Vísir - 07.06.1939, Blaðsíða 7

Vísir - 07.06.1939, Blaðsíða 7
VISIR MiÖvikudaginn 7. júní 1939. 7 Milthias EIuissii sextugur. Matthías læknir Einarsson er ekki likur því, að liann sé orðinn roskinn maður. Hann er að visu tekiim að hærast, en það eru líka einu merkin, sem til þess benda, að árin sé orðin nokkuð mörg. Hann er ungur i anda, svo sem best má verða, iðandi af fjöri og krafti, alt af glaður og reifur, alt af á ferð og flugi, hverjum maimi vaskari og bet- ur á sig kominn Sarnt hefir hann nú hfað sextíu vetur og unnið meira og betra starf en flestir aðrir. Eg ætla ekki að liætta mér út i það, að skrifa um læknislist M. E., lærdóm og vinnubrögð, enda má gera ráð fyrir, að aðrir verði til þess, jxiir er betri skil kunna á þeim hlutum. En jieés vil eg láta getið, úr því að tækifæri! býðst, að hann er og liefir verið þvílikur höfðingi og snildar- maður í læknastétt þjóðarinnar, og uimið svo mikilvægt og merlcilegt starf sem læknir, að þess hefði verið að vænta, að búið væri fyrir löngu að sýna honum einhvem ophiheran sóma. Haim hefir nú verið læknir hér i Reykjavik í nálega liálfan fjórða tug ára og orðið svo ástsæll í því starfi, að vafa- laust munu einsdæmi. Slík við- urkenning er að visu öllum öðr- um betri og sennilega sú eina, sem þessum frábæra manni þykir nolckurs um vert. Þegar Matthías Einai-sson hóf starf sitt hér í bænum, skömmu eftir aldamótin, hugðu sumir, að liann legði út í liina mestu ófæru. Þeim fanst hann tefla hýsna djarft. Hann ætti heldui að doka við, uns gott hérað losnaði. Bæriim væri fá- mennur og ágætir læknar fyrir — embættislæknarnir. Ungum lækni og óreyndum gæti orðið ó- liæg aðstaðan og afkoman örð- ug, er hann hefði ekld embætt- islaun við að styðjast og nyti eigi heldur í upphafi þeirrar virðingar, sem borin var fyrir embættum og enxbættismönn- um á jæirri tið Eg veit ekld livort nokkur liefir liaft orð á þessu við liinn unga lækni, en yinprað heyrði eg á því víðar en í einum stað En hvað sem urn þetta er, þá liikaði hann ekki og tók ótrauður til starfa. Kom og brátt í Ijós, að höfuðstaður- ínn hafði eignast nýjan, ágætan lækni, og fór einkum mikið orð af skurðlækningum hans. —- Og síðan liefir liann herjað hvildar- laust á sjúkleik og dauða. .... „reiður vóðst gegn raun- um og dauða, röskur í ferð með brugðnu sverði; hnikku fyrir þér, lietjan rakka, Heljar-sveitir, sem landið kvelja.“... Matthiasi Einarssyni fóru læknisstörfin þannig úr liendi, að traustið kom þegar i upphafi og vinsældirnar. Þótti öllum, sem þar færi saman mikil snild og læknis-gifta, mannkostir og manndómur. Hann liefir nú verið þjóðkunnur maður í full- an þriðjung aldar, mikils met- inn og dáður framar flestum öðrum. Hann liefir ekki tranað sér fram, ekki „leitað mærðar af munna lofi“, ekki látið vini sína eða aðra vera sí og æ að minna á sig á opinberum vett- vangi. — Hann hefir þvert á móti varast alt þess háttar, enda er skjall og skrum og þvaður liarla fjarri lunderni lians og öllu eðlisfari. Hann hefir ekkert gert, annað en það, að vinna verk sinnar köllunar með þeirri snild, sem honum er lagin, góð- leik og trúmensku Hann hefir löngum verið fámáll um sjálfan sig og aðra, óhnýsinn og ölilut- deilinn, gengið að slarfi sínu lieill og óskiftur -— ekkert til þess gert, að vekja á sér athygli. — Má því með fullum sanni segja, að þar liafi „verkin tal- að“. 