Vísir - 10.01.1939, Síða 4

Vísir - 10.01.1939, Síða 4
VISÍR Imúarmánuður. : Kaylmað.urc sem fæddur er í jan- ! óarmánnöi, hefir hæfileika til maxgra hluta, en skortir stolt. Hann ifr iÖjusamur, hláturmildur þegar Siann er í góðu skapi, notar nef- ídðmbrur, eÖa horngleraugu ef hann tór: ríkur. Hann hrýtur, ver'ður :jfreknóttur í andliti á sumrin og er liamingjusamur í hjónabandi. Iiann ier í flestum tilfellum álitinn teimskur, en er það raunverulega álls ekki — og þar að auki verður ihann mjög gamall. Kvenmaður sem fæðst hefir í Janúármánuði á, þrátt fyrír hjarta- kulda sinn, a. ,m. k. heila tylft af biðlum. Ef hún er rík þegar hún giftir sig eignast hún mann við sitt hæfi. Hún heíir ekki alvég heil- -brigð augu og henni hættir þess- .vegna við að verða rangeygð, fitn- ar mikið, missir tennurnar á unga aldri, eignast meir af dætrum en sonum í hjónabandinu og verður ínjög gömul. ★ Skotar eru byrjaðir að senda ný- .árskveðjur eins og þessa hér að neðan: McDodinson, Abcrdeen, óskar yður gleðilegra nýára .nœstu tíu ár 1939—1949- ★ Nornin frá Wallstreet — undir því nafni gekk ein af auðugustu konum Bandaríkjanna fyrir heims- styrrjöldina miklu. Hún hét Hetty Green og dó 1916. Þrátt fyrir auð- æfi hennar lifði hún gleðisnauðu og einmana lífi — og níska henn- ar var alveg takmarkalaus. Á dán- arbeðnum þorðú menn ekki annað en sýna henni falsa'Öa lyfjareikn- inga, því þeir töldu víst, að það myndi gera út af við hana, að sjá l>á réttu. Þegar hún fór út, fór hún I í gauðslitna svarta kápu og setti á sig gamaldags hatt. Auðkýfingaín- ir í Wallstreet sögðu, að sérhver hlutur, sem hún snerti á, breyttist í gull. Dóttir hennar, Matthew Ast- or Wilks og sem nú er s'extug að aldri, hefir erft éi'hræni móðurinn- ar. Þó að auðæfi hemiar séu meiri heidur en Woolvvorth-erfingjans, Barbara Hutton, sem er heimsþekt fyrir auðæfi sín, þá slekkur hún sámt sjálf ljösin í húsinu stundvís- fega kl. 9 á hverju kvöldi. Hún fylgist með öllu, •sem fram fer í eldhúsinu og verður æf af reiði, ef eitt einasta.egg fer forgörðum. ■k 1 drengjaskóla í þorpinu Gom- mern hjá Magdeburg. skeði eftir- fárándi atvik: Vegna þessdive einn drengurinn var óþekkur, og vegna þess. að hann bætti ekki ráð sitt, hve oft sem honum var hegnt, sá I ; kénnárinn sér ekki annað fært, en ! • fá íeyfi föðurins til að hýða stráksa. ••Leyfið- fékst', kennárinn tékur stráksa, leggur hann yfir hné sér .Og. byrjar a'ð flengja hann. En þeg- ar við fyrsta höggið heyrist ógur- ' legur hvellúr, það gfampar um alla kenslusíofuná, og' kerinárinn verð- ' ur Icolsvartur af reýk í andliti. Við nánari eftirgrenslan kom í ljós, að stráknránn hafði saumað púður- sprengju inn i buxurnar sínar og sem sprakk þegar lamið var á hana. * Þegar Chambetiain flaug á fund Hitlers á siðastliðnu hausti til að semja við harín um Tékkó- ; slóvakíu-málin, gaf hann Hitler j hálft í hvoru í skyn, að Englend- j ingar myndu láta eina nýlendu af , hendi við Þjóðverja, ef þeir legðu ekki út i stríð við Tékka. „Eg geng inn á það,“ sagði Hit- ler. „Hvaða nýlendu fæ ég þá?