Vísir - 22.06.1939, Page 3
VISIR
*
Hitabylgja veldur vatna-
vöxtum og skriðuhlaupum
norðanlands þannig að
samgöngur teppast.
Óvíst hvort unt er að ryðja veginn fyr en
úr hitanum dregur.
Sannkölluð hitabylgja hefir gengið yfir landið undanfarna
daga, og hefir hitinn þannig orðið á Akureyri í gær 25—26 stig
í skugga, en alt að 40 stigum þar sem sólar hefir notið.
Þessi mikli hiti hefir aftur leitt af sér það að snjór hefir
mjög runnið í fjöllum, og víða hafa hlaupið skriður úr hlíð-
unum og teppt umferð á vegum. Einnig hefir vöxtur hlaupið í
ár, þannig að samgöngur hefir tekið af.
I. C. sigruðu með 1:0 í
„Lundúna þoku“.
Þrír íslendingar meiddust og hættu
Úrvalsliðið hefði ekki þurft að kvarta, þótt Englendingar
hefði sett tvö mörk í gær, og ef öll vörnin hefði verið á borð
við framherjana, þá hefði ekki verið von á góðu. Englending-
arnir voru að vísu famir að venjast vellinum, en þeir „im-
poneruðu‘‘ ekki ennþá. — Áhorfendur voru álíka margir og
síðast. Veður var hlýtt og gott, til allrar hamingju, því að það
var sjaldan nægur spenningur í leiknum til þess að menn hefði
getað haldið á sér hita, ef einhver kuldi hefði verið. Þokan var
allmikil, sérstaklega nokkurn hluta síðara hálfleiks.
Áætlunarbifreiðar, sem voru
á leið til Akureyrar í gær, kom-
ust ekki lengra en að Grjótá á
Öxnadalsheiði, með þvi að mik-
ill vöxtur hafði hlaupið i ána,
og hún breytt um farveg, þann-
ig að brúin kemur ekki að not-
um.
Vísir átti tal við fréttaritara
sinn á Akureyri í morgun, og
skýrði hann svo frá, að hann
hefði átt tal við Júníus Jóns-
son, einn af verkstjórum Ak-
ureyrarbæjar, sem farið hafði
í gær fram i Öxnadal, og skýrði
Júníus svo frá, að skriður hefðu
hlaupið yfir þjóðbrautina hjá
MiðlaAdi i Öxnadal á átta eða
tíu stöðum, þannig að umferð
um veginn væri ófær vegna
aurs og leðju, enda hefir mikið
grjót borist á veginn með aur-
skriðunum. Taldi Júníus mjög
erfitt að ryðja veginn þannig að
liann yrði greiðfær, einkum ef
áframhaldandi liitar héldust.
Á „flakki“ um
Kleppsholt.
Eg sem þessar línur rita, var
á flakki um liverfin hér fvrir
innan bæinn í gær. Það er ekki
tilgangurinn, að skrifa um alt
sem fyrir augun bar, heldur að-
allega um einn slað, er valcti
sérstaka atliygli mina — og
gamlar minningar. Eg hafði
liugleitt á „flaltkinu" hið mikla
landnáms eða ræktunarstarf í
og við Reykjavík frá því laust
fyrir aldamót. Minningar um
])á miklu ræktunarmenn bræð-
urna Þórliall biskup og Vil-
hjálm á Rauðará og Pétur
Hjaltested á Sunnulivoli koma
fram í hugann, og marga fleiri
sem sýndu livað hægt var að
gera við mýrarnar hérna, en
þær þóttu flestum óálitlegar til
ræktunar i þá tið. Rælctunar-
mönnunum fjölgaði ár frá óri.
Bærinn þandist út. Túnin inni í
bænum voru tekin undir lóðir,
en ræktunarmennirnir héldu ó-
trauðir fram og lögðu undir sig
holtin og mýrarnar, breýttu
þeim í garða og tún.
Kennarar við Mentaskólann
á Akureyri ætluðu að leggja af
stað áleiðis suður nú í morgun
í heimsókn til stéttarbræðra
sinna hér við Mentaskólann, og
hafði féttaritari Vísis tal af
þeim. Ætla þeir að leggja upp
i förina, og töldu að unt yrði
að koma léttum vörubíl yfir
aurskriðurnar, þótt öðrum bif-
reiðum væru þær ekki færar, og
hugðust þeir að komast áleiðis
með því móti.
