Vísir - 24.06.1939, Síða 3

Vísir - 24.06.1939, Síða 3
VlSIR Er æfintýrið um bréfaskifti Kínverj anna við íslensku stuLkurnar, uppspuni Jón- Jónssonar ? Jón Axel Pétursson á einn eftir að gefa yfirlýsingu, af þeim opinberu starfsmönnum sem við málið eru riðnir. Það hefir vakið nokkra athygli hér í bænum í sambandi við skrif Jónasar Jónssonar um skipaferðir kvenna, og þá sérstak- iega í grein er hann reit í Tímann, og nefndist „Eru íslenskar stúlkur að falla fyrir sjávarhamra“, að þar bar hann opinber- nm trúnaðarmönnum það á brýn, að þeir hefðu skýrt frá bréfaskriftum, sem Kínverjar, er hingað komu, höfðu átt við íslenskar stúlkur. Sýiiing* baruaskóU ainiii opunð á morgnn Á morgun kl. 2 síðd. verður opnuð skólasýníng barnaskól- anna á Islandi í Austurbæjarbarnaskólanum. Sýningin. verðnxr opin alla næstu viku, en síðasti sýningardagur verður smrau- daginn 2. júlí. I greininni segir svo: „Fyrir skömmu kom erlent mjög stórt olíuskip til annars olíufélagsins liér og hafði kastað akkerum úti iá miðjum Skerjafirði. Yfir- menn á þessu skipi voru hvítlr, en hásetar og kyndarar guhr. En það er skemst af því að segja, að mikil kynning tókst með stúlkum úr Reykjavik og þessari skipshöfn, og alveg sér- staklega við Kínverjana. Og þegar skipið fór urðu áreiðan- legir íslenskir opinberir starfs- menn varir við, að Kínverjamir létu i póstinn mörg kveðjuhréf til stúlkna í bænum“.......... Síðar segir sVo: „Það valcti alveg sérstaka eftirtekt íslend- inganna, sem sáu þessi bréf, að viðtakendur voru ekki alt um- komulausar stúlkur, heldur voru sumar þeirra úr heimilum þar sem búast mátti yið meiri sjálfsvirðingu, en komið hafði fram i því, að láta flytja sig á bátum út í olíuskipið tii Kín- verjanna i þvi slcýni, að koma á við þá reglubundnum hréfa- slciftum.“ Jónas Jónsson segir að ofan- greindur atburður hafi átt að ske nýlega, en nú vill svo til, að aðeins eitt oliuskip hefir komið til Skerjafjarðar á þessu ári, og legið þar. Vísi var kunnugt um að venj- an er sú, er oliuskip koma til félaganna, eða þess félags, sem hér er átt við, leggja skipverjar allan póst inn á skrifstofu fé- lagsins í Skerjafirði, en starfs- menn þar hjálpa þeim með að koma bréfunum í póst. Venju- lega stendur þannig á, að er olíuskip fara liéðan eiga þau fyrir liöndum langa siglingu, þrjár vikur eða meir, og skrifa þá skipverjar ættingjum sínum áður en þeir leggja úr höfn, og getur það elcki talist óvenjulegt eða þeim til vansa. Vísir átti í morgun tal við Guðmund Ágústsson stöðvar- stjóra í Skerjafirði, sem þess- um málurn er að sjálfsögðu mjög vel kunnugur, og spurði hann að því, hvort hann hefði orðið var við hréfaviðskifti eða bréfasendingar frá hinum kín- versku hásetum á umræddu skipi til íslenskra kvenna hér i bænum. Guðmundur skýrði svo frá, að er ofangreint skip lagði úr höfn, kom skipstjóri skipsins til hans með allmikinn bréfa- bunka, og hað skrifstofuna um að annast þau og koma þeim á póslliúsið. Að þessu sinni vildi það svo til, að Guðmundur setti sjálfur bréfin í póst og frí- merkti nokkur þeirra. Meðal bréfanna voru tvö með kín- verskri utanáskrift, en með ensku