“ „Palestinu," svaraði Chamber- lain. ★ Schopenhauer segir, að það þurfi ekki annað en ‘ líta á konuna til að sannfærast um, að hún sé hvorki sköpuð til erfiðisvinnu né andlegra stórvirkja. Starfssvið hennar í líf- inu séu ekki falin í afrekum, held- ur í þjáningu: 1 fæðingarþrautum, umhyggju fyrir börnum og auð- sveipni við eiginmanninn, sem hún á að reynast þolinmóð og hug- hreystandi lagskona. Hin dýpsta þjáning, æðsta, gleði eða voldugasta orka íalla ekki í hlut konunnar, heldur á líf hennar að streyma hæg- ar, hljóðlegar og mýkra áfram en líf mannsins. f tilefni af 45 ára afmæli norska skautasambandsins, verður stofnað til alþjóða skautakapphlaupa í Osló 11.—12. febr. næstkomandi, þar sem skautafólk frá fjölmörgum löndum keppir í 500, 1500, 5000 og 10.000 stiku skautahlaupum. Búist er við, að þar muni flestir bestu skautakappar Norðurálfu og Ame- > ríku keppa. * Prófessor niðursokkinn í hugs- anir sínar gengur um gólf í kenslu- salnum, en rekur tærnar í framrétta fætúr eins stúdentsins. Pröfessorinn verður reiður og segir: „Tilheyra þessir hófar yður?“ „Nei, ekki nema tveir þeirra?“ svaraði stúdentinn. 1 Reykiavík — 5 st., heitast í gær — 2, kaldast í nótt ■—- 4 st. Sólskin í gær 3.5 st. Heitast á land- inu í morgun o st„ í Fagradal og á Dalatanga; kaldast — 5 st„ hér og í Kvígindisdal.—■ Yfirlit: Lægð- in er nú yfir Suður-Noregi, en há- þrýstisvæði um Grænland og Is- land. —■ Horfúr: Suðvesturland til Breiðafjarðar: Hæg norðaustanátt. Bjartviðri. Pimleikaæfingar K.R. Æfingar eru byrjaðar aftur í öllum flokkum í K.R.-húsinu. Vélbátur strandaði í gær. við Akurey, í syoköllúðu Hólmssundi. . Yar þetta báturinn Sæ’fari I. frá jíCeflavík. Slysavarna- félaginu var tilkynt þetta og fekk það hafnarbátana til að draga Sæ- fara 1. á flot. Höfnin. Drotningin- fói" norður í gær- kvöldi. Snorri goði kom frá Eng- landi í nótt. Lyra kom í nótt. Arin- björn hersir fór á veiðar í morgun. Súðin kom úr viðgerð í Slippnum í morgun. Skipafregnir. Gullfoss, er í Kaupmannahöfn. Goðafoss fór frá Hull í gær áleið- is til Austfjarða. Dettifoss fer frá Hamliorg til Kaupmannahafnar í kvökl. Lagarfoss er á leið til Leith frá Kaupmannahöfn. Selfoss er í Reykjavík. Snjóflóð féll á sunnudag á Norðureyri við Súgandafjörð. Fórust 25 kindur i flóðinu, en manntjón varð ekki. ■— Bó^idinn á Norðureyri hefir oft orðið fyrir tjóni af völdum snjó- flóða. U.M.F. Velvakandi hefir fund í Kaupþingssalnum í kveld kl. 9. Aflasala. Skallagrímur seldi í Hull í gær 1563 vættir fyrir 1291 stpd. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Erindi, sem vekja mun eftirtekt, ætlar Pétur Sigurðsson að flytja í Al- þýðuhúsinu næstk. fimtudagskvöld. Fjallar það um sérmentun karla og kvenna, hjúskap, atvinnuleysið og þjóðaruppeldið. Búast má við, að erindi þetta veki nokkra andstöðu, því það mun vera ádeilukent, en frjálsar umræður verða á eftir, og gefst mönnum þá tækifæri til að gera athugasemdir. Knattspyrnufél. Víkingur. I. og II. flokks æfing í kvöld kl. 8, í Í.R.-húsinu við Túngötu. Mætið stundvíslega. Farsóttir og manndauði í Reykjavík vikuna 18.