Vísir - 15.05.1939, Page 4

Vísir - 15.05.1939, Page 4
VISI H Húseigendur og húsráðendur hé# í bænum eru al— varlega advaraðir um að tilkynna þegar, er fólk hefir flutt úr hús- um þeippa eða í þau, ITekiö á móti tilkynn— iagiim 'í manotalsskpif- stofa bæjapins Póst- hússfpæti 7 og 1 iög- pegluvapdstofunni9 og fást þap ad lótandi eydublöð á báðum stöðum. Þeir, sem ekki tiikynna flutninga verða kærðir til sekta lðpm sam- kvæmt. Borgarstjórinn. Matar- og kaffistellin fallegu og margeftirspurðu eru loks kornin aftur. Birgðir að eins til einnar viku. K. Einapsson & Hjöpnsson. Bankastræti 11. ST. VÍKINGUR nr. 104. — Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Skipun fastra nefnda. Akranesförin rædd. Ingimar Jóhannesson: Sjálfvalið efni. — FjöJsækið stundvíslega. (1253 X.YKLAKIPPA töpuð. A. v. á. •eiganda. Fundarlaun. (1301 k. LÍTBE) gullnisti (hjarta) með Ivéiínur myndum ínnan í tapað- iist. Finnandi skili því gegn fundarlaunum í Útvegsbank- ann, uppi. (1317 VÉLRITUN ARKENSL A. — Ceciliei Jlelgason. sími 3165. — VÍðiáfsHmi 12—1 og 7—8. (659 : SKRIFTARSKÓLINN starfar lij júníloka. Námskeiðið, 12 einkatímar. Jóhanna Ólafson, skriftarkennari, sími 5328. — (1337 Itilk/nnincakI PRJÓNASTOFA Sigríðar Cuðmunds, Grettisgötu 56, er flutt á Lokastíg 19, niðri. Vönd- iiið vinna, livergi ódýrara. (1314 HCISNÆflll TIL LEIGU ÁGÆTIS ÍBÚÐ, 2 herbergi og eldhús er til leigu nú þegar af sérstökum ástæðum, kannske til ársins. Uppl. Brávallagötu 8, uppi. (1249 3 STOFUR og eldhús til leigu á Grundarstíg 2 A. Uppl. gefur Kauphöllin. (1244 3 LÍTIL herbergi og eldliús til leigu i kjallara fyrir fá- menna fjölskyldu. Uppl. í síma 2455. (1245 GÓÐ forstofustofa til leigu. Þingholtsstræti 13, milli 5 og 7 e, h._________________(1248 FORSTOFUSTOFA til leigu í nýju húsi. Öll þægindi. Uppl. Hringbraut 200. (1249 ÞRJÁR stofur og eldliús í nýju húsi með öllum þægind- um. Uppl. á Ivárastíg 2 kl. 6—8. (1228 ———.....■ GÓÐ íhúð og hálft eldhús til leigu fyrir skilvísa en fámenna fiölskyldu. Sími 1710 eftir kl. 5, (1176 2 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. Bankastræti 14. — ____________________(1254 GOTT herbergi í nýlegu húsi í vesturbænum til leigu strax eða 1. júní, fyrir reglusaman mann eða konu. A. v. á. (1255 VANTAR strax 1 stóra eða 2 litlar stofur og eldhús með þægindum, má vera í góðum kjallara. Sími 1288. 2—6. (1256 HERBERGI til leign. Uppl. Skarpliéðinsgötu 18. Sími 5136. ________________________(1257 GÓÐ stofa með þægindum til leigu á Barónsstígnum. Uppl. í síma 2626. (1258 SÓLRÍK, litil lofthæð til leigu fyrir einlileypa eða barnlaus lijón. Simi 2129. (1263 LÍTIÐ kjallaraherbergi í nýju húsi í vesturbænum til leigu. Stej’pibað. Sími 1627. (1270 SÓLRÍKT forstofulierbergi til leigu, aðgangur að baði og síma Uppl. síma 5489. (1271 TIL LEIGU 2 sólarherbergi og eldhús, fyrir fámenna fjöl- skyldu, rafsuða. Þórsgötu 17, Sími 4764. (1272 