Vísir - 17.04.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 17.04.1939, Blaðsíða 1
Ritstjórt) KRISTJÁN GUÐLAUG880K Sími: 4578. Rilstjórnarskrifslofa: Hverfisgölu 12. 29. ár. Afgrreiðsla: HVERFISGÖTU II Simi: 3400. AUGLÝSINGASTJÖRll Simi: 2834. 87. tbl. Gamla Bíó DEANNA DDRiIN Síöasta sinn Óska eftir tveim samlig’gjandi herbergj- um og baði með eða án eld- húss. Sesselja Sigurðari íttir Verslunin Snót. Sími 2284 og 2252 eftir kl. 7. er miðstöð verðbréfaviðskift- anna. — Ba^nlaus hjlin óska eftir tveggja herbergja íbúð í austurbænum. Tilboð merkt „Sumardagurinn fyrsti“ sendist afgr. Vísis fyr- ir fimtudag. Kápnbúðin, Laopvej 35. Kápur á fermingarstúlkur, verð frá kr. 65.00. Frakkar. Swaggerar. Sumarkápur, verð frá kr. 75.00, kr. 85,00, kr. 95.00, kr. 100.00. — Silfurrefir með tækifærisverði. Hanskar á kr. 10.00. — Regnhettur kr. 3.75. Ödýrar kventöskur. Sigurdup Guðmundsson. Sími: 4278. Einbýlis hús á ágætum stað í útjaðri bæjarins ásamt erfðafestulandi er til sölu með góðum skilmálum. — Uppl. gefur Lárus Jóhannesson hæstaréttannálaflutningsmaður. Suðurgötu 4. Símar: 3294 og 4314. E.S. „EDDA ii hleður í GENOVA, LIVORNO og NEAPEL dagana 8.— 13. maí beint til Reykjavíkur. Umboðsmenn á öllum höfnum Northern Shipping Agency. Vörur óskast tilkyntar sem fyrst. Gunnar Guðjónsson skipamiðlari. Símar: 2201 og 5206. ÚtsæðÍS' ( kartöflur Vlsis—kaffið gerir alla glaöa heldur dansleik á Hótel Borg á morgun þriðjudaginnj 18. ]). mán. kl. 9 e. h. Aðgöngumiðar í Stálhúsgögn oí hjá Árna B. Björnssyni, Lækjargötu 2. ---- Borðbald fyrir þá er þess óska, hefst kl. 7.- Klæðnaður: Jakkaföt eða smoking — ekki kjóll. Aus Anlass des 50. Geburtstages des Fuhrers und Reichs- kanzlers veranstaltet die Deutsche Kolonie am Mittwoch, 19. d. M., abends 9 Ulir im grossen Saale des Oddfellowhauses einen Festabend mit anscliliessendem Tanz, zu dem alle Deutsclien mit ihren Angeliörigen und Freunden herzlich eingeladen sind. Karten sind ab Dienstag, 18. d.M., hei Herrn Ivarl Peter- sen, Listverslunin, Kirkjulivoll, zu erlialten. heldur samsöngva í Gamla Bíó 18. og 19. apríl kl. 7.15 Söngstjóri: JÓN HALLDÓRSSON._____ Einsöngvari: DANÍEL ÞORKELSSON. Við hljóðfærið: GUNNAR MÖLLEJL Aðgöngumiðar seldir í Bókaverslunum ísafoldarprent smiðju og Evmundsen. — Uppselt að fyn'a samsöngn um. Maðurinn minn og faðir, Lárus Einarsson, andaðist að Landakotsspítalanum 15. þessa mánaðar. Guðrún Ólafsdóttir. Óskar Lárusson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að móðir og tengdamóðir okkar, Soffía Emilía Einarsdóttir. frá Báruhaukseyri, andaðist á Landakotsspítalanum sunnu- daginn 16. þ. m. , Börn og tengdabörn. Systir mín, Emilía Indriöadóttir andaðist laugardaginn 15. apríl. Fyrir hönd systkinanna. Gunnar Viðar. Systir mín, Sigriður Björnsdóttir Aðalstræti 12, andaðist laugardaginn 15. apríl. Jarðarför liennar verður auglýst síðar. F. h. vandamanna. Viggó Björnsson. Jarðarför Margrétar Þórðardóttur, fer fram frá Elliheimilínu Grund, miðvikudaginn 19. þ. m. kl. 1 e. li. — Jarðað verður frá dómkirkjunni. F. li. aðstandenda, Oddrún Klemensdóttir. Okkar ástkæra móðir, tengdamóðir og amma, Jóhanna Sigfúsdóttir, Undraíandi, andaðist að sjúkrahúsi Hvítabandsins, laugar- daginn 15. apríl s. 1. Þóra Marta Stefánsdóttir Hirst. Karl Hirst og synir. N?ja bí6 Ovenju spennandi og vel samin amerísk leynilögreglumynd frá FOX. Peter Lorre Aðalhlutverkið, hinn slynga leynilögreglumann Mr. Moto, leikur hinn heimsfrægi „karakter“-leikari Kvikmyndirnar um Mr. Moto er nýr flokkur leynilögreglu- mynda frá Fox-félaginu og þykja þær skara langt fram úr öllum öðrum lögreglu- myndum fyrir spennandi og æfintýrarík efni og frábæra leiksnild Peter Lorre. Aukamynd: TALMYNDAFRÉTTIR og UPPELDI AF- BURÐAHESTA, amerísk fræðimynd sem allir liestaeigend- ur og hestavinir hafa gagn og gaman af að sjá. Börn fá ekki aðgang. Verslunarpláss til leigu á gó'ðum stað. Gæti einnig verið fyrir sauma- stofu eða iðnað. Tilboð, merkt: „Ágætt“, leggist á afgr. ]>essa blaðs fyrir 20. þ. m. Munið þér - fyrir nokkurum árum þegar þér gát- uð farið i næstu búð og keypt pakka af Flik-Flak, og svo þvoði þvotturinn sig sjálfur? Nú getið þér aftur fengið FIik-Flak, þetla dásamlega, sjálfvirka þvotta- duft, sem er óskaðlegt fínasta silki, en samt svo kraftmikið, að það þvær jafnvel óhreinustu verkamannaföt á stuttri stundu. Auglýsingar í Visi lesa allir

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.