I dag helst sami hitinn norð-
anlands, þannig að snjóbráð
heldur áfram, og má búast við
að erfitt verði að ryðja veginn,
en eftir þvi sem fréttaritari Vís-
is liafði frétt, munu vegavinnu-
menn þó byrja á þvi verki strax
í dag.
Skýjað var á Alcureyri í
morgun, en liiti mikill, og um
kl. 10 var tekið að rofa til að
nýju og líkindi til að sólskin
yrði síðari hluta dagsins.
Minningar frá
Noregi.
Þetta vakti aftur minningar
i frá Noregi — frá Þrændalögum
og Jaðri — þar sem grýttar
landspildur bafa verið gerðar
að iðjagrænum túnum og ökr-
um. Milli grænu blettanna eru
grjóthlaðar og lilaðnir garðar.
Við þetta vinna ungir og gaml-
ir, börn og gamalmenni sem
aðrir. Slíkt starf lýir bakið í
fyrstu — en stælir alla vöðva.
Eg man hvað kappið var mikið
við þessa vinnu í Þrændalögum.
„Notaðu báðar hendurnar,“
sagði bóndi við níu ára son
sinn, „þá gengur það fljótara".
Eg lét í ljós efa um, að þetta
starf gæti borið sig — þarna
væri „steinn við stein“. „Það
borgar sig“ var svarið — „af
þvi að moldin cr svo frjó milli
steinanna.4
Grjótið og moldin
í Kleppsholti.
Viðtal við verkamann.
Þetta var umliugsunarefnið,
er eg hafði numið staðar inni á
KIep])shoIti, við Ásveg. Þar sem
vegurinn endar má sjá holtið ó-
snert -— þar er steinn við stein.
Og þarna i jaðrinum gat að líta
þrjá maljurlagarða með mynd-
arlegum, vel hlöðnum, liðlega
metersháum gr j ó tvegg j um.
Grjótið liafði sýnilega verið
tekið upp úr görðunum. Moldin
í görðunum virtist frjó -—■ hún
var dökk og ekki mjög leirbor-
in. — Mér fanst eg í svip vera
kominn i einliverja bygðina á
Jaðri í Noregi.
Eg liafði tal af manni þeim,
sem hafði unnið þetta verk.
Hann á lieima þama rétt hjá, í
Laufholti við Ásveg, heitir
Björn Pétursson og er verka-
maður.
Hann svaraði ýmsum spurn-
ingum mínUm á j>essa leið:
„Eg er ættaður frá Höfnum á
Skaga í Húnavatnssýslu, en hefi
verið mörg ár í Reykjavík.
Hingað að Laufholti fluttist eg
snemma í desember 1937 og
liefi liér smáíbúð. Um þetta
starf mitt við að koma upp
görðunum er það fyrst að segja,
að eg fékk leyfi lijá framfærslu-
fulltrúanum til þess að ryðja
þarna i holtinu og koma mér
upp görðum, mér til hjálpar i
atvinnUleysinu. Þetta hefir ver-
ið mikið og erfitt verk„ þvi að
þarna var mjög grýtt, en mold-
in er góð. Steinarnir voru stórir
og erfiðir viðfangs, en ekki svo
jarðfastir, að sprengja þyrfti,
því að eg hafði ekkert í þetta að
leggja nema vinnuna. Stærsti
garðurinn er 500 ferliyrnings-
metrar og eru í honum kartöfl-
ur, í öðrum, sem er 400 ferli.
metrar eru kartöflur og rófur,
og svo er minsti garðurinn 100
ferm. Verkið hefi eg aðallega
unnið í vetur og vor, í atvinnu-
leysinu, og hefir vonin um, að
eg, með því að leggja fram
krafta mína við þetta, gæti trygt
dálítið afkomu mína og fjöl-
skyldu minnar, verið mér mik-
il hvatning “
Verður er verkamaðurinn
launanna
og fær þessi maður vafalaust
að nota áfi'am eða gefið tæki-
færi til að eignast blettina, sem
hann hefir rutt og ræktað og af-
girt, i grjóturðinni. — Mér
blandast ekki hugur um, að
mikla elju og seiglu hefir þui’ft
við þetta starf Björns og vissU-
lega gat hann ekki notað tím-
ann betur í „atvinnuleysinu“.
