Vísir


Vísir - 16.01.1939, Qupperneq 3

Vísir - 16.01.1939, Qupperneq 3
VlSIR Sölusamband ísl. fiskframlelðenda: Framhald aðalinnðar. Fundarsetning í morgun. - Umræður liófust eftir Iiidegi um sjávapútvegsmálin. Eins og kunnugt er var aðalfundi Sölusambands íslenskra fiskframleiðenda, sem haldinn var í sej)tembermánuði síðast- liðnum, frestað þar til nú eftir áramótin. Hafa fulltrúar utan af landi verið að koma til bæjarins að undanförnu og í dag kl. 10 árdegis var fundurinn settur af nýju. Fundarstjóri Benedikt Sveins- son, setti fundinn, og bauð fund- armenn velkomna. Skýrði liann frá því, að athuga þyrfti kjör- bréf nýrra fulltrúa og mætti bú- ast við, að nokkur tími færi til þess, og væri gert ráð fyrir, að umræður byrjúðu ekki fyrr en á fundi kl. 2 e. b. Skýrði for- maður Sölusambandsins, Magn- ús Sigurðsson, og frá því, að atvinnumálaráðherra hefði lof- að að koma á fundinn, en liann gæti ekki komið fyrr en eftir liádegi. Lagði M. S. til, að sömu nefnd og á septemberfundinum yrði falið að athuga kjörbréf og taldi fundarstjóri óþarft að bera það undir atkvæði. í nefndinni eiga sæti Kristján Einarssön, Jón Árnason, Jónas Guðmundsson, .Tón A. Jónsson og Jóliann Jósefsson. Eins og kunnugt er skipaði Alþingi milliþinganefnd til þess að rannsaka hag og rekstur tog- araútgerðarinnar. Sigurður Ki'istjánsson alþm., sem er í stjóm S. I. F., á sæti í milli- þinganefndinni, og skýrði hann á fundinum í baust frá störfum nefndarinnar. Voru þessi mál mikið rædd á fundinum og varð niðurstaðan sú, að samþykt var tillaga, sem Jóhann Jósefsson alþm. liar fram, þess efnis, að fresta skyldi aðalfundinum þar til vitneskja væri fengin um Jivað milliþinganefndin legði til i þessum málum, en fundinum skyldi þó ekki fresta lengur en til 10. janúar (það var þó ekki liægt að halda hann fyrr en nú). Jafnframt var samþykt að slíora á milliþinganefndina að rannsaka einnig hag smábáta- útvegsins, og var stjórn S.Í.F. falið að fylgjast með störfum nefndarinnar. Formaður liennar er atvinnu- málaráðlierra, og hefir liann, eins og að framan var getið, lof- að að koma á fund sambands- ins í dag. Verður nú væntanlega kunn- ugt, hvað milliþinganefndin leggur lil í sjávarútvegsmálum. -------- iii— ---------- Ofbeldi Héðins Vaidi- marssonar. Snemma i deseml)er s. ]. bað eg um, að vera tekinn inn í verkamannafélagið Dagsbrún. Var það fúslega samþykt á skrifstofunni, og greiddi eg strax inntökugjaldið Irr. 5.00 og keypti auk þess skírteini fyrir kr. 1.50. Ársgjald fyrir 1938 var mér sagt að eg þyrfti ekki að greiða, þar eð svo áliðið væri ársins. Nú i dag fór eg á skrifstofu Dagsbrúnar og ætlaði að greiða fyrri helming árgjaldsins fyrir þetta ár, kr. 8.00. En þá var neitað að taka við því og sagt, að trúnaðarmannaráð hefði ekki samþykt inntökubeiðni mina. Hafði mér þó ekkert ver- ið tilkynt um það. Ætluðu þeir að taka af mér skírteini þau, sem eg hafði fengið og fá mér aftur þær kr. 6.50, sem eg liafði greitt. Þvi neitaði eg auðvitað, enda hekl eg því fram, að eg eigi heimtingu á að ganga í Dagsbrún, samkv. vinnulöggjöf- inni