Vísir - 22.06.1939, Blaðsíða 4
KJF.Ú-M. og K. við Amtmannsstíg.
'í*ar tala J>eir Bjarni Eyjólfsson, rit-
sfjóri, Gunnar Sigtirjónsson gu'Ö-
íræÖikandidat, Ólafur Ólafsson og
síra Sigurjón Þ. Árnason. Er sú
samkoina lokaþáttur þingisns.
„RáS undir rifi hverju“
;heLtir ný bok, sem kornin er á
anarkaSinn og Isafoldarprentsmiðja
3iefirgefiÖ út. Er bókin efitr Wode-
Öiouse, Irinn þekta enska gaman-
áagnahöfund, en þýðinguna hefir
Dr. GuÖmundur Finnbdgaspn ann-
ÆSt. Þarf ekki aÖ eía, að bókin mun
Iþykja ágætasti skemtilestur.
iS’raiiska ræSismansskrifstofan
' tílkýnnir, að forseti Frakklands
ihafi úlnefnt til riddara af heiðurs-
tíyilaflgTapni frönsku þá: Karl
Nikulásson konsúl á Akureyri og
TÞal $veinsson yfirkepnara og fyrv.
íórsetá Álliance Francaise.
IRíkísskip.
Æugmðúr krónþrinsessa hefir
'lofað að skíra hið nýja skip Skipa-
ótgcrðar ;ríkisins, sem verið er a.ð
smjða í skipasmíðastöð Alaborgar.
JFer krónprinsessan þá til Álaborg-
ar í byrjun næstu tnánaðar.
vSnjnarsköli guðspekinema
-þefst að Þrastalundi 29. júní, svo
sem áður hefir verið auglýst í Vísi.
Vaeri skólanefndinni kært, að þeir,
sem bafa ekki látið innritast ennþá,
en ætla þó að sækja skólann, gerði
-yart við sig sem fyrst. Húsrúm er
íakmarkað, en tveggja manna her-
ibergí að verða á förum.
Sumarstarfsemi K.F.U.K.
Síðastliðið surnar hafði K.F.U.K.
'æumarbústað fyrir meðlimi sína að
Straumi við Hafnarfjörð. Er það
að þakka sérstakri góðvild frú Þor-
iijargar og Bjarna Bjarnasonar
skólastjóra á Laugarvatni, sem hafa
sýnt félaginu þá rausn, að lána íbúð
eudurgjaldslaust. Þykir þeim, sem
þar hafa dvalið, staðurinn vera að-
laðandi.og útsýni tilkomumikið og
fagurt. Er nú í ráði, að félagið
haldi strfsemi þessari áfrarn í sum-
ar, og eru félagskonur hvattar til
þess að notfæra s.ér þetta. Einnig
hefir verið ákveðið, að stúlkur úr
U.D. K.F.U.K., aldrinum 12—18
ára, fái tækifæri tii þess að dvelja
í Straumi eina viku. Allar upplýs-
ingar þessu viðvikjandi verða gefn-
ar, eldri deild á þriðjudögum kl.
Sy2—10 e. m., og unglingadeild á
fímtudöguin, á sama tírna, í húsi
K.F.U.M. við Amtmannsstíg. Sírni
3437. Velkomnar að Straumi. Sum-
arstarfsnefnd K.F.U.Iv.
Naetnrlæknir:
Ax,el Blöndal, Eiríksgötu 31, sími
3951. Næturvörður í Ingólfs apó-
leki og Laugavegs apóteki.
íítvarpið í kvöld.
Kl. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljóm-
plötur: Kreisler leikur. 20.30 Frá
útlöndum. 20.55 Stefán Guðmunds-
>son „syngur. 21.20 TJtvarpshlj óm-
sveitin leikur. 21.40 Hljómplötur.
Dægurlög.
Pósíferðir á morgun:
Frá Reykjavík: Þingvellir,
Íírastálundur, Fljótshliðarpóstur,
Austanpóstur, Akranes, Borgarnes,
Snæfellsnespóstur, Stykkishólms-
pósfur, Norðanpóstur, Dalasýslu-
póstur. — Til Rvíkur : Þingvellir,
Þrastalundur, Hafnarf jörður, Með-
aílands- og Kirkjuliæjarklausturs-
póstur, Akranes, Borgarnes, Norð-
anpðstur. Gullfoss frá útlöndum.
VISIR
rvr
I3MIJ;VWH4;1Í3
4;U-ia^H.'Cn
Skaftfellingur
lileður næstkomandi
mánudag til Hvalsýkis og
Öræfa.
