Vísir - 17.04.1939, Page 3

Vísir - 17.04.1939, Page 3
V Í.S IR 3 Mánudaginn 17. apríl 1939. Björn Ólafsson: Verslunarþlngiö. Gjaldeyrismálin viðfangsefni eru nií stærsta þjöðarinnar. Tillögur um greiðslu frosnu skuldanna. Við höfum nú búið við verslunarhöft í 7 ár oí*' 8 mán- uði og þeir vita það, sem með þessum málum hafa fylgst, að ástandið liefir farið versnandi með hverju ári. Þessi! lækning, sem tekin var upp 1931 hefir reynst eins og til hennar var stofnað. Meinið sem átti að lækna, er nú orðið svo illkynjað, að eg fæ ekki séð að það fáist bætt nema með aðgerðum, sem hljóta að valda þjóðinni langvarandi sársauka. En eg er hvorki nógu bjartsýnn né nógu vongóður til þess, að geta trúað því, að sú læknisaðferð, sem hér er þörf á, verði framkvæmd með góðum árangri af þeim mönnum, sem til þessa hafa farið með þessi mál, þjóðinni til ómetanlegs tjóns og langvarandi ófrægingar. BJÖRN ÓLAFSSON. Ég ætla ekki að þessu sinni að fara út í einstök atriði i framkvæmd haftanna, né telja upp það, sem vitanlegt er að aflaga fer á ýmsan veg. Ég ætla heldur ekki að fara út í síðustu úthlutun. Þetta er það, sem kalla mætti aukaatriðin, sprottin af fáum liöfuðatrið- um, sem valda óréttlæti og handahófi i framkvæmdinni. Ég ælla því aðeins að athuga að nokkuru liöfuðsjónarmið verslunarstéttarinnar lil þess- ara mála. Hjá þvi verður ekki komist, þegar um þessi mál er rætt, að endurtaka að meira eða minna leyti ýmislegt af því, sem áður hefir verið fram tek- ið. En slík endurtekning er í raun og veru nauðsynleg, ef til vill það nauðsynlegasta, sem gert er málstað verslunarstétt- arinnar til stuðnings. Ég ætla þá fyrst að minnast á stéttaskiftinguna á verslunar- sviðinu. Þeim, sem atvinnu Iiafa af að flytja vörur til landsins, er nú skift í yfir- og undirstétt. Það eru tveir flokk- ar, sem hafa mismunandi þegn réll i þjóðfélaginu, samvinnu- menn og kaupmenn. Hinir síð- arnefndu hafa engan viður- kendan rétt til innflulnings og þar með ekki til verslunar, eins og nú standa sakir. Þann rétf hafa aðeins kaupfélög og sam- vinnufélög og verslunarstéttin fær aðeins það, sem af gengur þegar fullnægt hefir verið þess- um löghelgaða rétti félaganna. Hér er um að ræða tvenns lcon- ai lög, tvennskonar mannrétt- indi i þjóðfélagi, sem talið er að byggist á jafnrétti og lýð- ræði. Alt þetta gerist undir yf- irskini hinnar svokölluðu „höfðatölureglu“, sem liefir borið hlutdrægni íslenskra yf- irvalda langt út fyrir lands- steinana. Samkvæmt þessari reglu fer hlutur kaupmannaverslana af heildarinnflutningi þeirra vara, sem mest eru takmark- aðar, minkandi frá ári til árs. Eftir því sem félagatala sam- vinnufélaganna eykst, minkar innflutningur annara. Því lief- ir verið fylgt fast eflir, að höfðatölu-forréttindin séu gerð gildandi og ákveðinn hluti innflutningsins heimtaður við liverja útlilutun. Þó hafa ald- rei verið færðar fram gildar sannanir fyrir því, aö sam- vinnufélögin hafi að öllu leyti á framfæri sínu þann fjölda landsmanna, sem haldið er fram. Ég hefi farið fram á, að sannað yrði með fullkomnum skýrslum og rannsókn, hver hinn raunverulegi framfærslu- fjöldi félaganna sé. Ekki vegna þess að ég viðurkenni, að liér sé um sanngjarnan