En þelta er athyglisverðara ekki
síðpr frá þeim sjónarhólnum
slcoðað, hvað liægt er að gera úr
íslenskri jörð —- jafnvel sum-
staðar þar sem er steinn við
stein, eins og þarna á holtinu og
á Jaðri.
Hjálp hins opinberra
og atvinnuleysið.
Enginn mælir móti því, að
reynt sé að vinna gegn atvinnu-
leysinu. Deílan stendur um leið-
irnar. Affarasælast mun að
lijálpa mönnum til að hjálpa sér
sjálfir og margar leiðir um að
velja. Ein leiðin — víða reynd
og reynst affarasæl — er að
hjálpa verkamönnunum til að
eignast eða fá til afnota land-
skika til ræktunar. Sumir ætla
enda, að í framtíðinni verði æ
meira um það, að verkamaður-
inn byggi afkomu sína að nokk-
uru leyti á jarð- eða garðrækt.
Ræktunarstarf verkamannsins i
Laufholti sýnir hvað gera má,
þar sem viljinn er fyrir hendi,
þótt skilyrðin séu þau, að ef
„skóflu er stungið er steinn í
jörð“.
*
Handknattleiksæfing
stúlkna í Ármanni verður í kvöld
k). 8 á Iþróttavellinum.
Mark Englendinganna kom
strax á 3. mín. í fyrra hálfleik.
Hægri útherji, Abbot, sem er
afar lágur í loftlnu, en eldfljót-
ur og liðugur, skoraði.
Strax á eftir komst úrvalslið-
ið upp að marki I. G. og varð
born úr, en ekki meira. I. C.
komst þá að marki úrvalsliðs-
ins, horn en ekkert verður úr
því.
Á 8. min. nær Guðmundur
knettinum og kemst í gott færi
til að gefa vel fyrir, en skýtur
næstum því beint áfram og
„mark á ’ann“.
Síðan gengur leikurinn sitt á
hvað, en úrvalsliðið er alt óviss-
ara, nema vömin, sem I. C.
komast ekki framli hjá. Á. 28.
min. náði Bradbury knettinum
við miðju og fer einn með hann
að vítateig, en missir hann þar.
Á 35. mín. Fríspyrna á úr-
valsliðið rétt utan við vítateig,
en I. C. skýtur yfir. Nú fer
Guðm. J. út af en Magnús Berg-
steinsson kemur í lians stað.
Fjórum mín. síðar gefur Abbot
knöttinn fyrir til Braithwaites,
hann missir hann. Marchant
nær honum en skýtur yfir.
Næstu mínútur sækir úrvalið
sig, en svo meiðist Þorsteinn E.
og Óli B. Jónsson kemur inn á.
Þenna liálfleik eiga Englend-
ingar.
í siðara háflleik var mark úr-
valsliðsins oftar í hættu, en
upphlaup þess færri. Á 2. mín.
gefur AI)bot fyrir, en Braith-
waite skýtur yfir. Á 10. mín.
gaf Abbot aftur fyrir, og fer
Hermann rétt út úr markinu, en
missir knöttinn. Björgvin tekst
að bjarga. Tveim min. siðar ger-
ir úrvalsliðið upphlaup, en
markmaðurnn nær knettinum
og' kemur honum burt. Enn
tveim mín. síðar fær Þorst. Ól.
knöttinn frá Magnúsi, en spyrn-
ir honum beint á markmann-
inn.
Á 17. mín. er hom á úrvalið.
Braithwaite virðist slá knöttinn
í markið og úrvalinu er dæmd
fríspyrna. Á 23. mín. kemst
Ellert fram hjá Fairman og
síðan Whittaker og detta þeir
])á báðir, Whittaker og Lolli.
Þorst. Ól. nær þá knettinum, en
sparkar beint út af! Ellert lief-
ir meiðst við þetta og fer tæp-
um 10 mín. síðar út af.
Úrvalið sækir sig nú nokkuð
og setja I. C. þrisvar „út af“ á
sömu mínútu. Eftir þetta náði
hvorugur upphlaupi að heitið
gat.
Englendingarnir höfðu einn-
ig yfirhöndina í þessum hálf-
leik.
í liði I. C. var vörnin sterkari
en á mánudag. Hægri bakvörð-
ur, Fairman, hefir þó aldyei
verið hakvörður áður, altaf mið
framvörður. Mjög litið reyndi á
markmanninn. Bestu menn í
liði I. C. voru þeir Whittaker,
Abbot, Bradbury og Friday.
