Vísir - 09.05.1939, Qupperneq 4
VISI R
Sporin geta
sparað krúnnna
7Ef i>ér þurfið á einhver jum eftirtöldum vörum
aðlialda, þá borgar sig að ganga inn á Laugaveg 40,
|>ar sem ])ær fást enn með sama verði og áður en
krönan lækkaði.
TÖLOt — HNAPPAR — SPENNUR —
RENNILÁSAR — MOTIV OG FLEIRI
SMÁVÖRUR.
SKINNHANSKAR „REX‘
TÖSKUR
VESKI — BELTI og fleiri leðurvörur. —
Rykfpakkar
. . lierra og unglinga.
Prjónavörur, allskonar
fyrir karla, konur og börn. Mesta og falleg-
rasta larval bæjarins.
Krónan vðar er óstýfð um leið og þér komið inn
I búðina.
■íná
c l «•?
V E S T A
LAUGAVEG 40.
. «r mlðstöð verðbréfaviðskift-
anna.
MKENSLAl
"VÉLRITUNARKENSLA. —
LÍTIÐ forstofuherbergi til
leigu 14. maí. Bragagötu 22 A.
(624
FORSTOFUHERBERGI tíí
leigu á Barónsstíg 59. (625
GOTT forstofuherbergi með
aðgangi að baði til leigu á
Framnesvegi 8. (626
2 SÖLRÍKAR stofur, lítið
herhergi og' eldhús til leigu.
! Verð 65 kr. Framnesveg 64. —
SKEMTILEGT forstofuher-
bergi til leigu á Ránargötu 19,
miðhæð. Simi 5103. (653
HERBERGI fyrir einhleypa
til leigu á Grundarstíg 2. (656
EIN stofa og eldhús til leigu
á Grettisgötu 53 B. (657
3 HERBERGI og eldhús til
leigu á Grundarstíg 2 A. Uppl.
gefur Kauphöllin. (660
TVÖ loftherbergi til leigu
með eldunarplássi á Bragagötu
27.____________________(664
4 HERBERGI, eldhús og bað
til leigu í nýju húsi við Reyni-
mel. Sími 2345. (665
HERBERGI til leigu á Kára-
stig 9, uppi. (667
ÍBtÐ, 2—3 herhergi og eld-
liús til leigu. Uppl. í Hellusundi
7, miðhæð. (668
TIL LEIGU í austurbænum 2
kjallaraherbergi með eldunar-
plássi. Eldra fólk, einhleypt, eða
barnlaust. Uppl. í síma 2942,
eftir ld. 5 á Njálsgölu 36. (670
SÓLRÍK íbúð til leigu. Öll
þægindi. Uppl. Bjarnarstíg 11.
(671
FORSTOFUSTOFA til leigu
á Óðinsgötu 20. Uppl. eftir kl.
6 í kvöld. (673
KJALLARAHERBERGI og
loftherbergi til leigu. Eldunar-
pláss getur fylgt báðum. Sími
4800. . (674
STOFA til leigu í sumar. Að-
gangur að baði og síma. Eld-
húsaðgangur kemur til greina.
Sími 5089. (675
Cecilie Helgason, simi 3165. —
"ViStalstími 12—1 og 7—8. (659
flÁPÁf'FUNDlt)!
ÍSILFURBLÝ ANTUR tapað-
ist s.I. sunnudag. merktur „V.
H.“ Skilist til Bergs Einarsson-
ar, Vatnsstig 7. (658
BÚSSA iapaðist á sunnudag á
leiðinni frá Heiðarhæ að af-
leggjara til Reykjavíkur. Vin-
samlegast hringið í síma 2363.
(685
ÓDÝRT herbergi til leigu,
Vesturgötu 68. Jón Bjarnason.
________________________(628,
RÚMGOTT herbergi með baði
til leigu fyrir rólegan mann.
Fæði sama stað. Bcrgstaða-
slræti 30 (niðri) . (630
2 FORSTOFUSTOFUR til
leigu 14. maí. Kirkjustræti 6.