grundvöll að ræða fyrir úthlutun, lield- ur til þess að fá úr því skor- ið, hvort grundvöllur þessi, sem hygt er á, er sannur eða ímyndaður. En þetta hefir ald- rei fengist fram. Það er gefin upp skrá yfir þátltakendur fé- laganna og hverjum þátttak- anda var svo ætlað að hafa 3—4 manns í heimili. Hitt er vitanlegt, að i félög- unum er fjöldi af einhleypum mönnum, sem enga fjölskyldu hafa á framfæri sínu. Mun sér- sérstaklega vera mikil 'brögð að þessu í kaupstöðunum, þar sem fólk er innritað i félögin og talið til meðlima, án þess að það þurfi að leggja nokk uð af mörkum. Gildir þetta ekki hvað síst um Ivaupfélag Reykj avíkur. IIöfðatölureglan er því hygð á trú en ekki vissu og' er furðulegt að slíkt skuli haldast uppi. 1 þessu sambandi er ekki úr vegi að henda á það, að með höfðatölureglunni er félögun- um afhentur sá skamtur, sem þeirra meðlimum ber af inn- flutningi lakmarkaðra vara. Af því ætti að leiða að meðlimum telaganna væri hannað að kaupa þessar vörur utan síns félags, því ef þeir gerðu það, væri þeir að taka frá öðrum landsmönnum þeirra hluta. Allir sjá, hversu komið er hér út í öfgar og hversu vanhugs- uð og óréttlát þessi höfðatölu- hugmynd er. Til þess að sýna þetta enn betur, skal eg geta þess, að eitl af félögunum telur, að hver fé- lagsmaður hjá sér hafi 7—8 manns í heimili. Ef öll félög- in teldu svona ríflega fram, þyrftu kaupfélögin ekki að liafa nema nm 15 þúsund með- limi til þess að geta heimtað allati innflutning til landsins, samkvæmt höfðatölureglunni. Hverju mannsharni er Ijóst, livílík fjarstæða þetta er. Það mun ekki ofsögum sagt, að þessi tilhögun á skiftingu innflutningsins hér á landi, hefir vakið hina mestu furðu meðal kaupsýslumanna er- lendis. Hvergi í neinu landi, sem tekið hefir upp innflutn- ingsliöft, liefir þessari aðferð verið beitt í þágu samvinnu- félaganna. Menn munu nú spyrja hver árangu/r liefir ojrðlð á fram- kvæmd höfðatölureglunnar. Sá arangur liggur nú ljóst fyrir og er sannanlegur með tölum. Eins og kunnugt er gerði Versl- unarráðið og Samband ísl. samvinnufélaga með sér samn- ing þann 14. jan. 1936, þving- unarlaust og af frjálsum vilja. um þann liundraðshluta af inn- flutningi ýmsra vöruflokka, sem talið var sanngjarnt að kæmi í hlut Sambandsins. Eins og kunnugt er sagði Samband- ið upp þessu samkomulagi nokkrum máunðum siðar, en það liefir samt sína sögu að segja. Hér kemur samanburð- ur á úthlutuninni: Skv. samn. Útld. nú. 1. Kornvörur..... 30% 36% 2. Nýlenduvörur .. 22% 30% 3. Vefnaðarv. versl. 14% 23% 4. Skófatn. versl. . 11% 19% 5. Byggingarv. — . 13|% 28% 6. Búsáhöld......14% 30% Þessi skrá þarf engrar skýr- ingar við. Hún sýnir hversu mikið hefir hækkað úthlutun til sanmbandsféiaganna frá 1936 til 1939. Hún sýnir hvert stefnir i þessum efnum og alt- af hækka tölurnar með hvei-ju ári. Þetta er sú aðalhlið, sem snýr að úlhlutun innflutnings- ins og þeim réttindamismun, sem gerður er eftir því, hvort um er að xæða kaupmanna- verslanir eða samvinnufélög. En svo er hin lilið þessara mála, sem snýr að gjaldeyrin- um og hjá þvi verður ekki komist, að atlmga það atriði sérstaklega, eins og nú standa sakir. Eg liefi haldið því fram, að hin opinheru