Vísir - 06.03.1939, Síða 3

Vísir - 06.03.1939, Síða 3
VISIR Skidamót Reykjaviltur: Svigið fdr fram í 9° hita. Rigningarsuddi öðra hverju í gær fór fram. við Kolviðarhól kepni í svigi ('slalom) fyrir karla. Þátttakendur voru skráðir 30, en 26 tóku þátt í kepninni. Svigbrautin var í Skarðsmýrarfjalli — í giklragi um stundarfjórðungsgang frá Kolviðarhóli og var um 500 metrar á lengd, hæðarmismunur var l50—200 metrar og brekk- an um 30 gráður, þar sem hallinn var mestur. Veður var ekki hagstætt til kepni, hiti 9 stig og rigningarsuddi öðru hverju, en er á leið daginn stytti upp og færi batnaði. Þarna var nógur snjór. m* Hver þátttakandi fór tvær umferðir og fara liér á eftir úr- slit í samanlögðum líma þeirra: Mín- 1. Bjöm Blöndal K.R. 2:05.6. 2. Stefán Gíslas. K.R. 2:28.4. 3. Karl Sveinsson Á- 2:38.9- 4. Georg Lúðvígss- K.R. 2:42.8. 5. Hjörtur Jónss- K.R. 2:43.6. 6. Gísli Ólafsson K.R. 2:44.0. 7. Gunnar Johnson K.R. 2:48.4. 8. Karl Pétursson K. R. 2:50.7. 9. Stefán Stéfánss. Á. 2:50.8. 10. Ólafur Þorsteinss. Á. 2:58.8. 11. Guðni- Þ. Guðm. Á. 3:05.0- 12. Haraldur Árnas. Í.R. 3:20.3. 13. Einar Eyfells ÍR. 3:24.1. 14- Zoph. Snorras. SK.R. 3:27.2. 15- Leo Eggertsson K.R. 3:30.1. 16. Magnús Gíslas. K.R. 3:31-5. 17. Daníel Jónasson K.R- 3:38.0- 18. Ásg. Guðjónss. K.R. 3:44.0- 19. Þorst. Ólafss. K-R- 4:02.9. 20. Árni Stefánsson K.R. 4:06.9- 21. Jón Guðbjartss. K.R. 4:51-6. 22. Jóhann Eyfells I.R. 5:03.5- 23. Einar Sæm. K.R. 5:13-5. Þrír keppendur urðu úr leik- Keppendtirnir skiflust þannig: 15 frá K. R., 6 frá Ármanni 3 frá í. R. og 2 frá Skíðafélagi Reykjavíkur. — Besti tími er fékst á brautinni var 1 min. 02.3 sek., og var það fyrri umferð Björns Blöndals. Mótið átti að hefjast kl. 1 e. h., en hófst ekki fyrr en kl. 2, og má það ekki koma fyrir aft- ur, að útikepni, sem á að hefj- ast á ákveðnum tíma, seinki vegna sleifarlags þeirra, sem um kepnina eiga að sjá- Það er ó- afsakanlegt-Eins er áliorfendum ekki leiðbeint um hvar þeir eigi að vera, til þess að sjá og njóta kepninnar sem allra best. —- í gær varð það til þess, að mestur hluti áhorfendanna hraðaði sér burt, eftir að hafa liorft á nokkra menn renna sér og koll- veltast, og hlegið að því. Talið er að um níu hundruð manns hafi verið á skiðum við Kolviðarhól og í grend í gær- dag. Svigkepni kvenna, skíðagöng- unni og stökkunum var frestað til nsesta sunnudags. ba. Knattspyrnan á Englandi. í bikarkepninni fóru svo leikar: Chelsea — Grimsby 0:1; Huddersfield — Blaclc- burn R. 1:1; (það var rang- hermi, að Sunderland. hefði sigrað B. R. i síðustu umferð); Portsmoutli — Preston 1:0 og Wolverhampton — Everton 2:0. Fimm leikir fóru fram í League-kepninni: Arsenal — Bolton 3:1; Aston V. — Bir- mingham 5:1; Brentford — Charlton 1:0; Sunderland —- Manch.