1 „Leitaði ei frama, en frami kom sjálfur heim til lians í lilað og hjá honum gisti.“ 1 Miuidi hann nú heimskunnur læknir, ef alist liefði og starfað með emhverri hinna miklu þjóða. Stöku menn liefi eg heyrt komast svo að orði um M. E., að hann sé allur í lækriisstörf- unum og liugsi ekki um neitt annað. Mér virðist næsta eðli- legt, að menn ætli slikt. Læknis- störf hans eru svo mikil og tímafrek, að kunnugum mönn- um er það nokkurt undrunar- efni, hvemig honum megi lán- ast, að komast yfir öll þau ó- sköp. En honum hefir farið líkt og sumum öðrum afburða- mönnum: Hann hefir vaxið með störfunum. —- Hann er önnum kafinn frá morgni til kvelds — alt af að sinna því göfuga starfi, að líkna þeim, sem sjúkir eru, alt af að hjálpa lífinu í bapáttu þess við sjúkleik og dauða. Rís árla úr rekkju dag livern og ann sér engrar hvíldar. Gefur sér naumast tíma til að matast. Kemur víst sjaldan heim til sin fyrr en langt er liðið á kveld. Mætti vissulega ætla, að hann væri þá orðinn svo þreyttur, að hugurinn leitaði ekki nýrra við- fangsefna. En svo mun þó ekki vera. — M. E. er áhugasamur um margt annað en lækningar og heilbrigðismál. Les mikið og á ýmisum málum, fræðirit margvísleg og skáldrit. Mun verja kvekLstundunum mjög til lesturs, enda ekki um annan tíma að ræða, og er prýðilega að sér í mörgu öðru en lælcnavís- indum. — Hann er einn hinn mesti smekkmaður á íslenskt mál, ann feðratungu sinni liug- ástum og sárnar mjög, hversu nú er með hana farið. Hann er þaulkunnugur bókmentum þjóðarinnar, fornum og nýjum. Mikill bókavinur, les flest sem út kemur íslenskra rita. — Hann mun vera einn hinna elstu íþróttamanna vorra „í nýjum stíl“, þeirya er nú lifa. Kom allmikið við sögu íþrótta- miálanna um sinn og gat sér hinn besta orðstír, svo sem lík- legt má þykja. Hafði verið styrkur i besta lagi, fimur og snarráður, drengilegur í hverri viðureign. Hann vill að íþrótt- irnar verði mönnum lrreysti- auki og heilsugjafi. Hitt er ekki ósennilegt, að honum þyki lítið varið í lióflausan meta-barning og ofurkapp. Matthías Einarsson er manna hjálpfúsastur og „'inildur af fé“. Hefir áreiðanlega margur maðurinn þess notið. Hann mun vera nokkuð örgeðja, en þó löngum vel stiltur, „æðru- laus og jafnhugaður“. — Það ætla menn, að liann sé nokkuð náðrikur að eðlisfari og þyki eigi „sá bestur, að hlutast til og ráða engu“. En liann lætur ekki margt til sin taka. Hann liefir nú fyrir nokkur- um misserum tekið á leigu Arn_ arfell í Þingvallasveit, lítið kot og nytja-rýi-t, og dvelst þar öll- um stundum, er liann má því við koma. En þær stundir eru að visu ekki margar. Þykir