Vísir


Vísir - 27.04.1939, Qupperneq 3

Vísir - 27.04.1939, Qupperneq 3
VISIR Líkindi til að vinna við hitaveituna hefjist í vor, án undangengins lánsfjárútboðs. Tilboð í vepkið frá Höjgaard & Scbultz A, s. Eftirfarandi tilkynning barst Vísi í gærkveldi frá borgarstjóranum í Reykjavík: Svo sem kunnugt er leiddu tilraunir þær, sem á fyrra ári voru gerðar til útvegunar lánsf jár erlendis til Hita- veitu Reykjavíkur, að þeirri niðurstöðu í bili, að ekki væri þá hagkvæmir tímar til útboðs á láni til fram- kvæmdanna. Þau atriði sem þá voru lánsútboði til fyrirstöðu hafa að ýmsu leyti reynst óbreytt til þessa, og verður ekki með vissu séð hve lengi svo kann að verða. Hinsvegar hefir jafnframt verið athugað hvort hef ja mætti framkvæmdir í málinu nú í vor eða sumar án undangengins lánsfjárútboðs. Forystu fvrir tilraunum til að koma málinu fram með þessum hætti hefir Knud Höjgaard verkfræðing- ur í Kaupmannahöfn haft og er nú vissa fengin um að tilboð muni koma um framkvæmd verksins á þessum grundvelli frá verkfræðingafirmanu Höjgaard & Schultz A.S., er bygði rafmagnsstöðina við Ljósafoss í ákvæðisvinnu. Samkvæmt þeirri tilkynn- ingu, sem að ofan greinir, er það eitt vitað að tilboð i verkið mun bæjarstjórn berast frá Höjgaard og Schultz A.s., og veltur alt á því livort tilboð þetta er svo aðgengilegt, að bæjarstjórnin sjái sér fært að ganga að þvi. Má vænta þess, að ekki verði langur dráttur í þvi efni, en ef svo skyldi fara að samningar tækjust ætti vinna að geta liafist mjög fljótlega að öllum undirbúningi. Það sem fyrst liggur þá f-yr- ir, er að hefja vinnu við undir- Nokkur átök urðu í þinginu um tvö mál einkum. Var ann- að málið skattfríðindi síldar- verksmiðja rikisins á Siglu- firði, en þeir Finnur Jónsson og Pétur Otlesen höfðu borið fram frumvarp, er gekk i þá átt, að ríkisverksmiðjurnar skyldu undanþegnar fásteigna- gjaldi til Siglufjarðarbæjar. Hafði frumvarp þetta þvælst milli deilda silt á livað, þann- ig, að N.d. samþykti frumvarp- ið, en E.d. breytti þvi i það horf, að fasteignagjald til bæj- arins al' fasteignum skyldi verða 0.7%. Frumvarpið var því næst rælt í Sameinuðu þingi i gær, og báru þeir Finnur og Pélur fram breytingartillögu við það, eins og það kom frá E.d., er gekk í sömu átt og frumvarp þeirra, og var hún samþ. með 25 atkv. gegn 21. Iiins vegar var frumvarpið í heild felt með 27 atkv. gegn 19, með þvi að % atkvæða þarf til þess að frumvarp, sem þannig hefir þvælst milli deilda, nái sam- þykki. búning aðalæðarinnar frá Reykjum að Öskjuhlíð, en á því svæði verður leiðslan lögð ofan- jarðar og þarf því að jafna og ldaða undir liana á þessari leið. Þá mun og vera nauðsynlegt að liefja sem fyrst byggingu dælustöðvar til þess að unt sé að reyna leiðslurnar, og enn- fremur má fyrirvaralaust hefja vinnu við innanbæjarkerfið. Þarf að leggja rennur fyrir píp- ur i allar götur bæjarins, og er það mikið verk. Frá hendi verkfræðinga bæj- arins mun málið vera svo vel I gærkvöldi var því næst hörð deila háð um það, hvort rikisstjórninni skyldi heimilað að ábyrgjast lán fyrir Ólafs- fjarðarkaupstað til rafstöðvar- ityggingar í þorpinu, en sú heimild hafði verið samþykt á þinginu 1936 og var því hér aðeins um éndurnýjun heim- ildarinnar að ræða. Ólafsfjarðarkauptún er þann ig í sveit sett, að það má heita með öllu einangrað frá um- heiminum, af liáum og erfið- um fjallgörðum, og mjög lítil líkindi til að kauptúnið kom- ist inn í hið fyrirhugaða raf- leiðslukerfi landsins síðar. — Ljósastöðin, sem nú er í kaup- túninu, er gömul og í rauninni ónýt, og liefir áhugi manna í Ölaf sf j arðarkauptúni