Vísir - 06.03.1939, Síða 4

Vísir - 06.03.1939, Síða 4
VISIR AÍSal-fregnirnar, sem berast í skeytum og útvarpi frá öðrum lönd- rán, fjalla um strí'Ö og ofbeldi, slys- farir og annað, sem vekur mesta athygli 1 þann og þanti svipinn. Ým- íslegt annað, sem unnið er til al- xnennra framfara og aukinna hags- bota þjöðunum, — einnig i þeim löndum, þar sem styrjaldir geisa ■— kemst ekki að. Tökum til dæmis Kína. Hvað er að gerast þar? Jú, — þar hefir staðið yfir grimmileg istyrjöld á þriðja ár. Þar áður voru innanlandsóeirðir og til.&dvarlegra átaka og bardaga hafði komið rnilli Japana og Kníverja. Þetta munurn við kannske helst, er slikri spurn- ángu er varpað fram. En látum sænska landkönnuðinn Gunnar J. JAndersson svara spuriiingunni. Hann ferðaðist um Kina 1927 og er rannsóknarför hans fræg mjög og aftur ferðaðist hann þar 1937. Nýlega flutti Gunnar Andersson fyrirlestur i Landfræðifélaginu danska. Hann lýsti aðdáun sinni yfir því, sem „hið nýja Kína“ hefir afrekað. Á undanförnum 7 árum, segir An- dersson, hafa Kínverjar lagt nútíma bilvegi, sem eru á lengd sem svar- ar til þess, að þeir næðu sinn- um kringum jörðina, um miðbaug. Sjúkrahús hafa verið reist og skól- ar, og ótal margt annað gert til framfara og umlxjta. Það hörmu- legasta er, að mikið af þvi, sem unnið hefir verið, kann að verða eyðilagt í styrjöldinni. ¥ Höfuðaðsetur sænska herskipa- flotans er í Stokkhólmi. Vegna loftárásarhættunnar hefir verið á- kveðið, segir Berlingske Tidende, að koma upp flotahöfn í Erstavik. Kostnaðurinn er áætlaður 63 milj- ónir króna. Framkvæmir verða lrafnar hið fyrsta, meðfram vegna ófriðarhættunnar, en sumpart til þess að draga úr atvinnuleysinu í landinu. ★ I Berlingske Tidende er birt bréf frá konu eins landnemans, sem fór til Venezuela, — en allmargir Danir hafa farið þangað, sem kunn- ugt er, til landnáms, aðalega árið sem leið. Landnemarnir ólu miklar vonir um velgengni í hinu nýja landi, en ekki eru þeir ánægðir enn sem komið er, hvað sem síðar verð- ur. „Margar landnemafjölskyldur eru óánægðar,“ segir í bréfinu, „og ef færi gefst, munu margar hverfa heim aftur i vor.“ Þó telur bréfrit- arinn vera að rætast úr sumum erf- iðleikunum. Bæíop fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavík 3 stig, heitast í gær 7 stig, kaldast í nótt 3 stig. Úr- koma 1.0 mm. Sólskin í 2.7 stundir. Heitast á landinu í morgun 4 stig, á Reykjanesi og í Eyjum, kaldast —2 stig, á Horni og Fagurhóls- rriýri. Yfirlit: Grunn lægð og nærri kyrstæð yfir Grænlandshafi. Önnur lægð norðan við Færeyjar. Horfúr: Jarðarför konunnar minnar og fósturmóður olckar, Ingveldar Jónsdóttur. fer fram frá Fríkirkjunni miðvikudaginn 8. þ. m. og hefst með liúskveðju frá heimili hennar, Hverfisgötu 89, kl. 1 e. h. Guðmundur Hannesson. Bjamína Snæbjömsdóttir. Karl Einarsson. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að konan mín, Jóna Sigrídur JEinarsdóttir, andaðist 2. þ. in. Jarðarförin ákveðin siðar. Kristján P. Andrésson. Jarðarför móður minnar, Mildar Filippusdóttur, fer fram frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 7. mars. ITefst með hæn kl. 1 á heimili liennar, Bergþórugötu 16 A. — Fyrir mína hönd og annara aðstandenda. Guðm. Jónsson. Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og hluttekn- jngu við andlát og jarðarför Mörtu Elísabotu Stefánsdóttur. iSamúel Eggertsson, dætur og tengdasynir. Suðvesturland: Suðvestan- eða sunnankaldi. Skúrir. Faxaflói: Breytileg átt og hægviðri. Skúrir. Skipafregnir. Gullfoss fór frá Akureyri kl. 11 í morgun. Goðafoss fór frá Vest- mannaeyjum í gær, Brúarfoss kom til London á laugardagskvöld. Detti- foss er á leið til Vestmannaeyja frá Kaupmannahöfn. Lagarfoss var í morgun á leið til ITúsavíkur frá Kópaskeri. Selfoss kom til Rotter- dam í gærmorgun. Höfnin. Seglskip kom í gær með saltfarm til H. Benediktssonar & Co. Ensk- ur togari kom í gærkvöldi til að leita sér aðgerðar á lítilsháttar bil- un. Ferðafélag íslands heldur skemtifund að Hótel Borg jiriðjudagskvöldið þann 7. þ. m. — Húsið opnað kl. 8,15. Vigfús Sig- urgeirsson ljósmyndari sýnir úrval af skuggamyndum, aðallega frá Kerlingafjöllum og Hveravöllum. Ennfremur verður sýnd sænsk ferðakvikmynd frá sænska Ferða- félaginu. Dans til kl. 1. Aðgöngu- miðar fást í Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar á mánudag og þriðjudag. Afmælisfagnaður Húsmæðrafélagsins verður hald- inn i Oddfellowhúsinu miðvikudag- inn 8. þ. m. Ættu konur að fjöl- menna og taka með sér gesti. Gengið í dag. Sterlingspund .......... kr. 22.15 Dollar ............... — 4-73 H 100 ríkismörk — i9*'36 — fr. frankar....... — 12.66 — belgur............... — 79.65 — sv. frankar ...... — 107.68 — finsk mörk........ — 9.93 — gyllini.............. — 251.61 — tékkósl. krónur .. — 16.53 — sænskar krónur .. — 114.21 — norskar krónur .. — 111 -44 — danskar krónur .. — 100.00 Næturlæknir: Grímur Magnússon, Hringbraut 202, sími 3974. — Næturvörður í Reykjavíkur a]ióteki og Lyfjabúð- inni Iðunni. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.35 Skíðamínútur. 19.50 Fréttir. 20.15 Um daginn og veg- inn. 20.35 Hljómplötur: Sönglög eftir Schubert. 21.00 Húsmæðra- tími: Nokkrar athugasemdir hjúkr- unarkonu (frú Guðný Jónsdóttir). 21.20 Útvarpshljómsveitin leikur alþýðulög. Hljómplötur: Létt lög. SKILAGREIN fyrir gjöfum til slysavarnasveit- arinnar „Fiskaklettur“ í Hafn- arfirði áríð 1938. \ Safnað við sjómannamessu í þjóðkirkju 13./2. ’38 kr. 55.94 Safnað við sjómanna- messu i frikirkju 13./2. ’38 ......— 22.25 Frá „tveimur sjó- mönnum‘“ ........— 13.00 Frá „ónefndum“ .... — 25.00 Frá skipverjum á b/v Surprise ........— 261.00 Frá skipverjum á-b/v Surprise til skút- unnar .............— 172.00 Krónur 548.79 Kærar þakkir. Frímann Eiríksson (gjaldkeri). Sækjum. Raímaonsuiffoerffir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon lögg. rafvirkjam. Simi 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. • Sendum. lUPAf-fllNDIt] TAPAST liafa 25 kr. í pening- um. Finnandi geri aðvart í sima 1530. Fundarlaun. (123 BRÍÍN leður-dömulaska tap- aðist á miðvikudaginn, senni- lega frá Ilótel Borg að Harald- arhúð. Slcilist gegn fundarlaun- um á Smáragötu 9 A. (115 KVENÚR tapaðist í gær- kvöldi, sennilega í miðbænum- Skilfvis íjnnandi gerí aðvailt síma 3489. Hverfisgötu 106 A. (109 ÚR fundið við skíðaskála K. R, Uppl. í síma 2608. (107 BP]Í©®®Wð€ hB^FUNDÍR&^TÍLKYNNlNG&R, St. VÍKINGUR nr. 104. Fund- ur í kvöld kl. 8,30. Embættis- menn st. Frón heimsækja- Inn- taka nýrra félaga. Eftir fund: 1. Upplestur. 2. ???. 