öll- um Þingvellingum mikill feng- ur og mikill sómi, að hafa feng- ið slíkan mann í sveitina. Og kotið mun ekki háfa hallann af umráðum lians þar. Hefir hann þegar lagt mikið fé í húsabygg- ingar og girðingar, gróðursett skógarhríslur, þar er best þykir henta, og hefir mikinn hug á þvi, að bæta kotið og prýða á ýmsa vegu. Er hinn mesti myndarbragur á öllu þvi, er hann gerir þar eystra og mun Arnarfell lengi bera vitni um stórhug hans, umbótaþrá og athafnir. Mattliías Einarsson er mikill drengskaparmaður, réttlátur, sanngjarn og lileypidómalaus, hlýr í hjarta og góðviljaður, má ekki aumt sjá. Höfðingi í sjón og raun, ástsæll og mikils virð- ur, einn af mestu og bestu son- um þessa lands. Páll Steingrímsson. Nætnrlæknir: Eyþór Gunnarsson, Laugaveg 98, sími 21 n. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apóteki. Pólski togarinn fór á veiðar í gær. Með honum fóru þrír íslenskir hásetar og fiski- skipstjóri, Gísli Guðmundsson. Til vegamála er varið i,ð milj, kr. á yfirstandandi ári Þar af 750 þús til vegaviðhaldLs og iiœ 7§ þús. kffóna til brúargerða. Tíðindamenn blaða og útvarps fóru á fund Geirs G. Zoega vegamálastjóra í gær síðdegis og skýrði hann þeim frá vegamálaframkvæmdum 1 vor og sumar, en til vegamálanna er alls varið á yfirstandandi ári 1 miljón og 600 þús. króna og er það svipað og undanfarin ár, en brúargerðir eru með minna móti. Eftirtaldar brýr verða bygð- ar í vor og sumar: 1. Yfir Staðará í Staðarsveit á Snæfellsnesi, á þjóðveginum til Ólafsvíkur. Áin liefir verið óbrúuð og slæmur farartálmi, einkanlega vor og liaust, þólt hún sé ekki mikið vatnsfall. M. a. er nauðsynlegt, að brúa þessa á, til þess að geta lialdið uppi mjólkurflutningum. En víða er það orðin knýjandi nauðsyn, að unt sé að halda uppi mjólkurflutningum til mjólkurbúanna árið um kring. 2. Yfir Reykjadalsá í Borg- arfirði. Þessi brú verður skamt frá Kleppjárnsreykjum. Verð- ur og lagfærður vegurinn, til þess að gera bílfært að brúnni. Þarna er sýsluvegur. Brúin verður nokkuð stór, um 40 metrar á lengd, og verður bygð úr járnbentri steinsteypu. Þeg- ar þessi brú er fullgerð, og veg urinn hefir verið endurbættur, má heita, að bílfært sé að sum- arlagi að Reykholti Gríinsár- leiðina (um nýju brúna á Grímsá hjá Fossatúni). 3. Yfir Breiðdalsá i Suður- múlasýslu. Áin, sem er allmik- ið vatnsfall, er óbrúuð. Renn- ur hún um miðja bygðina og verður að brúnni mikil sam- göngubót. Brúarstæðið er á- gætt, og verðrir brúin skamt frá Eydölum. Þetta verður bogabrú úr járnbentri stein- steypu, um 29 metra löng. 4. Yfir Hörgá í Eyjafirði. Brúin verður hjá Þúfnavöllum og er þarna sýsluvegur. Þetta verður 22 metra löng brú, járn- bent. 5. Yfir Köldukvísl í Kerl- ingarskarði, á Stykkisliólms- vegi, er fyrirliugað að byggja smábru, af fé þvi, sem ætlað er til Stykkishólmsvegar. VEGIRNIR. Til nýrra þjóðvega verður varið 540.000 kr. Lokið verður við Holta- vörðuheiðarveg, að Hrútafjarð- ará. Vegurinn frá Norðurárbrú að Hrútafjarðará