—24. des- ember (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 49 (67). Kvefsótt 223 (254). Iðrakvef 10 (15). Kveflungnabólga 2 (4). Tak- sótt 2 (2). Skarlatssótt 1 (4). Hlaupabóla 1 (o). Mannslát 7 (3). Landlæknisskrifstofan. (FB.). Fimtugur verður á morgun Guðmundur Grímsson, fisksali. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.20 Erindi Búnaðarfélags- ins: Landbúnaðurinn 1938 (Stein- grímur Steinþórsson búnaðarmála- stj.). 20.15 Erindi: Flugsamgöng- ur (Agnar Kofoed-PIansen flug- málaráðunautur). 20.40 Hljómplöt- ur: Létt lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Hávamál, VI. (Vilhjálmur Þ. Gísla- son). 21.05 Symfóníu-tónleikar : a) Tónleikar Tónlistarskólans. 21.50 Symfóníu-tónleikar (plötur) : b) Fiðlu-konsert í D-dúr, Op. 77, eft- ir Brahms. HKvinna LÁTIÐ okkur hreinsa og smyrja reiðhjól yðar og geyma þaS yfir vetuiinn. —■ örninn, Laugavegi 8 og 20 og Vestur- götu 5. (219 KHUSNÆflll 1—2 HERBERGI og eldhús óskast. TilboS, merkt: „1939“ sendist Vísi sem fyrst. (117 ÖSKA eftir plássi á kjóla- verkstæSi. Uppl. í síma 2516. — (122 LÍTIL BRÚN TASKA, með læknisverkfærum hefir tapast, Skilist gegn fundarlaunum. A. v. á. (141 ..... ' .... ....... ~™3. JANUAR tapaSist stokkur úr heltispari frá Þói-sgötu 13, niSur í bæ. Uppl. í síma 1364. (116 TEK AÐ MÉR aS sauma í húsum. Sími 2932. (120 RÁÐSKONA óskast viS vél- hát í SandgerSi. Kaup kr. 80,00 á mánuSi fríar. Uppl. á Vestur- götu 18, eftir ld. 4 í dag. (123 GÓÐ stúlka óskast i vist. — Framnesveg 38, niSri. (125 STÚLKA óskar eftir vist fyrri hluta dags. Lágt kaup. TilhoS sendist Vísi merkt „FormiS- dagur“. (133 UN GLIN GSSTÚLK A óskast strax. — Dóa Þórarinsdóttir, Hverfisgötu 32. (126 STÚLKA ÓSKAST um óá- kveSinn tima. Uppl. BergstaSa- stræti 60. (127 STÚLKA óskast í vist strax. Uppl. Mánagötu 6, kl. 4—6 í dag, sími 5449. (137 DUGLEG stúlka óskast á út- gerSarheimili suSur í GarS. Gott kaup. Uppl. á Hótel ísland, her- hergi nr. 13, ld. 8—10 í dag og 4—6 á morgun. (139 \^/WNDÍK%m7TÍLKYmNGM ST. SÓLEY nr. 242. Fundur miSvikudag 11. janúar 1939 kl. 8 e. h: á Shellveg 4. Embættis- menn st. VerSandi nr. 9 lieim- sækja. Fjölhreytt dagskrá. Fé- lagar, mætum öll stundvíslegh. — ÆT. (134 ÍTILK/NNINCAM ÍÞAKA. Skemtifundur í kvöld HafiS meS ykkur spil. (131 GOTT herhergi meS hús- gögnum óskast fyrir hjón nú þegar. Uppl. á Hótel ísland (132 GOTT nýtísku steinhús, 4 her- bergi, eldliús og haSherbergi, á hæS (eSa 4—5 herb.), helst í vesturbænum, óskast til kaups, eSa í skiftum fyrir annaS minna. TilboS merkt „Ágætt“ sendist afgr. Vísis. (135 LÍTIÐ, gott lierhergi meS húsgögnum og sérinngangi ósk- ast. TilboS merkt „200“ sendisl Visi. (138 fflÆNSÍÁl '■ ; KENNI íslensku, Dönsku, Ensku, Frönsku, Þýsku, les meS nemöndum, tíminn 1.50, undirbý skólapróf. Páll Bjarn- arson, cand. philos. Skólastræti 1. (61 FORELDRAR! Ef þér ætliS aS láta börnin ySar ganga í menta- eSa gagnfræSaskóla, þá veitum viS allan undirbúning á námskeiSi okkar. — Jóhann Sveinsson cand. mag. HafliSi M. Sæmundsson, kennari, sími 2455. (115 eo c7rtff.o/jjss/rœi'i 7. 