og stjórnarskrá íslands. Bryti eg lög Dagsbrúnar var hægur vandi að víkja mér burt. Með því að 'æskja inntöku í Dagsbrún vakti það fyrir mér, að reyna að bæta bag lieimilis míns, ef atvinna byðist, sérstak- lega þar sem elsti sonur minn hafði altaf áður verið sniðgeng- inn um vinnuútlilutun af Vinnu- miðlunarskrifstofunni. Eg hefi ekki réttindi lil at- vinnureksturs, og er Héðni Valdimarssyni það manna best kunnugt, því svo oft hefir hann látið^bitvarga sína ausa svívirð- ingum á mig. Situr þó ekki á Iionum eða lians félögum að svívirða mig, því svo ógeðsleg verk liafa þeir unnið. Eg er algerlega atvinnulaus og eignalaus, á mörg börn ung og verð að lifa á sveitarstyrk. Er Héðni Valdimarssyni þetta vel kunnugt, því bann hefir á opinni götu brigslað mér um, að eg væri sveitarlimur. Þó eg sé lieilsubilaður, þá er það mitt að ákveða, hvort eg vil leggja á mig erfiðisvinnu, ef hún býðst, úr því eg hefi ekki aðra úrkosti til að reyna að hjálpa skylduliði mínu til þoí- anlegra lífs. En til að mega snerta á erf- iðisvinnu hjá öðrum verð eg að vera í Dagsbrún. Það segir Vinnulöggjöfin. Og eg þekki ekkert það illmenni, sem vildi mema mér þau úrræði til bjargar, annað en Héðinn Valdi- marsson. Hans eru ráðin. í Dagsbrún er boðin og vel- komin liver hlaupatík úr sveit- um og sjávarþorpum livaðan sem er af landinu, sem kemur hingað til að taka atvinnuná frá bæjarmönnum. En eg, sem bú- inn er að vera bér í 30 ár fæ ckki inngöngu. Eg var þó búinn að vera hér í verkalýðsfélagi áður en Héðinn Valdimarsson fór að skriða upp eftir hryggjar- liðum alþýðunnar. Og eg held að eg hafi engan verkamann svikið eða prettað. Þann tíma, sem eg rak hér verslun, reyndi eg að bæta verðlagið, og var enda þess vegna kallaður ,,bolsi“ þá. Og eg liefði áreiðan- lega aldrei fengist til að arðræna íslenska sjómenn og verkamenn lil Iiagsmuna fyrir enskt auð- vald, þó mér liefði boðist eins miklir Júdasar peningar þar fyr- ir eins og þeir, sem Héðinn Valdimarsson befir blolið. Hatur Héðins Valdimarsson- ar á mér stafar af því, að eg hefi reynt að liamla gegn of- beldi hans og frekju í stjórn Verkamannabústaðanna, og þvi, að hann gæti haft þá að féþúfu fyrir hið pólitíska brask sitt. Auk þess mun hann líka liafa látið njósnara sína komast að því, að eg er félagi í Málfunda- félaginu Óðinn, félag sjálf- stæðra verkamanna. En Héðni Valdimarssyni væri nær að láta stjórn Verkamanna- bústaðanna fara betur sér úr bendi. Mér er sagt að nú séu yfir 60 íbúar þar, sem liver skuldar yfir þriggja mánaða gjöld, þar af tveir, sem skulda um eða yfir ársleigu, og séu þetta, lians tryggustu menn, sem nú eru í framboði með honum. Þannig kaupir Héðinn sér fylgi á kostnað okkar hinna. Héðinn heldur einnig stöðugt auðri ibúð i Verkamannabú- stöðunum, sem verkamenn vel gætu búið í, til skemtunar fyrir Iiron. Og það liafa gengið sögur um misfellur í sambandi við fjár- reiður i félaginu, sem Héðinn liafi hihnað yfir. Eg veit ekki livort það er satt, því Héðinn liefir engu svarað í þau tvö skifti, sem eg hefi int að þvi á aðalfundi, þó margt bendi til að hún