Vísir - 13.06.1939, Page 4
VISIR
— Pabba ogt. mötnmu finst, að
v/ið ætium að vera þolinmóð og bíða
nieð að gifta okkur að minsta kosti
3 máuuð.
— Mér er illa við þessar löngu
ðrcfofanir.
— Pað er mér lika, Jón, en þau
«erSa Jiö að fá tækifæri til þess
aS svípasl um eftir stærri íbúð.
*
ÞaS er meira öryggi í gagnkvæm-
nnn sldlningi og trausti en vígbún-
:atu. ýAdolf A. Berle, aðstoðar-
artanríkismálaráðherra Bandaríkj-
anoa).
*
Kornekrur Bandaríkjanna eru á-
Ska að flatarmáli og Bretlandseyj-
ar ag Portúgal.
*
iÞegar farþegaskipin koma til
Shanghai frá Evrópu, má iðulega
sjá þar mann nokkurn, sem ávalt
lcemur þar sömu erinda, þ. e. að
svípast eftir bágstöddum flótta-
ananni, sem hann gæti orðið að liði.
Maður þessi kom fyrir i/ ári til
Shanghai og var þá sjálfur flótta-
snaöur, matarlaus, klæðlítill, alls-
laus. Einhver rétti honum eitt ster-
Hingspund og varð það honum mikil
fijálp. Manninum hefir vegnað vel
i Shanghai. Nú launar hann góð-
sjerkiS með því að gera öðrum gott.
— Komdu heim til mín í kvöld.
Við höfum boð inni.
— Þakka þér fyrir, en eg get það
ekki. Eg ætla að fara að sjá „Pilt
og stúlku“.
— Taktu þau með!
*
Hver sá maður getur talist stjórn-
málahæfileikum gæddur, sem getur
sannfært' konu sína um, að hún
virðist miklum mun gildari í loð-
kápu.
*
Hættulegustu afleiðingar kvæða-
lesturs eru þær, ef þú ferð að yrkja
sjálfur.
*
*Sá, sem vaknar frægur, hefir
ekki sofið. (Roger Babson).
*
Maður nokkur, sem var lítt ment-
aður, hafði auðgast skyndilega og
fékk nú þá flugu í kollinn, að fara
til frægs málara og láta hann mála
mynd af sér.
— Á ég að mála yður í kjól-
fötum? spurði málarinn.
— Það er hreinn óþarfi, þér
skuluð bara vera í vinnubuxum!
*
— Eg get lagt fram tíu ástæður
fyrir því, að þér ættuð að giftast
mér.
— Eigið þér svona margar spari-
sjóðsbækur. (Aínerískt).
ISindindismálafundur
stt. Frón í Keflavík.
I»egar menn alment risu úr
rekkjum í Keflavik á sunnudag-
inn var, sáu menn, að óvanalega
Ijjart var yfir kaupstaðnum.
•Fánar blöktu við hún á fjölda
íiúsa, og hátíðablær var yfir
öllu. Tilefnið var, að stúkan
Frón nr. 227 hafði boðað til al-
anenns bindindismálafundar
Jiann dag, og var hugsað, að all-
ir bindindissinnaðair Suður-
nesjamenn tæki þátt í honum.
Er Mð að liádegi sáust þess
glögg merki, að Suðurnesja-
metnn ætluðu ekki að láta
Fróns-félaga fara erindisleysu
jmngað suðureftir. Fólkið
streymdi að úr öllum áttum og
mun bafa komið saman á fund-
dniun 500 manns.
Fundarmenn söfnuðust sam-
ari kl. 12V2 við hús Ungmenna-
félagsins, þar sem móttaka fór
fram. Þaðan var gengið fylktu
Eði til kirkju og hlýtt messu.
Prédikun flutti séra Brynjólfur
Magnússon, prestur að Stað i
Grindavík. Ræða hans bar
glöggan vott skilnings á mál-
efnum þeim, sem eru tilefni
fundarins og liættu þeirri, sent
fjjóðinrii stafar af áfengisnautn-
Snní.
