Vísir - 16.05.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 16.05.1939, Blaðsíða 2
V Ls 1 H VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson. Skrifstofa: Hverfisgötu 12. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. (Gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 (kl. 9—12 5377) Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Frílisíinn. I DAG l>irtist listi yfir ýínsar 4 vörutegundir sem innfutn- ingur hefir verið gefinn frjáls á. Hér er um merkisatburð að ræða. Sjálfstæðismenn líta á þettasem áfanga á langri og erf- iðri leið. Þeir liafa á undanförn- um áruxn barist fyrir tilslökun- unum á liinum liarðvílugu verslunai-höftum, sem hér liafa gilt. Vei-slunarþingið hefir ár eftir ár samþykt eindregnar á- skoranir til þings og stjórnar. Á Alþingi hefir málið vei'ið tek- ið upp af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins. Má þar minna á þingsályktunartillögu þá, sem þeir Jakob Möller og Jóhann Jósefsson báru fram þing eftir þing, um afnám innflutnings- hafta á ýmsum vörum. En öll viðleitni til þess að koma fi-am noklcurri breytingu á þessuin efnum, hefr verið árangui’slaus þar til nú. Vörur þær, «em fyrst eru gefnar frjálsar eru vitanlega alt nauðsynjavömr, svo sem mat- vörur og útgerðarvörur. Með þvi að gefa þessar vörur frjálsar er engan veginn sagt að innflutn- ingur þeiirra aukist. Rejmslan varð sú síðastliðið ár, að inn- flutningsleyfi höfðu verið gefin út fyrir mildu meira en inn var flutt af þeim. Heildarinnflutn- ingurinn eykst því tæplega við þennan frílista, þvi ekki er að búast við þvi að innflytjendur fai-i að flytja inn vörur til þess að liggja með þæraðnauðsynja. lausu. Breyting sú, sem fólgin er í þvi að vörurnar eru settar á frílista, er fyrst og fremst, að nú getur hver og einn flutt þessar vörur inn, en áður var það á valdi innflutningsnefndar að ráða því hverjir fluttu inn og hverjir ekki. En eins og kunn- ugt er hefir framkvæmd þess valds verið mesta ágreinings- efnið í umræðum um viðskifta. málin á undanföi’num árum. Innflutningshöft gilda víða í löndum. Hvarvetna utan íslands er litið á þau eins og hvert ann- að neyðarúrræði, fyrirkomulag sem óhjákvæmilegt getur verið að taka upp i bili, en jafn sjálf- sagt að losna við, svo fljótt sem því verður við komið. Afleið- ingar innflutningshafta eru alls- staðar aukin dýrtíð og hvers- konar óhagræði. Áður en höftin gengu í gildi hér á landi var á þetta bent, ekki einungis af Sjálfstæðisinönnum, heldur og af ýmsum leiðtogum Alþýðu- flokksins, sérstaklega Jóni Bald- vinssyni. En þótt á þetta væri bent fyrirfram og þótt reynslan leiddi í Ijós alla þá ókosti haft- anna, sem búið var að benda á, höfðu valdhafarnir þetta að engu. Hér liafa valdhafarnir miklast af höftunum eins og þau væru í sjálfu sér einhver þjóðarblessun. Jafnvel floklcs- menn Jóns heitins Baldvinsson- ar hafa stundum talað eins og þeir væru alveg búnir að gleyma viðvörunarorðum hans. Sann- leikurinn er sá, að þeir sem með völdin hafa farið, hafa leyft sér að beita höftunum til þess að auka viðgang ákveðinna fyrir- tækja, sem þeim hafa verið þóknanleg af pólitískum ástæð- um og hnekkja viðgangi ann- ara, sem liafa verið þeim þyrnir i augum af sömu ástæðum. Misbeiting innflulningshaftaima er einhver ljótasti bletturinn, sem sögur fara af, á íslesku stjórnarfari. Engum dettur í hug að inn- flutningshöftm verði afnumin i skjólri svipan. Aðrar þjóðir hafa byrjað á sama liátt og nú er gert hér: tekið noltkrar vörur á frílista og síðan bætt við smátt og smátt. Þessi leið hefir vel gefist. Fríjistinn, sem út er gefinn í dag, nær aðeins til fárra vöru- íegunda. Á honum eru ekki heldur taldar ýmsar vörur, sem innflutningur verður í raun og veru frjáls á, en ekki verða teknar á frílista, vegna þess að innflutningur þeirra er bundinn með verslunarsamingum við á- kveðin lönd. En þótt langt sé I enn i land, að þvi marki, að | verslunin verði frjáls að nýju, þá er hér um merkilegan áfanga að ræða. Sá áfangi hefði ekki náðst, ef Sjálfstæðismanna hefði ekki notið við í stjórn landsins. a Breskt