Vísir - 24.03.1939, Blaðsíða 8
$
VlSIR
Föstudaginn 24. mars 1939.
¥erð»r ráðstefna haldia um
simtðk gep Þjöðverjam ?
Oslo, 23. mars. FB.
Mikil óvissa er ríkjandi meðal stjórnmálamanna í London
og* mun það aðallega stafa af því, að Pólverjar virðast ekki til-
Seiðanlegir til þess að skrifa undir hina fyrirhuguðu fransk-
bresk-rússnesku yfirlýsingu gegn Þýskalandi, nema Pólverjar
fái skuldbindandi loforð um hemaðarlegan stuðning Bretlands
tog Frakklands.
Bretar verða jþví að velja milli þess, að taka á sínar herðar
ákveðnar skuldbindingar í Mið-Evrópu, eða fallast á tillögu
Rússa um ráðstefnu utanríkismálaráðherra þeirra þjóða, sem
vílja hindra frekari yfirgang Þjóðverja. Er talið líklegra, að
Bretar velji síðari kostinn. — Það hefir gert horfumar enn
áskyggilegiú, að Þjóðverjar hafa lagt Memel undir sig. — NRP.
EINKASKEYTI TIL YÍSIS.
London í morgun.
Likur eru nú íaldar til, að
ráðstefna verði haldin til þess
að ræða samtök gegn Þjóðverj-
mn, og verði hún haldin annað
hvort í París eða London. Full-
trúar Pólverja, Rúmena og
Tyrkja munu að líkindum taka
þátt í ráðstefnunni.
United Press.
TOGARI ALLIANCE.
Frh. af 7. síðu-
„B/v Jón Ólafsson, og eg býst
við að liann fái einkennisbók-
istafma RE. 279. — Guðmundur
^farkússon skipstjóri varð eftir
5 Englandi og býður eftir skips-
höfn sinni, sem fór út með tog-
aranum Geir, og' hefir væntan-
lega komið til Hull í gærkveldi.
Með þvi að togarinn er þegar
ferðbúinn, má vænta þess, að
henn leggi af stað á morgun og
gefst þá mönnum kostur á að
sjá skipið hér í liöfn bráðlega.“
Voru nokkrir sérstakir erfið-
leikar við skipakaupin?
„Það er eklci auðhlaupið að
]því, að fá góð og hentug skip
keypi í Englandl eins og sakir
starula, og ber ]>að til m. a., að
<enska stjórnin hefir keypt all-
marga togara af nýrri gerð og
utbúið þá sem fallbvssxibáta i
hernaðarþarfir. Féíag það, sem
eg keypti skipið af, getur þó
ekki, vegna markaðarins og tak-
markana, sem settar liafa verið
í Englandi á ísfiskssölu, látið
öll skip sín ganga, og liggja því
nokkur þeirra uppi. Með því, að
það hefir þannig selt skipið úr
landi, fær það að taka annan
togara í notkun i þess stað, en
það hefði það ekki fengið, eí'
lands."
Vísir óskar Aliiance til ham-
íngju með hið nýja skip, og er
ánægjulegt til þess að vita, live
kaupin hafa gengið gi-eiðlega og
heppilega-
---------- —mm ----------
Höfnin.
Gyllir kom af ufsaveiðum í morg-
un og Belgaum um hádegisbili'ð.
Enskur togari kom í morgun með
■ slasaðan mann og færeyskur kútter
með veikan háseta.
Sonir yðar
verður ánægður I matrosa-
fötum, blúsufötum eða jakka-
fötum úr
F'atabiidinni
MUNIÐ:
Kaidhpemsað
Jj>oi»sk;aIýsi
No. í, með A & D, fjörefnum,
fæst áltaf, er best hjá
Sig. Þ. Jðnsson,
Laugavegi 62. Sími 3858.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
Es. Lyra
fór héðan í gær til Noregs : Með-
al farþega voru: Sigfús Baldvins-
son, Garðar Þorsteinsson, ólafur
Guðmundsson, Ásgeir Ásgeirsson
skrifstofustj., Sigurður Ólafsson,
Petersen bíóstj. og frú, Sveinn
Árnason, Marínó Kristjánsson,
Lars Halser, Árni Sienisen o. fl.
f. R.
