Vísir - 08.07.1939, Page 4

Vísir - 08.07.1939, Page 4
VISIR ISIS KAFFIÐ gerir alla glaða. Kmagsholm degi á ceftir áætlun. 'Kimgsholm ski[) sænslcu Jkmeríkulínunnar koni hingað í snorgun með 480 farþega. Skip- lð kemur frá New York og fór íhéðan upp úr liádeginu til Nor- ©gs. Farþegamir fóru til Hafn- airf|arðar og Þingvalla. ^.Sldpið er einum degi á eftir áæOun, vegna þess að það lenti í Jþoku og gafst ]>ví eklci tælcifæri íyrir far]>eganna til að faraaust- lur að Gullfossi og Geysi. Bc&)or fréttír Messur á morgun. i dóm'kirkjunni kl. 10 i fyrra- snálíð. Prestvígsla, Hinn nýi bisk- isiþ vígxr. . 1 Laaigarnesskóla verður engin snessa. I frikirkjunni í Hafnarfirði: Kvöldsöngur kl. 8ýj annað kvöld, síra jón Au'Sns. í Bessastaðakirkju kl. 2, síra darðar Þorsteinsson. í Krists konungs kirkju i Landa- kofi: Kl. úy2 f. h. Lágínessa; kl. g f. K Hámessa. Engin síðdegis- gnðsþjónusta. ¥eSriS 1 inorgun. 3' It'eykjavík ii st„ heitast í gær Y8, kaldast í nótt io st. Úrkoma í gær og nótt 1.9 mm. Sólskin í gaer 7.6 st. Heitast á láhdinu i morg- ara. i6 st., á Akureyri; kaldast 7 st., i Fagradal. ■—• Yfirlit: Grunn læg'ð yfir Norðurlandi og önnur alldjúp sunnan við Færeyjar. — Horfur: Suðvesturland til Vestfjarða: Hæg- •wíðrí- Þokuloft og dálítil rigning í dag, en léttir sennilega til í kvöld eða nótt. Forn ritaú tgá f a n. I dag kemur út 8. bindi af Is- lenskum fornritum, hinni nýju út- :gáfu ’ Fornritafélagsins. I hindinu éíu Vatnsdæla saga, Hallfreðar -sága, Kormáks saga og tveir smá- þættir. .Útgáfuna he f i r annast dr. Einar Ól. Sveinsson. Vísir mun sið- :ar geta ])essarar hókar nánar. tGfímnsýning í nótt. \'f nótt um.kl. i2 l/2 sýndi 10 manna glímuflokkur úr Árniann íslenska glíniu fyrir farþega af skemtiskip- ínu Kungsholm. Glímusýningin tókst prýðilega og ])ótti hínum er- lendu gestum mikið til glímunnar koma. KartofluHýlíi ■ er farin að gera vart víð sig i Hafnarfirði og nágrenni hans. Verður.grasið svart á kartöfluplönt- íim þeim, sem taka sýkina. KJL-iugar i Meistaraflokki og 1. flokki hafa sámeáginlega æfingu kl. 4 i dag á grasvellinum. Brúarfoss fer á þriðjudagskvöld, 11. júlí, vestur og norður. — Pantaðir farseðlar óskast sóttir fyrir hádegi á þriðju- dag, verða annars seldir öðr- um. Fer 22. júlí til Grimsby og Kaupmannahafnar. Goðafoss fer á fimtudagskvöld 13. júlí, um Vestmannaeyjar til Leith og Hamborgar. Höfnin. Norska eftirlitsskipið Fridthiof Nansen kom hingað í morgun frá Noregi. Enskur togari kom í morg- nu til a'ð taka fiskiskipstjóra. Frá Hafnarfirði. Allir togarar, sem þaðan fara á síldveiðar, eru nú fariiir. Garðar fór á þriðjudag, en Óli Garða og Surprise fóru í fyrradag. — Ven- us fór á ísfiskveiðar i gær og kem- ur ekki aftur til landsins fyrri en í september. Mun hann fara 2—3 ferðir á Englandsmarkað og eina til Þýskalands. Ný blómaverslun, Iris, var opnuð í gærmorgun i Austurstræti 10, þar sem Hatta- og skermahúðin var áður. Áheit á Strandarkirkju, afhent Vísi: 10 kr. frá N. N., 5 kr. (gamalt áheit) frá I. G., 10 kr. frá S. G., 2 kr. frá ónefndri. Farþegar með Brúarfossi frá útlöndum í gær: Tryggvi