Vísir - 14.03.1939, Qupperneq 4
VISIR
L i niiðeiiskatliO oi kiiMito -
UndanfariS hafa veriÖ gerÖar
rannsókriir á sjón og sjóndepru á
ýmsum mönnum í Þýskalandi. Hafa
þær leitt í ijós, aÖ meginþorri sjón-
dapurra manna skortir A-fjörefni,
<og jafnframt að sjónin batnar, ef
menn neyta þess að staðaldri. Nátt-
blinda orsákast eituiig af jtessum
tsarna fjörefnaskorti.
A-fjörefni eru m. a. í tómötum,
ieggjagulu, smjöri, en sérstaklega
J)ó í lýsi. Ef til viíl eykst lýsis-
markaður oklcar fslendinga fyrir
Jtessar rannsóknir. í fornöld var á-
litið, að Egiftar hefðu læknað nátt-
blindu með því að borða lifj.tr, serq
feinnig inniheldur talsvert af A-fjör-
efnum. — Þannig hafa Egiftar ver-
íð langt á undan sínum tírna i
jþessu sem öðru.
*
12. þ. m. var optiuð vasaklúta-
Sýning í Verona. Þar verður meðal
annars sýnt, hvílíkt hlutverk vasa-
klútar hafa leikið í hjátrú og þjóð-
lífi ýmissa þjóða heims, og á öll-
um öldum.
*
Mary Smith, gömul og fátæk
ekkja í London hefur undanfarið
haft ofan af fyrir sér með all-ein-
kennilegu móti. Hún hafði æft það
sem barn, að blása baunum gegnum
sefleggi. Og þegar hún var orðin
atvinnulaus ekkja, kom henni það
snjallræði til hugar, að lifa á þess-
um æskuleik sínum. Hún auglýsti,
að hún tæki að sér að vekja fólk
á morgnana gegn 6 pence þóknun
á viku fyrir hvern einstakan. Og
vegna þess hve vekjaraklukkur eru
óvinsæl áhöld, urðu rnargir til þess
að taka tilboðinu. En þar sem hús-
in eru öll læst á morgnana, var að-
eins um eina aðferð að ræða, og
það var að blása baunum inn urn
opna svefnherbergisglugga og fram-
an í þá, sem átti að vekja. Af
tvennu illu jtykir svefnpurkunum
betra að vakna við baunaskot en
vekjaraklukkuskrölt, og ekkjan hef-
ir orðið allsæmilegar tekjur.
— Fanst þér ekki þá, að þú
værir kominn á þá réttu hillu?
: — Eiginlega. Eg fann að
nauðsyn var þessarar iðngrein-
ar. Enginn liafði þá brotist í
þessu og eg gat þá riðið á vaðið,
þrátt fyrir ýmsa erfiðleika í
Éytjun.
— Margt hefir nú breytst á
þessurn tuttugu árum, sjálf-
sagt? -
— Já, minslu ekki á það. Nú
vill enginn án prentmyndagerða
Vera- Blöðin og iðnrekstur hafa
gleypt okkur nteð húð og hári.
~1'— Varst það ekki þú, sem
komst í veg fyrir heyflutninga
tíl landsins?
— .Tú, að einhverju leyti
kannske. Mér ofliauð að hing-
að var flutt liev frá Noregi þeg-
ar þar var að stinga sér niður
illkynjuð pest, sem kölluð var
gin- og klaufaveiki. Eg þóttist
sjá fyrir hættuna og skrifaði í
blöðin og birli myndir af sýkt-
um skepnum; sendi ótal hrepp-
stjórum eyðublöð til undir-
skríftar gegn þessuin vágesti og
gat sént Alþingi 4000 andmæli
gegn innflutriihgi á erlendu
heyi. Veit ekki til þess að liey-
sáta' hafí síðan verið flutt liing-
óð erlendis að og ekki hefir það
félt islenzlct liey í verði hér í
Reykjavík eins og sumir bænd-
ur héldu þá, og ekki hefir orðið
vart þéssarar jiestar hér á landi.
—- Hvað kom þér til þess að
hraska í þessu?
