Vísir - 09.05.1939, Qupperneq 3
V I S l R
Fyrsta rekstrarár
Akureyrar sýnir, að
vel borið sisf hér.
Agnar Kofoed-Hansen, flugmaður, gaf í gær tíðindamönnum
blaða og útvarps skýrslu um rekstur Flugfélags Akureyrar,
fyrsta starfsár þess, 2. maí f. á. til 1. mai þ. á. Alls voru flognir
80 þús. km. á 157 flugdögum, en tæpa tvo mánuði, september
og nóvember, var ekki flogið.
Fluttir voru 1100 farþegar,
eða um 7 á hverjum degi, og
auk þess 13 dauðveikir sjúk-
lingar í körfu og 11 án körfu.
Af pósti voru flutt 2422 kg.,
en lent á 51 stað, víðs vegar
um Iand.
94 sinnum var flogið frá
Reykjavík um Siglufjörð til
Akureyrar.
Tekjur félagsins urðu 56.5
þús. kr. á árinu, en gjöld 50
þús. kr., að fyrningu ótalinni,
en hún myndi vera 25% af
lcaupverðinu, sem var ca. 48
þús. kr.
Stærstu kostnaðarliðir eru
þessir:
Þús. kr.
Bensín og olía .......... 12.0
Flugtryggingar........... 11.1
(hver farþegi er trygð-
ur fyrir 30 þús. kr.)
Kaup flugmanns og véla-
manns ................ 10.9
Símakostn., afgreiðslu-
kostn. o. s. frv...... 10.0
Hjálparmaður ............. 2.4
Viðgerðir og viðhald .... 1.2
Þessar tölur sýna, að ekki
skortir nema lierslumuninn á,
að félagið geti borið sig, en
næg verkefni eru fyrir hendi,
til þess að svo geti orðið. Það
þarf einnig að styrkja félagið
með því að auka lilutafé þess.
Eins og nú standa sakir, er
það ekki nógu sterkt til að
þola neitt stórt áfall. Hlutafé
þarf að safna um land alt, en
ríkið á að styrkja félagið með
því að veita því óbeinan stuðn-
ing, með því að láta það sitja
í fyrirrúmi, þegar t. d. á að
starfrækja hér síldarflug o.
þ. h.
Þess er rétt að geta, að á s.l.
sumri fékk TF-Örn 2 þús. kr.
greiddar fyrir síldarleit, en
þegar Súlan og Veiðibjallan
stunduðu leitirnar greiddi rík-
ið þeim 50 þús. kr. á ári.
Af þessu má öllum ljóst
verða, að flugmálin eiga fram-
tíð fyrir sér hér á landi, en |
landsmenn verða að vera ein-
huga um að styrkja og styðja
félagið, þá er engin hætta á, að
öðruvísi fari en vel.
Málsspjöll.
Flestir gerast nú til þess að
spilla voru „ástkæra ylhýra
máli“, þegar Útvarpið gengur
þar á undan, með góðu(!) eftir-
dæmi. Útvarpið er víðtækara og
álirifaríkara i þessu efni, en
nokkur kennari og nokkurt blað
eða bók. Á því hvílir þess vegna
rík skykla og þung ábyrgð, að
vanda alt sem hest og varðveita:
Sannleikann og hlutleysið, list-
iriiar og visindin, fréttirnar og
fróðleikinn, og siðast en eigi
síst móðurmálið sjálft.
í þetta sinn nefni eg einungis
eitt nafnorð, marg endurtekið
hjá Útvarpinu, er særir eyru
mín: Þ. e. ,.Ekkiárásarsáttmáli“.
Hver þýðir svona vel, eða vill
hafa lieiðurinn af þvi! að auðga
íslenskuna með slíku nýjæði?
Væri þá elcki líka auðlegð við
jslenska tungu, að fylgja tísk-
Útvarpsumræðunum
frestað.
Stjórnmálaumræður þær,
sem fram áttu að fara í út-
varpinu í kvöld, falla niður
vegna veikinda Ólafg Thors
atvinnumálaráðherra, en
hann hefði talað af hálfu
Sjálfstæðisflokksins í fyrri
umferð umræðnanna og Jak-
ob Möller fjármálaráðhera í
hinni síðari.
Umræðurnar fara væntan-
lega fram strax og Ólafur
Thors er kominn á fætur aft-
ur.
Flugfélags
flug getur
ágæta sóknarprests. sr. Sigur-
jóns Þ. Árnasonar, sem iðulega
hafði heimsótt mig á spítalan-
um og flutt mér og öðrum sjúk-
lingum kærleiksrik huggunar-
orð — var. mér komið til barna
minna hér í Reykjavík í janúar
1938, í von um að þau gætu
veitt mér nauðsynlega aðhlynn-
ingu. En því miður brást sú
von. Og enn var það fyrir ágæta
milligöngu sr. Sigurjóns og
drengilega aðstoð Gísla Sigur-
björnssonar forstjóra, að eg
var flutt liingað á Elliheimilið
18. mars f. á„ og er mér sérstak.
lega Ijúft að viðurkenna og
þakka þá ágætu læknishjálp,
hjúkrun og aðhlynningu, sem
eg hefi notið og nýt, síðan eg
kom hingað.