Sveinbjörnsson, Magnús Sigurðs- son, Árni Böðvarsson, Snorri Sig- fússon, Ólafur Gislason og frú, frú Dóra Pálsson með dóttur, Sigur- jón Kjartansson, Jakob Hafstein, Eva Sigurðardóttir, Jóhanna Frið- riksdóttir, Elísabeth Björnsson, Guðbjörg Bergs, Björg Jakobsdótt- ir, Gtiðrún Tulinius, Halldóra Bri- em, Klemens Tryggvason, Marteinn Björnsson, Páll Pálsson, Árni Haf- stað, Páll Sigurðsson, Stefán Páls- son, Garðar Sigurjónsson, Ólafía Jochúmsdóttir, Jón Sætrann, Jón- íiia Guðjónsdóttir, Helgi Tryggason og frú, Albert Finnbogason, Stein- unn Jónsson, Brynjólfur Jóhannes- son, Þorsteinn Sigurðsson, Páll Sigurðsson, Gunnar Nielsen, Ragu- ar Jónsson, Guniiar Magnússon, Guðbrandut Bjarnason, Karl Torfason, Brandur Brynjólfsson, Iiaukur Antonsson, Þórhallur Ein- arsson, Högni Ágústsson, Sigurður Halldórsson, Sæmundur Gíslason, Sigurjón Sigurðsson, Sigurður Jónsson, Þráinn Sigurðsson, Gunn- laugur Jónsson, Benedikt G. Waage, Jón Pálsson, Guðlaugur Guðmunds- son og margir útlendingar. Helg'idag'slæknir: Daníel Fjeldsted, Hverfisgötu 46, sími 2474. AUSTUR ad Ilveragrerdi. Ölve^si. Ep'arbakka og* Ntokks- eyri verdsi ferðir eftir- leiðis silla <lag:a tvisvar á dag frsi Rcykjiiiík 10.30 sird. og # síðilegjis. frsi Ntokkse^ri kl. 8,30 árd. og’ kl. 4 síðd. - - Auka- ferðir alla lsiugsirdsig'si kl, 2 ©• kád. — Alla siiiiiindaga aukakvöld- ferð að sinstsin kl. 0.30s.d. Steindór Sími 1580 Altaf er Steindór bestur. Næturlæknar: / nótt: Páll Sigurðsson, Hávalla- götu 15, sími 4959. Næturvörður í Ingólfs apóteki og Laugavegs apó- teki. Aðra nótt: Halldór Stefánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Nætur- vörður í Lyfjabúðinni IÖunni og Reykjavíkur apóteki. Útvarpið í kvöld. Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: Lög eftir Chopin. 20.30 Upplestur: Sögukafli (ungfrú Þ.órunn Magn- úsdóttir). 20.55 Útvarpstríóið leik- ur. 21.15 Hljómplötur: a) Létt kór- lög. h) Gámlir dánsár. 21.45 Dáns- útvarpið á morgun. Kl. 10.00 Messa í dómkirkjunni. Prestvígsla: Ragnar Benediktsson cand. theol. vígður til Staðar á Reykjanesi. 11.50 Hádegisútvarp; 18.40 Útvarp til útlanda (24.52111). 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.50 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: John McCormack syngur. 20.30 Ávarji frá Læknafélagi Islarids. 20.35 Sven Ingvar prófessor í Lundi flytur á- varp. 20.45 Erindi próf. Syen Ing- vars: Fæða .úr dýraríkjnu (flutt á íslensku: Magnús Pétursson hér- aðslæknir). 21.15 Útvarpshljóm- sveitin leikur alþýðulög! (Einsöng- ur: frú Elísabet Einarsdóttir). 21.55 Kvæði kvöldsins. 22.05 Danslög. lög. HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrir börn. GLERAUGU töpuðust á Arn- arhólstúni í gær. — Finnandi hringi í síma 4040. Fundarlaun. HmJSNÆf)IIÉ TIL LEIGU 1 herbergi og eldliús. Verð 40 kr. Laugavegi 27 B.