Sldðaferðir að Kolviðarhóli og á
skíðamótið í Hveradölum, verða
eins og hér segir: Laugardag kl.
8 og 9 fyrir hádegi og kl. 2 og
8 eftir hádegi. Sunnudag kl. 8—9
og kl. 11 fyrir hádegi. Farseðlar
seldir í dág og á morguu í Stál-
húsgögn, Laugaveg 11. Tryggið yð-
ur far í tíma, því að bílafjöldi er
takmarkaður.
Trúlofun.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína Guðrún L. Hannesdóttir frá
Bakka i Ölfusi og Magnús Guð-
mundsson bifreiðarstjóri, Bergþóru"
götu 8, Reykjavík.
Gamla Bíó
sýnir í fyrsta sinni í kvöld kvik-
myndina „Sjómaður í landgöngu-
leyfi“, en þetta er sænsk gaman-
mynd eftir Börje Larsson og Rag-
ner Arvedsson, með skemtilegum
söngvum eftir Jaques Armand. Að-
alhlutverkið leikur skopleikárinn
víðkunni Adolf Jahr, Birgit Rosen-
gren og Eleanor de Flohr. Sænsk-
ar gamanmyndir eru allra gaman-
mynda bestar, og hafa löngum fallið
almenningi hér vel í geð.
Þessi númer eru ósótt
úr happdrætti hlutaveltu St. Vík-
ingur: Nr. 1083 og 53. — Óskast
vitjað fyrir laugardagskvöld næstk.,
annars ráðstafað. Uppl. í sína 5458.
Háskólafyrirlestur.
J. Haupt, franski sendikennarinn,
flytur í kvöld kl. 8 fyrirlestur um
franskar skáldsögur á 19. öld.
Næturlæknir
er í nótt Gísli Pálsson, Lauga-
veg 15, sími 2474. Næturvörður í
Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúð-
inni Iðunni.
Útvarpið í kvöld.
• Kl. 20.45 Hljómplötur: Lög leik-
in á píanó. 21.00 Iþróttdþáttur (Að-
alsteinn Hallsson, fimleikalcennari).
21.20 Strokkvartett útvarpsins leik-
ur. 21.40 Hljómplötur. Harmoníku-
lög.
Nýtt
Nantakjöt,
Kálfskjöt
o. m. flo
Gpænmetí
nýkomið.
Símar 1636 &1834
KlfiTBdDIN BDRG
VÍSIS KAFFIB
gerir alla glaða.
■■■BBBBHBBQMIGIHHHBHnaBI
TtixymNGÉR
St. VÍKINGUR nr. 104. Mál-
fundafélagið, fundur í kvöld ld.
8J4 á Laufásvegi 2 A. Áríðandi
að Víkingsfélagar fjölmenni. -—
Stjórnin. (546
DfÖNUFUNDUR í kvöld. —
iKAUPSKAPUfð
VIL KAUPA lítið einhýhs-
hús í bænum, með lítilli út-
borgun, en mánaðar afborgun-
um milliliðalaust. Tilboð leggist
inn á afgr. Vísis fyrir sunnudag
merkt „1000“. ______(534
FALLEGUR barnavagn sem
nýr til sölu Barónsstíg 80. (542
FRAKKI, með tækifærisverði,
til sölu á Rragagötu 33 A, niðri.
Til sýnis eftir 5. _(544
HúLsmaeðurl
Pantið í sunnudagsmatinn strax í dag, það flýtir fyr-
ir afgreiðslunni og þér fáið betri vörur.