— Eg hefi altaf verið tölu-
verður sveitamaður, skal eg
segja þér. Til sveita stóð vagga
min, og margra samborgara
íninna hér í Reykjavík, og þótt
við séum hér horgarar, þá
gleymum við ekki því, sem
okkur þótti mest um vert —
moldinni, gróðrinum, skepnun-
um og þeim, sem eiga að hugsa
um það alt.
— Jæja — eg óska þér til
hamingju!
— Blessaður!
Br.
Bæjar
fréfiír
Veðrið í morg'un.
I Reykjavík 2 st., heitast í gær
5, kaldast í nótt I st. Úrkoma í
gær og nótt 2.2. mm. Heitast á
landinu í morgun 4 st., í Vestm.-
eyjum; kaldast — 5 st., Grímsey,
Skálum og víðar. — Yfirlit: Lægð
skamt suður af Grænlandi á hægri
hreyfingu í norðaustur. Hæð fyrir
norðan land. — Hörfur: Suðvest-
urland, Faxaflói: Allhvass suðaust-
an. Rigning eða slydda.
Áheit á Strandarkirkju,
afhent Vísi: 2 kr. frá ónefndum,
10 kr. frá sjómannij 20 kr. frá
Stefaníu, 4 kr. frá Pálínu, 2 kr.
frá H. B., 5 kr. frá . D., 50 kr.
frá G. E.
V.K.F. Framsókn
heldur framlialds-aðalfund í
kvöld kl. 8V2. í Alþýðuhúsinu við
Hverfisgötu. Ivonur, fjölmennið.
Félag Laugvetninga í Reykjavík
heldur aðalfund í Samvinnuskól-
anum arniað kvöld kl. ..8VÚ.
Farfuglamóti
þvi, sem frá var sagt í bæjar-
fréttum í gær, að yrði haldið á Hót-
el Borg í kvöld, verður frestað þar
til síðar.
Nemendasamband V. I.
heldur kynningarkvöld fyrir yngri
og eldri Verslunarskólanemendur
annað kvöld kl. 8V2, í Oddfellow-
húsinu. Til • skemtunar verður:
Ræðuhöld, söngur, ákrobatik, gam-
anvísur, píanósóló o. fl.
Föstumessa
í fríkirkjunni miðvikudagskvöld
kl. 8.15, síra Árni Sigurðsson.
Skipafregnir.
Gullfoss er á leið til Kaupmanna-
hafnar. Goðafoss er í Hamborg.
Brúarfoss er í Kaupmannahöfn.
Dettifoss var á Patreksfirði í morg-
un. Selfoss er á leið til Vestmanna-
eyja.
Skemtifund
heldur glfmufél. Ármann í kvöld
í Oddfellowhúsinu, og hefst hann
kl. 9. — Þorst. Jósefsson, rithöf.,
flytur erindi með skuggamyndum,
Einar Sturlaugsson syngur, o. fl.
verður til skemtunar. Ármenningar,
f jölmennið!
M.A.-kvartettinn
heldur næstu söngskemtun sína á
fimtudag, og verður söngskráin
breytt. Hefir kvartettinn þegar
haldið fjórar söngskemtanir og alt-
af verið fullskipað hús.
Blóma- og grænmetissalan,
Laugavegi 7 (sjá augl. í Vísi í
gær) hefir jafnan á boðstólum fjöl-
breytt úrval af I. flokks blómum
fyrir lægra verð en hér þekkist al-
ment.
. y
Næturlæknirf
Ófeigur Ófeigsson, Skólavörðu-
stíg 21A, sími 2907. Næturvörður
í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó-
teki.
Skíða- og skautafélag Hafnarfjarðar
heldur fund í kvöld kl. 8V2, að
Birninum. Verður m. a. rætt um
fyrirhugaða skólabyggingu, svo og
framtíðarstarf félagsins. Væntir
stjórnin þess, að félagar fjölmenni,
þar sem svo mikilvæg mál eru til
umræðu.
