Vísir - 09.05.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1939, Blaðsíða 1
Rltstjócii KRISTJÁN GUÐUlUGSaON Simi: 4578. Ritstjórnarskrifstote: Hverfisgölu 12. MgTeifisla: HV ERFISGÖTU U Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÖBXs Síml: 2834. 29. ár. Reykjavík, þriðjudaginn 9. maí 1939. 204. tbl. / dag eru síðusiu forvöð að ná í miða A morgun kl. 1 verðaip dregid. Happdrættið, Tilkynning - Það tilkynnist hérmeð, að eg undirritaður hefi keypt „Fatapressun Reykjavíkur“ af hr. Halldóri Sigurbjörnssyni og mun eg leggja alla áherslu á að hafa eingöngu vandaða vinnu og áreiðanlega afgreiðslu. Eg skal taka það fram, að eg hefi lært fagið að fullu í Dan- mörku og að eg til skamms tíma hefi séð um alla hreinsun og litun í Efnal. Glæsir hér í bænum, og var meðeigandi í ofangreindu firma, þar til seint í apríl s.l. Reykjavflí, í maí 1939. Virðingarfylst, INGIMUNDUR JÓNSSON. Fatapressun Reykjavíkur (íngimundur Jónsson) Kemisk „Trikohl“ hroinsan og gufupressun Hafnarstræti 17. Sími 27- Eeraisk hreinsar allan kven- og karlmanna- fatnaö, Gardínur, Portéra og margt fleira. Karlmannahattar geröir sem nýir.----- Vönduð vinnnaí Fljót afgreidslal Sækjum - - Sendum - - Munið sima 2742. ILátið aðeins faglært fólk vinna fypip yður. Rauðklædda brúðnrin. Bráðskemtileg og efnisgóð amerisk kvikmynd, með JOAN -CRAWFORD, FRANCHOT TONE og ROBERT YOUNG. Síðasta sinn. Tekiö upp í gær: mikið og fjölbreytt úrval af DRAGTA- KÁPU KARLMANNAFATA- efnum VERKSMIÐJUÚTSALAN Geijnn-Iðnnn AÐALSTRÆTI. Hftsmæðrafélag Reykjavíkur heldur fund í Oddfellowhúsinu miðvikudaginn 10. maí klukkan 8 V2 síðd. — Mörg áríðandi mál. Konur eru beðnar að fjölmenna. Dans og kaffi- drykkja. STJÓRNÍN. Kanpnm túmar flðsknr og bökunardropaglös þessa viku til föstudagskvölds. Áfengisverslun ríkisins. Tjöld - Sólskýli. Saumum Tjöld og Sólskýli af öllum gerðum, allar viðgerðir framkvæmdar fljótt og vel. * Semjið við okkur um kaup og viðgerðir á Tjöldum. Mýja Bió Fyrirmyndar eiginmaður. VEIÐARFÆRAVERSLUNIN. ITísis-karfld alla glada Þýsk skemtimynd sem fyrir smellinn ieik og frábæra fyndni liefir verið likt við Einkarit- ara bankastjórans og fleiri þýskar ágætis- myndir sem kvik- myndahúsgestiim líða aldrei úr minni Aðalhlutverkin leika: Heinz Riihmann, Heli Finkenzeller o. fl. Litla dóttir okkar, Kristín Ásdis andaðist í nótt. Sigríður Árnadóttir. Lárus Sigurbjörnsson. Slægjur til leigu. Viðey, vestureyjan (norðan eiðisins) fæst leigð til slægna. A eynni er að minsta kosti 200 hesta véltækt tún. Allur heyskapur ca. 1200 hestar í meðal ári. Stephan Stephensen9 Símar 3786 eða 2231. Tilkynning Þeir sem gera vilja tiiboð i byggingu tveggja íbúðarhúsa við Hringbraut, geta fengið teikn- ingar hjá undirrituðum, meðan upplagið endist. Reykjavík, 8. maí 1939. Hftsameistari rlkisins Arnarhváli.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.