(633
GÓÐ kjallaraíbúð, 2 herbergi,
stór, og eldliús til leigu Suður
götu 39. (636
3 STOFUR, til mála gæti
komið eldhús, til leigu á Hring-
hraut 196, Samvinnubústaðirn-
m________________________(678
TIL LEIGU 2 herbergi og að-
gangur að eldhúsi á Urðarstíg 8.
_____________________(679
SÓLRÍK íhúð — 2 stofur — í
nýju liúsi í austurbænum til
leigu strax eða 14,- maí. Hvor
fyrir sig eða saman. Fyrir ein-
hleypt, skilvíst, og rólegt fólk,
sem vinnur úti. Fólk með börn
kemur ekki til greina. Sími
BRÚNN karlniannsskór tap-
aðist á Suðurlandsbrautinni. —
Finnandi beðinn að skila lion-
nm á afgr. Vísis. (698
INNSIGLISTÖNG liefir tap-
ast í vesturbænum. Finnandi
er beðinn að hringja í síma
4499. Fundarlaun kr. 10,00. —
(701
tlOSNÆÉÍl
TI L LEIGU
111. LEIGU fjögur lierbergi
i kjallara á Hverfisgötu 57. Á-
gætt fyrír geymslur eða iðn-
.aækstur. Uppl. þar eða í síma
41022. (560
LÍTIL 3ja herbergja íbúð í
Skerjafirði til leigu. Rafmagns-
fildavél. — Uppl í síma 1272.
:íív’-: (627
LOFTHERBERGI til leigu í
Miðstræti 10. Uppl. niðri. (614
SÓLRÍKT herbergi til leigu
á Bergstaðastræti 82. — U]>pl. i
síma 1895. (615
HERBERGI til leigu með ljósi
liita og ræstingu og aðgangi að
hatSi. Uppl. Eiriksgötu 33, milli
S—10 e. h. Garðar Hall. (619
SÓLRÍK tveggja herbergja
ábúð til leigu. Uppl. Grundar-
ötíg 10. (620
2 HERBERGI og eldhús til
leigu. Tilboð, rnerkt: „Ó 10“,
í-ændist Vísi. (621
TIL LEIGU falleg stofa, einn-
ig herbergi. Sími 3805, 7—9
síðd. (637
2 EINSTÖK herbergi eða 1—
2 herbergi og eldliús til leigu til
1. okt. Sími 2228. (638
SÓLRÍK stór stofa með að-
gangi að síma og baði til leigu
á Bergþórugötu 57. Uppl. í síma
3717,___________________ (639
2 LITLAR samliggjandi stof-
ur til leigu fyrir einhleypa. —
Uppl. í síma 5407. (641
3—4 HERBERGJA íbúð til
leigu Hverfisgötu 40. (642
HERBERGI með sérforstofu
og eldunarplássi til leigu Hverf-
isgötu 40. (643
GOTT herbergi til leigu á Ei-
ríksgötu 17. (644
TIL LEIGU fyrir einhleypa 1
eða 2 samliggjandi stofur Berg-
staðastræti 50 B. (645
ÓDÝRT herbergi til leigu.
Uppl. Vitastíg 10, eftir 7. (647
HERBERGI með laugavatns-
hita til leigu 14. maí. Uppl.
Njálsgötu 71. (649
2 HERBERGI og eldhús til
leigu í Sogamýri. Uppl. i síma
1880. (650
FORSTOFUHERBERGI tií
Ieigu Ilaðarstig 18. Til sýnis eft-
ir kl. 6. " (651
TVÖ eins manns herbergi til
leigu 14. maí á Njálsgötu 77.
Aðeins fyrir reglusama. (652
2348. (680
TIL LEIGU 2—3 stofur og
eldhús með öllum þægindum.