LÍTIÐ herbergi með sérfor- stofu og eldunarplássi til leigu Hverfisgötu 40. (1273 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. i síma 3207 frá kl. 3—8. Túnsbergi, Þormóðsstöð- um. (1274 STOFA til leigu Bjarnarstig 7. (1277 STOFA móti sól til leigu. Að- gangur að eldhúsi gæti fylgt. Eiríksgötu 13, annari hæð. — - (1279 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Hverfisgötu 85. (1280 1 HERBERGI og eldhús til leigu í Vonarstræti 12, sími 3849. (1284 STÓR forstofustofa til leign í Vonarstræti 12, simi 3849. — (1285 GÓÐ stofa með húsgögnum til leigu á Laufásvegi 44. (1286 1 HERBERGI, eldunarpláss og lítið hús Kárastíg 13. (1287 2 HERBERGI og eldhús til leigu á Laugaveg 38. (1290 TIL LEIGU góð stofa með öllum þægindum. Leiga 35 kr. á mánuði. Uppl. í síma 5467. (1291 STOFA til leigu fyrir ein- hleypan, reglusaman mann. — Uppl. á Njálsgötu 14. (1293 TIL LEIGU eilt herbergi fyr- ir einhleypan eða ein stofa og aðgangur að eldhúsi á Brávalla- götu 10. Sími 2294. (1294 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í Hellusundi 7, mið- hæð. (1295 STÓR, sólrík stofa til leigu á- samt minna herbergi. Aðgangur að baði og síma. Uppl. eftir kl. 4 í dag á Hringbraut 177. (1296 ÍBÚÐ fyrir fámenna fjöl- skyldu til leigu á Grundarstíg 10. (1297 GÓÐ lcjallaraibúð til leigu, 3 lierbergi og eldhús, 65 krónur á mánuði. Ární Gunnlaugsson, Laugavegi 71. (1298 HERBERGI til leigu á Berg- slaðastræti 56, uppi. (1299 HERBERGI til leigil með ljósi og liita. 15 krónur. Uppl. i síma 2492 eftir kl. 7. (1300 3 HERBERGI og eldhús til leigu. Uppl. í síma 3095. (1303 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. Ljósvallagötu 16. (1304 HERBERGI til leigu fyrir stúlku. Uppl. i sima 3133. (1305 LOFTHERBERGI með eld- unarplássi til leigu á Bragagötu 27. (1307 GÓÐ stofa til leigu á Freyju- götu 40, sími 3692. (1308 HERBERGI til leigu á Hverf- isgötu 104 A. Verð 25 krónur. (1309 TIL LEIGU ódýrt herbergi. Uppl. í síma 4708. (1310 STÓR stofa til leigu, aðgang- ur að eldhúsi ef vill. Uppl. i síma 3081. (1311 SÓLRÍK íbúð, 2 herbergi og eldliús, til leigu í góðu stein- húsi nú þegar. — Uppl. í síma 2602 og 2628.___________(1312 HERBERGI til leigu fyrir einhleypa Bragagötu 29 A, mið- liæð. __________________(1313 KJALLARI til leigu Berg- staðastræli 17, fyrir vinnustofu. ‘________(1316 LÍTIÐ herbergi til leigu. — Uppl. í síma 1296 kl. 7—8. — (1318 EIN stofa með aðgangi að cldhúsi til leigu ódýrt. — Uppl. Hverfisgötu 114, eftir kl. 7. — (1319 ÓDÝRT herbergi til leigu Hverfisgötu 114. Uppl. eftir kl. 7. (1320 TVÖ herbergi og eldhús til leigu. Uppl. Ásvallagötu 3, milli 7 og 8. (1322 AF sérstökum ástæðum eru til leigu 2—3 stofur og eldliús með öllum þægindum á Grett- isgötu "46. Uppl. á Óðinsgötu 14B, uppi. (1313 1 HERBERGI og eldhús i kjallara til leigu. Uppl. i síma 4367.