Bara hpingja svo kemup það
Nantakjðt
af ungu
HANGIKJÖT
SALTKJÖT
DILKA-
RULLUPYLSUR.
Nordaislshús
Sími: 3007.
DilkakJ <54
Hangik j öt
Bjúgu — Pylsur, — Kjöt
af fullorðnu 45 au. ‘/2 kg.
Saltkjöt af fullorðnu, 60
aura >/2 kg.
GRÆNMETI
alskonar.
Fiskfars — Kjötfars.
Hrossabuff.
Jðn Mstlreien,
Símar 9101, 9102, 9301.
Nýlt tolaldakjðt
í buff og gullasch.
Frosið kjöt
af fullorðnu.
KJÖTBÚÐIN.
Njálsgötu 23.
Sími: 5265.
KáltaMðt
Dilkakjöt, Nautakjöt,
Hangikjöt, Saltkjöt, Kjöt
af fullorðnu 45 og 55| au.
y2 kg. —
GRÆNMETI.
Gulrófur afbragðs góðar.
Nýtt bögglasmjörog margt
fleira. —
Goðaland
Rjargarstíg 16. Sími 4960.
DAGLEGA
NÝ EGG
¥issn
Laugavegi 1.
Útbú Fjölnisvegi 2.
Nautakjöt
Svínakjöt
Ðilkakjöt
Ærkjöt
Hakkað
ærkjöt
1.70 kgr,
Nýsláti»að
naatakjöt
Nýtt
grænmeti
Kjðt & Fisknr
Símar 3828 og 4764.
Glæný ýsa
Stútungur
fæst í öllum
útsölum
4 HERBERGJA ibúð með
laugavatnsliita til leigu á Grett-
isgötu 64. (545
HERBERGI til leigu. — Uppl.
á Bergstaðastræti 53, niðri. (551
TIL LEIGU nýtisku þriggja
lierbergja íbúð á Melunum. —
Tilboð merkt „Kyrlátt“ sendist
afgr. Vísis. (533
TVÆR sólarstofur með eða
án eldhúss til leigu frá 14. maí
til 1. október. Sími getur fylgt.
Tilboð sendist Vísi fyrir þriðju-
dagskvöld merkt „Sóley“. (554
4—5 HERBERGJA íbúð, helst
í nýju liúsi, óskast i ágúst eða
september næstkomandi. — Til-
boð merlet „Skiivísi“ sendist af-
gr. Vísis. (556
2 HERBERGI og eldhús með
öllum nútíma þægindum og
rafmagnseldavél óskast 14. mai.
Þrent fullorðið i lieimili. Uppl.
i síma 5379, milli 6—9 í kvöld.
(557
2—3 HERBERGJA íbúð ósk-
ast 14. maí. Gjarna góður kjall-
uri. Engin born. Fyrirfram-
greiðsla. Tilboð merkt „13“
sendist Vísi fyrir laugardags-
kvöld. (540
ÞRIGGJA lierliergja ibúð nieð
öllum þægindumtil leigu Óðins-
götií 20 B, uppi. (539
HÚSNÆÐI. Á sólríkum og
góðum stað, er til leigu 14. maí,
3 herbergi og eldhús, ásamt
góðri geymslu. Uppl. i síma
5012. ' (538
GOTT lierbergi til leigu með
öllum þægindum í nýju húsi
nálægt Sundhöllinni. Tillioð
merkt: „12“ sendist Vísi. (535
VIÐGERÐIR á körfustólum
er hest af fá afgreiddar á þess-
um tíma. Körfugerðin. Sími
2165. (547
ÁRYGGILEG stúlka óskar að
taka að sér lítið heimili 14. mái.
