Vísir - 17.01.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 17.01.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSSON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgölu 12. AígrreiSsla: H VERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRI: Simi: 2834. 29. ár. Reykjavík, þriSjudaginn 17. janúar 1939. 13. tbl. Ei það er þvottadagnr á morgnn, þá kaupifl Sjóco-cítrónnsápnna i dag. Gamla Blé Hrói hðttar trð El Dorado. Stórfengleg og áhrifamikil Metro Goldwin-Mayer kvik- mynd um Mexicomanninn Joaquin Murrieta, er hugði á -hefndir vegna óréttar og of- sókna er hinir spönsku jarð- eigendur urðu fyi’ir af æfin- týramönnum þeim er streymdu til Kaliforniu er gullið fanst þar fyrst. Aðalhlutveriíin leika: Warnep Baxter og Ann Loring Þetta er kvikmynd er snertir hjarta hvers einasta, er sér hana. — Börn innan 16 ára fá ekki aðgang. Landsmálafélagiö Vörður: Félagsfundur verður í Varðarliúsinu miðvikudaginn 18. þ. m. kl. 8Vi e. h. — Bjarni Benediktsson, prófcssor, hefur umræður um fram- færslumálin. Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á fundinn meðan húsT rúm leyfir. STJÖRNIN. Fundur verður haldinn í Fasteignalánafélagi íslands þriðjudaginn 7. J'ebrúar kl. 3 síðdegis í Kaupþingssalnum.- STJÓRNIN. Jarðarför Sesselju Knútsdóttur, fer fram frá dómkirkj,unni fimtudaginn 19. þ. m. og hefst með bæn á Elliheimilinu Grund kl. 1. Jarðað verður i gamla kirkjugarðinum. Aðstandendur. Eg leyfi mér hérmeð að tilkgrma heiðruðnm viðskiptavinum minum að snyrtistoja mín er ftutt í hið nýbyggða hús við Skólavörðu- stíg 1 fl. hœð sími 2564-J Virðingarfylst Marci Björnsson Jffrríí>yoo/c's Jb&uce,. Allskonar kryddvörur frá Holbrooks Ltd., London, út- vegumvið eins og undanfarið ðlafnr R. Bjðrnsson & Co., Sími 1713. H v ö t Sjálfstæðiskvennafélagið, heldur fund í Oddfellowhús- inu miðvikudaginn 18. þ. m. (á morgun ki. 8.30 e. h.) DAGSKRÁ: Félagsmál. Leikþáttur, Íeikinn af frú Mörtu Indriðadótt- ur, hr. Brynjólfi Jóhannessyni og hr. Val Gíslasyni. KAFFIDRYKKJA. STJÓRNIN. K.F.U.K. A.D. Ólafur Ölafsson heldur fund í kvöld kl. 81/2. Alt kvenfólk velkomið. Hljómsveit Reykjavíkur. KAUFENDDR fá blaðið ókeyþis til næstu mánaðamóta. Áskriftargjald aðeins 2 krónur á mánuði. Hringið í síma 3400. Nýja JE31G Pisiim og betlarinn. Amerísk stórmynd frá Warner Bros, samkvæmt hinni heimsfrægu sögu ineð sama nafni, eftir MARK TWAIN. Aðalhlutverkin leika: ERROL FLYNN og tvíburabræðurnir BILLY og BOBBY MAUCH. Prinsinn og betlarinn er ein af allra vinsælustu sögum hins dáða ameriska ritsnillings Mark Twain, hún f jallar um á hvern hátt sonur Hinriks VIII. Englandskonungs skifti um hlutverk við betlaradreng, er liktist honum mjög. TJt af þessu gerðust margir spennandi viðburðir er myndin sýnir með þeim „rómantiska“ ævintýraljóma er einkennir öll skáldrit Mark Twain’s. Börn yngri en 12 ára fá ekki aðgang. Kápnútsalan hsUnr átram Kvenfrakkar frá 50 krónum. Ágætír vetrarfrakkar, áður alt að 125 krónum, nú 75 kr. Kvenkjólar frá 6 krónum. Hanskar kr. 8.50. Vepslun Kristínar SlgurdaFdóttup Laugavegi 20. Öllum vinum mínum, skyldum oy vandalausum, fjær og nær, sem sýndu mér velvild og vinsemd með ýmsu móti d sjötugsafmæli mínu, 13. þ. m., þakka ég hjart- anlega, og hið guð að blessa þá í bráð og lengd. a ■ Séra Sveinn Guðmundsson. IIIIBIBBIBIBBIIIIBIlBaaiBBBiaBEBaBBBBGS þEiM LídurVel sem reykja TEOFANI verður leikin annað kvöld kl. 8>/2. Venjulegt leikhúsverð. Engin alþýðusýning verður haldin, en nokkur sæti verða seld fyrir 2 krónur. Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morgun í Iðnó. VÍSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Nýorpin E g g Verdið lækkað. ym/i Laugavegi 1. Útbú Fjölnisvegi 2. við isl. og útlendan búning í miklu úrvali. Keypt sítt, afklipt hár. — Hárgreið Mnst Perla Bergstaðastræti 1. Sími 3895.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.