Vísir - 23.02.1939, Blaðsíða 4

Vísir - 23.02.1939, Blaðsíða 4
V I S 1 H — Hjálp! Hér eru svik í tafli! — Köstum þeim í fljótið. Kdstaðu þér niður á bakkann, Eiríkur! Um leið og Hrói stekkur á her- mennina, heggur hann þungt högg i höfuð Eiríks. Eiríkur fellur í fljótið. -— Bjargi'ð honum, áður en straumurinn hríf- ur hann. Alt í einu stingst grannur likami fram af bakkanum í ána. Það er Hrólfur lávarður. Lei.kkomir í París hafa það fyrir ■®enju» að ky.ssa slökkviliðsmenn á siýársfiagskvöltl. Það boðar giftu <og íarsæld á nýja árinu. Það er sngt^ að slökkviliðsntennina hlakki rmifcið ,tii nýársdagskvöldsins og SjöJmenni Jtá fyrir utan leikltúsin. * Veðhlanpaþestur „Lauritz" að Bafnj, sem nú er falliiin fyrir ald- tars sakir, hefur kept samtals 338 sínnum. Þar af hefir hann sigrað <ðr sirtm ; .48 önnur verðlaun liefur 5iaxm hlatið og 40 iægri verðlaun. Vexðlaunin, sem hann hefur hlot- ið, nema samtals um 150.000 krón- am. * Gullframleiðslan t Bandaríkjun- tam og löndutn þeirra nam á síð- astííðnu ári 143.340 kg. er jafn- gildir 176.970.800 dollurum. Það er nýtt met í gullfrantleiðslu. „Heyrðu vinur! Þú mátt ekl<i segja konunni minni, að þú hafir lánað mér tíeyringinn.“ „Ég skal þegja, ef þú lofar að segja ekki konunni minni frá því, að ég hafi haft svo mikla peninga r » í( a mer. 1 Sviss eru á nokkrum hættuleg- um stöðum uppi í fjöllutn hafðir meðalaskápar úti á víðavangi. sem skíðamenn og aðrir ferðalangar geta gengið í, ef slys Jter að höndum. ! Bcbjqp f Veðrið í morgun. 1 Reykjavvík —4 st., heitast í gær 2 st., kaldast í nótt —2 st. Úrkoma í gær 0.5 mm. Sólskin í gær 3.2 st. Heitast á landinu í morgun 3 st., Fagradal og Fagur- hólsmýri; kaldast —-5 st., Horni. — Yfirlit: Grunn lægð yfir norðaust- urlandi,' á hreyfingu norður eftir. —■ Horfur: Suðvesturland og Faxa- flói: Norðaustan eða austan gola. Úrkomulaust. Höfnin. Gyllir og Egill Skallagrímsson komu í nótt frá Englandi. Enn- fremur kom enskur togari. í nótt með brotið spil. Hafsteinn kom frá Englandi í morgun. KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ „VÍKINGUR‘ AÐALFUNDUR félagsins verður lialdinn í Oddfellowhúsinu fimtudag- inn 2. mars og hefst klukkan 9 eftir hádegi. FUNDAREFNI: Venjuleg aoalfundarstörf. Stjórnarkosning og fieira. STJÓRNIN. Stofnfundur Reykjavíkur deildar Farfuglanna fer fram í hátíðasal Mentaskólans , kl. 8.30 í kvöld. Er sú deild stofn- j uð fyrir einstaklinga, sem eklvi hafa þegar gengið í hreyfinguna i skól- um éða íþróttafélögum. Allir vel- komnir á fundinn. Ámnanns-drengir! Mætið á íþróttavellinum í kvöld kl. 8 á skíðaæfingu. ! 