Tilboð merkt „Ábyggileg" send-
ist Vísi fyrir þriðjudag. (550
STÚLKU vantar nú þegar á
gott sveitalieimili. Uppl. í dag
og á morgun kh 6—7 á Baróns-
stíg 59, miðhæðinni. (561
.. STÚLKA óskast í vist nú
þegar. Sigríður Thorsteinsson,
Skólavörðustíg 45. (525
BRÝNSLA á hnífum, skærum
og öðrurn. smáeggjárnum fæst á
Bergþórugötu 29. (161
llAPAU-fUNDIDI
ARMBANDSÚR Iiefir fundist
á Barónsstíg fyrir framan Sund-
liöllina. UppL á skrifstofu
Landssmiðj unnar. (549
DUNHILL reykjapípa í óskil-
um i Landsbankanum (lierb. nr.
1, 3. liæð.) (558
BARNAVAGN lil sölu, nýleg-
ur og í góðu lagi. Leifsgata 20
(kjallarinn). kl. 5—7. (548
FALLEG fermingarföt til
sölu. Uppl- i síma 5426. (552
FERMINGARKJÓLL til sölu
Bergþórugötu 2- (555
2 GASVÉLAR til sölu. Notað-
ar i 2 ár. Uppl. i sima 3411. —
(539
099) '8UT !UI!S 'NOA 'BJ[!9IJ
}Sjtuu 80 uupfod -j>j 1 B JU
-jojfnS ‘ipmq •jofijiipuiif gisojj
•QgGA ‘fof^ugUBS eiSimH ‘nSnfq
-upupi ‘nSnfqBfsaH 'Sq % g^'O
V lofqujsoq giSireH 'Sq ZA 99 0 V
'Sq % 9T0 V qPls ! I9Í-I
-eppqoq ‘Sq % OO'I V qoupnS
1 IQfqepieioj 'Sq % OI'l ? Uncl
1 jofqBjsoH :n£9fq SÍA lunflíA
NNIXVBSDVqflNNflS 1 —
HÚSDÝRAÁBURÐUR og
hænsni til sölu. Uppl. síma 2486.
_________(541
MUNIÐ það ódýra! Húsgögn
karlmannafatnað og bækur. —
Fornsalan, Hverfisgötu 16. (537
TAUBÍÚTASALA i nokkra
daga. Einnig kventöskur fyrir
hálfvirði. Kápubúðin, Lauga-
vegi 35. (536
Gölfteppi
lítið 'notað, ca. 3x4 mtr.
óskast til kaups. — Uppl. i
sima 1590.
DÖMUKÁPUR, dragtir og
kjólar, einnig allskonar barna-
föt, er sniðið og mátað. Sauma-
slofan Laugavegi 12 uppi. Inn-
gangur frá Bergstaðastræti. —■
(344
REYKJAVlKUR elsta kem-
iska fatalireinsunar- og við-
gerðarverkstæði, breytir öllum
fötum. Allskonar viðgerðir og
pressun. Pressunarvélar eru
ekki notaðar. Komið til fag-
mannsins Rydelsborg klæð-
skera, Laufásveg 25. Sími 3510-
(287
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar, whiskypela, glös. og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum lieim. Opið 1—6. (1084
NOKKRAR rennilás-löskur
úr leðri og leður-likingu óseldar
enn, með lága verðinu. Enn-
fremur lúffur á unglinga og
barnaflughúfur. Alt mjög ó-
dýrt. Leðurvöruverkstæðið,
Skólavörðustíg 17 A. (533
BORBSTOFUHÚSGÖGN til
sölu með tækifærisverði. Simi
1945.____________________(496
HAKKAÐ kjöt af fullorðnu.
Frosin lifur. Kjötbúðin Herðu-
breið, Hafnarstræti 4. Sími 1575
_________________________(444
ISLENSK FRÍMERKI kaup-
ir ávalt hæsta verði Gísli Sig-
urbjörnsson, Austurstræti 12
(áður afgr. Vísis). (147
LÍTIÐ timburhús, •ein íbúð, 2
lierbergi og eldhús, til sölu. A.
v. á. (543