Vísir - 11.03.1939, Síða 3

Vísir - 11.03.1939, Síða 3
VISIR Þjfföverjar hafa kannað og kortlagt 20,000 ferkm. svæhi og munn helga térjiað Norímenn hafa aíur helgað sér nokknrn hlnta þessa svæSis. Friðrik krónprins íslendinga og Dana er fertugur í dag, og' liefir þessa viðburðar verið get- ið í öllum dönskum blöðum og einnig i blöðum annara Norður- landa og Bretlands, en krón- prinsinn er nú staddur í London ásamt Ingiríði krónprinsessu, á leið til Ameríku- Krónprinsinn befir þrisvar komið hingað til lands og aflað sér mikilla vinsælda meðal þeirra, sem lionum liafa kynst. Er hann maður alúðlegur og blátt áfram, en einmitt með þeiri’i framkomu sinni hefir bann aflað sér mestra vinsælda meðal Dana. Krónprinsinn gekk að af- loknlu stúdentfcnáfni á sjóliðs- foringjaslcólann í Kaupmanna- höfn og starfaði því nsest sem Það er svo komið, að Japanir geta ekki haldið uppi járnbrautarsam- göngum milli Tientsin og Suhcow, Suchow og Nan- king, Haichow og Kai- feng, Youang og Wuch- ang, því að óreglulegu hersveitirnar hafa náð mestum hluta járnbraut- anna milli þessara borga á sitt vald. í Norður-Kína hafa óreglu- legar hersveitir sótt fram að Gulafljóti á ný. í Mið-Kína liafa Japanir verið hraktir frá Wu- han og mist margar borgir mik- ilvægar frá liernaðarlegu sjón- armiði, meðfram Yangtze-fljóti. svo að lierskip þeirra og flutn- ingaskip, sem fara upp og ofan ána, verða iðulega fyrir skot- hríð Kinverja. - Bias Bay og Austurfljótssvæð ið er aftur algerlega í höndum Kinverj a og tilraunir Japana til þess að einangra Macao-nýlend- una portugölsku frá landi, eins og Hongkong. liafa algerlega mistekist — og ekki nóg með það, heldur liafa kínverskar hersveitir þar algjörlega yfir- iiöndina og hafa svæði þessi á sínu valdi. Um sama leyti berast fregnir um að Seiichi Kila. hinn jap- anski hermálaráðunautur lepp- stjórnarinnar kínversku í Pek- ing, undirbúi nýja friðarskil- sjóliðsforingi i danska herskipa- flotanum og náði „Kommandör- kaptejn“-titli. Krónprinsinn er maður glað- lyndur og bjartsýnn, ann íþrótt- um og iðkar þær ýmsar, en einkum er liann vel að sér í söngment, og telja Danir að liann mundi geta orðið einhver frægasti hlj ómsveitarstjóri, ef það ætti ekki fyrir honum að liggja að gegna störfum þeim, sem lionum ber að gegna sem krónprinsi. Krónprinsinn hefir koinið fram fyrir liönd dönsku þjóðar- innar við ýms tækifæri og rækt allar skyldur sínar með mikilli samviskusemi, og vinsældir hans meðal Dana aukast ár frá \ mála, sem séu miklu vægari en friðarskilmálar Konoye forsæt- isráðheiTa 22. des. s l. t Nýju skilmálarnir. Kuomintang myndi stjórn undir forustu Wang Chiang-wei (sém var rekinn úr flokknum 2. jan. fyrir friðartillögur sín- ar). Cliiang Ivai-shek verði boðið að taka sæti í stjórninni. Japan- ir hverfi á brott úr Mið-Kína með her sinn, en liafi setulið í Norður-Kína. Þjóðir, sem aðstoða við að koma á friði, fái forréttindi á sviði atvinnulífs- og viðskifta. Gömlu skilmálarnir. Kína viðurkenni Mansjúko- ríkið og gerist aðili að and- kommúnistiska sáttmálanum- Kína samþylcki að Japan