Suðin
var á Sauðárkróki i gærkveldi.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi:
Alþýðutryggingar á Islandi og í
Danmörku (Har. Guðmundsson
alþm.). 20.40 Hljómplötur: Létt
lög. 20.45 Fræðsluflokkur: Um
Sturlungaöld, IV (Árni Pálsson
próf.). 21.10 Symfóníutónleikar: a)
Tónleikar Tónlistarskólans. 21.55
Symfóníutónleikar (plötur) : Sym-
fónía nr. 4, eftir Tschaikowsky.
Prentmyn da sto /'.< n
LEIFTUR
býr til 1. flokks prent-
myndir fyrir lægsta verd.
Hafn. 17. Sfmi 5370.
Hrein húð
©p ppýdi.
Tökum burt öll óhreinindi i
liúðinni, fílapensa, húðorma,
vörtur og svo frv.
Hárgreið slnst. Perla
Bergstaðastræti 1. Sími 3895.
DAGLEOA
NÝ EGG
VÍ5IH
Laugavegi 1.
IJtbú Fjölnisvegi 2.
KRfjSNSMl
VANTAR 1 herbergi strax.
Helst í austurbænum- Umsókn
sendist Vísi, merkt: „Herbergi“.
(281
TIL LEIGU forstofuherbergi
með eða án húsgagna. Vestur-
götu 24. Þuríður Markúsdóttir.
(282
MAÐUR í fastri stöðu óskar
eftir 2 herhergjum og eldhúsi
með þægindum (má vera i góð-
um kjallara) helst í mið- eða
vesturbænum. 2 í heimili. Skil-
vís borgun fyrirfram. — Uppl.
í síma 4338. (283
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ást 14. maí, helst rafmagnseld-
vél. Uppl. í síma 1987, kl. 7%
9 e- li. (286
VÉLSTJÓRI óskar eftir
tveggja eða þriggja herbergja
íbúð i vesturhænum. Uppl. i
sima 2683-____________(294
LÍTIÐ hús í nágenni við bæ-
inn óskast leigt fná 14. maí. Til-
bóð fnerkt „Lítið liús“ sendist
afgr. Vísis fyrir 20. þ. m. (289
FORSTOFUHERBERGI tTl
leigu á Laugavegi 87. (291
3 HERBERGI og eldhús til
leigu í Vesturbænum 14. maí.
Uppl. í sima 4732. (287
BARNLAUS hjón óska eftir
1 eða 2 litluin herbergjum og
eldhúsi. Tilboð merkt „65‘‘ send-
ist afgr. Vísis. (296
LÍTIÐ herbergi óskast til leigu
nú þegar, lielst í vesturbænum.
Uppl. í síma 4667. (298
TILBOÐ óskast í samhggj-
andi ibúð: 2 stórar stofur og eitt
minna herbergi, ásamt eldhúsi
með nýrri rafsuðuvél. íbúðin er
innarlega á Laugavegi- Tilboð
leggist á afgreiðslu Visis fyrir
15. mars merkt „Góð og ódýr
ibúð“. (248
KKENSLAl
NU get eg tekið nokki’a nem-
endur í skriflega og munnlega
dönsku, til vorprófa. Jóhanna
Ólafsson. Simi 5328. (277
^FUNDlfíSmfTÍLKymNGé
ÍÞAKA- Fundur í kvöld.
Kosning fulltrúa á umdæmis-
stúkuþing. Br. Haraldur Norð-
dalil flytur erindi. (284
STÚLKA óskast i vist hálf-
an daginn. 4 i heimili. Sími
4032. (28j
STÚLKA, sem hefir unnið á
prjónastofu, óskar eftir vinnu í
vor. Getur lagt með sér vél ef
vill. Tilboð leggist á afgr. merkt
„Prjónakona“. (297!
STÚLKA óskast i létta yist-
Gott kaup. Sérherbergi. A. v. á.
(275
Ikaupskapuri
SAUMAVÉL (rafknúin) til
sölu með tækifærisverði. Sími
2799. (285
9FAI)ll
BORÐUM 3 rétti góðan mat
og á kvöldin kalt borð 125 karl-
menn, 1.00 kvenmenn. Café
París. (222
KERRA með poka, sem ný,
til sölu. Tjarnargötu 10 A, mið-
hæð.___________ (287
FERMINGARFÖT, sem ný,
til sölu nú þegar- Bergþórugötu
8, niðri. (288
iTAPADfUNDlf)!
