Vísir - 16.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 16.01.1939, Blaðsíða 1
I Ritstjórí: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. 29. ár. Reykjavík, mánudaginn 16. janúar 1939. AfgreiSsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Sími: 2834. 12. tbl. Þvottadagur á morgon og kaupiff Sjóco-citrónnsápona í dag. Gamla Bío Hrói höttar trð El Dorado. Stórfengleg og áhrifamikil Metro Goldwin-Mayer kvik- mynd um Mexicomanninn Joaquin Murrieta, er hugði á 'liefndir vegna óréttar og of- sókna er hinir spönsku jarð- eigendur urðu fvrir af æfin- týramönnum þeim er streymdu til Kaliforniu er gullið fanst þar fyrst. Aðalhlutverkin leika: Warner Baxter og Ann Loring Þetta er kvikmynd er snertir hjarta hvers einasta, er sér hana. — Böm innan 16 ára fá ekki aðgang. Tekið upp í dag: Nýtt og fjölbreytt úrval af Karlmannafataefnnm og Skófatnaði. Verksmið j uiitsalan Gefjun - Iðunn Aðalstræti. EDIKT SÍMI 1228 )) Marmw & Olseh (( Ha.fra.mj01 í sekkjnm, nýkomið. Spaðkj öt er ódýpasta kjötið eftir gæöum. Það kostar : í 1 / 4 í 7. í ^ ll tunnum 1,40 pr. — 1,30 — — 1,27 — kg. SiANJ BAN.I) liJL, \. Sími 1080. Málarasveinafélag Reykjavíkur. A ðálfundur verður lialdinn sunnudaginn 22. þ. m. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 1.30 e. h. DAGSKRA: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins, ásamt lagabreytingnm, liggja frammi á skrifstofu Sveinasambandsins í Kirkjuhvoli frá og með mánudeginum 16. þ. m. STJÓRNIN. Skákþing Reykjavfkur hefst sunnudaginn 22. jan. — Þátttakendur mæti fimtudaginn 19. þ. m. kl. 8'/2 í K. R.-liúsinu. Ódýr leikföng: Bílar frá 0.75 Skip — 0.75 Flugvélar — 0.75 Húsgögn — 1.00 Göngustafir — 1.00 Kubbakassar — 2.00 Dúkkur — 1.50 Hringlur — 1.50 Bréfsefnakassar — 1.00 Barnatöskur • — 1.00 Smíðatól — 0.50 Dýr ýmiskonar — 0.85 Sparibyssur — 0.50 Dátamót — 2.25 og ótal margt fleira ódýrt. K. finarsson & Björnssoii, Bankastræti 11. Göða---------- Kartöfioroar frá Hopnaflrði eru komnar. Vesturgötu 42. Ránargölu 15. Framnesveg 15. Nýtt daglega: Fiskiaps Kjötlaps Saxað kjöt Miðdags- pylsur Kindabjúgu Soðin svið o. m. fl. Simar 1636 & 1834 KIÖTOOOIN B0RE K.F.U.K. A.D. Ólafur Ólafsson heldur fund annað kvöld kl. 8ýó- — Alt kvenfólk velkomið. Prentmy 11 dasto fa n LEIFTUR býr-tit 1. flokks prent- myndir fyrir iægsta vcrO. Hafn. 17. Sími 5379. Nýj« Bló Prinsiin og liilir Amerísk stórmynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni lieimsfrægu sögu með sama nafni, eftir MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERROL FLYNN og tvíburabræðurnir BILLY og BOBBY MAUCH. Prinsinn og betlarinn er ein af allra vinsælustu sögmn hins dáða ameríska ritsnillings Mark Twain, hún fjallar um á hvern Iiátt sonur Hinriks VIII. Englandskonungs skifti um hlutverk við hetlaradreng, er líktist lionum mjög. Út af þessu gerðust margir spennandi viðburðir er myndin sýnir með þeim „rómantíska“ ævintýraljóma er einkennir öll skáldrit Mark Twain’s. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. pÆR REYKJA FLESTAR TE.OFANI Godafoss fer á miðvikudagskvöld vestur og norður. fer á miðvikudagskvöld til Breiðafjarðar og Vestfjarða. 47 krdnur kosta ðdýrnstn kolin. r —^ BEIR H. Z0EBA Símar 1964 og 4017. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.