Vísir - 22.06.1939, Síða 1

Vísir - 22.06.1939, Síða 1
Rttstjto) KRISTJAN GUÐLAUGflBOR Simi: 457». RitstjórnarBkrtfslate: Hverfisjfölu 12. AfgreiSala: H V ERF19GÖTU 11 Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJÓBI* Síml: 2834. 29. ár. Reykjavík, fimtudaginn 22. júní 1939. 139. bl. gilllllllHIHIIIIIIIHIIIIHUIIIlllllHIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUIHilllHlllllllllllllllllillllllllllllllllHllllllllllllllllimilllllilllíllllíllllllHIIIIIIIIHIHIIHIIIIIIiliilHIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIUIIlllHlllllllllllillllllllllllllj | Haflð þér gert yöur ljóst? I Vandafl reiðbjöl ðr Fálkanom er ódýrasta og besta farartækifl. ! | Hagkvæmir skilmálar. Reidlijólavepksmiðjaxi FÁLKINN. Siiiiiiiaiii^i!iiiiiiifiíiifiiasiaii8igts§g8iiiii8aiHBi8ififBiiiiiiiaiiEiiiiiiimiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiBii!!i!iiiiiBiiiiiEii!isiaiiiiii!iiiiiiiiiiimgiiii!ii!iiiiiii[riiim!iiififliiiðaiiimi8iiimi9i3flmi3ssiiiiiii8fi8iami!iiifimiiEiEimiiiiii!iiiN Gamla Bíó María Walewska Aðalhlutverkin leika tveir ágætustu og frægustu kvik- myndáleikarar heimsins: Greta Garbo og Charles Boyer. í fjarveru minni gegnir Sveinn Gunnarsson læknir læknisstörfum fyrir mig fram undir miðjan júlí. 21. júní 1939. Matthía§ Eiiiar§§ou læknir. Svignaskarð. Gistihúsið er opið til sumardvalar og gisting- ar. Tekið á móti gestum til lengri og skemmri dvalar. Aðbúnaður og rekstur sá sami, sem undanfarin ár hefir gert gistihúsið þjóðþekt. Trillubátur. Vil selja færeyiskan trillubát, sem hefir verið notaður úr Engey tvö síð- astliðin ár. Einnig skjökt- hát (skektu). Uppl. i síma 1797 eftir kl. 7. Póptmönniim í Reykjavílc, sem færðu mér ^f^^^ottíiíioíiOíiíiíiíiciíiíiíiíiGíi: «5 að í: gjöf mikið og fagurt málvérk, á sjötugsafmæli mínu. o til minja um ánægjulegt samstarf okkar undanfarin ár, » — færi eg hér með miit hjartanlegasta þakklæti fyrir gjöf- « ina, samvinnuna og velvildina í minn garð, sem eg atdrei g gteymi.. - § ö Með alúðarfyllstu kvcðjum og hugheilum óskum til í? þeirra allra um farsæla og blessnnarríka framtíð! || G uð m u nd u r B ej' g s s o n. g CÍÍÍOÍÍCÍÍICÍÍIÍIOCÍCSÍIÍÍÍÍÍÍÍÍÍHÍÍÍÍICÍÍÍÍÍÍÍIÍÍCÍOÍHÍÍXÍÍÍÍIÍÍCIOÍIÍICÍÍIÍÍÍÍOCÍÍÍCSÍÍÍIÍICXX Bíl§öng:vabokm styttir leiðina um helm- jng. Er seld á götunum, hjá Eymundsson, Bóka- verslun Isafoldarprent- smiðju og við brottför hílai úr bænum. — . I Hradferdir Steindórs Allar okkar hraðferðir til Akureyrar eru um Akranes. FRÁ REYKJAVÍK: alla mánudaga, miðvikudaga, föstudaga. ---- FRÁ AKUREYRI: alla mánudaga, fimtudaga, laugar- daga.------- M.s. Fagranes annast sjóleiðina. — Nýjar upphitaðar bifreiðar með útvarpi.-- STEINDÓR Sími 1580, 1581, 1582, 1583, 1584. )) MairmH I Olsem HAFRAR AÐALFUNDUR í])róttasambands Islands verður haldinn i Oddfell- owhúsinu dagana 29. og 30. júní 1939, kl. 8% síð- • degis, báða dagana. Af sérstÖkumi ástæðum var ekki liægt að bvrja fundinn 28. júní, eins og aug- lýst hafði verið. Stjdi'ii í. S. I. Ibiið. Þriggja herbergja ný- tísku íbúð óskast frá 1. pktóber n. k. í mið- eða yesturbænum. Tilboð sendist fyrir 27. þ. m. — Símon Jóh. Ágústsson. Simi 4330. H Nýja Bíó. M Ililli (voggja elda. Viðburðarík og spennandi amerísk njósnaramynd, er gerist í frelsisstríði Banda- ríkjanna. — Aðalhlutverk- ið leikur hinn karlmann- legi og djarfi DICK FORAN, ásamt PAULA STONE og GORDON ELLIOT. Aukamyndir: Talmyndafréttir og Her- væðing stórþjóðanna. BÖRN FÁ EKKIAÐGANG A L T A F S A M A TÓBAKIÐ í BRISTOL FIMTUDAGSKLÚBBURINN. Dan§leikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu í kvöld klukkan 10. Hljómsveit undir stjórn Bjarna Böðvarssonar Aðgöngumiðar á kr. É verða seldir frá kl. 7. ® " Kristniboðsþingið. Almenn samkoma yerður lialdin annað kvöld kl. 8y2 í liúsi K. F. U. M. við Amt- mannsstíg. Ræðumenn: Bjarni Eyjólfsson, Gunnar Sigurjóns- son, Ólafur Ólafsson og síra Sigurjón Þ. Árnason. — Söngur. — Allir velkomnir. Duglegnr sölnmaður vanur heildsöluviðskiftum óskast nú þegar. Mála- kunnátta nauðsynleg. Framtíðaratvinna. Umsókn, merkt: „Sölumaður“, sendist afgr. Vísis. SVIG NASKARÐI fæst SILUNGSSTANGAVEIÐILEYFI iLANGAVATNI og LANGÁ fyrir STAÐARTUNGULANDI, GLJÚF- URÁ beggja megin niður að KLAUFHAMARSFOSSI og eftirtöldum vötnum': GUFÁRVATNI (bleikja og urriði 3—7 punda), DJÚPAVATNI (urriði 3—4 punda) MJÓAVATNI (vænn urriði en ekki feitur),GRUNNA- VATNI (urriðij, BEINADALSTJÖRN (smásilungur, 1 pund og yl'ir), DJÚPADALSTJÖRN, HÓLMAVATNI, (bleikja væn og feit), TOPPHÓLSVATNI, (urriði og bleikja gríðar væn), HRÚTABORGARTJÖRN (bleikja og urriði). Til þess að ná til veiða þessara hefir verið gerður BÍLVEGUR fram að GRÍSATUNGU, um 11 kílómetra. í TANDRASELI FÁST HESTAR OG FYLGD. Tveggja tíma reið i efstu veiðarnar. Veiðileyfið að silungsveiðum fæst í Svignaskarði og kostar 2 kr. á á dag fyrir stöngina. Öllum sem ekki liafa veiðileyfi er bannað að veiða í nefndum ám og vötnum. NigrbjöiTi AiTiiami.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.