Vísir - 06.03.1939, Qupperneq 1
■■
Ritstjóri)
KRISTJAN GUÐLAUCSSÖN
Simi: 4578.
Ritstjórnarskrifslofa:
Hverfisgötu 12.
Afgreiðsla:
HVERFISGÖTU 1 *.
Sími: 3400.
AUGLÝStNGASTJÓRI)
Simi: 2834.
29. ár.
Reykjavík, mánudaginn 6. mars 1939.
54. tbl.
Gamk Hié
Bulldog Drammond
í lífshættu T
Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd eftir „SAPPER‘
Aðallilutverkin leika:
JOHN BARRYMORE og JOHN HOWARD.
M. A. kvartettinn
syngur í Gamla Bíó annað kvöld KL. 7 síðdegis.
BJARNI ÞÓRÐARSON við hljóðfærið.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslun S. Eymundssonar
og Bókaverslun ísafoldarprentsmiðju.
Þökkum hjartanlega auðsýnda uinsemd á silfur-
brúðkaupsdegi okkar.
Aldís og Þorgeir Pálsson.
IBHBl
Nokkrar húseignir
bér í bænum
og erfðafestulönd í nágrenni bæjarins hefi eg til sölu nú þegar.
Annast kaup og sölu fasteigna, samningsgerðir og mál-
flutning.
ÓLAFUR ÞORGRlMSSON, lögfræðingur.
Sími: 5332. Austurstræti 14, III.
Vírnetin
eru nú til afhendingar.
Sími 1228.
)) MmÆiN) i Qlseini ((
i Nemendamót
Versluuarskðla Islauds
.Ai
verður haldið í Iðnó miðvikudaginn 8. mars kl. 8V2
|_| eftir hádegi.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 1 sama dag.
Kaupið
Glugga, hurðir og lista —
hjá stærstu timburverslun og
— trésmiðju landsins —
----Hvergi betra verð.-----
Kaupið gott efni og góða vinnu.
Þegar húsin fara að eldast mun koma í ljós,
að bað margborgar sig. —
TimbuFvePsltmin
Völundup li. f.
REYKJAVÍK.
K.F.U.K.
A.-D. fundur annað kvöld kl.
8%. Prófastur Þorsteinn Briem
talar. Alt kvenfólk velkomið. —
Vil kaupa gott
steinhús
í Reykjavík. Þeir sem
vilja sinna þessu sendi
nöfn sin í lokuðu umslagi
til afgr. þessa blaðs, svo
og stærð hússins og hvar
það er í bænum, fyrir 20.
þ. m., merkt: „Steinhús“.
Reykjavíkurannáll h.f.
Revýan
„Fornar dypðir"
Model 1939
Sýning
annad kvöld
kl. 8 stundvíslega
Aðgöngumiðar seldii' i
dag kl. 4—7 og eftir ld. 1
á morgun.
Venjulegt leikhúsverð
eftir kl. 3 daginn sem
leikið er.
ATH.
Leikió verður ad-
eins fá skifti ennþá
I.eikkvöld Mentaskólans
Mnkaritarini
Leikinn í kvöld kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eft-
ir kl. 1 í dag. —
Síðasta sinn.
Þriggja \
J herbergja nýtísku íbúð ■
B óskast 14. mai. — Uppl. i q
■ síma 2834. ■
47 krónur kosta
Ódýrnstn kolin.
f\A
GEIR H. ZQEGA
Símar 1964 og 4017.
B16
Saga Borgarættarinnar
Kvikmynd eftir sögu
GUNNARS GUNNARSSONAR
tekin á fslandi árið 1919 af Nordisk Film Company.
Leikin af íslenskum og dönskum leikurum.
Happdrætti Háskðla Islands. .
Einn vinningar getnr ger
breyti lífskjðrnm yðar.
Ung kona vann í happ-
drættinu 1000 krónur
daginn eftir aS hún
gekk í hjónaband. —
Þetta kallast góð brúð-
argjöf.
Ungur sveitapiltur sótti um
inngöngu i Laugarvatns-
skólann og vann samtímis
1250 krónur á %-mi'ða. Kom
þessi vinningur sér mjög
vel, þvi að af litlum efnum
var að taka. Fólk sagði, að
þetta hefði komið eins og af
himnum ofan, og dugði það
iil þess að pilturinn kæmist
í gegn um skólann.
Margur er rikari
eu hann hyggur.
Vísis-kaffið gerfF aila glada
Með lækkuðu
verði.
1200 Desertdiskar, m. teg., 0.35
300 Matardiskar, grunnir, 0.50
400 Smáföt, rósótt 0.45
15 Tarínur, stórar 7.50
25 Ragúföt, m. teg. 3.00
100 Tekönnur, rósóttar 3.00
100 Sykurkör, 3 teg. 0.75
100 Öskubakkar. gyltir 0.60
100 Ávaxtaskálar, m. teg. 0.35
700 Vínglös, á fæti 0.45
50 Ölsett, 6. m. Vi kristall 11.50
100 Reyksett, m. ísl. fána 2.50
200 Myndastyttur, m. teg. 1.00
60 Veggskildir, hvítir 1.00
Munum LÆKKA verð á fleiri
vörum strax og krónan verður
lækkuð og viðskifti þar af leið-
andi komast í lag aftur.
Kruilupinnar
Speglar
nýkomið — Mikið úrval.
K. [inarsson k
Bankastræti 11.
Vesturgötu 42.
Ránargötu 15.
Framnesveg 15.
MUNIÐ:
Kaldhpeinsað
þOFskalýsi
No. 1, með A & D, fjörefnum,
fæst altaf, er best hjá
Sig. Þ. Jódssod,
Laugavegi 62. Sími 3858.
I