hafi setulið á tilteknum stöðum, og var þelta kallað „andkommún- istiskar varúðarráðstafanir“, en Innri Mongolia átti að vera sér- stakt „and-kommúnistiskt“ svæði. Að Kuomintang-stjórnin legði niður völd og var það höfuð- skilyrði, að Chiang Kai-shek væri sviftur öllum völdum. Glímumenn Ármanns. Samsefing hjá bá'Sum flokkur í fyrramálið kl. io í Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Mætið allir. Oslo, 10. mars. FB- Þýskur hvalveiðileiðangur til suðurheimskautshafa, undir stjórn Ritchers kapteins, er nú á heimleið. Leiðangursmenn segjast hafa fundið og kortlagt úr flugvél 30.000 ferkm- land- svæði og er liér a. m. k. að noklcuru leyti um sama svæði að ræða og Norðmenn fyrir nokkuru hafa helgað sér. Það er greinilega gefið í skyn, að svæðið liafi verið kortlagt með það fyrir augum, að leggja það undir þýsk ^dirráð. — Koht, ut- anrikismálaráðherra Norð- manna, hefir svarað fyrirspurn, sem fram liefir komið um þetta> á þá leið, að svæðið virðist að sumu leyti liið sama, sem Norð- menn hafa áður kannað og kortlagt og helgað sér á sama liátt, með því að fljúga yfir það, til þess að taka ljósmyndir úr lofti- Á þeim tíma, sem Norð- menn gerðu þetta, var svæðið Dauskir preut- arar hafna midl- unartiliögunni. ♦ ‘ Prentarasambandið feldi miðlunartillöguna með 2690 at- kv. gegn 1882, en prentsmiðju- eigendur samþyktu það með 574 gegn 149 atkv. Sáttasemjari mun nú ræða við báða aðila- en Ritzausfrétta- stofan bjóst við verkfalli snemma í morgun (11. mars). (Sendiherrafrétt). ------■■niin—i i -- Danska lands- þingid samþykk" ir stjórnarskrár frumvarpid. Landsþingið hefir samþykt frumvarp stjórnarinnar til stj órnarskrárbrey tingarinnar með 43 gegn 32 atkv. Allir 76 meðlimir deildarinn- ar voru viðstaddir. en einn sat lijá. Tiu íhaldsmenn gi-eiddu atkv. gegn því, en 4 með. Ikiiiui i frtnska línu- skipiflu Pflsteur. Þríggja klnkkustnnia verk ai kæfa eldinn. Oslo, 10. mars. FB. í línuskipinu Pasteur, sem ætlað er'til Atlantshafssiglinga og er n;ærri fulísmíðað, lcoin upp eldur i gær, og tókst ekki að slökkva hann fyrr en eftir þrjár klukkustumdir. — Skip þetta er 20.000 smálestir. NRP. Nýtt Jiýskt 25,000 smál. beitiskíp. Oslo, 10. mars. FB- 25.000 smálesta beitiskipi verður hleypt af stokkunum í Willielmshafen í Þýskalandi þ. 1. apríl. NRP. ókannað með þessum liætti af öðrum, og var það aðallega á þeim grundvelli, sem Norð- menn lielguðu sér svæðið. NRP. Skíiaferðír nm helgina. Þessi félög fara í skíðaferðir á morgun og í kvöld, ef veður leyfir: Ármenningar fara í Jósefs- dal í kveld kl. 8 og í fyrramálð kl. 9, þá einnig að Kolviðarhóli. — Þátttakendur í kveldferð- inni tilkynni það í síma 2165. Farmiðar á venjulegum stöðum. íþróttafélag kvenna. Lagt upp frá Gamla Bíó í fyrramál- ið. Farmiðar í Hattaverslunin Hadda til kl. 6 kvöld. f. R.