-United 5:2 og Liverpool — Leicester C. 1:1. Röðin er nú þessi: Leikir. Möx-k. Stig. Everton 30 59—37 42 Wolverh. W. 30 61—22 40 Derby C. 31 54—38 39 Middlesbro 31 65—48 35 Bolton W. 31 56—46 33 Arsenal 31 38—29 33 Cliarlton A. 30 • 50—55 33 Aston V. 30 54—41 32 Stoke C. 30 52—51 32 Livei’pool 31 47—49 31 Sundei’land 30 41—45 30 Grimsby T. 31 42—49 30 Bi’entfoi’d 30 43—54 30 Mancli. U. 31 47—52 29 Preston N. E. 28 40—41 28 Leeds U. 29 45—53 27, Blackpool 29 37—52 24 Leicester C. 30 35—53 24 Huddersfield T. 30 43—39 23 Portsnxouth 29 27—49 23 Chelsea 28 37—59 21 Birminghanx 31 47—67 21 Dýraverndarinn. Dýraverndarinn, blað Dýra- verndunarfélágs Islands, er nú byrjaður tuttugusta og fimta árið. Hann hefir alla tíð verið vinsælt rit og án efa orðið að miklu gagni i baráttunni til hagsbóla fyrir málleysingjana. Með uppliafi árgangs þess, sem nú er byrjaður, hefir Páll Stein- grímsson fyrrv. ritstjóri Vísis, tekið við ritstjórninni. Kemst hann svo að orði í blaðinu, að það „verði að sjálfsögðu, svo sem verið liefir, einkum helg- að málstað og málefnum dýr- anna,“ en þó muni verða „svo til hagað nú um sinn, að ein- liver hluti lesmálsins geti orðið ýmislegs efnis — einkum til „fróðleiks og skemtunar.“ En dýravinum er óhætt að treysta þvi, að hvergi verður „slakað á klónni“, að því er tekur til mál- leysingjanna og baráttunnar fyrir bættum hag þeirra-“ — I ýmsu, sem Páll liefir skrifað kemur fram næmur slcilningur á kjörum málleysingja eigi sið- ur en manna, en alt, sem frá Páls hendi kemur, er — eins og lesendum Vísis er best kunn- ugt — á afburða fögru máli, og má þvi hiklaust fagna þvi, ef Dýraverndarinn fær notið að liæfileika Páls Steingrímssonar nú um sinn. I þessu fyrsta tölublaði ár- gangsins eru þessar greinar: Réttleysi dýranna, Hundurmn minn, Til eftirbreytni, eftir Ara Hálfdánarson, Fagurhólsmýri, Hestarnir okkar, Illaupasnapir og ýmsar smágreinir. a. Drottningholm fagnað. Osló, 4. mars. Við komu sænska stórskips- ins „Drottningholm“ til Gauta- borgar í morgun var mikið um að vera, vegna hinnar miklu björgunardáðar, er skipsmenn á Drottningholm björguðu skipshöfninni af norsku selveiðiskipi. Flaggað var um allan bæinn og á skip- um i höfninni. -— NRP.-FB. Slökkviliðið var á 12. timanum í morgun kall- að að húsi Eimskipafélagsins. Hafði kviknað þ'ar í hálmi suðvestan við húsið. Skemdir urðu engar. Kirkj ugarður Jónasap Hallgpímssonap (Tilk. frá Bálfarafél. íslands). Bálfarir í Danmörku eru nú orðnar svo algengar, að þriðj- ungur þeirra, sem falla frá í Kaupmannahöfn, fer ekki ofan í jörðina. Útför þeirra fer fram í bálstofu. Afleiðingin verður sú, að hætt verður að nota Assistents Kirkegaard sem graf- reit. En þar var þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson jarðsettur. Reyndin er sú, að graflielgi stendur sjaldan marga manns- aldra. Assistents Kirkegaard verður breytt í skrúðgarð (,,Park“). Legsteinar fara og leiðin verða jöfnuð við jörðu. Þetta er sama sagan og i Reykjavik, þegar „Bæjai’fógeta- garðinum“ við Aðalstræti og Kirkjustræti var breytt i skrúð- garð. Þar sjást nú engin verks- ummerki leiðanna. Assistents Kirkegard er í þéttbýlum hluta Kaupmannahafnar, og því kær- lcomið að fá þar skemtigarð lianda almenningi. Aukning bálfaranna liefir það í för með sér, að bæjar- stjórn Kaupmannahafnar hefir hætt við milda aukning, sem ráðgerð liafði verið á grafreit- um liöfuðborgarinnar, m. a. Vestre Kirkegaard, og losna borgararnir þar með við út- gjöld, sem mundi nema mörg- um miljónum króna. Reykjavilc á því miður enn ekki biálstofu. En grafreitur var gerður í Fossvogi, þar sem jai’ð- vegur reyndist fráleitur þvi sem annars