50 ára verður á morgun, 23. þ. m., Jón B. Jónsson, tré- og leikfangasmið- ur, fyr Austurvelli, Kaplaskj., nú á Vesturgötu 51A. Farþegar með Goðafossi vestur og norður í gærkveldi: Árni Siemsen, Þuríður Magnús- dóttir, Kristjana Skagfjörð, Magn- ús Grímsson, Gunnar Austfjörð, Idöðvar Pálsson, Kristján Jónsson, Marínó Kristjánsson, Ragnar i Bárðarson, Gísli Magnússon, Jón 1 Lárusson og frú, Jón Sveinsson, ! Gunnar H. Kristjánsson,. Þórhall- i ur Sigtryggsson, Karl Kristjánsson, 1 Jakol) Frímansson, Óskar Sæ- mundsson, Karl Benediktsson, Val- garður Stefánsson, Jón Auðunn j Jónsson, Þuríður Vigfúsdóttir, Þórdís Egilsdóttir, Steinunn Egils- dóttir, F. Hansen, Sigurður Ólafs- son verkfr., Júlíus Havsteen, sýslu- maður o. fl. Enski sendikennarinn, dr. McKenzie flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur, er hann nefnir: „Broadcasting and Television in England“. Norsku samningamennirnir voru gestir ríkisstjórnarinnar í árdegisveislu að Hótel Borg í gær. Ef veður verður hagstætt, mun samningamönnunum verða boðið út úr bænum. Föstudagskvöld sitja þeir veislu hjá forsætisráðherra. Von er um, að samkomulagsumleit- ununum verði lokið í tæka tíð, til ])ess, að samningamennirnir geti lagt af stað heimleiðis á ms. Dron- ning Alexandrine næstk. mánudag. Næturlæknir: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sirni 2234. Næturvörður í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Siðferðileg vandamál, II. (Ágúst H. Bjarnason próf.). 20.40 Hljóm- plötur: Píanólög. 21.00 Frá út- löndum. 21.15 Útvarpshljómsveitin leikur. 21.40 Hljómplötur: Andleg tónlist. Hljómplötur: Létt lög. ÚKETPIS! Nýir áskrifendur fá blaðið ókeypis til næstu mánaðamóta. — Áskriftargjald 2 krónur á mánuði. — SÍMI 3400. HAFNARFJÖRÐUR: SÍMI 9183. Ódýran bækur: Ást og afbrýði, 8 kr. Sonur eyðirrierkurinnar, 3.80. Fangi nr. 880, 4,50. Scotland Yard, 4.25. Carmen, 1 kr. Maðurinn með stálhnefana, I,—III. 15 kr. Æfintýri Englendings, 4 kr. Vér héldnm heim, 3 kr. Grímuklæddi glímumaðurinn, 6 kr. Kvennagullið, 1.50. Afmælisrit Matthíasar 1.50. Minningarrit Matthíasar, 1.50. Amma, norðlenskar sagnir, 2 kr. Bækur E. H. Kvaran. Hér er um gífurlega eftirsótt- ar bækur að ræða, sem eru hver annari skemtilegri. Bókabúð Vesturbæjar, Vesturgötu 21. tTllK/NNINfiAKl BETHANIA. Föstuguðsþjón- usta verður á morgun, föstudag, kl. 8y2 síðd. Ólafur Ólafsson kristniboði talar. Takið Passíu- sálma með. Allir velkomnir. — (339 €3 ^klSlÉl VERKSTÆÐIS- eða geymslu- pláss til leigu Grettisgötu 28 B. Uppl. Njálsgötu 33. (343 HRÓI HÖTTUR og menn hans— Sögur í mynduRt fyrir börn. KHOSNÆfJli 3 HERBERGJA íhúð með nú- líma þægindum til leigu frá 1. mars í Skerjafirði. A. v. á. (341 FORSTOFUSTOFA til leigu. Uppl. í síma 3383. (345 LlTIL íhúð óskast 14. maí. Tlboð merkt „Slcilvís“ sendist Vísi fyrir mánaðamót. (350 KvinnaM LÁTIÐ gera við úr og klukk- ur hjá Haraldi Hagan, Austur- stræti 3. Sími 3890. (1 VEGNA veikinda óskast dug- leg stúlka, sem getur tekið að sér heimili. Gott kaup. Uppl. á Nýlendugötu 29. (342 DUGLEGUR maður, vanur allri sveitavinnu, óskar eftir at- vinnu 14. mai. Uppl. á Brekku- stíg 19., 3. hæð. (346 STÚLKA óskast nú þegar. -— Fátt fólk. Sérherbergi. Kristín Magnúsdóttir. Ránargötu 19, miðhæð. (348 PRESSA föt. Vönduð vinna. Ódýrt. Iílapparstig 5 A, uppi. (351 STÚLKA óskast í vist, sökum forfalla annarar. Hátt kaup. — Uppl. Aðalstræti 9 C. (352 ImPÁf-fUNDttí 50 KR, töpuðust í gær, frá verslun Margrétar Ivonráðs að' Vesturgötu 5. . Vinsamlegast skilist þangað gegn fundar- launum. (340 í SÁ, sem tók í misgripum skíði í K.R.