BRÚNN kvenskór tapaðist 3.
mars. Finnandi vinsamlegast
geri aðvart í síma 3494. (290
VESKI með peningum og
fleiru í tapaðist í gær í mið-
bænum. Skilist á afgr. gegn
fundarlaunum. (292
REVUE sport-armbands-
úr tapaðist í gær frá Laugavegi
til Óðinsgötu 13. Skilist þangað,
miðhæð, gegn fundarlaunum. —
______________________(299
SVÖRT lúffa tapaðist siðastl.
laugardag frá Fjölnisveg 20 að
Bergslaðastræti 63. Skihst á
Fjölnisveg 20, niðri. (301
TIL SÖLU sem ný baðvigt kr.
20.-—, Badminton spaði kr. 12
og mjög stór Bing & Gröndal-
vasi. Jörgensen, Hofsvallagötu
19, milli 5 og 8. (295
TIL SÖLU með tækifæris-
verði litið notað svefnherbergis-
sett, hnotutrémálað. Uppl- á
rakarastofu H. Herlufsen. Sími
9095. (300
FERMINGARKJÓLL til sölu
ódýrt. Sólvallagötu 5 A, uppi. —
________________________ (302
KAUPUM FLÖSKUR, glös og
bóndósir af flestum tegundum.
Hjá okkur fáið þér ávalt hæsta
verð. Sækjum til yðar að kostn-
aðarlausu. Sími 5333. Flösku-
versl., Hafnarstræti 21. (162
SÁLMABÓK, merkt, íapaðist
á föstudagskvöld. Skilist Tjarn-
argötu 48. (303
HÚSGÖGN: 3 stólar, 1 sófi
(leðurklætt) til sölu ódýrt- —
Uppl. í síma 2683. (293
— Nú hafa allir fengið skipanir — Rauðstakkur og Stutely gera á-
Um hvað þeir eiga að gera. En ef lilaupið jafnskjótt og ég og Litli-
einn einasti hregst, þá er öll bjarg- Jón höfum gefið merki um það.
arvon úti.
— Eiríkur, hvað er verið að byggja
þarna? — Það er gálginn, þar sem
á að hengja þrjá fylgismenn þeirra.
— Eiríkur, þeir mega ekki láta líf-
ið fyrir mig. Eg er viss um, að
það er einhver leið til að bjarga
þeim.
311. LOKAUNDIRBÚNINGUR
HRÓI HÖTTUR og menn hans— Sögur í myndum fyrir börn
GESTURINN GÆFUSAMI. ÍIO
morð og slíkt, án þess að láta mér bylt við
verða. Eg skal segja yður dálítið, lafði Blanclie.
Ef til bardaga kemur er eg ósmeykur — og ef
1 harðbakka slær drep eg Victor Porle. Eg hefi
heyrt hann tala um Lauritu — og hinn ná-
ungann — og eg veit hvað Porle ætlar sér. Já,
eg drep Victor Porle, ef eg fæ tækifæri til.
Fyrir nokkurum árum — fyrir nokkurum ár-
um -— gat mig ekki órað fvrir því, að eg mundi
nokkuru sinni tala þannig.“
Hann hló, en það var auðlieyrt að liann var í
mikilli geðsliræringu.
„Martin,“ sagði lafði Blanche í bænarrómi,
„þér liafið ekki safnað kröftum — þér eruð
máttfarnir — þér megið ekki fara aftur. Þér
íiafið ekki fengið nema litið að borða og hafið
ekki þrek til þess að leggja út í bardaga. Þér
jgætuð hjálpað Lauritu betur með því að segja
henni sannleikann og láta svo lögregluna taka
málið i sínar hendur.“
„Eg breyti ekki um stefnu,“ sagði hann þrá-
lega. „Þér þurfið ekkert að óttast um mig. Eg
læt þá ekki drepa mig, ef eg get komið í veg
íyrir það“.