___________________(1324 HERBERGI til leigu Hofs- vallagötu 18. — Stúlka óskast sama stað. (1327 LÍTIÐ loftherbergi til leigu Grettisgötu 72. (1328 ÓDÝR íbúð, á besta stað í hænum, til leigu. Uppl. i síma 3007. (1332 SMÆRRI og stærri íbúðir til leigu. Uppl. á Óðinsgötu 14 B, uppi. (1334 STÓR suðurstofa með að- gangi að eldhúsi til leigu. Einn- ig einhleypingsherbergi. Uppl. Laugarvegi 140, uppi. (1338 2—3 HERBERGI og eldhús til leigu rétt utan við bæinn. — Sími 4606. (1339 LÍTEÐ kvistherbergi og for- stofustofu til leigu Ljósvallag. 14. (1094 ÓSKA ST EINHLEYPUR óskar eftir 2 lierbergjum, helst samliggjandi. Má vera eldhús. Tilboð merkt „17“ sendist Vísi. (1269 Hótel Skjaidbreið vantar góða stúlku vana þvotti. ATVINNA fyrir stúlkur. Yngri og eldri stúlkur, sem gegna vilja störfum við heim- ilisverk hér í hænum eða utan bæjar, geta þegar i stað fengið vinnu á úrvals heimilum ef þær leita til Ráðningarstofu Reykja- víkurbæjar, Bankastræti 7, sími 4966. (75 STÚLKA óskar eftir hrein- gerningum fyrir einlileypt fólk. Tilboð, auðkent „K. 20“ (12ý7| DUGLEGUR verkamaður, sem er vanur að hirða og mjólka kýr, getur fengið góða atvinnu við Álafoss. Gott kaup. Uppl. á Afgr. Álafoss. (1137 DUGLEG og myndarleg stúlka óskast í formiðdagsvist 14. mai. Uppl. Hringbraut 61, eftir kl. 7.____________(1208 RÁÐNINGARSTOFA Reykja- víkurbæjar hefir á boðstólum vana karlmenn i garðinn, bæði í skrúðgarða og matjurtagarða. Það er fyrirhafnarminst fyrir liúsmæður og húsbændur að hringja eftir verkamanni til Ráðningarstofu Reykjavikur- bæjar, Bankastræti 7, simi 4966. (982 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laugavegi 12 uppi. Inn- gangur frá Bergstaðastræti. — (344 BARNGÓÐ unglingsstúlka óskast í vist. Einar Guðjónsson, Blómvallagötu 10. (1251 HANDLAGIN stúlka getur komist að saumastofu Maríu Einarsdóttur, Vonarstræti 12. (1260 TEK að mér alskonar hrein- gerningar. Kristján Jakobsson, Bergstaðstræti 49. Sími 5047. DUGLEGUR drengur óskar eftir sendisveinsstöðu. A. v. á. (1276 STÚLKA óskast til að hugsa um lasinn kvenmann. — Uppl. Greltisgötu 55 A. (1281 STÚLKU vantar í matsöluna á Lækjargötu 10. — Sigríður Fjeldsted. (1289 KONA með 2 börn óskar eft- ir stúlku á sumarheimili í sveit Uppl. í síma 4942. (1315 STÚLKA óskast í hæga vist. Mikið frí. Kaup 40—50 krónur á mánuði. Hverfisgötu 68 A. — Sími 4129.______________(1321 GÓÐ stúka óskast yfir stutt- an tíma. Uppl. á Ilverfisgötu 61. (1325 GÓÐ stúlka óskast í Vist. Sér- herbergi. Uppl. Túngötu 41. — (1326 DUGLEG og vön frammi- stöðustúlka óskast nú þegar. — Ileitt & Ivalt. (1333 GÓÐ stúlka óskast í vist. — Uppl. Túngötu 32. (1335 UN GLIN GSSTÚLK A óskast nú þegar í vist til Guðm. Kr. Giuðmundssonar, skrifstofustj., Bergtaðastræti 82. (1336 VOR- og sumarstúlka óslcast vestur á Mýrar, einnig 13—14 ára piltur fram yfir réttir. Sel- landsstíg 1 kl. 7—9. (1341 EKAtll>§KAim wpgT*- STOFUBORÐ, stólar og fleira fæst með tækifærisverði á Óðinsgötu 14. Kíkir og