Flutningur tekinn eflir
því sem rúm leyfir.
Með
lækkuðu verði:
Tarinur 6 manna 5.00
do. 12 manna 7.50
Ragúföt með loki 2.75
Smjörbrauðsdiskar 0.50
Desertdiskar 0.35
ísglös á fæti 1.00
Ávaxtadiskar, gler 0.50
Áleggsföt 0.50
ísdiskar, gler 0.35
Matskeiðar 0.25
Matgafflar 0.25
Teskeiðar 0.15
Barnakönnur 0.50
Kökudiskar stórir 1.50
Speglar 0.50
K. [inarsson & BjOrnsson,
Bankastræti 11.
Lúðuriklingur
Harðfískur
ísl. smjör
visin
Laugavegi 1.
Útbú, Fjölnisvegi 2.
Pren tmy ,i (I^ r n r .< /•
LEIFTURj
býr ttt I. f/okks prcnt-
myndir fyrir /æg'st.i i cr<).
Hafn. 17. Sínii 5379.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
009®
v a i* a 11 i ■■ i*
gerir varirnar fallegar og
eðlilega rauðar. Hann
lielsl lengi á, er mjúkur og
þurkar ekki varirnar, en
heldur þeim sjlkimjúkum-
HÚS
Ó8IÍAST
T I L
KAllPS
Uppl. í síma 5415.
VÍSIS KAFFIÐ
gerir alla glaða.
KHClSNÆDll
MAÐUR í fastri vinnu óskar
eftir 2 herbergjum og eldhúsi
með öllum þægindum 15. sept.
eða 1. okt. sem næst Rauðarár-
stig. Tilboð, merkt: „28“ sendist
afgr. Vísis. (394
HLEICA
VERKSTÆÐISPLÁSS ósk-
ast. Uppl. í síma 3309. (500
SUMARBÚSTAÐUR til leigu.
Uppl. í sima 3781 kl. 6—8. —
(506
NÝTÍSKU tveggja herbergja
íbúð óskast 1. ágúst, helst í aust-
urbænum. Uppl. í síma 5028. —
(449
HERBERGI til leigu Óðins-
götu 11. (499
GÓÐ tveggja herbergja íbúð
í vesturbænum til leigu. Uppl. í
Ilatta & Skermabúðinni, Aust-
urstræti 10. (503
ÁBYGGILEG kona óskar eft-
ir þægilegri tveggja berbergja
íbúð á góðum stað, strax eða 1.
október. A. v. á. (512
UNGUR maður í fastri at-
vinnu óskar eftir lierbergi í ný-
tísku steinliúsi, lielst í vestur-
bærium. Uppl. í síma 1730 til kl.
7. (514
ÍTAPÁC*F(jN 1)11)1
TAPAST bafa þrjiár skott-
liúfur og prjónar, í buxum.
Hverfisgata 42. (488!
TAPAST befir kvenbanski
(Luffa) á Laugavegi frá Bar-
ónsstíg að Vitastig. (Skilist á
Viðimel 45). Uppl. i síma 4720.
(491
TAPAST hefir blár skinn-
lianski. Uppl. 3055. (497
TAPAST hefir síðustu viku
„Pelikan* lindarpenni. Finnandi
geri aðvart Bjarna Sighvats-
syni, Bárugötu 16. (501
KVEN ARMB ANDSÚR úr
gulli befir tapast. Góð fundar-
laun. A. v, á. eiganda. ‘505
.^FVND/R^m^riLKymNC
ST. „SÓLEY“ nr. 242 beldur
Jjindindismálafund með st.
„Höfn“ nr. 219 sunnudaginn 25.
júní í samlcomubúsinu í Hvera-
gerði og liefst hann kl. 4 e. b.
stundvíslega. — Fjölbrevtt dag-
skrá. — Kl. 9 um kvöldið befst
dansskemtun. 3ja manna
Jiljómsveit. Tilkynnið þátttöku
yðar í síma 3355 kl. 8—10
föstudagskvöld. Lagt verður af
stað frá Templaraliúsinu kl. 10
sunnudagsmorgun. (493
STÚLKUR. Ef ykkur vantar
lcaupavinnu, hússtörf eða síld-
arvinnu, þá leitíö upplýsinga
lijá Vinnumiðlunarskrifstof-
unni. Sími 1327. (437
TEK að mér að hreinsa
glugga. Sími 5471. — Ingvar
Björnsson. (331
TELPA óskast til að gæta
barna frá kl. 1. Sími 1613. —
(485
MYNDARLEGUR kvenmað-
ur óskast í sumarbústað. Gott
kaup. Sími 3179. (468
ÞRIFIN og liúsvön stúlka
óskast sem fyrst. Þorsteinn
Jónsson, Vesturgötu 33. (507
IKAIIPSKARIKÉ
VIL KAUPA járnrúm með
madressu, ekki styttra en tveir
metrar á lengd, helst 2,10. Sig-
björn Ármann. Símar 3244 og
2400. (502
BARNAVAGN í góðu standi
óskast. Uppl. í síma 5257. (504
VEIÐISTÖNG til sölu. Uppl.