gjaldeyrisleyfi, sem enga tryggingu gefa fyrir yfirfærslu, séu þjóðinni bæði til skaða og háðungar. Það er fyrir neðan alt velsæmi, að halda þessum leyfum gang- andi eftir þá reynslu, sem feng- ist hefir á þessu skipulagi und- anfarin tvö ár. Útgáfa þessara leyfa er ekki annað en blekk- ing, er verður því meira áber- andi sem þessu er haldið leng- ur áfram. Leyfi um frjálsan gjaldeyri liafa undanfarna sex mánuði verið svo að segja marklaus, því að gjaldeyrir úl á þau liefir verið nær ófáan- legur. Vixlar eru endursendir eða þeim er framlengt með mjög lítilli afborgun. Kröfur fyrir nauðsynjavörum hafa orðið að liggja i bönkunum mánuðum saman. Sum firmu hafa enn liggjandi kornvöru á afgreiðslum skipanna síðan í september í haust, vegna þess að þau Ijnafa ekki fengið 'að greiða þær. Mörg stærri inn- flutningsfirmu hér eru að kom- ast í þrot með innflutning, vegna þess að ekki er hægt að lialda áfram að panta vörur, þegar ýmist eru víxlar fyrir vörunum í vanskilum eða þau fá ekki að leysa kröfurnar, sem hvíla á sendingunum. Árangurinn er nú fjT’st greinilega að koma i ljós. Er- Verslunarþingið. Verslunarþingið var sett s. I. laugardag kl. 2 e. h. Hófust störf þess með ávarpi forseta þess, Hallgríms Benediktssonar, stórkaupmanns, og var það aðaldagskrárefnið þennan dag, en á fundinum í gær flutti Björn Ólafsson hið merka erindi sitt um gjaldeyris- og innflutningsmálin, sem birt er á öðrum stað hér í blaðinu. Gengismálið var einnig á dagskrá á fundinum í gær og komu þeir alþingismennirnir Ólafur Thors og Jakob Möller á fundinn og skýrðu frá samkomulagi því, sem náðst hefði um stjórnarmyndun, og ítarlegar er frá sagt á öðrum stað hér í blaðinu. lend firmu eru að verða þreytt á þessum viðskiflum og sú hræðsla er óðfluga að hreiðast út meðal viðskiftavina okkar erlendis, að hættan á þvi að vöruskuldir frjósi liér inni, fari dagvaxandi. Allir finna að opinbert velsæmi í þessum málum er hér á lágu stigi, en úrræðaleysið á háu stigi. Þetta sorglega vansæmdar ástand hefir sett okkur á hekk með mestu óreiðuþjóðum heimsins. Undirrót þessa ástands eru hin marklausu gjaldeyrisleyfi. Það eru þau, sem stofnað hafa skuldir við úllönd svo miljón- um skiftir. Það eru þau, sem ennþá draga til landsins vör- ur, sem ekki fæst að greiða. Eg er persónulega þeirrar skoðunar, að ekki sé hægt að ráða bót á þessu, nema með mjög róttækum aðgerðum. Það fer nú að vcrða knýjandi nauð- syn að liætta að gefa út svika- leyfi. Að því dregur að líkind- um mjög bráðlega, að menn verði að semja við bankana sérstaklega um liverja yfir- færslu, áður en þeir flytja nokkra vöru til landsins. Og eg mundi elcki verða forviða, þótt sellar yrðu svo strangar kröfur fyrir loforði um gjald- eyri, að innflytjendur })yrftu að greiða andvirði varanna fyrirfram til bankanna um leið og gjaldeyrinum er lofað. Hjá því getur ekki farið, að hankarnir verða nú, livort sem þeim þykir það betur eða ver, að skijiuleggja sölu gjald- eyris alt annan veg en þeir liafa liingað til gert og taka þetta mál skynsamiegri og skel- eggari tökum en þeir liafa gert til þessa. Þótt ilt sé frá að segja, þá á stefnuleysi bank- anna í gjaldeyrismálunum frá öndverðu, mikla sök á þvi, i hvert öngþveiti