•KL 3V2 var svo gengið til
fundar í Ungmennafélagshús-
inu. — Ludvig C. Magnússon,
aeðsti templar St. Frón, stjórn-
aði fundinum, með aðstoð
annara embættismanna stúk-
unnar. Fundinum var stjórnað,
að því er snerti fundax-byrun og
fundai-slit, eftir sérstökum siða-
reglum, sem samdar höfðu ver-
ið í tilefni þessa fundar, og létu
margir i ljós ánægju sína yfir
þeirri tilhögun.
Fundurinn fór að öllu leyti
prýðilega fram. Ríkti á lionum
eindreginn áhugifjTÍr eflinguog
framgangi bindindismálsins, og
skilningi á þeirri nausyn, að nú
veiði alt gert, sem unt er, til að
draga úr þeim fjáraustri, sem
nú á sér stað fyrir áfengi, og
þeirx-i andlegu og líkamlegu
spillingu, sem af áfengisnautn-
inni leiðir.
Nokkrar tillögur og áíyktanir
voi'u bornar upp og sanxþyktar
einróma, og hnigu þær allar í
sömu átt, að hvetja og skora á
stjórnarvöld landsins að styrkja
bindindismenn í baráttunni og
að vekja og hvetja alla lands-
menn, til þess að slcipa sér i
þann flokk, sem vill létta áfeng-
isbölinu af þjóðinni, senx mörg-
um finst að sé að verða um of
áberandi og þá sérstaklega með-
al æskunxanna.
Eftir að fundarstjóri hafði
flutt ávarpsræðu síixa, unx til-
drög fundarins og tilgang, voru
flutt þessi erindi:
*nM
1. Gunnar E. Benediktsson
málaflutningsnx., um þróun
Reglunnar.
2. Jóhann Sænxundsson, trygg-
ingalæknir, um áfengið og
þjóðfélagið.
3. Pétur Ingjaldsson, cand.
theol., um menningar- og
siðgæðismál.
Þá hófust ávöi'p og kveðjur
slúknanna á Suðurnesjum, og
töluðu fulltrúar þeirra í þessari
í’öð:
1. St. Leiðarstjarnan nrj 240,
Keflavík: Sverrir Júlíusson,
stöðvax'stjóri.
2. St. Framför nr. 6, Gai’ði: frú
Steinunn Steinsdóttir.
3. St. Ströndin íxr. 211, Vatns-
leysuströnd. Pétur Jónsson,
bifreiðarstjóri.
4. St. Járngei’ður nr. 238,
Gi-indavík: Jón Engilberts-
son, bóndi.
5. St. Hekla nr. 241, Sandgerði:
Karl Ó. Jónsson verkstjói’i.
Ennfremur flutti ávarp fyrir
Umdæmisstúkxina nr. 1, Guð-
geir Jónsson umdæmistemplar.
Kristinn Magnússon frá St.
Daníelsher nr. 4, Hafnarfirði,
og Sigurgeir Gíslason frá St.
Morgunstjarnan nr. 11, Hafix-
arfirði, fluttu ennfx-enxur ræð-
ur á fundinum.
Fundinum var slitið kl. 6 síð-
degis og munu allir þeir, sem
fundinn sóttu, vera sammála
um, að hann muni marka spor
í sögu bindindismálsins á Suð-
urnesjum, og verða þar góð og
mikil hvalning til aukinnar
þátttöku og nýrra og meiri á-
taka til eflingar og framdráttar
málefnis Reglunnar.
Eftir að fundinmn lauk hófst
kvöldskenxtuix í húsinu og byrj-
aði á því, að Ingimar Sigurðs-
son, umsjóixarmaður, ávarpaði
fundarmenn. Helstu skemliat-
riði voru þessi: Hermann Guð-
muxxdsson: Einsöngur. Jóhann
Txyggvason: Píanósóló. Sif
Þórz: Listdans, og Valur Gísla-
son og Indriði Waage láku þátt
úr „Æfintýri á gönguför“. Var
síðan stigimx dans til kl. 12 á
miðnætti.
Skemtuninni og þessum bind
indismálafundi lauk með því,
að allir viðstaddir sungu: „Eg
vil elska mitt land.“
Bcejor
fréttír
Veðrið í raorgun.