er 21 kíló- metrar að lengd. Byrjað verður á vegi um Stóra Vatnsskarð, frá Bólstað- arlilið og að vegamótunum lijá Varmahlíð, fyrir neðan Víði- mýri. Vegurinn verður um 21 kílómeter, eða álíka langur og Holtavörðuheiðarvegurinn, og kostnaður verður líklega svip- aður, — um 380.000 kr. Er bú- ist við að ekki verði snjó- þyngra á því vegarstæði, sem valið liefir verið, en það er nokkuru sunnar en gamli veg- urinn á alllöngum kafla, og ætti því að jafnaði að verða bílfært á þessum vegi á vetr- um. Fyrsta fjárveiting til þessa vegar er 36.000 kr„ en helst þyrfti að ljúka lionum á 6 ár- um, og þyrfti því að veita til bans 70.000 kr. frá 1940. I Skagafirði verður nýr veg- ur fullgerður að Silfrastöðum. Einnig er vonast til, að hægt verði að vinna að endurbótum í giljunum á öxnadahheiði, og í Öxnadal verður lokið við veg- inn að Þverárbrú. Sömuleiðis verður haldið á- fram vegagerð i Ljósavatns- skarði. Undanfarin ár liefir verið unnið þar að lagningu akbrautar — og verður liún fullgerð í ár að Litlu Tjörnum, austast í skarðinu. I ár verður byrjað litils háttar á vegagerð lijá Hálsi í Fnjóskadal. DREIFING YEGAFJÁRINS. Vegafénu er nú dreift að kalla má um alt land, sem sjá má af því, að þessum 540.000 kr. í ár er skift á 80 staði. Þessu er skift sem nokkurs konar atvinnubótafé,- og geng- ur þvi seinna en ella myndi, með aðalvegina. Eru nú víða lagðir upphleyptir vegir, af framannefndum orsökum, en sennilega verður ekki mikið þar um flutningaþörf fyrst um sinn. Á Austurlandi verður ef til vill liægt að ljúka við að gera bílfært yfir Breiðdalsheiði. SOGSVEGURINN. í Sogsveginum austan Þing- vallavatns, er aðeins eftir und- irbygging vegarins á kafla, sem er 1^/2 km„ og að malbera alls 6 km. Til þess að fullgera veg- inn þarf um 90.000 kr. Fjár- veiting til lians í ár er 20.000. Væntanlega verður liægt að ljúka við hann á næsta ári, ef framhald verður á því, að lagt verði til hans af atvinnubóta- fé 30.000, að liálfu frá riki og Reykjavíkurbæ. Hafa ungling- ar unnið talsvert i þessum vegi, vegna atvinnubótafjár-fram- lagsins. Annars er nú farið að bera á því, að skortur verði á vegavinnu fyrir námssveina, en vegavinna er þeim að mörgu leyti lientug. Nú er mikið af vegavinnu unnið að vorinu. í Holtavörðulieiðarveginumhafa verið mjög margir námsmenn, — í fyrra 40 menn úr 15 skól- um. Það verður ekki liægt i ár, því að fjárveitingin til Holta- vörðuheiðarvegar og Vatns- skarðsvegar er samtals minni en til Holtavörðuheiðarvegar i fyrra. Mun ekki verða hægt að taka nema helming þessarar tölu í ár. Helst þyrfti að ætla sérstaka fjálrvejitingu til þess að veita námssveinum vega- vinnu. AUSTURLANDSVEGUR. í sumar mun verða bílfært austur fyrir Námaskarð. Vant- ar nú lítið annað en brúna á Jökulsá, til þess að þarna verði aðalleið- in lil Austurlands, en brú yfir Jökulsá kostar 200.000 kr. Er gert ráð fyrir 110 metra langri hengibrú. Ef bensín væri tollað um 1 eyri literinn, og gjaldið rynni í sjóð til smíði stórbrúa, fengist 80.000 kr. á ári, og væri þar fundin leið til þess að byggja stórbrýrnar, sem eftir er að koma upp. I NÁGRENNI REYKJAVÍKUR verður væntanlega haldið á- fram vegaumbótum. Yfir Kópa- vog hefir nú verið steypt brú o. s. frv. Krýsivíkurvegur. 