herskip kemar á morgun. Breska kousúlalð liefir til- kynt, að liingað sé væntanlegt á inorgun breskt lierskip, H. M. S. Vindictive og verði það hér til 24. maí Vindictive er 9100 smál. að stærð og er notað sem skólaskip fyrir sjóliðsforingja- efni. Almenningi verður leyft að skoða skipið fimtudaginn 18. maí (uppstigningardag) frá kl. 2—6,30 eftir hádegi. Bátar skipsins munu flytja fólkið um borð, eftir því sem við verður komið. ffirlfsfng Daladíer hef- ir Iiaft góð áhrlf erlendis. London í morgun. Frakknesk blöð ræða enn mikið ræðu Daladiers í full- trúadeildinni í s.l. viku og nú einkanlega hinar góðu undir- tektir, sem yfirlýsingin hefir fengið erlendis. Daladier kvað friðrofana i álfunni eiga vopna- valdi Frakklands að mæta. United Press. ATLANTSHAFSFLUG MEÐ 90 HA. VÉL. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London í morgun. Frá St. Johns á Nýfundna- landi er símað, að þangað sé kominn sænskur flugmaður, Charles Backman að nafni, og ætli hann að fljúga einn síns liðs til Svíþjóðar, en þangað er 1900 enskra mílna flugleið. Backman kom til Botwood flugstöðvarinnar — þar sem ímperial Airways og Pan American Airways hafa bæki- stöð — kl. 6 í gærkveldi. — Flugvél Backmans er lítil, og vélin hefir aðeins 90 hestöfl. Mönnum þykir þetta flug lið glæfralegasta og líkja því við AtlantshafsflugCorrigans. United Press. Hitler víkur ýmsum helstu herforingj- um innan hersins úr stöðum þeirra. Ástæðan talin sú, að þelr hafl ekki trn á skjótnm sigri Þjdðverja ef tii ófriðar dregnr. EINKASKEYTI TIL VÍSIS. London í morgun. Madame Tabouis skýrirfrá því í morgun, aS vegna ósamkomulags við ýmsa hina helstu herfor- ingja í þýska hernum, hafi Hitler ákveðið að víkja þeim úr stöðum þeirra, og skipa nýja herforingja í þeirra stað. Telur Madame Tabouis, að Hitler hafi þegar vikið nokkrum herforingjum úr stöðum sínum, og megi vænta að hann láti ekki staðar numið, fyr en allir þeir foringjar, sem vantrúaðir eru á það, að Þýska- land vinni úrslitasigur í skyndistyrjöld, hafi verið látn- ir víkja um set, eða reknir með öllu úr stöðum innan hersins. Sé þetta sönn fregn, sem Madame Tabouis fullyrðir, dregur hún mjög úr þeim vonum manna að friðsamleg lausn fáist á þeim deilumálum, sem enn eru óleyst innan álfunnar, og eykur stórum líkur til þess að til ófriðar kunni að draga vegna Danzig- deilunnar, enda hefir því verið spáð af ýmsum helstu hernað- arsérfræðingum álfunnar, að þaðan sé upphafs Evrópu-styrj- aldar að vænta. Undanfarna daga hefir mikill straumur þýskra manna legið til Danzig, og hefir þess verið get- ið til að hér sé um þýska her- menn að ræða, sem vilji hafa komið sér þar fyrir, ef til árás- ar kemur frá hendi Pólverja. Pólverjar liafa hinsvegar dreg- ið saman lið við landamæri frí- ríkisins, og liafa ekki farið dult með það, að ætlun þeirra sé að verða á undan Þjóðverjum með að taka borgina, ef til ófriðar dragi. Það þykir fullvíst, að Þjóð- verjar muni einnig reyna til þess að taka borgina með skyndiáhlaupi, en aðstaða þeirra er mun óhægari, en aðstaða Pólverja, þótt svo kunni að fara að sá aðstöðumunur verði jafn- aður til fulls áður en ófriðurinn brýst út, ef styrjöld verður. I álfunni gætir mikils ótta vegna þess ástands, sem deilan um Danzig hefir skapað, en al- ment hafa menn búist við, að Þjóðverjar myndu slaka á kröf- um sínum, eftir að Englending- ar og Frakkar höfðu tekið mjög ákveðna afstöðu til málsins, og lýst yfir því, að þeir myndu styðja Pólverja í styrjöld. Þá hefir pg verið talið að ítalir myndu reyna að koma sér hjá s tyrj öld, með því að þeir væru lítt viðbúnir vegna fjárhagserf- iðleika heima fyrir, en ræður Mussolini hafa aftur dregið úr líkunum í þessu efni. Heimsblöðunum verður mjög tíðrætt um ræðu Mussolini, þá er hann flutti í Turin síðastlið- inn sunnudag, og túlka þau hana á ýmsan hátt. Mussolini lýsti yfir því að ítalir myndu standa við lilið Þjóðverja, hvað sem tautaði, og vildu skapa „réttlæti og frið“ í álfunni. Þýsku blöðin draga það ekki í efa, að með þessum ummæl- um hafi Mussolini lýst yfir því að hann myndi standa