-skálanum s.l. helgi, vinsamlegast geri aðvart Njáls- götu 102, eða síma 5438. (347 IKAUPSKAmi TIL SÖLU 4 lampa Philips- útvarpstæki. Til sýnis eftir kl. 6. Bræðraborgarstíg 35, uppi. — (344 HATTAR og aðrar karl- mannafatnaðarvörur, dömu- sokkar, undirföt, peysur og ýmsar prjónavörur, tvinni og margskonar smávörur og fleira. Karlmannahattabúðin. Hand- unnar hattaviðgerðir sama stað, Hafnarstræti 18] (337 HEILHVEITI frá Rank, ný- malað, Alexandraliveiti í 50 kg. pokum, 10 lbs. pokum og smá- sölu ódýrt, og alt til bökunar ó- dýrast í Þorsteinsbúð. Hring- braut 61. Sími 2803. Grundar- stíg 12. Sími 3247. (349 SKÍÐASLEÐI til sölu. Stærsta tegund. Kjölvei-slunin Herðu- breið. Fríkirkjuvegi 7. (353 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KJÖTFARS OG FISKFARS, heimatilbúið, fæst daglega á Fríkirkjuvegi 3. Sími 3227. — Sent heim. ^ (56 REYKJAVÍK — HAFNAR FJÖRÐUR. Kaupum flöskur, wliiskypela, soyuglös, bóndósir. — Sækjum heim. Sími 5333. — Flöskuversl. Hafnarstræti 21. — (313 ULLARTUSKUR og ull, allar legundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þingholtsstr. 2. (347 ÍSLENSKT BÖGGLASMJÖR. Freðýsa undan Jökli. — Þor- steinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Gvundarstig 12, sími .3247 _______________________ (284 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgr. Vísis). (147 TIL SÖLU af sérstökum á- stæðum, vandaður nýr tvísettur klæðaskápur. Uppl. á Smiðju- stíg 7 (uppi). (338 FERMINGARKJÓLL til sölu, Grettisgötu 3. (341 TVÆR kvenkápur til sölu með tækifærisverði. Bankastr. 3. — (332 297. EIRÍKUR FELLIJR CaESTURINN GÆFUSAMI. 98 býr i brjósti, að eg kann ekki við mig liérna.“ „Vitleysa,“ sagði Blanche. „Þér venjist því ölhi aftur bráðlega. Við skulum setjast dálitla stund. Það er of heitt til þess að dansa meira í liili" Haim félst á það, að sjálfsögðu, og þau völdu sér afskekt horn. ~JNú?“ spurði hún loks er þau höfðu setið þima stundarkorn þegjandi. „Eg var að hugsa um hversu þér eruð fagur- lega vaxnar, lafði BIanche,“ sagði hann. „Og Jþér njótið yðar alveg prýðilega hér, þér eruð bjartar og fagrar, en að baki yðar dökkt lim- gerðið.“ Blanche roðnaði — líldega í fyrsta skifti síð- an him var telpa. „Martin,“ sagði hún með dálitlum mótmæla- Bireim i röddinni, „eg liefi ekki lagt það i vana (minn að reyna að siða yður.— en þurfið þér að vera — svona — hvað iá eg að segja — breinn og beinn — ?“ „Þér sögðuð mér einu smni, að ekkert sem ,/æri satt og rétt þyrfti maður að láta kyrt liggja ef enginn væri særður með að minnast á það.