Fyrir alt þetta er eg innilega
þakklát guð og þeim góðu
mönnum, sem hlut eiga að máli.
Elliheimilinu,
Reykjavik, 4. apríl 1939.
Jónína Árnadóttir.
unni og breyta nafnorinu
„Gamli sáttmáli", i Ekkilýðræð-
issáttmáli? Aldrei fyr en nú iá
vorum framfaratímum, hafa ís-
lendingar getað ratað á þessu
líka snilli! í samsetningahnoði
íslenskra nafnorða.
Væri ekki skárra að nefna
þessa nýmóðins samninga milli
ríkja: Hlifðarsáttmála, Vægðar-
sáttmála, Öryggissáttmála eða
því líkt. Blöðin og fólkið hermir
lmeykslin eftir Útvarpinu, og
auk þess tekur hver eftir öðr-
um í hugsunarleysi, margskon-
ar spjöll og saurslettur á vort
mjallhvíta móðurmál.
Að eins eitt dærni i tilbót:
Kaupmenn og dagblöðin hafa
leitt þann danska draug inn í
landið, sem sífelt talar um að
„gera innkaup“. Nú sigla kaup-
menn „til að gera góð innkaup“,
og fólkið á svo að gera hjá þeim
„mikil jólainnkaup“ o. s. frv.
En fyr á öldum fóru kaupmenn
í „kaupferðir“ og sigldu i
„kaupsýslu erindum". Og fólkið
kom á kaupstefnu og í húðir,
bara til að „kaupa“ eða ,„taka
út“, — en ekki1 til að „gera inn-
kaup“.
Hvað kemur til þess að mál-
fræðingar vorir og kennarar,
eru sífelt þögulir á almanna
færi, um málspjöllin sem dag-
lega dynja yfir? Væri þó brýn
þörf að taka fyrir kverkar mál-
lýtanna þegar í fæðingunni.
Mörg nefndin vinnur óþarfara
verk og þjóðinni útlátameira,
en slík nefnd þyrfti að vera,
sem sett væri til þess að kæfa ó-
sómann í upphafi.
Ný orðskrípi, setningaglund-
roð og heilar setningar (t. d.
„Hafðu það gott“) spilla máli
voru miklu meira, en nafnorð-
in sum, sem lengi hafa verið
noluð (t. d. appelsina, elda-
masldna, kítti, kóks og þvílíkt)
þó úr útlendum málum sé að
meira og minna leyti.
V. G.
Nú
er liinn rétti tími til þess
að bera okkar sjálfvirka
SJÁLFGUÁA
á gólfin er þau hafa verið
þvegin vel og vandlega eft-
ir vorhreingemingarnar.
— EIvKERT NUDD. —
LRKK-OGMflLNINGHR;|U^|^
VERK5MIÐ JHNI
Þakkaporð.
Eg finn mér Ijúft og skylt að
láta þess getið, hve vel liefir
ræst úr ömurlegum kringum-
stæðum mínum, með lijálp guðs
og góðra manna. Eg var þrotin
að heilsu og lá á spitala í Vest-
mannaeyjum meira en liálft ár.
En fyrir góða aðstoð mins
Bæjar
fréttír
Happdrættið.
DregiÖ verður í happdrættinu á
morgun kl. i, eins og venjulega.
Dregnir verÖa út 250 vinningar,
samtals 48.800 kr. Vinningar skift-
ast þannig: 1 á 10 þús., 1 á 5 þús.,
1 á 2 þús., 2 .á 1 þús., 7 á 500
kr., 25 á 200 kr. og 213 á 100 kr.
Skipafregnir.
Gullfoss er í Leith. GoÖaíoss er
í Reykjavík. Brúarfoss fer vestur
og norður i kvöld kl. 8. Dettifoss
fer frá Hamborg i dag.
Næturlæknir.
Grímur Magnússon, Hringbraut
202, sími 3974. NæturvörÖur í Ing-
ólfs apóteki og Laugavegs apóteki.
Dronning Alexandrine
fór áleiðis til útlanda i gær. Me'Ö-
al farþega var Ragnar Jónsson,
fulltrúi lögreglustjóra. Fer hann út
sér til heilsubótar.
Húsaleigunefnd
er til viðtals í bæjarþingstofunni
í Hegningarhúsinu, á hverjum
mánudegi, miÖvikudegi og laugar-
degi kl. 5—7 síÖdegis.
Frá Hafnarfirði.
Handavinnusýningu hélt barna-
skólinn á sunnudaginn í leikfimis-
húsinu. Voru þar til sýnis ýmsir
smíðisgripir, og saumaskapur, margt
haglega gert.
1
Fatapressun Reykjavíkur.