letri var skráð borgar- nafn í Ivína. Öll hin bréfin voru lil ættingja skipshafnarinnar og venslamanna, að undanteknu einu bréfspjaldi, sem var til verslunarmanns hér í bænum. Guðmundur tók það fram, að önnur bréfaskifti frá hendi sltipverja hefði liann ekki orðið var við, og hann teldi það hreina fjarstæðu, að Kinverj- arnir liefðu átt þess nokkurn kost, að kynnast íslenskum stúlkum úti í olíuskipinu, en um horð i sldpinu hefðu þeir ekkert samneyti við yfirmenn- ina, umfram það, sem beint lýt- ur að skyldustörfum þeiia-a. I Vísir hefir fengið það upp- lýst, að hafnsögumaðurinn, sem fylgdi skipinu úr höfn, var Jón Axel Pétursson, en ekki tókst blaðinu að hafa tal af honum, með því að hann annast nætur- vakt og naut hvíldar eftir næt- urinnar starf. Um horð í skipinu var enn- fremur tollþjónn að nafni Felix Jónsson og fylgdi hann skipinu út fyrir hauju, en fór i land íneð hafnsögumanninum. Vísir náði tali af honum og spurði hann að því, hvort hann hefði orðið var við, að menn hefðu verið beðnir fyrir bréf frá horði með lóðsbátnum. Leyfði hann blað- inú að hafa það eftir sér, að hann hefði alls ekki orðið var við neitt slíkt, og þar sem hann fylgdi skipinu bæði inn á Skerjafjörð og út úr honum aft- ur, og dvaldi að meira eða minna leyti um horð, meðan verið var að losa skipið og fékk þannig kynningu af aðbúð Kín- verjanna og samneyti þeirra og yfirmanna sldpsins, taldi hann það i fylsta máta ósennilegt, að þeir hefðu beðið hafnsögu- manninn eða aðra fyrir bréf, eftir að skipið lagði af stað frá Skerjafirði. Hinsvegar fór stöðvarstjórinn Guðmundur Ágústsson síðastur frá horði i Skerjafirði og taldi tollvörður- inn að hann myndi hafa verið heðinn fyrir póst frá skipverj- úm, ef einhver hefði verið. Nú ber því ekki að leyna, að Vísir dró það mjög í efa, að frásögn Jónasar Jónssonar ætti við rök að styðjast, og virtist það einkum benda í þá átt, að Jónas Jónsson vildi setja nokkr- ar af byrðum hafnarskækjanna yfir á herðar kvenna „frá þetri heimilunum“, og þegar þess er gætt, að Tíminn ber sinn boð- skap út um sveitirnar sérstak- lega, og sveitamenn fá nokkuð einhliða kynningu af Reykvík- ingum í gegnum málflutning þess hlaðs, mátti ætla að þessi hlýlegu orð, sem Jónas Jónsson skaut þarna inn í milli, væru ætluð til þess sérstaklega að af- flytja reykvískar stúlkur yfir- leitt í augum sveitamanna. Nú liggur fyrir yfirlýsing frá póstmeistara Sigurði Raldvins- syni, þar sem hann fullyrðir að Jónas Jónsson liafi ekki ofan- greind ummæli eftir starfs- mönnum pósthússins, en um aðra opinhera starfsmenn, en póstmennina, Jón Axel Péturs- son og Felix Jónsson er ekki að ræða i þessu sambandi. Jón Ax- el gerir án efa hreint fyrir sín- um dyrum, og ef svo reynist, að hann liafi engin bréf flutt i land frá Kínverjunum til ís- lenskra kvenna, verður að draga af því þá ályktun, að Jón- as Jónsson liafi vilandi vits eða óafvitandi farið hér með ósann- indi og þannig afflutt reyk- vískar stúlkur að ástæðulausu fyrir lesendum Tímans. Þessi þáttur greinar Jónasar Jónssonar breytir engu af því, sem liann segir réttilega um hegðun hafnarskækjanna, en liitt