Uppl. á Leifsgötu 9, 3. hæð (681
SÓLRÍK stofa til leigu í aust-
urbænum. Uppl. í síma 3274 og
5044, frá 4—6. (682
HERBERGI til leigu á Grett-
isgötu 8. (683
HERBERGI til leigu. Þæg-
indi. Uppl. Ljósvallagötu 14,
annari liæð. (684
GOTT lierbergi með þægind-
um til leigu frá 14. maí á Hring-
braut 161. Uppl. í síma 3492.
/(686
GÓÐ kjallaraíbúð til leigu. —
Árni Gunnlaugsson, Laugavegi
71. (687
3 HERBERGJA íbúð til leigu.
Uppl. í síma 3834. (688
FORSTOFUSTOFA til leigu
fyrir reglusamt fólk. Bergþóru-
götu 11. (690
KJALLARAÍBÚÐ 2, herbergi
og eldhús, á Bergstaðaslræti 6C.
(691
FORSTOFUHERBERGI til
leigu. Uppl. Lokastíg 19, uppi.
(692
FORSTOFUHERBERGI tíí
leigu með laugarvatnshita. Sími
2451. (693
GÓÐ kjallaraíbúð, 2 herbergi
og eldhús, til leigu. Verð 70 á
mánuði. Uppl. í síma 2972 frá
7—8 síðd. (734
FORSTOFUSTOFA til leigu
fyrir reglusaman og áreiðanleg-
an mann. Uppl. í síma 2441. —
______________________(696
2 HERBERGI og eldhús og 1
stofa og litið eldhús, til leigu
Óðinsgötu 6, uppi. (697
TIL LEIGU eitt herbergi og
eldhús og stór sólrík stofa með
áðgangi að eldhúsi. Uppl. i
síma 2036. (699
VERKSTÆÐISPLÁSS til
leigu. Getur verið fyrir margs-
konar iðnað. Uppl. á Grettis-
götu 28. ’ (700
3 STOFUR og eldhús með
þægindum til leigu 14. maí í
miðbænum, 2 herbergi og eld-
liús og einlileypingsherbergi.
Uppl. á Óðinsgötu 14 B, eftir kl.
7. i(702
TIL LEIGU slofa með mubl-
um til 1. október. Laugarvatns-
liiti. Grettisgötu 72, eða sími
3060._________________(704
STOFA til leigu með eða án
aðgangs að eldhúsi Njarðargötu
49. i(705
2 HERBERGI og eldhús með
öllum þægindum til leigu innan
við bæinn. Verð kr. 65,00 á
mánuði. Tilboð merkt „M 7“
sendist Vísi. (706
3 HERBERGI og eldhús til
leigu á Laugavegi 161, niðri.
Leiga 100 kr. mánuði. (707
1 STÓR stofa, eldhús og' bað
til leigu yfir sumarið. Uppl. á
Leifsgötu 9, önnur hæð. (709
STÓR stofa með aðgangi að
síma, baði og eldhúsi til leigu á
Laufásvegi 19. Uppl. í síma
3464 eftir kl. 18._____^12
HERBERGI til leigu fyrir
reglusaman, ábyggilegan mann
á Hringbraut 180. (711
EIN stofa til leigu á Óðins-
götu 4. Sími 4305. (712
SÓLRÍK stofa til leigu Þórs-
götu 27, niðri. (713
SKEMTILEG sumaríbúð fyr-
ir utan bæinn til leigu. — Sími
5029._________________(715
HERBERGI til leigu á Hring-
braut 63. Til viðtals milli 7—8.
716
HERBERGI til leigu fyrir
kvenmann á Þórsgötu 10. Uppl.