77/unffals//. 6-8. öXesiuF.stilaF, tala’tingai?. o l SKRIFTARKENSLA. Nám- skeiS. Einkatímar. — GuSrún Geirsdóttir, sími 3680. (130 KENNI dönsku, ódýrt. Heima , kl. 6—8. Grjótagötu 7, efstu j hæS. (129 HUNDUR í óskilum. Uppl. ú RauSaná. Sími 3092. (119 4. þ. m. TAPAÐIST umslag meS kr. 135. — Finnandi beSinn aS gera aSvart í síma 1310. GóS fundarlaun. (121 HÚFA á prjónum hefir tap- ast. Vinsamlegast skilist Hverf- isgötú 42. (123 KARLMANNS-armbandsúr á breiSu leSur-armbandi tapaSist uin jólin. Skilist gegn fundar- launum til Sigurþórs Jónssonar, úrsmiSs. (140 KKAUPSKAPimi VÖRUBlLL til sölu. Uppl. í síma 5087. — (118 ÞURKUÐ bláber. Kúrennur. ÞorsteinshúS, Hringbraut 61, simi 2803, Grundarstíg 12, sími 3247. (80 HORNAFJARÐAR-kartöflur og gulrófur. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, —' Grundarstíg 12, sími 3247. (81 BÆJARINS bestu bjúgu. — Búrfell, Laugavegi 48. (224 REYKJAVtKUR elsta kem- ” iska fatalireinsunar- og viS- gerSarverkstæSi, breytir öllum fötum. Allskonar viSgerSir og pressun. Pressunarvélar eru ekki notaSar. KomiS til fag- mannsins Rydelsborg klæS- skera, Laufásveg 25. Sími 3510. (287 KERRUPOKAR margar gerS- ir fyrirliggjandi. Magni h.f., Þingholtsstræti 23. (131 HEY til sölu. Uppl. hjá Bjama Stefánssyni, Ingólfsstræti 6, sími 2094. (136 GÓÐUR reiShestur, upplagS- ur lil veSreiSa, til sölu óðýrt. Uppl. síma 4714 . (128 — Mér er yndi að því að berjast, - §vo þér eruð hinn frægi Hrói. Þeir liyrja að skylmast. Hrói er ■— Ágætt, drengur minn, ekki svo en þér verÖi ðað taka afleiðingun- höttur? — Já, og mér er sönn á- hinn rólegasti, fer sér að engu óðs- illa af sér vikið. Áfram! — Það um. Eg cr Hrói höttur, skógarmað- nægja að veita yður tilsögn í skylm- lega, en Hrólfur sækir á af kappi lítur út fyrir að Hrói muni verða urinn! ingum. miklu. undir. íiESTURINN GÆFUSAMI. 67 heyra — nema einu sinni. Minningin um hréf, sem eg eltt smn fékk frá Porle — hótanir í þvi — hafa varpað skuggum á lífsbraut mína. Og vegna þessara hótana öttast eg um framtíð vesa- lings Lauritu.“ „Ællið þér í raun og vera, að fyrir honum vakl aS hafa hana á brott með sér?“ JL þeim tilgangi og engum öðrum. Hann er kominn til þess að framkvæma liótun sína — sem er eins svívirðileg og hugsast getur. Eg gekk aldrei að eiga móður Lauritu. Við skrifuðum fV*rle margsinnis og báðum liann að fallast á skilnað. Hann svaraði bréfunum ekki langa JhriS —- en loks kom svar — ein setning: „ÞaS ,mundi koma í veg fyrir áform mitt.“ „Það liggur við að eg óski þess,“ sagði Ar- drington lávarður, „að eg væri kominn til ein- hvers lands, þar sem lögunum er ekki eins stranglega framfylgt og liér. Þá gæti eg gripið ftil minna ráða og jafnað um gúlana á fjand- mönnum mínum. Því míður erum við í Eng- Tfandi. Sú staðreynd, að eg gekk aldrei að eiga móSur Lauritu og fór með þær mæSgur hing- aS til lands frá Santos, gerir þaS að verkum, aS kröfur Victors Porle verða teknar til greina af yfirvöldunum hér hvar sem væri. Hann er kominn til þess að taka Lauritu frá mér.