Vísir - 11.05.1939, Síða 1
RttstJMi
HIUSTJAN GUÐLAUGðBOK
Simi: 4578.
Ri tst jó rnarskrifstofe:
H verfisg-ötu 12.
Aígreiðsla:
HVERFISGÖTU It
Símí: 3400.
AUGLÝSINGASTlOBls
Síml: 2834
29. ár.
Reykjavík, fimtudaginn 11. maí 1939.
206. tbl.
MJALLHVIT
og dvepgarnir sjö
Hin heimsfræga litskreytta
æfintýrakvikmynd snillingsins
WALT ÖISNEY.
Tilkynnið
flutninga
á skrifstofu Rafmagnsveit-
unnar, Tjarnargotu 12 ,sími
1222, vegna mælaaflestur.
Rafmagnsveiti Reykjavlkur.
LANDSMÁLAFÉLAGIÐ VQRÐUR.
A ðalfundur
félagsins verður í kvöld kl. 8% í Varðarhúsinu.
DAGSKRÁ:
1. Jakob Möller f jármálaráðherra talar.
2. Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
i .
h'V:
Hingupinn.
Framhaldsfundur aðalfundar verður haldinn að
Hótel Borg föstudaginn 12. þ. m. kl. 8% e. h.
Rætt verður um sumarhúsið og tekin ákvörðun um
íeigu þess.
Önnur áríðandi mál. -—
Konur, mætið. STJÓRNIN.
Leigngarðar bæjarins.
Þeir, sem í fyrra fengu matjurtagarða á leigu
hjá bænum og enn hafa ekki látið vita hvort
þeir óska eftir að nota þá í sumar, eru hérmeð
ámintir um að gera það fyrir 16. þ. m., ann-
ars verða garðarnir leigðir öðrum.
Skrifstofan er opin daglega kl. ll/2—3.
Bæj arverkffæðingur.
íilkynning.
Þau félög og klúbbar sem halda dansleiki og vantar
harmonikumúsik, hringið í síma 4652. Opið frá 8—6
daglega. —
Félag Harmonikuletkara í Reykjavík.
frá húsaleigunefnd til fasteigmá-
eigenda og leigutaka í Reykjavík.
Sámkvæmt 7. grein lagá um gengisskráningu og ráð-
stafanir í því sambandi, er á tímabilinu frá gildistöku
laganná til 14. maí 1940 óheimilt að hækka leigu eftir
hús og áðrar fasteignr frá því sem goldð og umsamið
var, þegar lögin tóku gildi. — Ennfremur er leigusala
óheimilt á þessu tímabili, að segja upp leigusamning-
um um húsnæði, nema hann þurfi á því að halda fyrir
sjálfan sig eða vandamenn sína. Ágreining, sem rísa
kann út af því hvort ákvæðum þessum sé fylgt, skal
leggja fyrir húsaleigunefnd.
Þá er skylt að leggja fyrir húsaleigunefnd til sam-
þykkis alla leigumála, sem gerðir eru eftir að lögin
gengu í gildi. Ennfremur ber að láta nefndina meta
leigu fyrir ný hús.
Nefndin verður fyrst um sinn til viðtals í bæjarþings-
stofunni í Hegningarhúsinu á hverjum mánudegi, mið-
vikudegi og laugardegi kl. 5—7 síðdegis.
Nefndinni sé látið í té samrit eða eftirrit leigusamn-
inga, er komið er með til samþyktar.
Reykjavík, 6. maí 1939. ;
Húsaleigunefnd.
Vísis-kafflð gerir alla glada
JárSarför'litlu dóttur okkar,
Kirstínar Ásdísar
fer fram á mórgun og hefst meö húskveöju frá lieimili
okkar, Garðaveg 4, kl. 1 e. li. — Kveðjuathöfn verður í
kapellunni í kirkjugai’ðinum við Suðurgötu.
Sigríður Árnadóttir. Lárus Sigurbjömsson.
IIINDIC UTUITBII
„TENGDAPA8BI“
gamanleikur í 4 þáttum.
«
Sýning í
Jkvöld kl. 8.
NB. Nokkrir aðgöngu-
miðar seldir á 1.50.
Nýja Bi6. |
Fyrirmyodar
eigiismaðnr.
Þýsk skemtimynd.
Aðgöngumiðar
eftir kl. 1 í dag. -
seldir
BURTFÓR
Goðafoss
er frestað til kl. 6 síðd. á
föstudag.
ALLSKONAR
Verkamannabnxar
Sjdmaneabnxnr
Sportbuxor
á unga og gamla.
Best úrval.
Afflr. ÁlðfOSS
Þingholtsstræti 2.
Aðalhlutverkin leika:
Heinz Riihmann,
Heli Finkenzeller o. fl.
Nii
er hinn rétti timi til þess
að bera okkar sjálfvirka
* SJÁLFGLJÁA
á gólfin er þau hafa verið
þvegin vel og vandlega eft-
ir vorhreingerningarnar.
— EIvKERT NUÐD. —
LRKK-0G MRLNINGflR-ll A DIJA H
VERKS MIÐ J H N'iÍMK r M F
Heildsöluhirgðir:
H. Ólafsson & Bernliöft.
■.
Til leign [
neðri hæðin (3 herbergi og *
eldliús, öll þægindi) í liúsi ■
mínu, Bárugötu 12, frá 14. "
mai n. k. —
Yaldemar F. Norðfjörð,
sími 3783.
■
■
■
■
ISB’,
Sækjum.
ir
og nýlagnir í hús
og skip.
Jónas Magnússon
lögg. rafvirkjam.
Sími 5184.
Vinnustofa á
Vesturgötu 39.
- Sendum.
§ manna blll
í góðu standi óskast til kaups.
Uppl. í Hampiðjunni. Sími 4390.
A. S. B.
heldur framhaldsaðalfund
föstudaginn 12. maí kl. 8 V2 í
Hafnarstræti 21.
Lokið aðalfundarstörfum.
Kaffi. Guitarspil og söngur:
Frú Anna Pálsdóttir og Guð-
rún Piálsdóttir. —
Fjölmennið.
STJÓRNIN.
Doa®
m
mm p
rl
ooa®
Ibúðl
Ibúðl
Af sérstökum ástæðum er íháð til leigu í nýju liúsi, 3 stofur
og eldliús, hað og önnur nýtísku þægindi. Stúlknaherbergi get-
ur fylgt. — Uppl. í síma 2395.
ÍSLENSK FRÍMERKJABÓK kostar kr. 6.00. Fæst hjá bóksölu