“ „Jæja,“ sagði liún. „Eg verð að viðurkenna, að mér þykir ekki miður að eg fell yður í geð. Sérstaklega þar sem þetta er skilnaðarkvöld. En annars hefi eg ekki oft lieyrt yður slá gull- liamra — “ „Eg er ekki að slá yður gullhamra. Eg segi bara það, sem mér býr í brjósti. Eg fer nú á brott á morgun og eg veit, að fegursta og kær- asta minningin verður minningin um yður — góðvild yðar.“ Hann þagnaði sem snöggvast og hélt svo áfram: „Eg lield, að þér séuð ein þeirra, sem altaf vilj- ið láta öðrum eitthvað í té — leitast við að hjálpa öðrum —þeim, sem standa ver að vigi en aðrir. Þér munduð ekki liafa hjálpað mér, ef eg liefði verið eins og hinir —« farið til Eton og Oxford, eins og frændi yðar, eða Wellington og Sandhurst, eins og Philipson kapteinn.“ „Þér verðið að minnast þess,“ sagði lafði Blanche, að eg er nokkuru eldri en flest hinna. Ytra borð hlutanna er mikilvægt í þeirra aug- ura — en hvers virði er það í rauninni? Það er. skapferlisþrek, hið innrá gildi, sem eg svipast eftir. Eg geng ekki út frá því sem gefnu, að menn séu svona og svona. Eg vil ekki dæma menn eftir ákveðnum reglum sem eru eftiröp- un á yfirborðsskoðunum. Eg vil sjálf skapamér skoðun um fólk. Þess vegna var litið á mig sem „svartan sauð í hvítri hjörð“ heima. Þess vegna bý eg ein — eða hefi herbergi, þar sem eg get verið út af fyrir mig stundum.“ „Eg minnist þess, að eg drakk glas af vini í þessari einkennilegu íbúð yðar,“ sagði Martin. „Fyrsta daginn, sem við hittumst. Þér voruð í undrafögrum svörtum silkikjól með allskonar útflúri.“ „Það var kínverskur tedrykkjusloppur", sagði Blanche og brosti. „Maðurinn, sem við lá að eg giftist kom með hann heim frá Peking.“ „Hvernig í ósköpunum stendur á því, að þér hafið ekki gifst fyrir löngu?“ „Af því, að það átti ekki fyrir mér að liggja, ger eg ráð fyrir. Eg var nokkuð vandlát þegar eg var ung — og, þegar eg fer að reskjast — verður það kannske erfiðara — “ „Reskjast,“ sagði hann háðulega. „Eg veit aldrei hvað segja. skal, þegar þér segið aðra eins dauðans vitleysu.“ Hún htó við lágt. „Annars getur vel verið að eg giftist einhvern tíma — kannske einhverjum gömlum stjórn- málamanni — til þess að fá ný áhugaefni.“ „Þér þurfið ekki ný áhugaefni. Þér hafið yfrið nóg um að hugsa — yfrið nóg viðfangs- efni.“ „Eg held, Martin“, sagði lafði Blancne, „að yngri kynslóðinni nú sé veittur svo snemma að- gangur að hverskonar skemtanalífi, að hún þreytist fljótt — fái leiða á því öllu. Og það hefir spill okkur flestum. Okkur hryllir við að hugsa til þess liversu uppeldi var strangt fyrr á tímum þótt ekki sé farið lengra aftur i tím- ann en þegar Viktoría drotning réði ríkjum, en hvað sem því líður hafði æskulýðurinn ekki af því óeirðar- og óánægjutimabili að segja sem virðist hlutskifti þeirra flestra nú.“ Alt í einu voru gluggarnir opnaðir fyrir ofan þar sem þau sátu og niður og kliður af dans- andi, skrafandi, hlæjandi fólki barst út til þeirra. Blanche stóð upp, en það var sem lienni þætti miður að verða að gera það.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.