skips- klukka, gamalt, óskast sama stað. (1283 2 MAHOGNI gluggastangir fyrir þrísetta glugga til sölu. Maríus Helgason, Ásvallagötu 9. (1288 SUNDÚRDREGIÐ barnarúm með dýnu og rúm fyrir fullorð- inn til sölu með tækifærisverði. Ránargötu 6, miðhæðin. (1302 SÓFI og tveir stoppaðir stól- ar, einnig litið borð, hilla og „Sonora“-grammófónn til sölu. Uppl. i síma 3118. (1331 TVÖ BORÐ, annað lientugt í eldhús, til sölu, ódýrt. Sellands- stig 1. (1340 PRJÓNATUSKUR, — góðar hreinar, kaupir Álafoss, afgr., Þingholtsstræti 2. (757 ÖSKUTUNNUR með loki úr stáli á 12 kr„ úr járni á 5 kr., fást á Laufásvegi 18 A. (376 PRJÓNATUSKUR, tautusk- ur, hreinar, kaupir hæsta verði Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2 ________________________(531 KLÆÐASKÁPAR, tvisettir, fyrirliggjandi. Húsgagnasmiðja og verslun. Guðm. Grímssonar, Laugaveg 60. (883 STOFUSKÁPUR og nokkur borð til sölu með tækifærisverði Uppl. í síma 2452. (1174 BARNASOKKAR,.. drengja- axlabönd, drengjaslaufur og vasaldútar. — Versl. Dyngja. — _______________________(1209 SILKIBOLIR frá 2,25. undir- föt 5,95 settið. — Jerseybolir, Jersej’buxur. Versl. Dyngja. — '_______________________(1210 DÖMUBLÚSUR frá 9.35 stk. Dömusvuntur. -— Telpusvuntur. Versl. Dyngja. (1211 GLUGGATJALDAEFNI, i*önd- ótt. — Einlit gluggatjaldaefni. Versl. Dyngja. (1212 HERRASILKI og alt tillegg til uppliluta. Slifsi og Svuntuefni á- valt í bestu úrvali í Versl. Dyngja. (1213 HNAPPAR og TÖLUR, hvergi betra úrval. Rennilásar. Dömu- belti í öllum efnum og gerðum. Allskonar smávara í bestu úr- vali í Versl. Dyngja. (1214 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og bóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — samstundis. Opið allan daginn. FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Simi 2200,______________(551 KOPAR keyptur í Land- smiðjunni. (14 TIL SÖLU: Tvisettur klæða- skápur og stoppaður stóll. Til sýnis á Lokastíg 7, eftir kl. 7. (1250 KLÆÐASKÁPA, stofuskápa, borð og önnur húsgögn er best að kaupa i Ódýru húsgagnabúð- inni Klapparstíg 11. Sími 3309. (1252 HEFI nýlega taurullu. Tæki- færisverð. Fornsalan, Hverfis- götu 16. (1259 NOTAÐAR eldavélar til sölu Vegamótastíg 5. (1261 SKÚR óskast keyptur. A. v. á. (1262 FORNSALAN, Hverfisgötu 16 selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn, karlmannafatnað og bækur. — (1265 ÚTVARPSBORÐ, stóll og Ijósakróna til sölu ódýrt. Grett- isgötu 53 B. (1266 KARLMANNS-hjól til sölu. Uppl. á Barónsstíg 63, 3. liæð kl. 18—20 í dag. (1267 FERMINGARFÖT á frekar lítinn dreng óskast, einnig hjónarúm. Uppl. á Frakkastíg 21. (1268 BARNAKERRA til sölu Sjafnargötu 4 (uppi). (1275 LJÓSAKRÓNA til sölu, sem ný. Til sýnis á Seljavegi 25, 3. hæð, nú þegar. Tækifærisverð. _____________________(1278 LÍTIÐ notaður svefnsófi til sölu. Tækifærisverð. Hverfis- götu 32, verkstæðið. (1282

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.