þessum mál- um er komið, Nú verður þess ekki langt að bíða, að bank- arnir fái að sýna það, að þeir séu þeim vanda vaxnir, að fara með gjaldeyrismál þjóð- arinnar svo vel sé. Við verðum að gera olckur ljóst, að liéreft- ir getum við ekki flutt inn ann- að en það, sem við getum greitt. Meðan þessu fer fram, sem eg hefi nú lýst, er hér einn að- ili í landinu, sem hefir tök á að standa í skilum fyrir sinn innflutning. Þetta væri þó síst lastandi, ef aðrir gæti setið við sama eld. Þessi gjaldeyris- fríðindi samvinnufélaganna eru önnur liliðin á þeim rétt- indamismun, sem stjórnarvöld landsins hafa skajiað í baráttu sinni gegn verslunarstéttinni. Þetta ástand, sem eg hefi nú lýst í gjaldeyrismálunum verð- ur að breytast. Þessi þjóð væri ekki annað en hópur af geð- veikum sálum, stjórnað af geð- veikum mönnum, ef þetta er látið lialdast lengur. Það, sem fyrst þarf að greiða, eru hin- ar innifrosnu verslunarskuldir landsins. Margir telja mikil tormerki á því. 1 því efni er eg á annari skoðun. Þetta er hægt með vilj a og framkvæmd. Eg gæti hugsað mér, að það yrði gert á þennan veg: 1. Nákvæm skýrslusöfnun fari fram þegar í stað um all- ar frosnar innieignir útlend- inga hér á landi. 2. Útvegað sé lán til 10 ára með útgáfu ríkistrygðra skuldabréfa í erl. mynt til greiðslu allra skuldanna. Mikið af þeim bréfum mundi vera hægt að selja eigendum hins innifrosna fjár. Afganginn ætti að vera liægt að selja í aðal- hönkum þeirra landa, sem aðallega eiga hér inni fé. Til tryggingar þessum LÁTINNA FÉLAGA MLNST. KOSNING ÞINGFORSETA o.fl. Hallgrimur Benedilctssoa inintist tveggja félaga verslun- arráðsins, sem látist liafa frá því seinasta Verslunarþing var haldið, þeirra Björgólfs Stefáui- sonar kaupmanns og Bjarna Ól- afssonar skipstjóra, Ala-anesi. Ennfremur Bjarna Þorsteins- sonar forstjóra, sem studdi Verslunarráðið á ýmsa lund, þótt eigi væri liann þátttakandi í því. Fundarmenn stóðu upp i virðingarskyni við liina látnu. Forseti verslunarþingsins var kosinn Magnús Kjaran, varafor- seti Ragnar Blöndal. Ritarar Sigurður Guðmundsson og Sig- urður Scliram. ÁVARP FORSETA RÁÐSINS. Rúm leyfir því miður eigi að þessu sinni að geta itarlega efn- is ávarps forseta ráðsins, en í ávarpi sinu eða yfirliti lýsti liann skihnerkilega hversu nú er ástatt og hversu horfir út á við og inn á við, erfiðleikunum, sem kaupsýslustéttin ætti við að sti’iða og enn myndi aukast stór- kostlega, ef til ófriðar kæmi. Lýsti hann þvi, hversu þjarmað liefði verið að verslunarstéttinni með viðskiftahöftunum í 7% ár. Stöðugt hefði verið hert á þeim, en frá 1932 hefði innfl. aukist stórum (37 milj. 1932 — 50 milj. kr. 1938), en verslunar' stéttin hinu herfilegasta mis- rétti beitt, þar sem valdhafarnir skuldahréfum skyldi sam- svarandi fjárliæð innifrosna fjárins lögð í sérstakan lokaðan reikning i Lands- hankanum, er siðan annað- ist innlausn skuldabréfanna i erl. mynt. Vextir af bréfunum ætti að vera ca. 4%% eða sam- svarandi því, sem fæst i vexti af hinni ísl. innstæðu. Þetla ætti að vera tiltölu- lega auðvelt að framkvæma, ef þjóðin verður svo lánsöm að geta endurvakið traust út- lendinga með nýjum mönnum í stjórn landsins. Að öllu athuguðu eru tvær