„Hvernig komust þér út?“
„Lykillinn yðar gengur að. Það kemur enginn
fyrr en í fyrramálið. Þá kemur Victor Porle
með brauðsnúða i pappírspoka, eg fæ dálitið
vatn með, og hann tekur nokkurar myndir og
fer með þær. En konan kemur aftur siðd. Það
er þegar þau talast við, sem eg hefi tækifæri til
að komast að fyrirætlunum þeirra. Þeim dett-
ur ekki í hug, að náungi eins og eg skilji
spænsku. Það er það, sem mér er mest stoð í.
En nú verð eg að fara.“
Hún lagði hönd sína á liandlegg lians. Henni
var að verða æ sárara með liverri stundinni sem
leið, að skilja við hann.
„Verðið þér að fara?“ spurði hún. „Það fer
betur um yður liérna.“
„Bílstjórarnir fara að koma og næturgilda-
skálinn efst uppi verður opnaður bráðum. Það
er best, að enginn sjái til mín. Einhver gæti
liaft orð á því við „Créon“ í fyrramiálið.“
„Er þetta glugginn yðar hérna á móti?“
spurði hún.
„Það er hann. Ef þér.sjáið bók í gluggakist-
unni megið þér vita, að hætta er á ferðum. Þá
getið þér símað til lögreglunnar ef þér viljið.“
„Eg skal gefa gætur að glugganum.“
Hann stóð upp. Hann var liressari nú. Hann
var sjiálfum sér likari nú, er liann kvaddi hana
með handabandi.
„Góða nótl, lafði Blanclie,“ sagði hann.
„Verðið þér að fara?“ spurði liún enn. En
hún leit undan,
„Eg þori ekki að liætta á að vera lengur lijá
yður. Bíðið. Fylgið mér ekki. Eg kemst út
hjálparlaust.“
Hún sá liann fara yfir húsagarðinn, upp stig-
ann í íbúð Créons — liann stakk lyklinum í
skrána og eftir fáein augnablik var liann horf-
inn. Ljósi brá andartalc fyrir í glugga hans.
Þannig gaf hann lienni merki um, að liann
væri kominn þangað heilu og liöldnu.
Blanclie gekk inn í svefnlierbergi sitt og bjóst
til þess að fara að liátta, en henni til mikillar
furðu var liún svo óstyrk, að hún skalf öll og
titraði.
VIII. KAPÍTPLI.
í móttökusalnum i stórhýsi nokkuru í út-
jaðri Mayfair var margt manna saman komið
og virtist það allblendinn hópur og sannast að
segja var þarna fólk af flestum stéttum.
Gestirnir liöfðu safnast kringum b orð, sem
lagt var grænu klæði. Þarna var hertogi nokk-
ur, sem kunnastur var fyrir, að hann var fjár-
hættuspilari mikill og kvennamaður, þarna
var alkunn leikkona, og allskonar æfintýrafólk,
nokkurir kaupsýslumenn og verðmangarar, og
ýmsir, sem ekki var auðvelt að geta sér til um
liverrar stéttar væri. Alt var fólk Jietta vel
klætt. Það mátti næstum sjá á svip sumra, að
þeir væri menn, sem svifist ekki að hrjóta lög-
in, ef því væri að skifta, en menn sem lifðu á
að fremja glæpi voru þarna ekki. — Allir virt-
ust eins og þeir áttu að sér — eins og eðlilegt
væri fyrir þá að vera í boði, og enginn kom
eðlilegar fram en Victor Porle, sem stóð fyrir
aftan stól hvítliærðrar konu, en liún var augn-
fögur mjög, og virtist miklu unglegri en litur
liárs hennar gaf til kynna. Hún leit aftur fyrir
sig og stóð upp, til þess að sannfærast um, að
hann væri þar og lagði gullskreytta tösku sína
ú horðið, til þess að missa ekki af sæti sínu, og
stóð upp.
„Mig þyrstir, Yictor,“ sagði hún —“ og þeir
fara sér svo hægt liér, að það verður liálf
ldukkustund þar til eg hefi bankann næst.“