Eigendaskifti hafa orði'ð aÖ þessu
fyrirtæki. Hefir Halldór Sigur-
björnsson rekið þetta fyrirtæki um
nokkur ár, en hinn nýi eigandi er
Ingimundur Jónsson. Sjá augl. í
blaðinu í dag.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.15 Hljómplötur: Sönglög
úr óperettum. 19.30 Fréttir. 19.55
Veðurfregnir
SuœarMstaður
Af sérstökum lástæðum
er stór, góður, nýtisku
sumarbústaður, sem mætti
húa í alt árið, til sölu nú
þegar ódýrt. Hann liggur
við strætisvagnaleið i Mos-
fellssveit. Nokkurar dag-
sláttur óræktað land fylg-
ir. Uppl. i síma 1909.
I
Heildsölubirgðir:
H. Ólafsson & Bemhöft.
I
kpullor
Wella, með rafmagni.
Soren, án rafmagns.
Hárgreiðsiustoftn
PERLA
Bergstaðastræti 1. — Sími 3895.
VSrubill
í góðu Iagi til sölu. — Uppl. á
Vörubílastöðinni Þi’óttur, simi
1471.
KJöíSGQoaíSööaaaaöísísaííGöv
Sölrik ibnð
5 herbergi og eldhús, til
leigu 14. maí í Skildinga-
g nesi. Uppl. í síma 3617.
sí
SÖÖÍSGÖÖGÍSÖOÖGOOÖÖÍSÖÖÖOÍSOÖÍ
Sokkar
dökkir,
góðir litir,
BARNASOKKAR,
hvitir og mislitir.
Sterkir. —— Ódýrir.
LífstykkjaMðin
Hafnarstræti 11.
Kípntan
mjög falleg
best 1
Auglýsing
um verdlagsákvædi.
Verðlagsnefnd hefir, samkvæmt heimiíd í löRiirn nf.
70, 31. des. 1937 sett eftirfarandi verðlagsákvæði:
Alagning á eftirtaldar vörur má eigi vera hærri era
hér segir: ..: úl. L
Byggingavöpur:
Miðstöðvarofnar og miðstöðvarkatlar .... 30%
Baðvatnsgeymar .................. 30
Eldavélar ......................... 39%
Þvottapottar...................... 35
Vatnsleiðslurör ................. 30%
Fittings ........................ 50%
Baðker og vaskar( steyptir) ..... 35
Baðker, vaskar og salerai (fa.jance). 40%
Skolprör (úr potti)............. 33%
Vatnskranar....................... 45%?
Þakplötur og þakhellur .......... 30%
Gólfflísar ...................... 30%!
Veggflísar........................ 35%}
Einangrunarplötur (kork) ......... 30%!
Saumur:
1. í heildsölu ................ 15%|
2. 1 smásölu i heilum pk. eða kössum:
a. Þegar keypt er af innlendom heild-
sölubirgðum ............ 30%
b. Þegar keypt er beint frá útlöndum 40
Linoleum og gúmmí á ganga og stiga:
a. 1 heilum rúllum ............ 23%
H b. Bútað ......................... 35%?
Húsastrigi (í heilum rúllum) ...... 30%
Þakpappi ............................ 3Ö%|
Filtpappi ........................ 30 %'
Loftpappi ........................ 30 %?
Veggjapappi ......................... 3Q% *
Maskínupappír...................... 30%
Veggfóðnr....................... 60%’
Málning og málningarvörup?
Olíurifin málning ...... 40
Ryðvarnarmálning .............—... 40%
Löguð olíumálning ----------------- 40%
Lökk, lituð og litlaus.... .. ... 40%
Distemper........................... 40%
Fernisolía ................... 40%
Terpintína......................... 40%
Þurkefni ....................... 40%
Kítti ........................... 40%
Krit ............................ 30%
Tjara og blackfemis ............. 35%
Lím (perlulím) ..............— .... 35%
Málningarpenslar .................. 40%
Brot gegn þessum verðlagsákvæðum varða alt að
10000 króna sektum, auk þess sem ólögfegur hagnaður
er upptækur. 1
Þetta birtist hér með öllum sem hlut eiga að málL.
Viðskiftamálaráðuneytið, 9. maí 19392 v
Eysteinn Jónsson.
Tofíí Jóliannssois.
Þingholtsstræti 2.
2 stúlknr
vantar nú þegar í þvotta-
liúsið á Elli- og hjúkrunar-
lieimilinu Grund. — Uppl.
gefur ráðskona þvotta-
hússins í dag kl. 6—8 e. li.
Uppl. eklti gefnar í síma.
Vegurinn opinn. Ferðir alla miðvikudaga og sunnudaga, þar
til daglegar ferðir hefjast. —
Srws xr T M
X Jej X W XJ vf XX
Símar: 1580, 1581, 1582, 1583. 1584.
Tennis
hyrjar núna í vikunni. Væntanleglr þáit-
takendur gefi sig fram við Sveinbjöna
Árnason (sími 2669 eða 1340).
TENNISDEILD K. K.
Látið Carl
annast al
D. Tulinius & Co. h. f.
lar tryggingar yðar