3. Gaman- leikurinn Bónorðið (sem leikinn var í K.R. í gær) og fleiri skemtiatriði- Málfundafélagið annast fundinn. Fjölmennið stundvíslega. Æ.t. (112 HNÍ leicaHI HÁFJALLASÓL, lielst Origi- nal Hanau, óskast til leigu 6 vikna tíma. A. v. á. (113 KHClSNÆtll ÍBÚÐ óskast í sumar nálægt sundlaugunum: 2—3 lierbergi með öllum þægindum. Uppl- i síma 4164.. (120 MAÐUR í fastri stöðu óskar eftir tveggja herbergja íbúð 14. maí. Uppl- í síma 4618. (116 LÍTIL íbúð, 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu 14. maí- Þrent í heimili. Nokkurra mán- aða fyrirframgreiðsla getur komið til geina- Uppl. í síma 5465 frá 2—4 á morgun. (114 2 HERBERGI og eldhús, á- samt sérbaðherbergi og innri forstofu til leigu 14. maí í suð- austurbænum. Lystliafendur sendi tilboð, merkt „100“ til af- greiðslu Vísis fyrir 15- mars. — (110 FRAMREIÐSLUSTÚLKU, — duglega og ábyggilega, vantar nú þegar. Uppl. á skrifstofu Hó- tel Vík. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. (118 MYNDARLEG stúlka óskast strax, vegna forfalla annarar. Susie Bjarnadóttir, Hólavalla- götu 7. (117 GÓÐ stúlka óskast. Sérher- bergi. Uppl. i síma 5103. (108 STÚLKA óslcast í vist. Sér- herbergi. Gott kaup. A. v. é. (70 I EF þér hafið sjálfir efni í föt i eða frakka, þá fáið þér það i saumað hjá Rydelsborg klæð- ! skera, Laufásvegi 25. Sími 3510. DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 iKAUPSKAPUia NOTAÐUR barnavagn til sölu. Eh-íksgötu 33. Sími 1399. (122 TIL SÖLU tvisettur klæða- skápur og nokkrir ódýrir stólar. Uppl. í síma 2773 6—7. (121 BARNAVAGN til sölu Njáls- götu 90, kjallaranum. (119 LÍTIÐ notuð stólkerra óskast keypt. Uppl. í síma 5132. (111 ÍSLENSK FRÍMERKI kaup- ir ávalt hæsta verði Gísli Sig- urbjörnsson, Austurstræti 12 (áður afgi'. Vísis). (147 ULLARTUSKUR og ull, allar tegundir, kaupir Afgr. Álafoss, Þinglioltsstr. 2. (347 KARTÖFLUR, danskar, af- bragðsgóðar, og valdar ísL gul- rófur í heilum pokum og smá- sölu. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstig 12, sími 3247. (49 FÍKJUR, niðursoðnar, og á- vaxtagéle, margar tegundir. — Þorsteinsbúð, Hringbraut 61, sími 2803, Grundarstíg 12, sími 3247.___________________(48 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum heim. Opið 1—6. (1084 KOPAR keyptur í Land- smiðjunni. (14 HRÓI HÖTTUR og menn hans.— Sögur í myudum fyrir börn 305. VERND LITLA-JÓNS. — Sjá, hér er piltur, sem hefir get- — Eg, lífvörður Llróa, hefði átt a'S —• Sá ,sem hreyfir viÖ piltinum, — Taktu þetta ekki illa upp, Eirík- ið sér ódauölega frægð. — ÞegiSu, vera þarna til bjargar honum. — skal fá að bragða á köldu stáli. ur. Sekur skógarmaður má ekki Litli-Jón, sleptu mér. Leyfðu mér að faðma þig. Þetta á við um ykkur alla. snerta mann af Thane-ætt. I3ESTURINN GÆFUSAML 106 Jjegar, enda þólt liúii liefði að eins séð þá í svip að Ardrington Hall. „Frændi,“ hvþslaði liún. „Stappaðu í þig stál- *nu — þeir eru komnir hingað til miðdegisverð- ar — Victor Porle og gildi náunginn, félagi lians.“ Ardrington lávarður féklc vart stunið upp: „Guð minn góður, hafa þeir komið auga á okkur?“ „EJiki enn,“ svaraði Blanche rólega. „Og hverju skiftir það. Þeir geta ekki gert okltur neitt hér.“ „Það var enguin vafa bundið, að þeir félagar vóru lagnir á, að láta þjóna sýna sér tilhlýðilega virðingu. Yfirþjónninn gelck þegar til þeirra og Jeiddi þá að borði úli í horni — í nokkurra metra f jarlægð frá borði Ardringtons og þeirra. „Þeir verða að liaga sér hér eins og siðuðum inönnum sæmir,“ sagði Blanclie hughreystandi. .„Sannast að segja gleður það mig, að þeir skyldu koma liingað. Það sýnir, að þeir hafa ekki numið Martin á brott.