Vísir - 11.03.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 11.03.1939, Blaðsíða 1
Ritstjóri: KRISTJÁN GUÐLAUGSBON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstofa: Hverfisgötu 12. Affrreíðsla: HVERFISGÖTU 12. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRls Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, laugardaginn 11. mars 1939. 59. tbl. Gamla Bfó Einkalíf listmálarans. Afar skemtileg gamanmynd friá Metro-Goldwyn Mayer, gerð samkvæmt leikritinu „Double Wedding“ eftir Ference Molnar. Aðalhlutveikin leika liinir vinsælu leikarar: MYRNA LOYlog WILLIAM POWELL Sídasta sinn. Bifrelðastðflin GEYSIR Upphitaðir bílar, útvarp. — Opin allan sólarhringinn. A ða Ifundur EKKNASJÓÐS REYKJAVÍKUR er ákveðinn mánudaginn 13. mars næstkomandi kl. 8 V2 síðd. í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg. — STJÓRNIN. LiJ t£3 -rw-js- TILKYMNGAR FUND/R KvOldraka göðt.st. Freyja or. 218 helguð bindindis- og bannmálinu, vérður lialdin í Iðnó næst- komandi mánudag, 13. mars, kl. 8% e. li. Með ræðum, upþlestrum, kórsöng og einsöng vonum við að geta veitt öllum, sem þangað koma, nokkuru fróðleik og á- nægju, þeim til hvildar og hressingar eftir dagsins strit. Enginn inngangseyrir. — Allir velkomnir. Við innganginn geta menn keypt dagskrá kvöldsins á 25 aura stykkið. — Fyllið húsið og mætið heil. — F.h. góðt.st. „Freyja“ nr. 218. HELGI SVEINSSON, æ. t. Herra Max Zeroik trá Berlin er staddur hér í bænum og mun dvelja liér í nokkra daga, að Hótel Borg, hefir hann meðferðis f jöl- brevtt sýnishorn af alskonar sokkum og öðrum vefnaðarvörum. Allar nánari upplýsingar gefur Helldverslun Ásgeirs Sigurössonar Sími 3306, 3307, 3308. —DAN8LEIKUR í K. R.-húsinu í kvöld. Hinar vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit K. R.-hússins, Hlj ómsveit Hótel Islanós* Alt snýst því m hinar ágætn Mjúmsveitir Altaf sami lági aðgangs- eyririnn. bi6 Saga Borgarættarmnar Sýnd kl. 9. — Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Síðasta sinn. Anlásslidi des diesjáhrigen Heldengedenk- tages findet am Sonntag, den 12. Márz, um 11 Uhr vormittágs in den oberen Ráumen des Oddfellowliauses eine Morgenfeie r statt, zu der die Mitglieder der deutsclien Kolonie nebst ihren Angehörigen und Freun- den hiermit eingeladen werden. DEUTSCHES KONSULAT FUR ISLAND. Sttkdentafólag Reylíj avíkur og StiidentaFád Háskólans boða til Almenns stúdentafnndar í Oddfellowhúsinu sunnudaginn 12. mare kl. 2. e. hád. UMRÆÐUEFNI: Sj álfstædismálin FRUMMÆLENDUR: Ragnar E. Kvaran, landkynnir. Benedikt Sveinsson, fyrv. alþingism. Ríkisst jórn og alþingismönnum er sérátaklega boðið á fundinn. — Stúdentar, eldri og yngri, f jölmennið. Aöalfundup Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður í kirkjunni næstk. sunnudag 12. mars kl. 4. — Dagskrá samkvæmt lögum safnaðarins. Mikilsvarðandi að safnaðarmeðlimir sæki fundinn vel og stundvíslega. — SAFNAÐARSTJÓRNIN. Húsgagnaverslun og vinnustofa, Klapparstíg 28, — Sími 1956. Þeir, sem vilja fá vönduS vita hvert þeir eiga að fara. Falleg húsgSgn skaga heimllls- ánægju og velmegun O sr C' Sjómenn Og vepkamenn Við höfum ávalt fyrir g liggjandi í stóru og - f jölbreyttu úrvali, all- ar þær vörur, er þið hafið mest not fyrir við vinnu yðar bæði til lands og sjávar. Nankinsföt, Ivhakiföt, Khakisamfestingar, Khakislöppar, Vinnuskyrtur, Olíuföt alskonar, Olíustakkar, Gúmmístígsæl alsk., Gúmmískór, Gúmmistakkar, Tréskóstígvél, KÍossár, fóðraðir, Ivlossar, ófóðraðir, Hrosshárstátiljur, Hrosshársleppar, Sjósokkar, Nærfatnaður, Vattteppi, Ullarteppi, . Ráðmuilarleppi, Madressur, Doppur, Togarabuxur, Sjövetlingar, SkinnvetÍingar, Fingravetlingar, Kuldahúfur, Ullartreflar, Stfigaúlpur, Enskar Húfur, Handklæði, Sápur alskonar, Axlabönd, Leðurbelti, Rakáhöld, Rakvélablöð, Flatningshnifar, Vasahnífar, Hausingasöx, Úlfliðakeðjur, og margt fleira. Aðeins úrvals vörur. UUNEUÍKEIUIVIIUI ‘flurra krakki!,, gamanleikur í 3 þáttum eftir ARNOLD & BACH. Staðfært af EMIL THORODDSEN. Aðallilutverkið leikur: HARALDUR Á. SIGURÐSSON. SÝNING Á MORGUN KL. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl 1 á morgun. — „Þyrnirösa" Æfintýraleikur fyrir börn Sýning á morgun kl. ÍVi. Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir" Model 1939 Næst síðasta sinn á þriðju- dag kl. 8 Aðgöngumiðasala héfst kl. 4 á mánudag. Eggert Claessen hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu. Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. i Viðtalsími: 10—12 árd. Veiðarf æraverslunin. »*, -•-*» --------- Skygnisfundur verður á morgun (sunnudag) kl. 3V2 i Bióliúsinu. — Á undan einsöngur, upplestur. Selt við innganginn. Lára Ágústsdóttir. Dettifoss fer á mánudagskvöld 13. mars, vestur og norður. Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á mánu- dag, verða annars seldir öðrum. —

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.