1 Reykjavík 11 st., heitast í gær
14, kaldast í nótt 9 st. Úrkoma í
gær 0.1 mm. Sólskin 0.5 st. Heit-
ast á landinu í morgun 16 st., á
Raufarhöfn; kaldast 7 st., á Papey.
Yfirlit: Alldjúp lægð fyrir vestan
land á hreyfingu í norðaustur. —
Horfur: Suðvesturland til Nor'Öur-
lands: Allhvass su'Öaustan og rign-
ing fyrst, en síðan suðvestan átt og
skúrir.
Lyra
kom frá Noregi í nótt. Farþegar
voru flestir útlendingar.
Höfnin.
Bv. Gullfoss, sem undanfarið
hefir verið að lesta síld á Akra-
nesi, kom í morgun, tók is og fór
síðan til útlanda. Max Pemberton
var væntanlegur urn hádegið.
Farþegar með Goðafossi
til Hull og Hamborgar í gær-
kveldi: Björg Cortes, Guðjón E.
Jónsson bankastj og frú, Pétur
Eggerz, Herr Scheiter, Mr. Fjeld-
sted, Helga Jóhannsdóttir, Sigur-
veig Eggerz, Eyþór Gunnarsson,
Gísli Jónsson og frú, Gestur Páls-
son, Sig. Eiríksson, hr. Halklórs-
son, Sig. Guðmundsson, Solveig
Eggertsdóttir, Sigríður Pétursdótt-
ir, Páll Halldórsson, Ólafia Jóns-
dóttir, Sigurdis Jóhannesdóttir,
Guðbjörg Ketilsdóttir, Ólafur Árna-
son, Jón Sæmundsson, Jóhannes
Tómasson, Sigurður Haraldsson og
allmargir útlendingar.
Hæsti vinningur
í 4. flokki kom á númer, sem
selt var í umboði Marenar Péturs-
dóttur, Laugavegi 66.
Listasafn
Einars Jónssonar er opið daglega
kl. 1—3.
Vestfjarðaför Ferðafélagsins.
Ráðgert er að fara 6 daga skemti-
för til Vesturlandsins. Lagt á stað
21. júní að kvöldi með e.s. „Detti- J
foss“ og siglt til ísafjarðar nxeð j
viðkonxu á Patreksfirði. 23. júní að
morgni farið með Djúpbátnum inn ■
Djúpið og komið við á mörgunx
stöðum og farið í land á Reykja-
nesi. Næsta dag, eftir hádegi, geng-
ið inn að Bjarnastöðum og farið á
bát yfir fjörðinn að Laugabóli.
Skógurinn skoðaður. Þ. 25. farið
ríðandi upp með Brautará yfir
Langadal og Þorskafjarðarheiði til
Berufjarðar, og gist þar, eða á
næstu bæjum. Næsta dag farið ríð-
andi að Reykhólum og ef til vill
að Stað um „hlíðina nxína fríðu“
og að Bæ unx kvöldið. Þ. 27. ekið
um Dali til Reykjavíkur. — Á-
skriftarlisti liggur frammi á skrif-
stofu Kr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu
5, til kl. 5, 19. þ. m.
Næturlæknir:
Halldór Steíánsson, Ránagrötu
12, sími 2234. Næturvörður í Lyfja-
búðinni Iðunni og Reykjavíkur
apóteki.
Útvarpið í kvöld.
Kl. 19.30 Hljónxplötur: Létt lög.
19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur:
Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Er-
indi: Ungmennafélag Islands og
starfsenxi þess (síra Eiríkur Eiríks-
son). 20.55 Symfóníutónleikar
(plötur) : Faust-symfónían og for-
leikirnir, eftir Liszt.
KSItSNÆDll
1 HERBERGI íxieð elduxiar-
plássi er til leigu. Uppl. í síma
2024 5—6 í dag. (291
TIL LEIGU á Bjargarstig 5
eitt eða tvö hei'bergi íxieð að-
gangi að rafsuðuvél. (302
REGLUSÖM kona óskar eft-
ir góðu herbergi 1. okt. með að-
gangi að baði, þarf að vera i
vesturbænum, helst á Víðimel.