eftir kí. 5 í dag. (717
HERBERGI til leigu Spítala-
stig 1. (720
EITT litið forstofuherbergi
til leigu Miðstræti 6, niðri. (722
STÓR sólrík stofa með að-
gangi að eldhúsi til leigu. Einn-
ig herbergi. Holtsgötu 31, ann-
ari hæð. • 727
3 HERBERGI og eldhús í ný-
tísku húsi til leigu syðst í Norð-
urmýri. Uppl. í síma 5374. (728
2 SÓLRÍK lierbergi og eldhús
til leigu frá 14. maí á Skóla-
vörðustíg 17 B. (729
LOFTHERBERGI til leigu í
Tjarnargötu 10 B. Sími 4953.—
____________________ (730
GOTT herbergi með aðgangi
að baði og síma til leigu Berg-
þórugötu 37. (731
4 HERBERGI og eldhús með
jiægindum og 3 herbergi og eld-
hús með þægindum til leigu á
Ilörpugötu 28, Skerjafirði. —
Uppl. í síma 5098 eftir kl. 6. —
_______________________(732
HERBERGI til leigu við mið-
bæinn fyrir rólegan mann. Uppl.
í sima 3749. (733
TIL LEIGU Mímisveg stór
stofa, sérinngangur; einnig
minna herbergi. Upplýsingar
síma 1356 og 4118. (736
FORSTOFUSTOFA leigist i
miðbænum. Uppl. Laugav. 67A,
kjallaranum. (694
2—3 HERBERGJA íbúð til
leigu 14. maí. Uppl. í síma 2184,
2270, 4606. (735
STOFA með innbygðum skáp
til leigu. Aðgangur að baði og
síma. Uppl. i síma 3412. (508
TIL LEIGU íbúð í vand-
aðri nýrri villu, 3 sólrikar
stofur, bað og eldliús, með
öllum þægindum. Stúlkna-
herbergi i kjallara ef ósk-
að er. Upplýsingar Gunn-
arsbraut 30. (721
Ó SK A ST
STÚLKU vantar herbergi
með aðgangi að síma og báði.
Sími 2111. ______________ (622
VANTAR lítið verkstæðis-
plíáss. Uppl í síma 2750. (629
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast. Uppl. í síma 3708. (631
TVÖ samliggjandi herbergi í
austurhluta vesturbæjar með
þægindum óskast Tilboð, merkt
„Þ. 30“ sendist afgr. Vísis. (634
MAÐUR í fastri stöðu óskar
eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl.
1672._____________________(648
SJÓMAÐUR óskar eftir litlu
forstofulierbergi. Tilboð send-
ist afgr. Vísis, merkt: „Ó 11“.
_________________________ (655
2 HERBERGI og eldhús ósk-
ast, má vera í góðum kjallara.
Uppl. í síma 5322. (662
2—3 HERBERGI og eldhús
óskast helst í austurbænum. —
Sími 1736.________________(666
VANTAR 2 litil lierbergi og
eldhús, lielst í nýju húsi 14. maí.
Föst atvinna, Tvent í lieimili.
Uppl. í síma 1730, milli 6 og 7.
(689
KARLMAÐUR óskar eftir
forstofujherbergi, helst í aust-
urbænum. Tilboð leggist á afgr.
Visis, merkt „B 40“. (714
SJÓMAÐUR óskar eftir stofu.
Uppl. í shna 5443 milli kl. 5 og
7. (723
ÍÞAKA. Fundur í kvöld kl.
8 Vh stundvíslega. Embættis-
menn stúkunnar Freyju heim-
sækja. (646
St. MÍNERVA nr. 172. Fund-
ur á morgun kl. 8Vz stund-
vislega.— Að loknum fundi
skemtikvöld niðri í stóra
salnum. Dagskrá: Ræður,
söngur, danssýningar, leik-
rit: Húsfólkið. Dans á eftir.
— Fjölmennið stundvis-
lega. Allir templarar vel-
komnir. — Æ.t. (709
■VINM4JH
ROTTUM, MÚSUM og als-
konar skaðlegum skorkvikind-
um útrýmt úr húsum og skip-
um. — Aðalsteinn Jóhannsson,
meindýraeyðir, sími 5056, Rvik.
VÖNDUÐ stúlka óskast yfir
vor- og sumartímann til úti- og
inniverka nálægt bænum. Uppl.