Knattmeðferð þeirra, sérstak-
lega með höfðinu, var betri.
í liði íslendinganna var vörn-
in það skársta, þeir Grímar,
Frímann og Björgvin. Hermann
var óviss og ekki nógu fast-
hentur á knettinum. Hrólfur
og Jóliannes hafa oft sýnt betri
leik og var Jóliannes heldur
lakari. Framlínan var lökusl af
öllu liðinu og samleikur allur í
molum. Er lieldur ekki von á
öðru, þar sem mennirnir hafa
alls ekki komið saman til einn-
ar einustu æfingar og sumir, ef
ekki allir, urðu að lesa um það
i blöðum að búið væri að velja
þá í úrvalslið, en fengu hins-
vegar enga tilkynningu um það
öðru vísi.
SJÖTPG:
Kristín
ísleifsdóttir.
í dag á sjötugsafmæli frú
Kristin ísleifsdóttir, kona síra
Gísla Skúlasonar prests að
Stóra-Hrauni.
Frú Kristín er dóttir þeirra
síra Isleifs í Arnarbæli, Gisla-
sonar, Isleifssonar, Einarsson-
ar assesors að Breklcu, en kona
síra ísleifs var Karitas Markús-
dóttir Johnsen, en Kristín kona
bans var. systir Grims Tliom-
sens skálds að Bessastöðum. Er
frú Kristín þannig af stórmerk-
um ættum komin, enda bregð-
ur henni mjög í kynið um gáf-
ur, myndarskap og dugnað aU-
an.
Frú Kxistín giftist síra Ólafi
Helgasyni, bróður lierra bisk-
upsins Jóns Helgasonar, og
voru þau gefin saman 22. júní
1892, en liann andaðist í febrú-
ar 1904. Varð þeim hjónum sex
barna auðið, en af þeim eru 4
á lífi. Eru það þau: Karitas, gift
Ilelga Guðmundssyni banka-
stjóra, Þórhildur, skrifslofu-
mær, Hálfdan verslunarmaður
i og Gísli, gjaldkeri hjá Rafveitu
i Reykjavíkur.
Árið 1908 giftist frú Kristín
síra Gisla Skúlasyni og hefir
þeim orðið tveggja barna auðið,
en þau eru Skúli lyfjafræðingur
í Reykjavík og Sigríður, skrif-
stofumær.
Það má með sanni segja, að
frú Kristín í Stóra-Hrauni nýt-
ur vináttu og virðingar allra
þeirra, sem henni hafa kynst, en
heimili þeirra hjóna er þjóð-
kunnugt fyrir myndarskap og
rausn. Er þar enginn manna-
munur gerður, enda er frú
Kristín þannig að eðlisfari, að
lnin má ekkert aumt sjá, og vill
öllum vel gera. Frú Kristin lief-
ir lítt verið fyrir það gefin, aW-
æðrast þótt eittlivað liafi Más-
ið á móti, og hafa nákimraigfa-
sagt mér, að aldrei hafi þeir sé®
liana bregða skapi, þótt eitthva®
hafi út af borið.
Frú Kristin er vel fieilsii-
Iiraust, og gengur enn aS bú~
sýslu sem ung væri. ÁímgB
hennar fyrir öllu því, sem míS-
ar til bóta, er mikfll og ósfeert-
ur, og sér á henni engjn efli-
mörk að þvi leyti.
I dag verður fjölment a@
Stóra-Hrauni, með þvi að þang-
að koma fyrst og fremst allír
ættingjar frú Kristínar liéðan úr
bænum, og eru þeir æfS fjöl-
mennir, en auk þess mnna
streyma þangað vinir prests-
lijónanna, til þess að votta Iimm
öldruðu heiðurskonu virðmgra
sína og þakklæti.
Þeir, sem ekki eiga þess kosfc,
að þrýsta hönd frú Kristmar„
munu liinsvegar senda IiennS
hlýjar kveðjur með þafefelætá
fyrir gott og göfugt starf og
góða viðkynningu frá fyrstu tíS
og óska henni allrar blessunaF
um þau árin, sem hún á ólifaSl
M. G„
/ U'.
fremr
Veðrið í morg-un.