meginhliðar á innflutnings- og gjaldeyrismálunum, sem mestu skifta nú fjTrir verslunarstétt- ina. Það má segja, að tilvera stéttarinnar sé undir því kom- in, hvernig tekst að fá leiðrétt- ing á þessum málum. Þessar liliðar eru: Skifting innflutningsins annars vegar, og hættan, sem stafar af gild- isleysi gjaldeyrisleyfanna og skifting gjaldeyrisins hins veg- ar. Stéttinni er lífsnauðsyn að skynsamleg og réttlát fram- kvæmd fáist á þessu, meðan höftin standa. Og á meðan svo er, þá verður hún að lieimta fullkomið réttlæti, og að eitt sé látið yfir alla ganga. Ilún getur ekki sætt sig við að vera „annars fIokks“ stétt i þjóðfélaginu. (Þetta er útdráttur úr erindi því sem Björn Ólafsson flutti í gær á Verslunarþinginu). hefði kosið að ívilna öðrum og fela þeiin að vinna störf versl- unarstéttarinnar (þ. e. kaupfé- lögunum). Mótmælti hann mis- réttinu fyrirhöndverslunarstétt- arinnar, sem krefðist jafnréttis og réttlætis i framkvæmd liaft- anna. Mikilvægast væri ger- hreyting á fjármálatstefnunni, til þess að endurvekja fjár- traustið erlendis, sem væri glat- að að mestu. SKÝRSLUR. — VERSLUN ARSKÓLINN. Dr. Oddur Guðjónsson gaf skýrslu um störf Verslunarráðs s.l. ár, en Sigurður Guðmunds- son gerði grein fyrir reikning- um. Þá flutti Vilhjálmur Þ. Gíslason fróðlega skýrslu um störf Verslunarskóla íslands. — Hefir skólinn dafnað prýðilega undir stjórn hans og hand- leiðslu. Þingforseti Magnús Kjaran þakkaði Vilhjálmi ágætt starf i þágu skólans. FUNDURINN I GÆR. GJALD- EYRIS- ÓG INNFLUTNINGS- IIÖFTIN. Gengismálið var fyrsta mál á dagskrá, en telcið var fyrir ann- að mál, gjaldeyris- og innflutn- ingshöftin. Framsöguræðuna flutti Björn Ólafsson stórkaup- maður, og er hún birt í blaðinu í dag sem fyrr var getið. Vakti ræðan og tillögur frummæl- anda hina mestu athygli og kom það fram hjá inörgum, sem síðar tóku til máls, og síðar á fundinum þakkaði Ragnar Blöndal varaforseti þingsins Birni Ólafssyni sérstaklega fyr- ir liið skýra og skilmerkilega er- indi hans og alt hið ágæta starf lians í þágu verslunarstéttarinn- ar, sem jafnframt væri eigi síð- ur í þágu þjóðarinnar allrar. Tóku fundarmenn undir orð varaforselans með dynjandi lófataki. Nokkurar umræður urðu um liöftin og tóku til máls auk Bj. Ól. dr. Oddur Guðjónsson, Eyj- ólfur Jóhannsson, Eggert Krist- jánsson, Finnb. Guðmundsson o. fl. — ÓLAFUR THORS OG JAKOB MÖLLER ÁVARPA VERSLUNARÞINGIÐ. Að afloknu kaffililéi var fund- inum haldið áfram kl. 5 og fluttu þeir þá ræður sínar Ól- afur Thors og Jakob Möller. — Gerði Ó. Th. grein fyrir sam- komulagi því, sem náðst liefði um myndun samsteypustjórnar. Báðir ræddu þeir þann skoðana- mun, sem innan flokksins væri og gerðu gi-ein fyrir afstöðu sinni í stuttu máli, einkanlega til verslunarmálanna, og var ræðum heggja ágætlega tekið. H. Benediktsson þakkaði þeim komuna á fundinn og ósk- aði þeim allra lieilla.Kvaðsthann að visu harma, að viðskifta- málin heyrði áfram undir þann mann, sem mest hefði gengið á rétt hennar, en vonandi auðnað- ist hinum nýju mönnum að beita áhrifum sínum í stjórn- inni til þess að rétta liag versl- unarstéttarinnar og þjóðarinnar Frh. á 5. bls.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.