virðist með öllu óþarfi, að létta af þeim byrðum á kostnað hinna, sem ekki hafa til saka unnið. Ósæmileg aðdróttun í garð póstmanna. í 138. tbl. Vísis, 21. þ. m., und- ir fvrirsögninni „Hvar lekur“, hefir einhver náungi undir dul- nefninu „Viðskiflamaður pósts- ins“ gert til þess að drótta þvi að starfsliiönnum póststofunnar að þeir hafi rofið þagnarheit, með þvi að gefa Jónasi Jóns- syni alþingismanni upplýsingar um bréf, sem liér hafi verið lát- in i pöst. Reynir „Viðskiftamað- urinn“ að styða þessa aðdróttun með ummælum alþingismanns- ins í 63. thl. Timans, er voru á þessa leið: „urðu áreiðanlegir, íslenskir, opinberir starfsmenn varir við, að Kínverjarnir létu í póstinn mörg kveðjubréf til stúlkna í bænum.“ Starfsmenn póststofunnar voru þess ]>egar fullvissir að hér var ekki átt við þá. Enginn hafði leitað upplýsinga lijá þeim, engar upplýsingar verið gefnar og hver sem þeirra hefði revnt að leita hefði farið erind- isleysu. Ummælin voru því látin afskiftalaus. Það stafar vonandi af athuga- leysi fremur en af skorti á góð- girni, að „Viðskiftamaðurinn“ hefir ekki komið auga á, að ýmsir opinberir starfsmenn hafa miklu fremur umgengni við útlend skip (ekki síst flutn- ingaskip suður í Skerjafirði) og skipverja, en póstmennirnir, sem eru innilokaðir við störf sín 10—14 stundir á degi hverj- um, og hafa nóg annað að gera en að velta fyrir sér frá hvaða persónum og til hverra bréfin eru, ef staðarákvörðun er ótví- ræð. Ákvörðunarstaðurinn er það eina sem máli skiftir fyrir póstmanninn. Meira af utaná- skriftunum er yfirleitt ekki les- ið, enda ekki tími til þess í póst- liúsinu. Bréfberar verða hins- vegar oft að fara eftir persónu- nöfnum við sín störf. Póslmenn þekkja bæði á- kvæði póstlaganna og aðrar reglur, sem þeim eru settar, og engir vita betur hvað við liggur ef út af ber. Það getur enginn haft lang- varandi ánægju né heiður af því að skaða aðra. Frækorn tor- trvgni og óvildar mun aldrei gefa fagran ávöxt, og vonandi kemur sá tími að forráða- mönnum blaðanna verði þetta fullljóst. Sigurður Baldvínsson, póstmeistari. Ath. Ritstjóri Vísis hefir góðfús- lega lofað mér að sjiá framan- skráð greinarkorn Sigurðar póstmeistara Baldvinssonar. Það er gleðilegt, ef því má trevsta, að póstmeistarinn gefur öllum starfsmönnum póststof- unnar aflaUsn í þessu máli, og þarf þá væntanlega ekki meira um það að segja. En spurning- unni er ósvarað enn þá. Hvar lekur? Og hverjir eru þessir einkar áreiðanlegu, áslensku op- inberu starfsmenn, sem hafa áð- stöðu til þess að grannskoða bréfapóstinn eins og menn i þjónustu póstsins? Póstmeistarinn virðist gera nokkurn mun á því liver það er, sem óvirðir póstmennina. Þegar lir. Jónas Jónsson setur þessa fullyrðingu fram, segir hann að starfsmennirnir liafi þegar ver- ið þess fullvissir að ekki var átt við þá. Með leyfi að spyrja: Lið Englendmganna var lítið breytt, Longman í stað Harpes i marki, og AVest vinstri útlierji í stað Marchants. 