liafi verið rétt. En nokkuð er það, að ekkert er bygt og ekkert verður bygt, ef Héðinn á að ráða. Vegna þessarar útilokunar minnar úr Dagsbrún er ekki eingöngu, að eg er sviftur at- vinnumöguleika, heldur er mér lika meinað að greiða atkvæði við kosninguna nú, sem eg ann- ars hefði gert. Verkamenn! Sé einliver ykk- ar, sem er vel við mig, þá bið eg þann að ljá mér atlcvæði sitt og kjósa fyrir mig þá menn til stjórnar í Dagsbrún, sem Sjálfstæðisflokluirinn liefir í kjöri því það ætlaði eg að gera. Mætti þá svo fara, að Héðinn græddi ekki á illmensku sinni gegn mér. Fellið kommúnistana og rek- ið Héðinn Valdimarsson út úr verkalýðsfélögunum. Þar á sá ribbaldi ekki beima. Þá verða liér frjálsir og sjálf- stæðir verkamenn og blómleg atvinna. 13. jan. Hannes Jónsson, Ásvallagötu 65. Árás á kaupmann. Nótt eina fyrir helgina rudd- ust tveir menn inn í íbúðarher- herbergi Ásg. Ingimars Ásgeirs- sonar, kaupmanns, Laugavegi 55 og réðist annar þeirra á hann. Heitir sá Anberg Olsen og var fyrir skemstu dæmdur í nokkurra mánaða betrunarhús- vist fyrir innbrot. Segir Ásgeir svo frá að An- berg liafi barið að bakdyrummi hjá sér milli kl. 12—1 (Ásgeir býr í herbergi inn af búð sinni) og er liann opnaði sló Anberg liann í andlitið. Féll Ásgeir, en jukust kraftar vegna þessarar meðferðar og þcss er liann ætti í vændum og tókst að liafa An- berg undir. Lauk viðureigninni á þá leíð, að árásarmennirnir lögðu á flótta. Árásarmennirnir 1 hafa þó aðra sögu að segja: Þeir hafi ætlað að kaupa brensluspiritus, en Ásgeir ekki viljað selja. Hafi þá Anberg slegið hann i reiði. Er þetta framburður. Anbergs. Hinn maðurinn, er ekki tók þátt í sjálfri árásinni, segir einn- ig að þeir hafi ætlað að kaupa brensiuspiritus. Asgeir var illa útleikinn eftir árásina og herbergi bans atað blóði. Farsóttir og manndauði. í Reykjavík vikuna 25.—31. des- ember (í svigum tölur næstu viku á undan) : Hálsbólga 36 (49). Kvef- sótt 266 (223). Iðrakvef 3 (10). Kveflungnabólga 1 (2). Taksótt 3 (2). Skarlatssótt 1(1). HlaupaVrála 2 (1). Mannslát 7 (7)- — Land- lælaiisskrifstofan. (FB.). SkipasmiðastöDin á Akraiiesi. Fagranes veröur lengt um 12 fet og tvelr stórir mót- orbátar smíðaðír á næstunnl. Allmikill búhnykkur virðisl Akurnesingum ætla að verða að endurbótum þeim, sem gerðar voru árið sem leið á skipa-drátt- arbrautinni, sem hér var til. Áttu hana nokkrir útgerðarmenn hér, en hún var búin svo ófull- komnum tækjum, að hvergi nærri fullnægði þörfum útgerð- arinnar. Þar hafði ekki verið hægt að taka upp stærri báta en 20—30 smálestir, og þá aðeins í blíðskaparveðri og með allmikl- um tilkostnaði. Allar stærri við- gerðir varð að framkvæma ann- arsstaðar, og ekki alls fyrir löngu námu slíkar viðgerðir um 100 þús. kr. eitt haustið. Nú er þessi dráttarbraut eða skipasmíðastöð eign Þorgeirs Jósefssonar og gerði hann á benni endurbætur síðastliðið sumar, sem námu um 40 þús. kr., og er nú liægt að taka þar npp alt að 100 smál. skip. Var fyrstá skipið tekið upp í þessa nýju skipasmíðastöð seint í september í haust og liafa alls verið tekin í hana 24 