-ingar fara að Kolviðar- hóli í kveld kl. 8 og á morgun kl. 8 og 9. Lagt af stað frá Söluturninum og farmiðar fást í Stálliúsgögn. Skíðafélag Reykjavíkur fer skiðaför upp á Hellisheiði á sunnudagsmorgun ef veður og færi leyfir. Lagt á stað kl. 9. Farmiðar fást hjá L. IL Miiller til kl. 6 i kvöld. Skíðafélag Hafnarfjarðar fer í skíðaferð í fyrramálið kl. 8%. Farmiðar i versl. Þorv. Bjarna- sonar, ekki við hílana. Félag harmonikuleikara heldur dansleik í Oddfellowhús- inu annað kvöld, og verður dansað bæði uppi og niðri. Undir dansin- um leika hljómsveitir harmoníku- leikara og hljómsveit Bjarna Böð- varssonar. í. R. stofnar knattspyrnu- deild. Á stjórnarfundi í. R. 7. mars var samþykt að stofna knatt- spyrnudeild, og er ætlast til að hún hefji starf sitt nú í vor. Aðaláherslan verður lögð á yngri deildir félagsins hvað knattspjænuna snertir. í drengjadeildum félagsins er stór liópur efnilegra drengja, sem einnig vilja reyna krafta sína, á sviði knattspyrnunnar, og taldi stjórnin það rétt að gefa þeim kost á að leika ineð knöttinn á sumrin undir stjórn góðs knattspyrnumanns. Allir í. R.-drengir munu fagna þvi að geta nú einnig numið knatt- spyrnu undir l.R.-merkinu. — Kennari verður liinn góðkunni knattspyrnumaður Ellert Sölva- son, og geta menn snúið sér til lians eða aðalkennara félagsins, Baldurs Kristjónssonar í I.R.- liúsinu. Að sjálfsögðu mun fé- lagið einnig hafa knattspyrnu fyrir eldri félaga sína, ef næg þátttaka fæst á þessu vori, ann- ars síðar. Félagið iðkar nú og i sumar, auk knattspyrnunnar: 1. fim- leika (form. Jón Jóhannesson), 2. útiíþróttir (form. Guðm. Sveinsson), 3. sund (form. Torfi Þórðarson), 4. skiði (form. J. Kaldal) 5. tennis. Eins og sjá má af þessu, iðk- ar félagið nú allar þær íþróttir, sem menn helst vilja iðka, og er þvi tækifæri fyrir alla, sem íþróttum unna, að ganga í í. R. I dag er í. R. 32 ára, stofnað 11. mars 1907. H. J. Sig. Guðmundsson færði í. R. í gær 1000 kr. að gjöf- Ætlast Sigurður til að þessu fé verði varið til þess að koma upp gufu- baðstofu með finsku sniði að Kolviðarlióli. Þar hefir að eins verið til kerlaug liingað til, en það verið aílsendis ófullnægj- andi, svo að allir, sem að Kol- viðarhóli koma, munu þakkat Sigurði rausnina. Sigurður er sjálfur áhuga- samur skiðainaður og dvelu? oft að Kolviðarlióli. Fundnr stfidenta m sjálfstæðismálin. Siðan Stúdentafélag Reykja- víkur var endurvakið, hefir það tekið upp þann sið, að efna til umræðufundar og tekið mörg merk mál til umræðu á þeim- Á morgun kl- 2 e. h. í Odd- fellowliúsinu verður næsti um- ræðufundur og verður rætt una, ,,Sjálfstæðismálin“. Hefir stjóra félagsins trygt það, að á fund- inum munu tala menn úr öllum stjórnmálaflokkum, en frum- mælendur verða þeir Benedikt Sveinsson, fyiw. alþingismaður, og Ragnar Kvaran, landkynnir. Stúdentar hafa jafnan verið forvígismenn þjóðarinnar í sjálfstæðisharáttu hennar, svo að ekki þarf að efast um, að þeir munu fjöhnenna, yngri sem eldri. 5 milj. kr. á dsg til loftbers Breta. Oslo, 10. mars. FB- Sir Kingsely Wood, flugmálsi- ráðherra Bretlands, skýrði fra þvi í ræðu i neðri málstofunni í gær, að útgjöldin til efllngar loftflotans næmi fimm miljón- um króna daglega. NRP. Alltaf að stækka Ný matvörubúö opnuö í dag á Hverfísgötu 52. Sími 5345. ari. %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.