er krafist til greftrunar. Fossvogsgarðurinn hefir kostað rnikla peninga og mun gera það framvegis, ef haldið verður á- fram að stækka hann. En þegar bálstofan kemur i Reykjavík má spara stói’fé við aukning og viðliald kirkjugarðanna. Alls- staðar erlendis er reyndin sxi, að bálfarir eru almenningi að miklum nxun ódýrari en greftr- anir. (FB.). Mannfrædi og fpamfapip. L Einhversstaðar sá eg þess getið, að svertingjar i Uganda í Austur-Afriku tækju um ýnxs- an fræknleik til mikilla muna frarn hinum allrafræknustu íþróttamönnum Vestxu’landa, að hinum blökku metgörpum Bandaríkjanna ekki undan- skildum. Mér virtist þetta fróð- legt, og koma mjög vel lieinx við ýnxsar nxinar nxannfræði- hugmyndir, senx eg liefi vikið að áður, litið eitt, hér i blaðinu. Mér vii-ðist sem hvítir menn lxafi varla gert sér nægilega ljóst, hve miklu síðri vér erum liinunx lituðu ættkvíslunx mann- kynsins, bæði að lífsorku og sumunx andlegum hæfileikum. Það er hið skynsamlega vit, hæfileikinn til véltækni og vís- inda, sem hvítir mexm hafa framyfir, og lieinxsyfirráð þeirra byggjast á. En það er þegar fai’ið að koma i Ijós, að þau yfirráð eru völt, og þar sem hvítum mönnum fjölgar ekki einsog hinum, þá er auð- séð hvað verða vill, ef ekki get- ur orðið sú breyting senx nauð- synleg er. En líði lxið livíta mannkyn undir lok, þá nxun aldrei verða á þessari jöi’ð lifað liinu sanna framfaralífi, því sig- ui’sæla lífi í sannleik, fegurð og krafti. sem „hinn liæsti liöfuð- smiðui’“ ætlast til að lifað sé. — t II. Þá er einnig mjög eftirtekt- arvert hversu misskift hefir vei’ið með þáttum hinnar livítu mannættar, lxæfileikanum til að skapa sigui’sæl ti’úarbrögð. Eru Semtíarnir, Gyðingar og Arabar, þar stórum fremri þeirri ættkvislinni, sem Grikkir eru af og Noi’ðux’menn. En þó stoðar ekki í þeim efnum for- usta annai’ar þjóðættar. Vér vitunx hvernig fór unx lxina gi’isku og rómversku menningu, eftir sigur þeirra trúarbragða sem Gyðingar höfðu skapað. Það væi’i þó nxikill nxisskilixing- ur, að halda að liin rétta leið sé sú, að hafixa þvi seixx nxerki- legt er og ágætt i þeim trúar- brögðum. Það er hin rétta leið, að vaxa fram til þekkingar þar sem áður hefir verið trú, gera sér ljóst, hverskonar sannleik- ur það er, sem trúai’brögðin eiga rót sína til að rekja. Læt eg hér nægja, að íxefna vit- neskjuna um tilveru æðri líf- xxiynda annarsstaðar í lieimi, og hversu fá má sambaxxd við þær, og með þeii’ra tilstyx’k koma lífinu hér á jörðu i rétt horf. En þar sem svo er kom- ið, er sífeld framför í öllu því vsem gott er, í fegurð, visku og frækixleik. Góðleikann nefni eg ekki, af þvi að þar sem er sönn viska þar er eiixnig góðleikur. 20. jan. ’39. Helgx Pjeturss. Landnám NorSmanna á snðnrbeimskants- svæBinn. Osló, 4. mars. Utanríkismálanefnd Stór- þingsins hefir fallist á tillögur þær, senx fram voru lagðar og leiddu til þess, að Noregur sló eign sixrni á mikið svæði á suð- urheimskau tshaf asvæðunum. Stórþingið liefir samþykt álit utanríkismálanefndar. Hanxbro foi-seti liefir þakkað öllum norskum hvalveiðimönnunx fi-amtak Ijeiri-a og dugnað, sem af hafi leitt, að eðlilegt og sjálf- sagt var, að Norðmenn slægi eign sinni á þau svæði, sem hér er um að ræða Einkanlega gex-ði Hambro að umtalsefni hina miklu leiðangra Lars Christensen og persónulegt starf hans og konu hans. — NRP.