Góð umgengni og áreiðanleg
borguix. — Tilboð sendist Vísi,
auðkent: „Víðimel l./10.“ (303
IIAPAE)'fliNDIf)l
TAPAST liefir upphlutsbelti.
Vinsamlegast skilist til Karitas-
ar Torfadóttur, Mýrarg. 5. (292
BRÚNN skinnlianski tapaðist
7. þ. m. i miðbænunx. A.v.á. —
(293
GRÁTT kápubelti tapaðist s.l.
sunnudag. Vinsamlegast hringið
i síxxxa 4184. (301
IkaupskapurI
NÝJAR KARTÖFLUR, ítalsk-
ar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sinxi 2803, Grundarstíg 12, simi
3247. (294
RABARBARI, nýupptekinn,
rauður og fallegur, 30 axxra %
kg. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstig 12,
simi 3247. (295
ORGEL til sölu, einnig
tveggja lampa útvarpstæki fyr-
ir rafhlöðu, hentugt í sumarbú-
stað. Uppl. á Lokastíg 5. Sími
5098._______________(303
GÓÐ bamakerra til sölu á Ei-
ríksgötu 13. (298
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, Selur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð hiisgögn og
lítið notaða karlmannafatnaði.
Simi 2200.__________(551
PRJÓNATUSKUR, tautusk-
ur, hreinar, kaupir hæsta verði
Afgr. Álafoss, Þingholtsstræti 2
____________________(531
VÖRUBlLL i góðu staixdi til
sölu. Guðmundur Jóhannsson,
Bakkastig 5. (304
ÉLEICAd
GOTT verkstæðispláss (t. d.
hjólhestaverkstæði) til leigu. —
Laugavegi 70 B. (252
STÚLKA, vön kaupavinnu,
óskast á gott heimili í Borgar-
firði. Uppl. í síma 3932 frá 6—
9 e. h. * (296
TEK HEIM lérefta- og buxna-
saum. Uppl. í síma 5316. (297
SAUMAKONA óskast strax.
Einara Jónsdóttir, Skólavörðu-
stig 21. (299
KAUPAKONA óskast á gott
heimili í sveit, mætti hafa með
sér stálpað bai'ix. Uppl. á Ægis-
götn 26. (300
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. 361. HRÓI SÉR VIÐ MORTE.
— Þegar Morte verÖur kominn á — Eruð þið að hugsa urn það, —- Hvað finst þér, Hrói? —Eger -— Já, og þeir eru óvopna'Sir. —
vettvang nxeð alt sitt lið, ætti að hvort við ættum að ráðast á hann hræddur urn að Morte ætli sér að Vertu alveg rólegur. 11 g vcrð ekki
verða auðvelt að taka kastala hans. þar? — Mér datt dálítið í hug . . . . handtaka foringja lýðsins. f jarri þeim.
GRÍMUMAÐURINN. 27
sagði Archie ákveðinn. „Það er þeirra starf. Eg
get útvegað þér einn, ef þú vilt.“
„Fær maður?“
„Sherlock Holmes hefði mátt vara sig á hon-
Bm“
„Það er þó ekki kvennxaður?“ spurði Cliarles
ygldur á svip.
„Jú — en liún er ekkert „fiðrildi““. -
„Hvað heitir hún?“
’ „'Maud Silver.“
„TJngfrú eða frú?“
„Hvemig spyrðti?“
-y,Ungfrú — vilanlega.“
„En lxvar er hún og hvers vegna ráðleggurðu
mér að ráða kvenmann til þessa starfs, þegar
völ er margra færra lögreglumanna?4
„Jæja,“ sagði Archie, „eg get sagt þér hvers
vegna. Eg treysti lienni — af því að eg hafði
eitt sínn tækifæri til jxess að fylgjast með þvi,
Iivemig liún leysir störf sín af hendi. Það var
Fmestine Foster, frænka mín, sem hafði lent
fi vandræðum. Hún hafði gert ýmiskonar asna-
íitrík, eins og eklti er ótítt um konur. Eg get
ekki sagt þér frá þessu í einstökunx atriðum,
en lxún hafði tapað ættarskartgripununx — og
var skelfd yfir afleiðingunum, ef upp kæmist.
