Vísir - 11.07.1939, Side 1
mtsUMi
KRtSTJÁN GUÐLAUGSaOfl
Sími: 157%.
Rilstjórnarskrtfstato:
Hverfisfföto 11
29. ár.
Reykjavík, þriðjudaginn 11. júlí 1939.
Algreifala:
H V ERFISGÖTO 11
Simi: 3400.
AUGLfSINGASTJOEb
Simi: 28S4.
——--------------
155. tbl.
lllllllMll—PII II Oamla Bií. 3
Með kveðju frá Mr. Flow!
Spennandi og afar Aðalhlutverkin leika:
skemtileg frönsk saka- Edwige Feuillére,
málakvikmynd, gerð af Fernand Gravey
sömu snild og glæsileik og „karakter“-leikar-
er einkent hefirfransk- inn frægi
ar myndir undanfarið. Louis Jouvet.
Stór herbergja íbúd
eöa 4 skFifstofulxepbepgi
sem næst eða í miðbænum, óskast strax eða 1. október.
Upplýsingar í síma 3512.
Ilöjgaard A Sclmltz A. S.
Lærið að synda
SundnámskeiÖ í Sundhöllinni
liefjast að nýju föstudaginn 14.
þ. m.
Þátttakendur gefi sig fráni á
íuiövikudág' ttg fimtudág kl.
9—11 f. h. crg W e. ln Uppl. á
söani tímUm í sima 4059. —
Sundhöll
Reykjavíkup
Kaupum tómar flðskur
þessa viku til föstudags-
kvölds í Nýborg.
Áfenglsvepslun píkisins
Sumarhatta-
útsal an
er byrjuð.
Mikið úrval.
Ilallalníi)
Nofííu Pálma
Laugavegi 12.
Brunatryg^ingar
l.íi(i.vggiii»ai‘
Vátryggingarskrif stof a
SIGFÚSAR SIGHYATSSONAR.
Lækjargötu 2. — Sími: 3171.
DOMUR
í fjarveru iniiini
3—4 vikur gegnir hr. læknir Eyþór Gunnarsson læknis-
störfum fyrir mig.
Jens Ag. JöIiauiiCNsou.
Hjartanlega þakka ég öllum, sem sendu mér
vinarkveðjur og glöddu mig á annan hátt á 75 ára
afmæli mínii.
Þorsteinn Jónsson,
iárnsmiður.
ÚTSALA
á sumarhöttum
Hattar írá 5 krónum.
Hatta & Skermabúðin
Austupstpæti 6
IuglVijörg' Bjaiiisidóttir
i
kðmnir.
VERKSMIÐJUÚTSALAN
GETJUN - IÐUNN
Aðalstræti.
Síldarstúlkur
vantar nú þegar til Hjaltalíns, Siglufirði.
Upplýsingar hjá
Magnúsi Guðmundssyni
Hafnarstræti 18. — Sími: 2750.
Ilíl^öiigva li«► li i ii
ómissandi í bílferðum og í sumarleyfinu.
Raharbari
rauður, nýupptekinn,
30 aura pr. ý2 kg..
Yanillestengur.
Hellukandís, dökkur.
Púðursykur, dökkur.
Síróp, dökt og ljóst.
Þorsteinsbúð
Hringhraut 61. Sími 2803.
Grundarstíg 12. Sími 3247.
Einbýlishús
með 3—4 stofum, eldhiisi og
öllum þægindum ásamt
geymslu, óskast til leigu við
Barónsstíg, Rauðarárholt,
Norðurmýri eða einlivers-
staðar þar í grend. Rjallara-
hæð með jafn mörgum her-
bergjum getur komið til
greina. Tilboð, merkt:
„Ábyggileg greiðsla“, sendist
afgreiðslu Vísis fyrir 14. júli.
Nýjú B16
Slíkt tekur enginn með sér
Amerísk stórmynd fná COLUMBIA-FILM, snildarvel samin
og ágætlega leikin af SJÖ frægum leikurum:
LIONEL BARRYMORE, JEAN ARTHUR, JAMES STE-
1 WARD, EDWARD ARNOLD, MISHA AUER,
ANN MILLER, DONALD MEEK.
Myndin er gerð af hinum vel þekta Frank Carpa, er stjórn-
að hefir töku helstu stórmynda síðari ára. Það er óvenju-
legur snildarblær yfir þessari mynd, liún er við allra hæfi,
gaman og alvara til skiftis, liún sýnir það að sönn lífsgleði
er ekki með auðæfum og völdum fengin — því
„SLÍKT TEKUR ENGINN MEÐ SÉR“
yfir í hið ókunna. — Sjáið þessa mynd, liún veitir óvenju-
góða og eftirminnilega skemtun.
Hvítar, hreinar og fallegar
lennur prýða. Gótt tann-
krem hreinsar tennurnar
og varðveitir fyrir skemd-
um. Burstið tennur yðar
daglega með liinu hragð-
góða og frískandi
Rósól tannkremi
....... lvlippið hcr! ....
II.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Sendið mér ókeypis synis-
horn af-Rósól tannkremi.
Nafn ....................
Heimili
Harmonika
(ítölsk)
fimmlold. Full stærð, til
sölu á Frakkastíg 16. —
Sími: 3664.
krullup
Wella, með rafmagni.
Sorén, án rafmagns.
Hárgreiðslustoían
PERLA
Bergstaðastræti 1.
Simi: 3895.
E .s. Lyra
fer liéðail fimtudaginn 13. þ.
m. kl. 7 síðdegis til Bergen
um Vestmannaeyjar og
Thorshavn.
Flutningi veitt móttaka til
hádegis á fimludag.
Farseðlar sækist fyrir ld.
6 á miðvikudag, annars seld-
ir öðrum.
!*. Suúíh &ICo.
«
Notið ávalt
PRÍMUS-LUGTIR
með hraðkveikju frá
A.b. B. A. Hjorth & Co.^
Stockholm.
Sparneytnar, öruggar,
lýsa vel.
Aðalumhoð
Þórður Sveinsson
& Co. h. f.
Reykjavík.
5 manna
einkabifreið í ágætu
standi til sölu nú þegar.
Theodór Magnússon.
Sínti: 3727.