í sima 3883 (610
GÓÐ stúlka óskast í vist til
Gísla Jónssonar Bárugötu 2. —
____________________(635
RÖSK stúlka óskast hálfan
daginn frá 14. maí. Sími 5103.
(654
STÚLKA óskast á Ilörpugötu
15, Skerjafirði. (661
STÚLKA óskast i vist. Uppl.
á Túngötu 32. (672
VEGNA veikinda óskast
stúlka nú þegar í Baðhús
Reykjavikur. — Fyrirspurnum
ekki svarað i síma. ( 669
GÓÐ stúlka óskast i vist
Leifsgötu 21, Eyjólfur Einars-
son, sími 2767. (677
UNGLINGSSTÚLKA óskast i
vist. Uppl. á Grettisgötu 42 B.
________________________(695
11—13 ÁRA telpa, hraust og
siðprúð, frá góðu heimili í vest-
urbænum, óskast að gæta að
ársgömlu barni nú þegar eða 14.
maí. Sími 4334. (718
VÖNDUÐ og siðpi-úð stúlka
óskar eftir ráðskonustöðu á
litlu heimili. Tilboð merkt „Þ.
38“ sendist Vísi fyrir 12. þ. m.
(724
IkáupskapuiJ
TIL SÖLU nýr barnavagn og
notuð kerra. Uppl. á Laugav. 34
PRJÓNATUSKUR, — góðar
hreinar, kaupir Álafoss, afgr„
Þingholtsstræti 2. (757
OTTOMAN, sem nýr, og ann-
ar notaður, til sölu með tæki-
færisverði. Uppl. Njálsgötu 78,
miðhæð. (514
KJÓLAR í miklu úrvali. —
Saumastofa Guðrúnar Arn-
grímsdóttur, Bankastræti 11,
sími 2725. (1128
ÖSKUTUNNUR með loki úr
stáli á 12 kr„ úr járni á 5 kr„
fást á Laufásvegi 18 A. (376
BÖGGLASMJÖR, sauðatólg,
kæfa og rúllupylsur. Kjötbúðin
Herðubreið, — Hafnarstræti 4.
Sími 1575. (515
HAKKAÐ kjöt af fullorðnu.
Frosin lambalifur. Kjötbúðin
Ilerðubreið, Ilafnarstræti 4 —
sími 1575. (516
PRJÓNATUSKUR, tautusk-
ur, lireinar, kaupir hsesta verði
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2
(531
HÆNSNI og daggamlir ung-
ar til sölu. Sími 2397. (611
SKEPNUFÓÐUR. Nokkurar
tunnur af síldarúrgangi til sölu
i niðursuðuverksmiðju S. í. F.
(612
ÓDÝR barnavagn til sölu á
Lokastíg 28 A (616
ÓDÝR barnakerra til söln á
Brávallagötu 26, efstu hæð.(618
VANTI yður kálgarða þá
liringið i síma 5164. (623
NOTAÐIR ofnar og eldavélar
iil söhi Sólvallagötu 4, sími
3077,_________________ (640
FIMMFÖLD harmonika til
sölu. Uppl. á Reiðhjólaverk-
stæði Austurbæjar, Laugavegi
45. (663
BARNAVAGN til sölu Berg-
staðastræti 50 B. (676
ÓDÝR barnavagn til sölu. —
Uppl. á Gi-ettisgötu 71, þriðju
hæð. (703
PÍANÓ óskast til leigu. Uppl.
í síma 4523. (708
LÍTIÐ notað kvenreiðhjól til
sölu á Hverfisgötu 72. (719
ÁGÆTAR Aurikla-plöntur
eru til sölu Tjarnargötu 28. —
(585
BESTU bólstruðu legubekk-
ina fáið þér í Versl. Áfram,
Laugaveg 18. Fimm teg. fýrir-
liggjandi, frá 45 krónum. SÍMI
3 9 19. (725
BARNAREIÐHJÓL til sölu.
Gasvél og rafmagnsplata til sölu
á sama stað. Upp. í Skóv. B.
Stefánssonar, Laugaveg 22 A. —
(726