Nú, Maudie liafði upp á þeinx, án þess nokkurt
lineyksli yrði. Eg gæti sagt þér margar fleiri,
Jjvi að Ernestine var ekki hygnari en svo, að
lxúxx fór og sagði öllum vinstúlkum sinum frá
hver snillingur Maud væri, og allar vinstúlkur
Ernestine, sem þurftu á aðstoð að halda fóru til
Maudie, og svo til Erixestine og sögðu henni alt
af létta, en Emestine sagði mér.“
Cliarles skrifaði lijá sér nafn og heiixxilsfang
Maude Silver. Ef það var liennar aðalatvinna,
að hjálpa kvenfólki, sem liafði komist í klipu,
var hún rétta konan til starfsins. Þegar liann
hafði loltið við að skrifa nafn hennar í vasabók
sina, kom hann auga á Freddy Pelliam, sem sat
við borð með Massiter, kunnum listamanni, og
gildum, heimskulegum en virðulegum lijóntmx,
senx Charles kannaðist ekki við. Massiter var
þannig á svipinn, að enginn þurfti að efast um,
að lionum dauðleiddist.
Síðar, þegar liann var að fara, rakst hann á
Freddy í fox'stofunni, og vitanlega heilsuðust
þeir með handabandi.
„Herra trúr, herra trúr,“ sagði Freddy, „svo
að þú ert kominn aftur.“
,Eins og þú sérð.“
Freddy slepti Iiönd lians og horfði vanþókn-
unarlega á manninn, sem stjúpdóttir hans liafði
sagt upp. Hin háværa, mjóa rödd hans varð enn
þá xneira skerandi.
„Það gleður mig að sjá þig, gleður mig 6ann-
arlega,“ en liann sagð það vandræðalega.
Ef öðruvxsi hefði staðið á hefði Charles lxaft
ganxan af að sjá hvað Freddy var vandræðaleg-
ur, en hann spurði án þess að hii'ða um að svar-
ið stóð í sambandi við hvað hann var vandræða-
legur.
„Getui’ðu gefið mér upp heimilisfang Marga-
ret,“ sagði Cliarles.
„Þar — sem hún á heima xxúna?“
„Já,‘ sagði Charles.
„Þú hefir heyrt,“ sagði Freddy, „að lxún hefir
farið frá ixiér. Eg veit ekki livers vegna stúlk-
ur geta ekki tollað lieima nú á dögum. En það
er eins og það konxi yfir þær allar, að vilja vera
sjálfrar sínar. Tökum til dæmis Noru Carming
— var það annars Nora? Eða er það Nora, sem
giftist — og er eg þá að hugsa um Nancy? Og
hverjum giftist liún, Monty Soames eða Rex
Fessiter? Æ, svei þvi, eg nxan það ekki.“
Freddy var óframfærinn eins og krakíri.
„Þú liefir heyrt um Esther?“ sagði hann evo
lágt.
Charles kendi í brjósti unx haxm.
„Já, — eg frétti það. Eg votta þér dýpetu
bamúð mína. Hún var gersemi.“
„Já, var hún það ekki“, sagði Freddy þakk-
látur og tók í liönd hans.
„Eg veit það drengur minn, eg veit það, það
var enginn eins og hún. Hún átti ekki sinn hka
— og hvers vegna hún tók mér er meira en eg
fæ nokkuru sinni skilið. Mér þykir vænt um,
að þú ert kominn lieim, Charles. Henni þótti
alt af vænt um þig. Eg vona, að það verði eng-
inn rígur — milli — “
„Það kemui’ ekki til þess.“
„Di'aga strik yfir það hðna, það er rétt. Eng-
in ástæða að vera erfa neitt. Það er það, sem eg
hefi alt af sagt. Eg man, að fyrir tuttugu ár-
unx sagði eg við Fennicker — nei, það getur
ekki liafa verið Fennicker, því að liann var í
Kína þar til 1914 — en livað um það. Eg liugsa
eins um þetta nú sem þá. Þú hefir lieyrt Um