11 km. eru fullgerðir, og vantar enn 2 km. að Kleifarvatni. Þessir 11 km. liafa kostað 300_- 000 kr„ eða nærri þvi eins ©g Holtavörðuheiðarvegur, — em þar af liefir 110.000 kr. veriffi atvinnubótafé. í Ölfusi erufull- gerðir 9 kni. i áttina að Sel- vogi. Kostnaður 160.000, þar af 50.000 atvinnubótafé. Samtabs hefir því verið varið í Krýsivík- urveginn 450—460.000 kr„ þar af atvinnubótafé 160.000 kr„. TIL VIÐHALDS ÞJÓÐVEGA. fer 750.000 kr. Þjóðvegirair eru nú tæp 4.500 km. á lengdL, þar af akbrautir 1300 kni., ruddir vegir með akbrautar- köflum 2000, reiðvegir tæplega 1200, en af þeim stendur til affi gera bilfæra um 800 km., og verða, þegar svo er komið, að- eins um 300—400 km. reiðveg- ir. Bílfærir eru nú 3320 kn*. Bílfært er þó víða aðeins áð nafninu til, enn sem komiffi esc Samtals bílfærir vegir um 480QJ km„ þjóðv., sýsluv. og fjallv„ Endurbætur þjóðvegannaverða æ meira aðkallandi, eftir Jwi sem vegirnir þenjasf era einnig vegna þess að bílarmr stækka og umferðin eýksL Einnig má geta þess, að vegna mjólkurflutninga til mjóIKœr- búanna verða kröfurnar as meiri, um að lialda vegumsHS opnum alt árið, og er því siöð- ugt gert minna að þvi að íoka vegunum fyrir umferð að vor- inu, en þó neyðumst við ennsv til þess að gera það stundunsi til verndar vegunum, en þé er þetta orðið næstum ófram- kvæmanlegt, vegna aukinnar flutningaþarfar. Það má benda á, til viðbólar þvi, sem sagt er hér að framan, að bílar meffi lilassi vógu fyrir fáum árum 2 —3 tonn, en nú vega vöruMf- ar með lilassi oft og tíðum 6 og á sjöunda tonn. Af þessui stafar ekki litið aukið vegaslit- Viðlialdsféð er of litið, tíl þes* að liægt sé að ræsa betur fram og malbera. Víða er skortur á góðri möl til ofaniburðar, og verður að flytja hana að láng- ar leiðir. I Holtavörðuheíðair- veginn hefir t.d. orðið að flytía að möl frá Norðurá og úr Hrútafirði — m.ö.o. frá báðum endum. Við erum að verða vandlátari í þessu efni, og ann- að dugar ekki, — við verðúm. að nota það besta, sem fáaníegt:! er. — Við erum farnir að þreifa okkur áfram með blöndun of- aníburðarins, að amerískri, fyrirmynd, en þar hafa veriffi gerðar víðtækar tilraunir i þessu efni. FJALLVEGIR. Fé til fjallvega fór áður affi- allega í vörðun og viðhald pg ruðriing vega, en nú fer meíri hluti þess til að halda fjatt- vegum bílfærum, að Hvítár- vatni, í Kerlingarfjöll, uratax- árdalslieiðijSem er ný leið millti Blönduóss og Sauðárkröks:, nýrrar, akfærrar leíðar af Reykjaheiði til Þeistareykj^ o. fl. sýsluvegirnir; Til þeirra fara 100.000 krs., fyrir utan mæðiveikisfé, senœ er einskonar atvinnubótafé, — en það er í ár 113.000 kr. Af því fara i Húnavatnsýslumar báðar 43.000 kr„ Árnes&ýsIiE,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.