1 liði þeirra bar eins og áður mest á Whitt- aker, sem var styrkasti maður- inn i vörninni, Bradbury, á- reiðanlegasti þaj-fasti maðurinn á vellinum, Friday og' Abbot. Bucldey er mjög liðlegur og skemtilegur leikmaður Braith- waite stóð sig nú betur en gegn „úrvalinu“. Leikur Englending- anna var mildu jafnskemtilegri, en í síðari hálfleik var liann ekki eins góður og i þeim fyrri. I lið Vals vantaði Ellert á vinstra kant. Vörnin, Grímar, Frímann og Sigurður var styrk að vanda. Er altaf sérstaklega skemtilegt að sjá hinn liðlega og drengilega leik Grímars. Framherjum Vals hefir farið mikið fram upp á síðkastið, eins og Vísir hefir tekið fram, en þeir hafa sýnt betri leik en í gær, og þó voru kaflar, þar sem leikur þeirra var mjög með á- gætum. Snorri sýndi það, að liann á fullan rétt á sér í hesta liði Vals. Lítið bar á Björgúlfi að þessu sinni. Þeir Hrólfur og Jóliannes höfðu nóg að gera, en voru fullharðir á köflum. Her- mann var óviss og misti knött- inn nokkrum sinnum. Eftir franmiistöðu sína á þessum tveim leikjúm gegn Englend- ingum, á hann ekki að vera í marki hjá úrvalsliðinu á mið- vikúdag. Fyrri hálfleikur. Snorri gerði fyi’sta markið í leiknum, á þriðju mínútu. Gaf Hrólfur fyrir og fékk Snorri knöttinn eftir lítið þóf. Gekk Á sýningunni er allskonar vinna bama á öllum aldri, ski’iftarsýnishorn o.fl. Einna merkasti liðurinn er þó sennilega línurit viðvikjandi skólamálum. Eru þau sett upp á útveggjum aðalgangsins, en á hinum veggjunumu eru teikn- ingar skólabarna og var þar að Hvei’nig var þeirrar fullvissu leitað? Hefir póstmeistai’hm i höndum yfirlýsingu frá heri’a Jónasi um, að liann hafi ekki átt við þá? Ef svo er, ætti hún að lcoma fram og lxelst um leið hverjir þessir áreiðanlegu væru. Þvi þetta er engin lausn á þessu máli og almenningur jafn ör- yggislaus sem áður gegn snuðri í póstsendingum sínum. Slíkt á- stand í höfuðboi’g landsins er með öllu óþolandi, enda þótt póstmeistai-inn sjái ekkert við það athugavert annað en að á það sé minst, Viðskm. póstsins. svo á upplilaupum á báða bóga og afai’mikill liraði i leiknum. Á 13. rninútu gefur Bradhury knöttinn til Fridays, sem skýt- ur, en Hermann er farinn út úr markinu ,og keniur knötturinn beint á hann. Á 21. mínútu er hoi-n á Val, sem Abbot tekur. Hermann nær knettinum, en missir liann. Val tekst þó að bjarga. Mínútu síðar gefur jBraith- waite til West, sem gefur í átt- ina til Bradburys. Hann nær illa til knattarins, skellir í hann liælum og setur þannig til Fi’i- day, sem skorar. 1:1. Þrem mín. síðar kemur „hár" knöttur á mark Vals. Hermann gripur hann, en einn Englend- inganna stekkur á hann, svo að liann dettur og missir knöttinn. Iíemur’ þá aiínár Englendingur og setur mark. 2:1. Á næstsíðustu mínútu í þess- um hálfleik fer Siioití upp vinsti-a megin, gefur inn á og Magnús skorar. 