“ Frændi hennar svaraði engu — og í rauninni virtist honum líða svo illa, að hann fengi engu orði upp komið. Hann var náfölur — sama skelfingin og áður liafði náð tökum á honum. Laurita liallaði sér fram og klappaði á liandar- hak lians. Hún hafði dökka andlitsskýlu — og mátti þó sjá, að Lárita var allmiklu fölari en að vanda — en sami töfrasvipurinn var yfir aug- um liennar og munni. „Hvað getur gerst, sem þú þarft að kvíða,“ sagði liún hughreystandi. „Mér finst sjálfri, að eg sé öruggari hér í London en uppi í sveit. Þeir geta ekki gert okkur neitt ilt.“ Ardrington lávarður tók til máls, en honum veitti erfitt að mæla. „Þið hafið báðar rétt að mæla,“ sagði hann. „þú og Blanche. En tilfinningum mínum í garð þessara manna get eg ekki gert grein fyrir. Mér finst, að yfir þeim, alt í kringum þá sé skuggar — sem liafi fylgt þeim frá stöðum, þar sem ill- ræðisverlc voru unnin. Þeir vita þetta og það er þeirra innri fögnuður að vita það.“ Yfirþjónninn hafði staðið þannig við borð þeirra Victors Pórle og Salomons Graunts, að liann hafði borið í milli, en nú geklc hann frá borði þeirra og þegar í stað komu þeir Porle og Graunt auga á Ardrington lávarð og þær stöllur. Andartak var sem þetta kæmi þeim svo á óvart, að þeir vissi ekki hvað gera skyldi, en svo fóru þeir að þískra saman. Fáeinum andar- tökum síðar stóð Porle upp og gekk i áttina til borðs Ardringtons. Lafði Blanclie starði á liann — liún var ósmeyk, en nærvera þessa manns hafði ill áhrif á liana — og gat hún þó ekki varist að horfa á liann af nokkurri forvitni. Um Ardrington er það að segja, að hann náði jafnan valdi á sér, er verst gegndi, og sama varð revndin nú, en hann sat þögull og alvar- legur á svip sem sfinx eyðimerkurinnar. Laurita starði á föður sinn — og það var ákafi í tilliti hennar — eitthvað, sem bar því vitni, að hún gæti ekki annað en hugsað urn það, að þessi maður væri þó faðir hennar. „Ardrington,“ sagði Porle og var framkoma lians á engan hátt óvanaleg, „eg hætti á að á- varpa yður hér, enda þótt yður muni lítt að skapi og fjarri því. En eg get fært yður tíðindi, sem yður mun vafalaust þykja þess verð að hlýða á þau.“ „Eigið þér við, að þér vitið eitthvað um hvað orðið hefir af Martin Bai’nes?“ spurði Blanche. „Þetta er það, sem eg veit,“ sagði Porle. „Sið- astliðið þriðjudagskveld fórum við, vinur minn Graunt og eg, til þess að snæða miðdegisverð í Mario-gildaskála. Þegar við siátum þar í skenki- stofunni kom vinur okkar hin. Hann þá boð okkar að drekka með okkur glas af vini — kannske tvö — eða fleiri. Okkur virtist — en okluir kann að hafa skjátlast — að hann hafði drukkið allmörg glös áður en hann kom.“ „Eg trúi því ekki — getsakir yðar eru ekki á rökum reistar,“ sagði Blanclie og lét sér livergi bregða. Yictor Porle hneigði sig, en það var illmann- legt leiftur, sem allra snöggvast kom fram í augu hans. „Eg slæ að eins fram áhti mínu — og álit vinar mins Graunts mun vera hið sania — ef það gæti orðið til skýringar á hvarfinu. Við buðum lierra Bames að borða með okkur mið- degisverð. Okkur fanst, að hér liefði okltur bor- ist liið besta tækifæri til þess að kynnast þess- um unga manni betur. En eins og ástatt er mun mér það varla láandi.“ Vandræðaþögn var ríkjandi um stund. Victor Porle hafði snúið sér að Lauritu, sem ekki liafði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.