skip (20 —80 smál.) Þetta eykur talsvert atvinnu hér, einkum atvinnu iðnaðarmanna. Og aðstaða mun hér vera til að selja jafnvel ó- dýrara smíði nýrra skipa og að- gerðir en annarsstaðar. En upp- setning lieimaskipanna verður mun ódýrari en áður var. Er nú í ráði að lengja „Fagra- nes“ um 12 fet, og verður það gert í þessari skipasmiðastöð. Mun eiga að byrja á þvi verki í lok þessa mánaðar. Þá er langt komið sanming- um um smíði á 50 tonna bát þeim, sem Akurnesingar ætla að koma sér upp með styrk Fiskimálanefndar. — Og enn standa >*fir samningar um smíði á öðrum bát, nokkru stærri, eða 75 smál. 1 sambandi við dráttarbraut- ina er allfullkomin vélsmiðja sem Þorgeir .Tósefsson á. Fréttaritari. Fréttir frá Akranesi. Róörar, útflutningnr flsk- afurða og aflasölor. Veðrátta hefir verið eindæma bagstæð til sjósóknar, það sem af er þessari verlíð, og þessa aðra vjiku verþðarinnar befjr verið bjart veður og sjólaust á degi hverjum og allir bátar á sjó. Afli liefir verið sæmilegur og aflamagn orðið miklum mun meira en undanfarin ár. Aflinn er talsvert misjafn, eða 3—10 þúsund kg. á bát í róðri. Aflahajstur mun vera mb. „Eg- ill“ (eign Haraldar Böðvarsson- ar), en hann mun hafa verið búinn að fá rösk 60 þús. kg. ; gærkvöldi (laugard.). Mestur var afli lijá honum á miðviku- dag, 10.220 kg. Enn réru allir bátar í kvöld (sunnud.). Es. „Katla“ kom hingað í morgun og tók tæpar 2000 tunnur síldar, sem fara eiga til Ameriku, — en á morgun er „Selfoss“ væntanlegur liingað, til þess að taka ýmsar aðrar sjávarafurðir, svo sem ísaðan fisk, hrogn og síldarmjöl. ísfisk seldu í vikunni, í Eng- landi: „Ólafur Bjarnason“ l.v.. 774 kit fyrir 844 sterlingspund og b.v. „Sindri“ 1074 kit fyrir Dregur ad lokum SpánarstyrjaldariimarT EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í rnoi^un. Sókn Francos-hersins á KataloniuvígstöðvUnum heldur stöðugt áfram og virðist svo, sem mótstaða rauðliða sé að mestu brotin þar á bak aftur. Snemma í morgun brutust herdeildir Francos inn í úthverf* Cerveras sem er þýðingarmikill bær á þjóðbrautinni til Mann- esa og Barcelona. Hefir Franco-herinn rutt burtu allri andstöðo á svæði því, sem liggur milli þjóðveganna frá Lerida til Barce- lona og frá Lerida til Taragona og heldur sókn þeirra áfram 5 áttina til Miðjarðarhafsins. Franco-herinn er sagður eiga örskamt ófarið til Taragona og er fall borgarinnar talið óumflýjanlegt í morgun hafa engar aðrar fregnir borist frá Spáni, sem neina þýðingu hafa, en alt útlit er fyrir að sókn hers Barcelona-stjórn- arinnar á Estramadura-vígstöðvunum sé farin út um þúfnr, eða hafi að minsta kosti ekki borið þann árangur að veíkja sókn Franco-hersins á Kataloniuvígstöðvunum. Fari svo að Franco takist að ná Taragona á sitt vald má bú- ast við að Spánarstyrjöldin verði til lykta leidd á mjög skömm- um tíma. IJnited Press. 662 stpd. — Þess er getið liér vegna þess, að tölurnar liafa misprentast í Reykjavíkurblöð- unum. Akranesi 15. jan. 1938 Th. Á. Knattspyrnan á Englandi. A laugardaginn fóru leikar sem liér segir: Aston Villa— Blackpool 3:1; Bolton—Leeds U. 2:2; Charlton—Liverpool 1:3 Chelsea—Middlesbro’ 4:2; Ev- erton—Arsenal 2:0; Hudders- field—Portsmoutli 3:0; Manch. U.