verið mikill fyrir því, að koma upp nýrri stöð. Lögreglustjórinn þar, Þorsleinn Simonarson, hefir haft forystu þessa máls, og nú munu Ólafsfirðingar eiga kost á heppilegu láni til þessara framkvæmda, en láns- lilboðið mun miðast við ákveð- inn tíma. undirbúið, að vinnu má hefja fyrirvaralaust, strax er samn- ingar hafa tekist, hvort sem gengið verðujr að þvi tilboði, sem að þessu sinni liggur fyrir eða ekki. Vatnsmagnið á Reykjum eykst stöðugt og munu nú fást upp úr holunum 172 sek.ltr., en en auk þess úr uppsprettum 30 —40 sek.ltr., eða samtals röskir 200 sek.ltr., en það vatnsmagn nægir til þess að hita upp allan bæinn í 10° frosti. Það má bú- ast við að vatnsmagnið aukist enn þá allverulega, enda er bor- unum þar efra stöðugt haldið á- fram. Hafa allar lirakspár um Reykjaveituna orðið að engu, og er það ánægjulegt. í Ólafsfirði er búsæld mikil til lands og sjávar og þvi lítil líkindi til að kauptúnið geti ekki sjálft staðið straum af greiðslum afborgana og vaxta. Mál þetta var rætt með nokk- uð sérstökum hætti i deildinni og' átti þar einkum formaður íjárveitinganefndar, Jónas Jónsson, hlut að máli. Leit svo út sem hér væri um stórkost- lega fjárskuldbindingu af hálfu rikissjóðs að ræða, en ekki einfalda og áhættulausa ábyrgðarheimild, sem rikis- stjórnin liefir að sjálfsögðu ó- bundnar hendur um, hvort liún veitir eða ekki. Um mál þetta skiftusl menn mjög í flokka, og gripu and- stæðingar þess til þess bragðs, að reyna að flækja óskyldum raflýsingarmálum þarna inn í, til þess eins að eyðileggja og koma i veg fyrir framgang heimildarinnar, en þó fór svo að lokum, að hún náði fram að ganga með 22: 19 atkv. Þegar hér var komið málum kvaddi Héðinn Valdimarsson sér hljóðs, og' lýsti vfir því, fyr- ir liönd flokks síns, að hann teldi það mjög misráðið, að þingi skyldi frestað, enda hefði eðlilegra verið, að gengið hefði verið til kosninga. Beindi hann þeirri fyrirspurn til forsætis- ráðlierra, hvort ríkisstjórnin myndi ekki kveðja þing sam- an, ef viðliorfin í Evrópumál- unum breyttist skvndilega td hins verra. Lýsti forsætisráðherra, Her- mann Jónasson yfir þvi, að '-o myndi gert verða, og engar meiri háttar ákvarðanir tekn- ar, nema í samráði við þing- flokkana. Gerði ráðlierrann þvi næst grein fyrir ástæðum til þing- frestunar á þennan veg: Ástæður ligg'ja ýmsar til þess að rétt þylcir að leggja til, að fúndum Alþingis, þess er nú silur, verði fre&tað. — Fyrir þessu þingi liggja mörg all- mikilvæg og stór mál, sem miklu varðar, að þingmön ' :m gefist nægur tími til að athuga sem bezt og hagkvæmara mundi þvi að taka til af- greiðslu á þingi siðar á árinu. Með þessum hætti má telja líklegt, að fengist geti öruggari atlmgun málanna, án þess að það tefji störf sjálfs þingsins og auki kostnað. Þá er það og' eðlilegt, að þeir ráðherrar, sem hafa tekið við störfum fvrir fáum dögum, telji næsta nauð- synlegt að fá til þess tíma og tóm, að atliuga sér í lagi þau mál, er heyra til þeim stjoin- ardeildum, sem þeir fara með. — Alveg sérslaklega á þetca \ ið um fjármálaráðherra o_g þau íjárlög, sem samþykt vcrða fyrir árið 1940. Má og þar lil nefna, að yfirstandandi limar eru á margvislegan hátt svo ó- vissir, eins og ástandið er í alþjóðamálum nú siðuslt. vik- urnar, að það er næstum óger- legt verk að ganga frá fjárlög- um fyrir næsta ár án þess að Iiafa, ef unt er, hugmynd um, hvernig úr málum rætist í sumar. Rikisstjórn er og sammála um það, að nú liggja fyrir mörg mikilvæg stjórnarstörf, sem kalla á starfskrafta stjórnar- innar alla og óskifta. Af þessum sökum er borin fram tillaga sú, er hér liggur