__________________(168 LÍTIL íhúð til leigu á Ný- lendugötu 15 A. (169 SÓLARHERBERGI með liús- gögnum til leigu fyrir lengra eða styttra tímabil, Ljósvalla- götu 32. Simi 2442._____074 2 HERBERGJA ÍBÚÐ með öllum þægindum óskast 1. okt. af máimi í fastri stöðu. Fyrir- framgreiðsla. — Tilboð, merkt: „Fyrirframgreiðsla“ sendist Vísi. (175 GÓÐ ÍBÚÐ. tvö lierbergi og eldliús, aimað herbergi má vera lítiðj óskast frá 1. sept. eða 1. okt. Aðeins tvent i heimili. — Skilvís greiðsla. Tilboð fyrir 12. þ. m., merkt: Pósthólf 631, (176 FÁMENN, bamlaus fjöl- skylda óskar eftir tveggja eða þriggja herbergja íbúð og eld- liúsi 1. okt. sem næst miðbæn- um. Uppl. í síma 5498. (184 tTILK/NNINCÁKI BETHANIA. Samkoma á morgun sunnudag, kl. 8/2 síðd. Ebeneser Ehenesersson vélstjóri talar. Allir velkomnir. (180 Ikaipskap(ji3 BARNAVAGN óskast. Uppl. í síma 1793. (170 GOTT ódýrt 6 manna tjald til sölu á Þorragötu 7. (171 HEIMALITUN hepnast besl úr Heitman’s litum. Hjörtur Hjartarson, Bræðraborgarstíg 1. —________________(18 LEGUBEKKIR, klæddir og án áklæðis. Allar stærðir. Sterk- astir og ódýrastir í körfugerð- inni, Bankastræti 10. (67 FORNSALAN, Hafnarstræti 18, Selur með sérstöku tækifær- isverði ný og notuð húsgögn og lítið notaða karlmannafatnaði. Simi 2200. (551 EMAILLERUÐ eldavél til sölu á Óðinsgötu 14 B. (177 BARNAVAGN til sölu. — Barnakerra óskast. Uppl. i síma 5213. (183 DÖMUKÁPUR, dragtir og kjólar, einnig allskonar barna- föt, er sniðið og mátað. Sauma- stofan Laufásvegi 60, uppi. — Simi 5464._______________(172 PRJÓN er tekið á Bárugötu 16. Anna Björnsdóttir. (173 VIÐGERÐIR á allskonar leð- urvörum annast Leðurgerðin h.f. Hverfisgötu 4, þriðju hæð. Sími 1555. (1 STÚLKA um fermingu ósk- ast nú þegar á gott heimili í Borgarfirði. Uppl. á Bergstaða- stræti 82._______________(178 STÚLKA óskast til léttra starfa hálfs mánaðartíma. Uppl. í Baðhúsi Beykjavíkur í dag. — _________________________(179 16—18 ÁRA piltur eða eldri maður óskast til að selja vöru i hænum og nágrenni. A. v. á. __________________________(181 GÓÐ STÚLKA óskast, 1—2 mán. Uppl. Veslurgötu 51 A, uppi. (182 377. VIÐ VARÐMANNSHÚSIÐ. — Ef við mætum einhverjum varð- — Þarna er húsið. Irini í þvi liggja — Við verðum að komast inn þang- En áður en virium hennar tekst að manni Mortes, verðum við að af- leynigöngin til fangahússins. — að. Hvað ertu að fara, Hrólfur? stöðva hana, ber „Hrólfur" að dyr- vopna hann fljótt og hljóðlega. Varðmennirnir búa þar. Komdu aftur, eg skipa þér það! um á húsinu. CatíMUMAÐURINN. EGBERT STANDING. — FURÐULEG SAGA. Margaret sneri sér við, til þess að liafa hetri fnrtu og Charles steig niður af horðinu og las: „Er nngfrú Standing horfin? Þegar tíðinda- xmaður hlaðsins spurði um þetta, svaraði herra Egbert Standing neitandi. „Frænka mín“, sagði liann, „hefir orðið fyrir miklu áfalli við fráfall föSur síns, og vegna þess, hversu aðstaða henn- ar Cr öviss. Það er alls ekki víst, að eignir föður Siennar falli henni í skaut. Frændi minn lét ekki ceftlr sig neina erfðaskrá og enn liafa ekki komið fraxn nein sönnunargögn fyrir því, að hann liafi iseríð löglega kvæntur. IJndir ])essum kringum- síæðum ákvað frænka mín að fara frá London. 'víS ölum engar áhyggjur um hana. Við viljum táíki að þetta sé gert að blaðamáli.