í síma 1713. (508
BARNAKERRA til sölu með
tækifærisverði á verkstæðinu
Óðinsgötu 6 B. (511
BARNAVAGN til sölu mjög
ódýrt. Njálsgötu 14, niðri. (496
RABARBARI, nýupptekinn,
rauður og fallegur, 30 aura %
kg. Þorsteinsbúð, Hringbraut
61, sími 2803, Grundarstíg 12,
sími 3247. (295
NÝJAR KARTÖFLUR, italsk-
ar. Þorsteinsbúð, Hringbraut 61,
sími 2803, Grundarstíg 12, sími
3247. (294
SVART kvenveski tapaðist í
gær á Vesturgötunni. Skilist á
Sellandsstíg 5. Sími 2367. (489
ALT ER KEYPT.
Húsgögn, fatnaður, bækur,
búsáböld o. fl. Fornverslunin,
Grettisgötu 45. (490
NÝ SPARIFÖT á grannan
pilt, 18—19 ára, til sölu af sér-
stökum ástæðum. Skólavörðu-
stíg 38, uppi. (492
KOLAELDAVÉL, góð, eldhol
til liægri, emailleruð, óskast
keypt. TilJjoð, merkt: „Eldavél“,
sendist afgr. biaðsins. (494
NÝR „Mauser“-magasinriffitl
til sölu. Verð kr. 175.00 Sími
4293 og 3236. (495
FORNSALAN, Hafnarstræti
18, SeJur með sérstöku tækifær-
isverði ný og notuð húsgögn og
lítið notaða karlmannafatnaði.
Simi 2200._____________ (551
HIÐ óviðjafnanlega R IT Z
kaffibætisduft fæst bjá Smjör-
húsinu Irma. (55
KAUPUM FLÖSKUR, stórar
og smáar. whiskypela, glös og
bóndósir. Flöskubúðin, Berg-
staðastræti 10. Sími 5395. —
Sækjum. Opið allan daginn. —
_________________________077
BLÝ kaupir verslun O. Ell-
ingsen (214
TÖSKUVIÐGERÐIR. Við"-
gerðardeild Leðuriðjunnar,
Vatnsstíg 3 (aðaldyr). (368
BARNAVAGN, mjög vandað-
ur (útlendur) tU 8ÖJu, Lriufás-
veg 54, uppi. (513
VÖRUBÍLL, nothæfur, ósk-
ast; gegn mánaðarlegum
greiðslum. Tilboð merkt „06“
sendist afgr. Vísis. (498
i
HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn.
366. MORTE LÆTUR TIL SKARA SKRÍÐA.
rrm ■
Svo hefjast burtreiðar. Allir horfa
á þær hugfangnir og enginn á sér
ills von.
— Þá er stundin komin. Nú eru
allir uppteknir af burtreiðunum, svo
að engri vörn verður við komið.
— Litli-Jón, eg held að þrjóturinn
bann Morte hafi verið að gefa ein-
hverjar skipanir. Nú byrjar það.
Nú segir einn varðmannanna: -—
/W//^ ■ - - V/
Það er skipun Morte, að enginn
hreyfi sig héðan. Sá, scm óhlýðn-
ast, verður höggvinn niður.
GSÍMUMAÐURINN.
skírteinum, sent Hale er alt af að fjargviðrast
út af. Hvað mundirðu þá gera?“
Egbert varð Jivorttveggja í senn ótlasleginn
-— og Ijótur á svip. Ósjálfrátt dró Margot and-
ann tiðara. Henni var efst í liug að hlaupa út
og skella í lás á eflir sér. En bún gerði það ekki
(Og endurtók spurninguna:
„Hvað mundirðu þá gera?“
„Hefirðu fundið nokkuð?“ spurði Egbert
fcreyttri röddu. Aftur kom yfir Margot löngun
áll þess að hlaupa á brott.