með Þjóðverjum, ef til styrjaldar dragi, en ensku og frönsku blöðin túlka þetta nokkuð á annan hátt. Telja þau að italska ]>jóðin sé fráliverf stríði, enda hafi ræða Mussolini mótast af þeirri afstöðu þjóðarinnar, og hafi verið óvenju hæversk. Telja blöðin að þessi breyting eigi rót sína að rekja m. a. til bresk- tyrkneska samningsins, sem mjög hafi styrkt aðstöðu Breta við Miðjarðarhaf. United Press. ÞEGAR LUNDÚNABÚAR HYLTU ELISABETU ENGLANDSDROTNINGU OG MME LEBRUN. Miðvikudag' næstkomandi hylla Kanadabúar Georg Breta- konungs og Elisabetu drottningar við komuna til Quebec. —. Myndin hér að ofan var tekin er Lebrun ríkisforseti og frú hans komu i opinbera heimsókn til Frakklands í vor. Það er Mme. Lebrun, sem veifar til fólksins. Tveir tundurspillar koma til móts við konungsskipið og fylgja því til hafnar. Vidstaðan i Ottawa verður skemri en ætlaö var í upphafl. EINKASKEYTI TIL YÍSIS. London í morgun. Fréttaritari United Press um borð í Empress of Australia símar, að tveir canadískir tundurspillar hafi komið til móts við skipið og sýnt bresku konungshjónunum fyrsta virðingarvott frá hendi Canada. Tundurspillar þessir heita Saguenay og Skeena, og’ eru einhverjir stærstu og vönduðustu tundurspillar canadiska flotans. Tundurspillarnir komu til móts við Empress of Australia í morgun kl. 5Y2 og heilsuðu konungshjónunum á venjulegan hátt, með því að hleypa af byssum sínum, en konungshjónin stóðu á stjórnpalli skipsins er þau tóku kveðjunum. Tundurspillarnir fylgja konungsskipinu til hafnar í Quebec. Talið er að viðdvöl konungshjónanna í Ottawa muni verða skemri en ætlað var vegna hinna miklu tafa, sem orðið hafa á ferð konungsskipsins, af völdum íss og þoku. Var upphaflega ætlunin að þar yrði dvalið í fjóra sólarhringa, en nú hefir því verið breytt þannig að viðstaðan í Ottawa varir að eins í hálfart sólarhring. United Press. Daladiep og Bonnet ætla ad leggja midlunaptillögu fyviv Breta og Rússa. Halifax fer til Parísar á laugardaginn. EINKASKEYTI TIL VlSIS. London, í morgun. Ennþá gengur hvorki né rekur í samningaumleitunum Breta og Rússa, en nú eru menn samt orðnir nokkuru vonbetri um, að eitthvað fari að gerast í þeim málum og þá miði heldur í þá átt, að samningar takist. Það er Daily Mail, sem ritar einna mest um þessi mál í morg- un og segist stjórnmálaritstjóri þess blaðs vita með vissu að Daladier og Bonnet sé að undirbúa miðlunartillögu, sem báðir aðilar — Bretar og Rússar — ætti að geta gengið að. Segir Daily Mail að þegar Halifax fljúgi til Parísar n. k. laug- ardag til þess að ræða við Daladier og Bonnet um samninga Breta og Rússa, þá muni þeir — Daladier og Bonnet — leggja fyrir Halifax tillögu, scm miðar í þá átt, að draga úr erfiðleik- unum, sem eru orðnir á varnarbandalagssamningunum milli Breta og Rússa. United Press. Jeaxine d’Are- liátídin. Einkaskeyti til Visis. London í morgun. Mærinnar frá Orleans er minst með hátíðahöldum um gervalt Frakkland um þessar inundir. Fyrstu hátíðahöldin hófust í Orleans fyrir nokkur- um dögum. I fyrrad. fór fram mikil hátíð við Jeanne d’Arc styttuna í París og svipuð liá- tíðahöld um gervalt Frakldand. Daladier, forsætisráðh. Frakk- lands, lagði blómsveig á stytt- una í viðurvist ógurlegs mann- fjölda. Allir frönsku ráðherr- arnir voru viðstaddir. Þegar vagn Daladiers ók að styttunni, þar sem herlið stóð heiðursvörð, æpti allur mann- fjöldinn: Lifi Frakkland, lifi Daladier! Unitéd Press. Einkaskeyti iil Vísis. London í morgun. Háskólinn í Grenoble í Frakk- landi hélt hátíðlegt 600 ára af- mæli sitt í gær, i viðurvist fiölda kunnustu menta- og vís- indamanna Frakklands og ým- issa tiginna erlendra gesta. Há- skólinn útnefndi marga lieið- ursdoktora í tilefni af afmæl- inu. Meðal þcirra er Halifax lávarður, utanríkismálaráð- herra Brellands. United Press. BRETAR YILJA KOMA 200 FLÓTTAMANNA- F.TÖLSKYLDUM TIL NOREGS. Breska flóttamannanefndin liefir beðið um innflutnings- leyfi til Noregs Iianda 200 fjöl- skyldum og hefir liver þeirra 4000 kr. meðferðis. NRP.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.