“ Og jþað var talsvert meira í þessum dúr. Það %rar viðtal við brytann, sem sagði að ungfrú ;S!anding hefði farið að heiman klukkan hálf :sjö kveldinu áður. Hún hafði ekið til Waterloo- ■stöðvarinnar og hún liafði meðferðis stórt hrúnt 'koffort, hið sama, sem hún ávalt hafði með sér j skölann.“ „Jæja“, sagði Charles. „Hvað finst þér nú?“ „Hún er MJargot Standing — eg giskaði á það undir eins og liún fór að tala um Eghert frænda sinn, málverkin lians föður síns og fleira og fleira. Hún er Margot Standing — en livort saga liennar er i öllum atriðum sönn, það er annað mál. Eg á ekki við gildruna, sem Percy Smitli lagði fyrir liana — það er ekkert ósennilegt, að skólastúlka á hennar aldri — undir slíkum kringumstæðum — láti glæpast til að ganga í slíka gildru. Og heppin var hún að sleppa. En eg á við grunsemdirnar í garð frænda hennar og manninn, sem hún segir, að vilji koma sér fyrir kattarnef. Hvað heldur þú?“ E11 Charles taldi þetta alt miklu skifta. Hann mundi vel alt, sem gerst hafði í svefnherbergi móður lians, ög manninn, sem sagt hafði „Mar- got“ og svo, að það yrði að fjarlægja stúlkuna. Og hann mundi að Margaret — Margaret -— liafði talað við þennan niann — þvi að Mergaret liafði verið þar. Og hann hugsaði um það með heiskju, livort Margot Standing hefði ekki stokkið úi’ öskunni í eldinn? „Charles — segðu eitthvað. Heldurðu, að það liggi eitthvað þarna á hak við?“ , „Hvað heldur þú?“ „Já, eg held það“, varð Margaret að segja. „Það er eitthvað í því. Hún er kjáni, en hún er ekki rugluð og liún segir ekki ósatt. En livað liggur hér á hak við?“ Charles stóð rétt lijá henni. Hann snerti liand- legg hennar snögglega, en hún sneri sér alveg að honum. „Veistu ekki livað liggur hér á bak við?“ spurði hann. „Nei — hvernig ætti eg að vita það?“ Henni fanst rödd hans liljóma einkennilegá. „Charles — hví talarðu — spyrðu — svona?“ „Veistu það ekki?“ Hún hörfaði undan — fölári. , Það var l'urðulegt tillit í augum hennár — örvænting — reiði — hann var ekki viss uín livað það var. Charles lagði liönd sína á öxí hennar. „Viltu segja við mig, að þú liafír áidreí lievrt Margot Stánding nefnda á náfn fyrr?“ ,,Vitanlega hefi eg lieyrt um haná getið — það hefir verið svo mikið um hana i blöðun- um“. „Það er ekki það, sem eg á við. Hefirðu aldrei heyi’t á liana minst — þar sem blöðin voru ekki lieimildir?" „Eg veit ekki hvað þú ert að fara, Charles“, sagði Margaret reiðilega. ■« „Veistu það eldd? Viltu þá segja mér hvað þú varst að gera kveldið 3. októher?“ „Þann þriðja“, sagði Margaret. „Þann þriðja?“ Rödd hennar hreyttist, er hún endurtók spurninguna. Hún furðaði sig á spurningunni —- og svo varð liún óttaslegin — og þessi ótti kom svo skyndilega, að hann liafði enn meiri áhrif á hana þess vegna. Charles fann, að vöðvarnir á öxl liennar dróg- ust saman, þar sem hann hafði lagt hönd sína. Hann kipti henni ekki að sér. „Viltu segja mér, livað þú varst að gera í hús- inu það kvöld?“ Margaret liorfði á hann reiðilega. „Jæja, Margaret“, sagði Charles rólega, „reyúdu ekki að skrökva. Eg sá til þín.“ Steikui’ roði híjóp í kinnar heimar. Hún sleit sig af liohuin. „Þú vogar þér að segja ]>etta? Hve nær liefi eg logið að þér?“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.