2:2. Síðari hálfleikur. Hann byi’jar á nokkurri sókn hjá I. C. en siðan fer knöttur- inn að bei-ast markanna á milli. Á 14. mín. kemst Braithwaite upp að marki. Hermann nær knettinum exx missir og fer Braithwaite. inn með liann. Iialda þá allir Englendingarnir að hann hafi gert mark, en dómarinn dæmir liönd. Upp úr þessu fara að sjást þreytumei’ki á leikmönnum beggja og verður því hraðinn skiljanlega minni. Gerðu þó báðir allhættuleg upphlaup, en jafnan tókst að hrynda þeim. Á 30. mín. komast Valsmenn sjá margar laglegar myndir, bæði landslagsmyndix’ og dýra-r myndir. Veittúm vér sérstaklega att hygli emni landlagsmynd auslatt frá Stórólfshvoli, sam var aít að' því listamannshandbragS á og bar vott uin gott auga. Fyrir endanum á þessons gangi var stór uppdráttur af £s- landi og voru þar sýndir allir skólar á landinu og hverrar teg-r undar þeir eru (fastaskólar, far- skólar, kaupstaðaskólar eða kauptxlnaskólar). I stofunum er sýnd Iianda- vinna harna: tréskurSnr drengja og aðrar srníðar, ót- saumur stúlkna og aðrar bann- yrðir. Voru þar m. a. þremu skiði héðan úr Reykjavík, sena virtust heldur þessleg, að Iiægtt væi’i að renna sér á þeim. Eiim- ig voru þar nokkrir smáhlutir unnir úr leðri, all-snotrir. Eftirtektarvert var Iíkan aff Hveragerði, sem eitt skóIabariE þar hafði búið til úr krossvíði og kubbum. I sambandi við vínnubækur f mannkynssögu voru myndSr sem ýms börn liöfðu gert og gerðu grein fyrir hugmyndum þeirra urn ýmsa atburði i sög- unni. Eflirtektarverð’ var ein mynd, sem kölluð var „Kristni- takan“. Sýnir húii fornraamt, sem er að brjóta níðúr goðahofL í sambandi við landafraiði var sýnt „model“, sem neraandi úr Laugarnesskólanum hafði gert úr pappa og krossviði aí landslagi í kringum Laugarhés-r skólann. * -. í einni stofunni' var safn af unglinga- og barnaljókum, vist það stærsta sem hér liefir kotíi- ið saman á einn stað. £ sömii stofu voru uppeldisfræðílegair leiðbeiningar um meðferS barna andlega og líkamlega, sem sýningargestir ættu að gefe. góðar gætur að. Svo að lokum voru sýndar tvær fyrirmyndar kenslustofur eftir nýjustú bugmyndum, fyrir eldri og yngri börn. Er gert ráð fyrir að kent verði í þeím tvaer stundir á hver jum sunnudegi — kl. 2—4. Síldveidl^ Siglufirði í dag. I nótt og í morgun hefir lítfl- lega orðið síídarvart Yið Gjögra á Eyjafirði og út af Sléttu. . Á Eyjafirði voru 25—30 skip og köstuðu flest þeirra, érs fengu ekkert teljandi. tJt Sléttu voru fá skip og fengu öB síld, en mjög lítið í kasti, eðn frá 20—100 mál. Mörg skip érœ nú á leið þangað. I dag er logn og besta veðnr. Þráinn. upp að marki I. C., Longmara hleypur út, en nær ekki knett- inum og markið er opið. Þetta endar með því að „mark & ’ann“. Á næstu mínútu fer F’riday upp, en Herm. hjargar í Iiom. Þrem minútum síðar er þvaga fyrir framan mark. I. C„ en svó skjóta Yalsmenn framlijá. Á 42. min. er Iiorn á VaL Herm. missir knöttinn, eu markinu er bjargað af öðrum í vörninni. I. €. 2 : 2 l aliT Valimenn vorn Jafn- víglr Eiiig'lendfng'iiiii. Fyrri hálfleikur í gær var bráðskemtiíegur og hraður og sýndu bæði lið ágætan leik. En hraðinn var svo mikill, að í síðara hálfleik sáust þreytumerki á næstum hverjum rnanni. Fyrir það varð leikurinn auðvitað ekki eins skemtilegur og í þessum hálfleik sáust aldrei jafnmikil tilþrif og í þeim fyrri. Þá fór jafnframt að bera á hörku og ljótum leik. Um hanu voru þó báðir jafnsekjr, en sá var munurinn að ekki bar eins mikið á því ólöglega í leiknum hjá Englendingum, vegna þess að þeir kunnu betur að „dulbúa“ það.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.