Vísir - 27.04.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 27.04.1939, Blaðsíða 1
Ritstjöris kristjAn guðlaugsbckw Sími: 4578. Ritstjórriarskrifsíota; Hvei'fisgötu 12. ÁígreiSsÍa: HVERFISGÖTU lt Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖKIi Sínti: 2834 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 27. apríl 1939. 95. tbl. BRafc'ttK'di WWWVífSWWJ*-'*’ Gamla Bíó Saklausa skrlfstotusttilkae Afar fjörug og bráðskemtileg amerísk gamanmynd, „Easy Living“, um unga stúlku, sem alt í einu er gefið: 50.000 dollara skinnkápa, yndislegur unnusti og miður gott mannorð. Aðalhlutverkin leika hinir fjörugu og vinsælu leikarar: Jean Apttiur og Ray Milland. Síðasta sinn. Folltrúaráfisfsindar Sjálfstæðisfélasatina { Reykjavík verður í kvöld ld. 8 */2 í Varðarhúsinu. Áríðandi mál á dagskrá. Mætið stundvíslega. STJÓRNIN. Kápuefni mjóg gód tegund nýkomið. Afgpeiðsla ALAFOSS Þinglioltsstp. 2 Nýít hús í Norðurmýri til sölu. Tvær þrigg ja herbergja íbúðir og k jallari. Uppl. í síma 4608 eftir kl. 6. iiúsmæður atkugid: NÝJAR VÖRUR NÝKOMNAR. Skálasett Mjólkurkönnur Glaskönnur Isglös Vínglös Glasskálar (misl.) o. fl. EDINBORG. A. D. fundur í kvöld kl. 8V2■ Sira Friðrik Friðriksson talar. Allir karlmenn velkomnir. — HHHHHHHHHHHnnHBESBBiaEll TínsþOliir til söiu strax, ódýrt. Sími 3934. 2 herbergi til leigu í miðbænum hentug fyrir saumastofu, prjónastofu og þess háttar. Uppl. í síma 2165. Hala— stjöpnup gamanvísur um nýju stjórnina o. fl., koma út á morgun. Sölu- börn afgreidd í Bóka- og blaða- sölunni, Hafnarstræti 16. Verslun í fullum gangi til sölu á góð- um stað í bænum, strax eða 14. maí n. k.. Tilhoð sendist á afgr. blaðsins fyrir 30. apríl n. k., merkt: ,,1001“. Vel hreinir glansandi gluggar prýða hvert hús. NOTIÐ M u m gluggasápuna Notkunar- reglur á hverri dós. Notið ávalt PRÍMUS-LUGTIR með hraðkveikju frá A.b. B. A. Hjorth & Co., Stockholm. Sparneytnar, öruggar, lýsa vel. Aðalumboð DörOur Sueiusson 5 Co hl Reykjavík. VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Jarðarför fóstra míns, Magnúsar Sigurössonar frá Hæðarenda, fer fram frá frikirkjunni föstudaginn 28. þ. m. og hefst kl. 3 eftir hádegi með bæn á heimili hins látna, Garða- stræti 11 A. Atliöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Jarðað verður í Fossvogi. Zophónias Fr. Sveinsson. MJJa Biö Ámerísk skyndlfrægð. I.0MBAR9 Fredric MARCH TNOTHING SACRED). Amerísk skemtimynd frá UNITED AR- TISTS, þar sem óspart er dregið dár að því, hvernig máttur auglýsinganna getur á svipstundu gert menn að nokk- urskonar þjóðhetjum í Ameríku. — Að- alhlutverkin leika af miklu fjöri: Carole Lombard og Fredric March. Myndin er öli tekin í eðlilegum litum. Aukam.: MICKEY ISUMARFRÍI. Mickey Mouse-teiknimynd. wm, ..TENGDAPABBr sænskur gamanleikur í 4 þáttum. Eftir Gustaf Geijerstam. Frumsýning 1 kvöld kl. 8. ma Aðgöngumiðar eftir kl. 1 í dag. seldir Hin bráðskemtilega mynd Lífíd er leikur verður sýnd i Gamla Bíó til ágóða fyrir Hvíta band- ið, föstudaginn 28. þ. m. kl. 61/2 eftir hádegi. --- Alþýðusýning. -- meira grænmeti HVÍTKÁL 0.60 kgr. RAUÐKÁL 0.70 kgr. GULRÆTUR RAUÐRÓFUR GÚRKUR SALATHÖFUÐ SELLERI PERSILLE. G^kaupíélaqiá MYNDAVÉL SUMARSINS SPORTVÖRUHÚS REYKJAVÍKUR. Húsmæðup atkugid: Hreingerningarnar fara í hönd. Munið að hringja í síma 3303 og við sendum sam- stundis. Sunlight sápu 1 Rinsó eða Radion Vim Teppabursta Mublubursta Miðstöðvarbursta Teppabánkara Gólfklúta Borðklúta Afþurkunarklúta Húsgagnaáburð Renol Bón Tausnúrur Klemmur Taubláma. Munið bestu búsáhöldin í EÐINBORG. ÚTSALAH heldur áfram í dag og á morgun. Gfimmískégerðin, Laugavegi 68. 2ja liæða, á góðum stað, vil eg kaupa. Æskilegast með 2ja herbergja íbúðum. Útborgun getur orðið alt að 10 þúsundum. Tilboð, merkt: 10.000 sendist afgreiðslu blaðsins. 00 2® H r 002® MJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.