“ Martin skildi ekki lil fulls hversu hryllilegt áform liér var um að ræða. Ekki fyrr en Ar- drington lávarður liallaði sér fram og hvíslaði að honum skelfdur á svip: „Hann heitstregdi að taka hana — barnið sitt — og fara með hana til Santos — og knýja hana í skarnið eins og móður liennar.“ XIX. KAPÍTULI. Það var ekki neinn gleðibragur á atliöfn þeirri, sem fór fram næsta morgun í Ardring- ton-kirkju. Laurita hlustaði á prestinn með stórum, dreymandi augum, alvarlega á svip en Martin Barnes, sem var vanur að taka hverju sem að höndum bar með stillingu og eins og sjálfsögðum hlut, var sem í leiðslu. En það, sem hann vissulega kunni að meta var fram- korna Lauritu, en eklri eitt andartak var fram- koma hennar slík, að hún væri að „leika hlut- verk“ — hún kom fram eins og hér væri um hátíðlega, alyarlega athöfn að ræða. Og það var alveg augljóst, að liún var lirærð. Þegar þau gengu inn eftir kirkjugólfinu greip hún þétt- ingsfast um liandlegg hans, eins og liún leitaði stuðnings, en þó var honum ljóst, að hún bjó yfir meira þreki en hann hafði grunað. Fyrstu orðin, sem hann lét sér um munn fara, er þau voru komin út úr kirkjunni, að athöfn- inni lokinni, út í kirkjugarðinn, sem sólin skein ú, voru liuglireystingarorS. Hann reyndi að stappa stálmu í liana ekki síður en sjiálfan sig. „Reyndu að muna,“ sagði hann hlýlega, „að það, seni hér hefir fram farið breytir engu t>kk- ar í milli. Þú þarft ekki að óttast, að eg muni nokkurn tíma gera tilraun til þess að neyta þess réttar, sem mér er í hendur fenginn.“ Hún liorfði á hann feimnislega, með spurn- arsvip: „Þú þarft ekki að ætla, að eg sé neitt smeyk,“ hvíslaði hún að honum. „Þetta kom að eins svo á óvænt — eg vissi ekki neitt um þetta alt fyrr en í gærkveldi.“ , Martin fagnaði þeim, sem viðstaddir höfðu verið, og nú komu til þess að óska þeim til hamingju, og lionum var léttir að því, að þeir komu einmitt á þessu andartaki. Þau vpru fjög- ur, sem lögðu leið sína um garðinn til liallar- innar, og það var Ardrington einn, sem gerði nokkura tilraun til þess að halda uppi við- ræðu. En liann varaðist að minnast á athöfn þá . sem fram hafði farið í kirkjunni. Þegar að höll- inni kom skildi með þeim — lafði Blanche og Laurita flýttu sér upp — Laurita veifaði til Martins um leið —r en Ardrington lávarður gekk til lesstofu sinnar, Martin — eftir dálitla umhugsun — tók húfu sína og staf, og ákvað að fá sér skemtigöngu um garðinn. Honum fanst, að liann þyrfti að reyna eitthvað á sig, anda að sér lireinu, frísku lofti — reyna að lmgsa í lcyrþei og ró. Hann reyndi að telja sér trú um, að athöfnin, sem hann hafði verið önn- ur aðalpersónan í, hefði enga þýðingu nema lögformlega — hin liátíðlegu orð og liin hiá- tíðlega gefnu loforð skifti í rauninni litlu um —- en hvað sem því leið, þau voru orðin hjón fyrir guði og mönnum, liann og Laurita. Hann var kvongaður maður --- og Laurita — hin unga, fagra mær, — var orðin konan hans. Eftir hálfrar annarar klukkustundar röslriega göngn mætti hann Blanche og var hann þá á leið til hallarinnar. Hún gekk — gagnstoett

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.