mæta þá. Borgarstj órinn. Húseignir. Þeir, sem þurfa að kaupa eða selja liúseignir fyrir 14. maí n. k., ættu að snúa sér sem fyrst til okkar. Höfum fjölda af fasteignum af ölluin stærðum til sölu og kaupendur að smærri húseignum og nýtísku villum. Fasteigoa- & Verdbpéfasalan (Lárus Jóhannesson, hrm.) Suðurgötu 4. Símar 4314 og 3294. DANSKLÚBBURINN VALENCIA. Dansleikur í K.R. húsinu í kvöld. Tvær hinar ágætu hljómsveitir: Hljómsveit K. R-hössms Hljðmsveit Hðtel islands. Fylgið fjöldanwm i K.R.-hásið. É/ Þap eru hinap ágætu liljóm- sveitir. | UTSALA «--------- á dömuhöttum Stópt og fallegt úrval. (Hattaverslun Margrétar Leví) Lækjargötu 2. R Tpésmiðafélag Reykjavíkur Þeir félagsmenn, semkynnu að óska styrks úr tryggingarsjóði félagsins, sendi um það skriflega heiðni, sem afhendist í skrifstofu felagsins i Kirkjuhvoli fyrir 20. þ. mán. STJÓRNIN. ' Húseignin Öldugötu 4 er til sölu. Hentug fyrir 2 kaúpendur. Góðir greiðsluskihnálar. — Upplýsingar gefur KRISTJÁN SIGGEIRSSON. Leikfimisnámskeið ’■ ^ ( fyrir hörn á aldinum 5—7 ára hefir undirritaður í íþróttaskóla Garðars, bak við versl. Yísi, Laugavegi 1. Telpur á miðvikudögum og laugardögum kl. 10—11 f. h. og drengir sömu daga kl. 11—12 f. hád. Nánari upplýsingar í sima 2610 á sunnudag ld. 13/2-—4. AÐALSTEINN HALLSSON „ ,, fimleikakennari. UUNELU KETUIMH „Fróíá" Sjónleikur í 4 þáttum,eftir Jóhann Frímann. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. — Hljómsveit Reykjavíkur. verður leikin næstkomandi mánudagskvöld kl. 8 /2. Aðgöngumiðar seldir á morg- un kl. 4—7 og eftir kl. 1 á mánudag í Iðnó. — Sími 3191. [DÆR REYKJA FLESTAR TEOFANI KORDGERSAROFN; K. F. U. M. Á morgun: Kl. 10 f. li. Sunnudagaskóli. KI. 11/2 e. h. Y. D. og Y. D. Kl. 8 y2 e. h. Unglingadeildin. Kl. 8V2 e. li. Samkoma. Magn- ús Runólfsson talar. Allir vel- komnir. K.F.U.K. Á morgun: U. D. Fundur kl. 5. Allar ungar stúlkur velkomn- ar. Y. D. Fundur kl. 3%. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Daglep ný eoo lækkad verd. VERZLC? Œ8S. Sími 2285. Grettisgötu 57. Njálsgötu 106. — Njálsgötu 14. Epgert Claessen tiæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalsími: 10—12 árd. Prentmyndasto fa n LEtFTUR býr ti/ t. flokks prent- myndir fyrir iægsta yerð. Hafn. 17. Sími 5379. M Nýja Bló. ■ 3öpn óveðursins. (The Huri'icane). Stóx’fengleg amerisk kvikmynd, er vakið hefir heimsathygli fyrir af- hurða æfintýrarikt og f jöl- þætt efni og framúrskar- andi „tekniska‘‘ snild. Aðalhlutverkin leika: DorotKy Lamour og hinn fagi'i kai'Imannlegi John Hall. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. HNETUR KERTI SPIL VÍ5IÖ Laugavegi 1. IJtbú: Fjölnisvegi 2. Bridge- kepni Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til biidgekepni í lok þessa mánaðar. Heimil er einnig þátt- taka utanfélagsmönnum, með- an rúm levfir. Allar nánari upplýsingar veitir Árni Snævarr, verkfr. sími 2807 og 4344. Þeir, sem hug hafa á þátttöku snúi sér til hans fyrir 15. þ. m. — STJÓRNIN. Kristján Guðlangsson og Frey móður Þorsteinsson HVERFISGATA 12. Viðtalstími kl. 1—6 síðd. Málflutningur. - Öll ^lögfræðileg störf. THE WORLD'S GOOD NEWS will come to your home every day through THE CHRISTIAN SCIENCE MONITOR An Internalional Daily Netvspaper It records for you the world’s clean, constructive doings. The Monitor does not exploit crime or sensation; neither does it ignorc them, but deals correctively with them. Features íor busy men and all the íamily, including the Weekly Magazine Section. The Christian Science Publishing Society One, Norway Street, Eoston, Massachusetts Please enter my subscriptíon to The Christian Science Monitor for a period of 1 ycar $12.00 6 months $6.00 3 months $3.00 1 month $1.00 Wednesday issue, including Magazine Section: 1 year S2.G0. 6 issues 25c Name___________________________________________ Address - Sample Copy on Reqtiest

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.