fyrir. Þegar tillagan hafði sam- þykt verið með öllum atkv. gegn atkv. kommúnista, lýsti íorsætis'ráðherra yfir því, að þingfundum væri frestað. If-iRi luileir i HnappÉlssýÉ. Blindþoka þap vestra í dag og óvíst hvenær flugvélin kemur, Flugvélin TF-Örn flaug- til Akureyrar í gærmorgun og lagði af stað hingað suður eftir kl. ll/2. Kom hún við á Sig’lu- firði, fór þaðan kl. 3/>, en efíir það spurðist ekki til hennar nema einu sinni til kl. 111/2 í gærkveldi og voru menn farnir að óttast um hana. Tveir farþegar voru með flugvélinni -—- Jón Helgason kaupmaður i Fatabúðmni og Steindór Hjaltalín, útgerðar- maður. Agnar stjórnaði flug- vélinni eins og vant er. Voru menn hér farnir að halda, að flugvélin hefði orðið Ijenslnlan.s og þvi voru skip á Faxaflóa beðin um að svipast eftir lienni, ef bún befði nauð- lent þar. Svo var þó ekki því að nauðlent hafði verið á Svína- vatni á Rauðamelsheiði i Hnappadalsssýlu. Gengu síðan flugmaður og farþegar til næsta hæjar, Odd- staða, en þangað er um 1 klst. gangur. Var síðan hringt suður, frá Haukatungu og sagt að öll- um liði vel. Nóg bensín er í vélinni og kemu bingað, er veður leyfir. Vísir átti tal við Haukatungu nokkuru fyrir Iiádegi. Var þar þá blindþoka. „Það er rétt svo, að við sjáum út úr túninu“, sagði heimildar- maður blaðsins, „og verður að lelja mjög ólíldegt, að flugvélin geti haldið áfram ferð sinni í dag. Hún lenti á Svínavatni í gter, en þaðan er klukkustund- ar gangur að Oddastöðum, þar sem flugmaðurinn og farþegar hans voru í nótt. í ráði var, að flugmaðurinn flytti flugvélina á Oddastaða- vatn, sem er skamt frá Odda- stöðum, og miklu stærra en Svínavatn. Taldi flugmaðurinn erfiðleika á því, að geta liafið flugvélina til flugs af Svína- vatni með farþegana, en á Oddastaðavatni er nægilegt svigrúm til þess að hefjast til flugs með fullan farm.“ Fundum Alþingis frestað til hausts. Ef ó- friður brýst út, eða ef alvarlegir og óvæntir at- ■ burðir ske í Evrópumálunum verður það kallað saman að nýju þegar tilefni gefst til. — Fundir stóðu yfir í Alþingi allan daginn í gær og fram til kl. 2 í nótt, en þá samþykti þingheimur að fresta fundum Alþingis í síðasta lagi til 1. nóvember n. k., og las forsætisráðherra upp konungsbréf því aðlútandi. Vin sæll sendikennari m M. J. Haupt flutti seinasta Háskólafyrirlestur sinn í gær ftrrir fullum sal áhevrenda. — Forseti heimspekideildar Háskólans kallar Haupt „vinsælastan allra sendikennara, að Courmont undanskildum“. í gærkveldi flutti franski sendikennarinn, M. Jean Haupt, seinasta háskólafvrirlestur sinn hér, fyrir fullum sal álieyrenda. JEAN HAUPT. Meðal viðstaddra voru forseti lieimspekideildar Háskólans, Ágúst H. Bjarnason prófessor og Dr. Alexander Jóhannesson prófessor, H. Vallery aðalræð- ismaður Frakka, forseti og tveir úr stjórn Alliance Francjaise. Auk þess flestir þeirra, sem í vetur hafa að staðaldri hlýtt á fyrir- lestra M. Haupt, en aðsóknin að fyrirlestrum hans hefir verið með afbrigðum góð, svo góð, að enginn sendikennari liefir | haft slika aðsókn að fyrirlestr- j um sínum. Hann hefir haldið hér 21 fyrirlestur við Háskól- i ann. Auk þess hefir liann hald- ■ ið hér tvö frönskunámskeið á vegum Alliance Francaise á siðastliðnum vetri. Var liið , fvrra haldið í október til desem- ber og sóttu það 34 nemendur, ' en hið síðara í janúar til mars, j og sóttu það 38 nemendur. Kvöldskóli K. F. U. M. Honum er nýlega lokið. — Starfaði hann frá 1. okt. til vetrarloka i 4 deildum, sem allar voru fullskipaðar, sam- tals um 140 nemendum. Kend- ar voru þessar námsgreinir: Islenska, danska, enska, þýska, kristin fræði, reikningur, bók- færsla og auk þess námsmeyj- um skólans ýmis konar lianda- vinna. Skólinn starfaði eins og að undanförnu í þrem byrjun- ardeildum og einni framhalds- deild. Hann sótti fólk úr flest- um bygðarlögum landsins. — Náminu er hagað þannig, að fólk getur stundað atvinnu sína jafnframt því, en einkum er skólinn sóttur af ungling- um, sem hafa nýlega lokið fullnaðarprófi barnafræðsl- unnar. Kvöldskólanum var slitið með mikilli 'viðhöfn þriðjud. 