„Kannske liefi eg fundið eitthvað -—- gantalt
skrín, sem móðir mín átti.“
Hann færði sig nær henni.
„Skrin — livað var í. því? Hvað fanstu?“
Margot liörfaði undan.
„Gamla kjóla. Það hefir verið óþægilegt að
Mæðast þeim — það geturðu bengt þig upp á?“
„Hvað annað?“
„Þig langar að vita bvað var í skríninu?“
,,Skjöl?“ spurði Egbert ákafur.
Margot hló, en Iiún var óttaslegin og gat þó
?akki gert sér grein fyrir af hverju hún var það.
„Vitleysa,“ sagði Egbert. „Vitleysa, fanstu
ekki nein skjöl?“
„Ivannske ekki.“
„Þá liefðirðu flýtt þér á fund Hale með þau.“
„Kannske —■ og kannske ekki.“
„Heyrðu — eg þarf að tala við þig.“
„Þú ert að tala við mig.“
„Eg þarf að tala við þig um — alvarlegt mál.
Þú ert að gera að gamni þinu, þegar þú talar um
jietta skrín. Það kemur ekki til þess, að nokkur
erfðaskrá komi til sögnnnar héðan af. Og bréf
föður þíns sannar ótvirætt, að þú getur elckert
tilkall gert til arfsins. En, eins og eg sagði við
Hale er engin ástæða til að liafa ábyggjur, því
að eg er fús til þess að mæta þér á miðri leið.“
„Á miðri leið?“
„Eg orða það nú svona. Ef ung stúlka eins
og þú fengi fasta mánaðarpeninga, fallega kjóla
og annað, kannske l)il — þyrfti bún ekki að
kvarta.“
„Ef til vill teldi bún sig bafa ástæðu til þess.“
„Það er óhugsandi. Hvers vegna skyldi bún
ekki vera ánægð?“
„Eg veit eklci — enda skil eg ekki vel hvað
þú ert að fara.“
„Eg geng út frá því, að við værum lijón.“
Það lá við, að Margot ræki upp óp af undrun.
„Ef hver væri hjón?“
„Við — ef við létum pússa okkur saman.“
Margot starði á hann alveg forviða.
„Þetta er það furðulegasta og fjarstæðukend-
asta sem eg hefi heyrt.“
„Alls ekki — og það væri vel fyrir þér séð.“
Margot hló.
„Alveg voðalegt,“ sagði hún. „Ertu að biðja
mín?“
„Já, eg er að þvi,“ en Egbert átti eklcert af
ákafa hins ástfangna manns.
„Enginn befir l)eðið mín fyr. Eg liafði enga
hugmynd um, að menn færi svona að því.“
„Hugsaðu alvarlega um þetta. Það væri þér
fyrir bestu.“
Margot smáfærði sig í áttina til dyranna —
ótii bennar var hraðvaxandi, þótt bún befði
reynt að láta á engu bera.
„Nei — það væri mér ekki fyrir bestu. Það
myndi fylla hugann hatri — viðbjóði. Hverj-
um sem væri öðrum vildi eg fremur giftast —
berra Hale eða Monsieur Declos sem kendi
okkur teikningu og tók í nefið. Eg segi þetta
satt — “
„Þú ert að gera að ganmi þínu — þú færð
ekki grænan eyri nema þú giftist mér.“
Margot varð eldrauð í framan af reiði.
„Eg vildi ekki þiggja einn eju'i af þér — eg
vildi beldur giftast lírulcassa-spilara.“
Og nú rauk bún út — og skelti hurðinni á
eftir sér svo að bergmálaði um alt húsið.
j- - & . •
, •»?.> t
XIV. KAPITULI.
Margot blóp niður stigann, þegar liún var
komin út út herberginu. En í miðjum stigan-
)im hætti bún að hlaupa og fór sér hægt. Iiví í
dauðanum skvldi bún hlaupa undan Egbert
eins og hrædd hind? Þetta var ekki bans bús
enn sem komið var ])ólt hann væri farinn að
gera jsig búsbóndalegan.
Hún nam staðar, liorfði niður og sá þá, að
Jiornið á bréfinu til Stephanie gægðist út úr
svuntUvasa liennar Henni flaug nú í liug, að
skreppa út og setja j)að í póstkassa, en liana
vantaði frímerki. Þá mintist hún þess að í les-
stofunni voru alt af frímerld. Hún náði sér í
frímerki og fór út með bréfið og stakk því í