-FB. Járnvinsla í Norgi. Osló, 4. mars. Járnframleiðslunefndin svo- kallaða hefir þessa dagana gengið fi’á áliti sínu. Nefndin leggur til að konxið verði á lagg- ii’nar járnvinslustöð nxeð 110.000 smál. ársframleiðslu. Stofnkostnaður er áætlaður 20—30 milj. kr. — NRP.-FB. Fyrsta útvarpsræða páfa. Osló, 4. mars. Fyrsti boðskapur hins nýja páfa, Píusar, var ræða flutt á latínu og var ræðxuini útvarpað. Hvatti páfi eindregið til þess, að unnið væri að friði og sam- lieldni. — NRP.-FB. Hlýr febrúar í Noregi. Osló, 4. mars. Veðurstofan skýrir frá því, að í febrúar hafi liiti verið 4 stig yfir meðallag. — NRP.-FB. EINN AF TUGÞÚSUNDUNUM. — ' Særður hermaður úr liði þjóðernissinna, borinn til næstu lijálpai’stöðvar af félögum sínum. Er geignrðu á gilda- skála. Er gengurðu á gildaskála og götunnar evðimörk flýrð, þá geng eg hjá myrkrinu á mála og minnist á söngvanna leiðum við kvöldsins dulrænu dýrð, Þvi krístals Mða nxín brunnac og blónxálfa dansandi fjöld í aldinreit einverurmar, senx opnast nxér þegar skyggmj á bak við liin blökku tjöld. Frá eyðimörk steinlagðra stræta mun styðja þig frelsandi hönd, ef þorirðu niyrkrinu að mæta og nxustei'isklukknanna öxnS, sem líður um húmsins Iönd, Er sólin sígur að viði og söngfugl þagnar á grein, þá fyllir huga minn friði hin flosmjúka, dökka umgerð um andans eðalstein. Grétar Fells. EINKASKEYTI TIL VÍSIS- London í nxoi’gun. Það er enn skrifað um páfa- kjörið urn heini allan og hverja þýðingu það hefir, að Pacelli var kjörinn páfi. Einna mesta athygli vekja unxmæli í rit- stjórnargrein í Times, þar sem svo er að orði kveðið, að kosn- ingin sé merkilegust fyrir tvent, að ekki var kosið saxnkvæmt venju (utanrikismálaráðheiTar vatikanríkisins eru vart kosnin til páfastóls) og, að i reyndinni var farið að óskum Píusar XI. Um val eftirmanns hans. Það bafi liaft áhrif á kardinálaþing- ið (conclave), að vilji Piusar XI. páfa var sá, að Pacelli yrði eftirmaður hans- Og nxeð því að velja sér nafnið Píus Xn. lxafi Pacelli i-aunverulega lýst yfir þvi, að liann ætli að bera áfranx nxerki fyrirrennara síns og fylgja stefnu hans og vinna að friðinum í heiminum. Frakknesk og bresk blöð lialda áfram að ræða um Pacelli og hverja þýðingu það hefir, að þessi reyndi og slyngi stjórn- málamaður hefir verið kjörinn páfi. Eitt franska blaðið kallar hann stjórnviti’asta nxann álf- unnar. Amerisk blöð telja Iýð- ræðisstefnunni i heinxínum mikinn stuðning i því, að mað- ur eins og Pacelli var kjörimi páfi. Hann er fyrsti maður, sem kjörinn hefir verið páfi, sem lcomið hefir til Bandai’ikjanna, Lebrun hefir i nafni frönsku þjóðarinnar óskað Pacelli til hamingju með fögrunx orðum og Daladier og Bonnet hafa einnig sent skeyti til Rómaborg- ar í tilefni af páfakjörinu. United Press. Rússar taka norsk selveiðiskiþ. Osló, 4. mars. Rússar hafa tekið norskt sel- veiðisldp og haft það í haldi tvo daga við eyju nokkura fyrir ut- an Murnxansk. — Skipstjóri á enskum togara heldur því fram, að ágengni sé mikil af Rússa liálfu í Hvítahafi. — NRP.-FB,.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.