Vísir - 30.06.1939, Blaðsíða 1

Vísir - 30.06.1939, Blaðsíða 1
Bttstjéci! KRtSTJAN GUÐUtUGflBtm Slmi: 4578. Ritstjómarskrifstoía: Hverfisgölo 12. Afgrelöala: HVERFISGÖTU fi %. Sími: 3400. AUGLÝSINGASTJðSBs Sími: 2834. 29. ár. Reykjavík, föstudaginn 30. júní 1939. Gamia Híó Síðasti maður um borð! Stórfengleg og afar spennandi amerísk kvikmynd, er lýsir hinu viðburðaríka og hættulega starfi manna i strandgæsluflota Bandarík janna. Myad- ina hefir samið Frank Wead, sjóliðsforingi í Bandaríkjaflotanum. Aðalhlutverkin leika: VICTOR MCLAGLEN og IDA LUPINO. Aukamynd: Leyndardómar sjávarbotnsins. ^vefupokar Bakpokar VaUleppi Ferðaprímu§ar ________________i og ýms áhöld. i ferðalög k.^1 líffLHCr CREAM CRACKERS PIPARKÖKUR MATARKEX KREMKEX MARIE Yanhirt leiði. Nú má ekki lengur dragast að hlutaðeigendur láti slá og hirða þá grafreiti, sem þeir vilja ekki afhenda alveg kirkjugarðinum aftur. Sömuleiðis þarf að laga gallaðar girðingar og flytja hrott úr kirkjugarðinum alt „skran“ (t. d. timbur, sandpoka o. fl.) sem þar hefir verið eftir skilið. Stjórn kirkjugarðanna í Reykjavík. Hatta- og Skermabúðin er flutt úr Austurstræti 10 í ► Austiiristræti 6 < Til Þingvalla ÞRJÁR FERÐIR Á DAG. Til Þingvalla kl. 10y2 árd., 1% og 4 síðdegis. - Frá Þingvöllum kl. ÍV2 árd., 51/) og 8 síðd. ■ STEIMDÓR símar 1580—1581—1582—1583—1584. llentngt Iuiinæði fyrir matsölu óskast við miðbæinn. Tilboð, merkt: „Matsala“ leggist á afgr. Vísis, fyrir 3. júlí. Kaupiýilutíðindi eru nauðsynleg öllum framkvæmdamönnum. Jarðarför fósturföður okkar, Þorateins Bjarnasonar, fer fram mánudaginn 3. júlí fná fríkirkjunni og liefst með húskveðju kl. iy2 e. h. að heimili hins látna, Lindarg. 1 C. Jarðað verður í gamla kirkjugarðinum. Ásta Ásmundsdóttir. Hjalti Gunnlaugsson. Konan mín, Hólmfríður Jónsdóttir, andaðist að heimili sínu, Yitastíg 18, 29. júní. Þórður Sigurðsson. 146. tbl. EM Nýja Bió. H Menn eru ekki dýrlingar. Ensk kvikmynd frá Uni- ted Artists, gerð undir stjórn kvikmyndasnillings- ins Alexander Korda. Vanti yðup fallega og ódýra hanska þá fáið þér þá lijá okkur. Glófinn Kirkjustræti 4. Aðalhlutverkin leika: MIRIAM HOPKINS, Til helgarinnar GERTRUDE LAWRENCE, SEBASTIAN SHAW o. fl. Þetta er frumlega samin og snildarvel leikin ástar- saga, sem inn í er fléttað sýningum úr hinu ódauð- lega leikriti Shakespeares: Othello. Aukamynd: MICKEY SEM YAGNSTJÓRI. Mickey Mouse teiknimynd. Nútíma snyrtivörur fyrir heimilið. Okaupíélaqiá Gólfáburður „Sjálfgljái“, Gólfbón, Bónolía, Húsgagnaáburður, Blettavatn, Metalín, 1 I Kristallín. » r. M.s. Dronning Alexandrme fer mánudaginn 3. júlí kl. 6 síðd. til Isaf jarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sönui leið til baka. Farþegar sæki pantaða farseðla í dag eða fyrir bádegi á morgun; annars seldir öðrum. Fylgibréf yfir vörur komi fyrir hádegi á morgun. Sklpaafgrelðsfa JES ZIMSEN Tryggvagötu. — Sími: 3025 VÍSIS KAFFÍÐ gerir alla glaða. saKttSÍWIRLMtNGHRU A f) M)Íh ,vif?KSiyiiÐ.jRN ffiMKir J^f Heildsöluhirgðir: H. Ólafsson & Bernhöft. iiiíiíSíittíiOOíiíiÍJÍJíiíiísíStsíihíMiíiiKíií SHQHDOO lireinsar hárið fljótt og vel og gefur því fallegan blæ. Amanti Shampoo er algerlega óskaðlegt hárinu og hársverðinum. Selt í pöklcum fyrir ljóst og dökt hár. — — Fæst víða. — « líSCÍlOOOOOOtlSSOOOOOKOÖOCOOOÓÍ Hafiö þéF pept ydni® Ijóst? I VandaA reiOhjól úr Fálkanmn er ódýrasta og besta farartækið. I S5S —11 1 Hagkvæœip skllmálap. Reiðhjélaveplcsmiðjan FÁLKINN. I mmmmmmmiimmmmmmmmmimmmmmmimmmmmmmmimimmmmmmimmmmmimmmnmmnimimnmmnimnmmmímmmmmmmmmmiimmiiimmmmimmmmm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.