18. apríl, og voru 11 nemend- um veitt þar verðlaun fyrir framúrskarandi dugnað og góða ástundun. Síðastliðinn sunnudag fór framhaldsdeild skólans, ásamt nokkrum hluta skólanefndar skemtiför austur á Eyrarbakka og að Skálholti. Flutti skólastjóri, Sigurður Skúlason magister, í þeirri för erindi, og sagði þar sögu hins forna IpskupssetiVs í höfuð- dráttum. Var ferðin í alla staði hin ánægjulegasta. Vinsældir kvöldskóla K.F.U.M. aukast með hverju ári. Skólinn er mjög ódýr, en hefir þó aldrei fengið. neinn fjárstyrk, hvorki frá riki né bæ. I fyrirlestri sínum um Dau- det í gær las M. Haupt upp þrjárt sögur hans og gerði þaS af mestu snild. Að fyrirlestrinum loknum og upplestrinum kvaddi dr. Ágúst H. Bjamason, forseti heim- spekideildar, sér hljóðs og fór hinum lofsamlegustu orðum um starf M. Haupt og kallaði hann „vinsælasta sendikennarann að Courmont undanteknum‘% og hefði fyrirlestrar M. Haupt ver- ið besta sóttir af fyrirlestrum allra sendikemiara. Kvaðst Á. H. B. hafa vitað, að hann væri á- gætur fyrirlesari og kennari og góður vinur nemenda sinna, en ekki fyrr en nú, að hann væri lika ágætur upplesari og leikari. Þakkaði dr. Á. H. Bj. honum komuna og óskaði honum farar- heilla, og kvaðst vona, að hann ætti eftir að koma hingað aftur, ef ekki sem sendikennari, þá sem skemtiT og ferðamaður, til ]>ess að heilsa upp á vini sína og nemendur. Afiafiréttii* af Akranesi. Þriðjud. 25. apríl ’39. Á laugardag og i gær var afli talsvert meiri en verið Iiefir nú um sinn. Á laugardaginn reru allmargir bátanna og fengu 4—90(hi kg., og í gær voru allir á sjó og komu með svipaðan afla og á Iaugardag. En þessa daga var afli bát- anna tveggja, sem eru með net, aftur á móti rýrari en uudan- farið. „Iveilir“ frá Sandgerði hefir lagt hér upp þessa daga, og haft góðan afla, eða rúm 8000 kg. á laugardag og 11.000 kg. (1500 fiska) á sunnudag, og svipaðan afla í gær. í dag er aflinn rýr. Og ekki hafa smábátar getað róið í dag, en annars afla þeir enn sæmi- lega. En nú er að verða alveg beitulaust, svo að búast má við því, að hætt verði alveg að róa þá og þegar. M.s. „Fagranes“ er nú búið að fara tvær áætlunarferðir á milli Akraness og Reykjavik- ur, og virðist breytingin á skip- inu hafa tekist pi'ýðilega. — Fagna menn því liér, að hafa nii fengið skipið aftur í þessar ferðir, þvi að mikil eru. viS- skifíi Akurnesinga við Revkja- vík og oft þurfa menn að fara hér á milli. Þótti mönnurh, aði vonum, lítt vistlegt að ferðast með bátnuin, sem annaðist ferðirnar, meðan á viðgerðinni stóð. Og eru því þeirn mura fegnari að fá nú „Fagranes" aftur sem nýtt skip. Fréttarit. Leikfélag Reykjavíkur hefir í kvöld frumsýni’ngxí á bráðskemtilegum sænskum gamare- leik, sem heitir . .Tcngdapabhi‘% Pram. Æfing hjá 2. fl. kl. 7—8 og 3. fl. kl. 8—-9. Mætið vel og stundvís- lega. — Æfingatafla félagsins er tilbúin og fæst á æfingunum íi kvöld, eða hjá stjórn félagsins. fþróttasíSan kernur á morgun, fjölbreytt að' vanda. M. a. birtist þar grein'uní japanska glímu — Sumo —, sem bæði íþróttamenn og aðrir munia bafa garnan af að lesa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.