—Grimsby 3:1; Preston— Leicester C. 2:1; Stoke C.— Birmingliam 6:3; Sunderland— Derby C. 1:0 og W’hamtpon— Brentford 5:2. Röðin er þá þessi: Ávarp tilverslnoar* skólanemenda. Þann 13. desember siðasllið- inn var lialdinn stofnfundur Nemendasambands Verslunajr- skóla íslands. Tilgangur sam- bandsins er að stuðla að aukinni viðkynningu altra þeirra, er lok- ið liafa námi :i Verslunarskóla Islands og tengja þá sterkari böndum. bér eftir en áður hefír verið. Nemendasambandlð bygst að vinna að þessu m. a. með því að stofna til allslierjar nemendamóta a. m. k. einu sinni á ári, sv< og með útgáfu rits. Sambandið væntir þess fast- lega, að alJir þeir, sem lokið bafa námi í Verslunarskólanum, taki þátt i starfsemi þess, og bexnir þvi sérstaklega til þeirra, sem búa utan Reykjavíkur, að sambandinu er mikill styrkur I Leikii Mörk Stig að hafa þá innan vébanda sínna. Derby County 25 46—28 35 Og af þeim, sem búa í Reykja- Everton 24 48—26 32 vík, væntir sambandið þess, að W’hampton 24 43—20 29 enginn þeirra Iáti sig vanta. Liverpool 25 44—28 29 Framhaldsstofnfundur nem- Middlesbro’ 25 56—41 28 endasambandsins verður hald- Leeds U. 24 42—43 26 inn í Oddfellow-höllinni 26. jan. Charlton A. 23 33—41 26 n. k. og verður þá til fullnustu Stoke C. 25 41—48 25 gengið frá lögum þess, kosm Aston V. 24 41—36 24 stjóm og ritnefnd og teknar Sunderland 24 32—36 24 aðrar ákvarðanir, er fyrir stofn- Bolton W. 24 40—37 23 fundinum kunna að líggja. Mancli. U. 24 36—34 23 Áskriftarlistar, fyrlr þá er Grimsby 24 34—40 23 vílja gerast stofnendur, líggja Arsenal 23 25—23 22 frammi i bókaverslunum Sig- Huddersfield 25 34—27 21 fúsar EymundSsonar og Isa- Preston N. E. 23 30—37 21 foldarprentsmiðju ásamt bráða- Blaekpool 24 30—41 21 birgðarlögum Lagabreytíngar Clielsea 24 35—48 21 þurfa lielst að vera komnar til Leicester C. 25 31—45 20 imdirritaðra fyrir 20. þ. nr. Portsmouth 23 24—40 20 Reykjavik, 8 janúar 1939. Brentford 23 32—49 19 I bráðabirgðá$tjörn og undír- Birmingliam 25 41—49 18 búningsnefndJ: BÍII fer út af Hellls- heiðarveglnum. A föstudag fóru nemendur 6. bekkja Mentaskólans austur yf- ir fjall í Mentaskólabílnum og bil frá Steindóri. Voru ekki not- aðar keðjur á bílunum, þar sem veguriim er ágætur, nema á ör- stuttum kafla, þar sem er nokk- ir liálka, milli Hveradala og Kambabrúnar. Þegar þangað var kómið inisti ökumaðurinn í Menta- skólabilnum stjórn á vagninum og fór liann út af. Engiim nem- endanna meiddist, en erfiðlega gekk að ná sumum út úr bíln- um. Ekið var liægt þegar slysið varð, en rúðan hjá ökumanni Adolf Björnssop. Geir G. Jónss. Guðmundur Ófeigsson. Haukm Eyjólfsson. Kristinn Pétursson. Páll Kolbeins Skúli Ótafsson. Konráð Gísíason;. Elís Ó. Guðmundssoir. Carl Hemming Sveins. Guðbjarni Guðmundsson. Guðjón Einarsson. var liéluð vegna frostsíns úti og liilans í bílnum og sást þvi ekki sem best út. FJELAGSPRENTSÍ1IÐJUNKAR 6£ST\K \

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.