Vísir - 14.03.1939, Side 1

Vísir - 14.03.1939, Side 1
Ritstjóris KRISTJÁN GUÐLAUC880N Sími: 4578. Ri tst j órnarskri f stofa: Hverfisgölu 12. Aigreíösla: HVERFISGÖTU S 2. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓRIj Síml: 2834. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 14. mars 1939. 61. tbl. Þafi er kominn timi til þess að fá sér falleg föt fyrir páskana og vorið. —1 Nú er hið fallega fataefni komið, sem klæðir íslend- inga best. — Klæðið yður í ÁLAFOSS-FÖT. Verslið við KLV. ÁLAFOSS, Þingholtsstræti 2. G-amlasi Hfó Offif ( AFTURGÖNGURNAR). Sprenghlægileg og mein- fyndin amerísk gamanmynd um andatrú og draugagang. — Aðalhlutverkin „afturgöngumar‘‘ leika: Constance Bennett og Cary Grant 2064 er símanúmerið í U Hverfisgötu 59. KKX1QCK)QOCKXXX}QQOQQQOQQOQ«XX>OOQOCXXÍOOQOO«SOC)Q»QQQQOQOOC v Ég bið guð að blessa alla vini mína, sem glöddu íj mig á áttræðisafmælinu þann 12. þ. m. || Reykjavík, Í4. mars 1939. g Vilborg Jónsdóttir. S; Íí o SQQOQQQQQCXXXXXXÍQQOÍXXXXXSQQQQQQÍXXXÍQQCXXXXXiQQQQQQQQQQO NÝ BÓK: Um Svíþidð og 8?ía“ Stult, en efnisríkt yfirlit yfir uppruna sænsku þjóðarinnar og sögulega þróun. atvinnuvegi og andlegt lif. — Bókin er prýdd 56 heilsíðu myndum. — Verð: Kr. 3.00. — Líftryggið yður og þá er öll fjölskyldan ánægð. Takið trygginguna hjá S jóv átrygging. Það er alíslenskt félag — og enginn býður betri kjör. Sjóvátrgqqi Aðalskrifstofa Eimskip, 2. hæð. Sími 1700. aqíslands1 Tryggingarskrifstofa, Carl D. Tulinius & Co. h.f. Austurstræti 14. Sími 1730. Nemendasamband Verslunarskóla íslands. ■ ■ Tilkynning. Vegna ónógrar þátttöku farþega, og af öðr- um ástæðum, getur ekki orðið af því, að „Goðafoss“ fari vestur til New York í vor. H.f. Eimskipaféiag íslands. Vísindin iáta ekki að sér hæða. Hvort réttara kann að vera, að góð erlend mjólk innihaldi 10 eða 20 mg. af C-bætiefni i mjólkurlítran- um, skal ekkert um sagt. Hitt er nú aftur á móti stað- reynd, að gerilsneydd mjólk, i mjólkurstöðinni hér í bænum, reyndist í janúar og febrúar síðastl. að inni- halda 13—14 mg. af C-bætiefni í 1 litra af mjólk, svo sem sjá má af áður birtum vottorðum frá Rannsókn- arstofu Háskólans. EYNNIN6ARKV0LD fyrir eldri og vngri nemendur Verslunarskólans verð- ur haldið í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 15. mars og hefst kl. 8V2 síðd. TIL SKEMTUNAR: Ræðuhöld — Söngur — Akrobatik — Píanósóló — Endurminningar frá skólaárunum — Gamanvísur — DANS. Aðgöngumiðar á kr. 2.00 í Bókaverslun Isafoldar- prentsmiðju. — Hver nemandi má taka með sér einn gest. — Ennfremur en kennurum skólans heimill að- gangur. — rR/Arú¥HröTÝiriíi er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — )) BtomiN] i Olseim N£ja BI6 liap: Reykjavíkurannáll h.f. Revýan „Fornar dygðir" Model 1939 kyöld kl. 8 annað kvöld kl. 8 Aðgöngumiðar að þeirri sýningu seldir í dag kl. 4—7 og eftir kl. 1 á morg- un. — Venjulegt leikhúsverð eftir kl. 3 daginn sem leik- ið er. — Aðaltandnr verður haldinn í h.f. Kvenna- heimilinu „Hallveigarstaðir“ föstudaginn 14. apríl næstk. ld. 81/2 siðd. Dagskrá samkvæmt félags- lögunum. — Stjómin. Adalfundup Starfsstúlknafélagsins „Sókn“ verður lialdinn i Oddfellowhús- inu, uppi, miðvikudag 15. þ. m. ld. 9 e. h. — Fv.ndare.fni: Venjuleg aðalfundarstörf, Önnur mál. Sýnið skírteini við inngar.g- inn. — Fjölmennið. Stjórnin. 5 manna híll í ágætu standi til sölu. Uppl. á Vífilsgötu 1, eftir kl. 7 síðdegis. — kemur út í fyrramálið. — Söluböm komi á Berg- staðastræti 10, kl. 9. --- Hasfcvarna Kjötkvarnir fyrir refabú eru ómissandi fyrir alla loðdýraeigendur. Höfum ávalt fyrii’liggjandi tvær stærðir auk vax-ahluta. ÞórBur Sveiusson & Co. h. f. Reykjavík. 2 herbergi og eldliús óskast til leigu fi'á 14. maí. Skilvís borgun. Barn- laust fólk. Tilboð, rnerkt: „2 lxerbergi“ leggist inn á afgr. Vísis sti’ax. — SC.F.UX — A. D. Inntökufundur í kvöld kl. &y2. Síra Bjarni Jóns- son, vígsluhiskup, lieldur fund- inn. — Alt kvenfólk velkomið. Sækjum. — RaímagnsuiOgerDir og nýlagnir í hús og skip. Jónas Magnússon íogg. rafvirkjam. Simi 5184. Vinnustofa á Vesturgötu 39. Sendum. BÓGGLASMJÖR. FREÐÝSA, SAUÐATÓLG. VERZLff Sími 2285. Njálsgötu 106. m Grettisgötu 57. - Njálsgötu 14. i

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.