Hiti í Reykjavík 12 stig.. Mestur
hiti í gær ] 7 stig, minstur híti í
nótt io stig. — Sólskin í gær 3,3
stundir. Heitast á landinu í marg-
un: Akureyri 22 stig, — kaldast í
Papey, 11 stig. — Yfirlit: Háþrýsti-
svæði yfir Islandi, en grunn læglS
við NA-strönd Grænlands á Itreyf-
ingu SA-eftir. Horfur: Suðvestur-
land: NV-gola, bjartviðrí. Faxa-
flói og Breiðafj.: V og NV-goIæ
Víðast úrkonnilaust.
Skipafregnir.
Gullfoss er á lei'S til Véstmanna-
eyja frá Leith. Go'ðafoss er í Ham-
horg. Brúarfoss er á leið til Grims-
by. Lagarfoss er á leið til Kaup-
mannahafnar. Selfoss er á leið til
Antwerpen.
Höfnin.
Togarinn Geir kom af veiðum 1
gær og fór strax héðan til Eng—
lands.
Farfugladeild Ármanns
fer í gönguferð á laugardag kl. 3
upp í Svínahraún og í Marardat
að Kolviðarhóli. Þaðan á sunnudag
yfir Hengilinn, ntilli hrauns og;
hlíða, niður i Grafning urrc Nesja-
velli að Heiðarbæ og þaðan heim-
: á sunnudagskvöld. Tilkynníð þátt—
; töku i sima 2165 fy.rir kl. 6 á föstn-
| dág,---
Kirkjúgarðarnir.
Þeir, sent ekki hafa enn hirt ogy
hreinsað grafreiti sina í kirkjugörð-
umi bæjarins eru vinsamlega lieðn-
ir að ljúka því verki fyrir mán-
aðamótin. I suðvesturhluta gamlaa
garðsins eru t. d. fjölmargir reítir;.
sem aðstandendur virðast ekkerfe
hirða um árum saman. Verði þess-
ir reitir ekki slegnir og: veíhiftíEr'
fyrir mánaðamót, má luiast við að
svo verði litið á, að aðstandándítr"
hafi afsalað sér öllu tilkalli til þeirrau
framvegis. .....
Á. Á. Gíslason;
form. sóknárnéfhdáfc.
Ifristniboðsþing,
hið sjötta i röðinni, hófst i gærr
með guðsþjónustu t dómkirkjiinni
kl. 2. Prédikaði Ólafur' Aláfssotí
kristniboði, en sira Bjarni Jonssors
vígsluhiskup var fyrir altari.-Kl. 5
síðd. var þingið sett í Betaníu viíS
Laufásveg af forseta Sambands ísjl
kristniboðsfélaga, S. A. Gíslasyni .
Fulltrúar voru mættir frá_7 félog—
um starfið og lagði fram reikning'
])ess. KI. 8.30 i gærkvöldi flutti sr .
Gunnar Árnason frá Æsustöðurr.-
erindi um kristniboð. í dómkfrkj-
unni. — 1 dag kl. 2 flytur frú Her-
horg Ólafsson, kona Ólafs kristni-
boða, erindi í Betaníu og kl. 4 hef—*
ur S. Á. Gíslason umræðttr nm:
„Kirkjan og kristniboðið". í kvöld.1
kl. 8.30 ílytur Ólafur Ólafsson er—
indi í dóntkirkjunni fyrir almenn-
ing og annað lcýold kl. S.30 verðtjr
sa'mkoma fyrir almcnning í hus*i
Landnám við
Re^kjavík.
(ffSii'ðai’iifi1 1 g,i*|otiai*ðiinii.
Viðlal við verkainanii.
Það er ánægjulegt á góðviðrisdegi í júnímánuði að fara um
hverfin fjrrir innan bæinn, þar sem hvarvetna blasa nú við
iðjagræn vel sprottin tún, sumstaðar með nýslegnum bletlum,
og vel hirtir garðar. Húsin í þessum hverfum eru lágreistari en
í nýju hverfunum inni í bænum — mjög lítil sum, en mjög
snotur. Hér er í rauninni um landnám að ræða, en landnem-
inn, hvort sem hann er í afskektri sveit eða úthverfum Iteykja-
víkurbæjar hefir í mörg hom að líta, og það hlýtur að bíða
framtíðarinnar að reisa vegleg hús. En verkin, sem unnin hafa
verið verðskulda alhygli, og það ©r ekki síður lærdómsríkt að
fara um hverfin í holtunum og mýrunum, en nýtísku hverfin í
bænum sjálfum. Hvorttveggja er lærdómsríkt. Hvoittveggja
vekur ífl umhugsunar.