Vísir - 12.07.1939, Blaðsíða 4
4
VlSIR
Miðvikudáginn 12. júlí 1939.
ÍÞRÓTTASÍÐA VÍSIS
Iþróttamót
vfð Ferjukot.
Síðastliðinn sunnudag var í-
þróttamót haldið við Hvitá.
Var þar margt manna, enda
veður frekar gott. Eftir setn-
ingu mótsins söng Karlakór
iðnaðarmanna, síðan hófust
ræðuhöld og Ioks íþróttakepn-
in. Urðu þessi helstu úrslit:
100 m. sund, frjáls aðferð:
1. Jón Sæmundss., R 1:10.6 mín.
100 m. bringusund, karlar:
1. Einar Sigurðss, B. 1:16.6 mín.
Þetta er langt undir meti, en
þess verður að gæta, að synt var
undan straumi.
50 m. frjáls aðferð, drengir:
1. Steingr. Þorsteinss., R. 30.1 s.
50 m. frjáls aðferð, konur:
1. Rebekka Magnúsdóttir, R 30.8
sek. Einnig er þessi tími undir
liinu islenska meti.
100 m. hlaup:
1. Sigurður Guðmundsson, Sk
12,2 sek. Sigurður hljóp á 11.9
sek. í undanrás.
400 m. hlaup:
1. Sigurður Guðmundsson, Sk.
57.5 sek.
Langstökk:
1. Sigurður Guðmundsson, Sk.
5.54 m.
Þrístökk:
I. Sigurður Guðmundsson, Sk.
II. 86 m.
Hástökk:
1. Pétur Jónsson, R 1.56 m.
Spjótkast:
1. Helgi Júlíusson, H 32.58 m.
Kringlukast:
1. Helgi Júlíusson, H 30.95 m.
Kúluvarp: l
1. Hilmar Hovlund, R 10.63 m.
Einn keppandinn í þrístökki
meiddist lítilsháttar og varð að
liætta. Annars urðú engin ó-
höpp og fór mótið vel fram.
Stúlkur frá Akranesi keptu
við stallsystur sínar úr Borgar-
nesi í handknattleik og unnu
þær fyrnefndu með 8:3.
Síðan hófst dansinn og var
honum lokið kl. It0.
Vín sást yfirleitt ekki á nein-
um, og er það góðs viti.
Íþróttamót
vió Þjóriárbrn.
Iþróttamót héraðssamhands-
ins Skarphéðins var haldið að
Þjórsárbrú s.l. sunnudag. Var
þetta 24. mót sambandsins á 30
ára tímabili. Veður var gott og
fjölmenni. Er giskað á að 2500
—3000 manns hafi sótt mótið.
Ölvun og drykkjuskaparólæti
voru ekki svo teljandi væri. Má
þakka það öruggri stjórn lög-
reglu úr Reykjavík, sýslumanni
Rangæinga og sjálfboðaliðum
úr héraðinu, er héldu uppi reglu
á staðnum.
Mótið setti sambandsstjórinn,
Sigurður Greipsson i Hauka-
dal. Ræðu flutti síra Sigurjón
Guðjónsson í Saurbæ, og
Lúðrasveitin Svanur úr Reykja-
vik lék undir stjórn Karls 0.
Runólfssonar. Þá var svo sem
venja er til kept í íþróttum og
urðu úrslit þessi:
Langstökk. Lengst stökk
Andrés Þórðarson frá U. M. F.
Skeiðamanna. Náði hann 6,20
mtr.
800 mtr. hlaup. Fyrstur varð
að marki Guðm. Bjarnason frá
U. M. F. Skeiðamanna á 2 mín.
17,5 sek.
Þrístökk. Magnús Guðmunds-
son frá U. M. F. Skeiðamanna
sigraði þar með 11,85 mtr.
I kúluvarpi varð Guðm. Á-
gústsson frá U.M.F. Vöku hlut-
skarpastur, kastaði hann 11,35
metra.
I 100 mtr. hlaupi sigraði Sig-
hvatur Kristbjörnsson frá U.M.
F. Skeiðamanna. Rann hann
skeiðið á 11,9 sek.
1 hástökki sigraði Guðm. Á-
gústsson frá U. M. F. Vöku.
Stökk hann 1,55 mtr., en náði
ekki sínu fyrra afreki, en það
er 1,60 mtr.
Þá fór fram kappglíma um
skjöld Skarphéðins. Skjöldinn
og auk þess einu verðlaunin, er
veitt voru fyrir fegurðarglímu,
lilaut Davíð Hálfdánarson frá
U. M. F. Hrunamanna. Þessi
skjöldur er farandgripur og
hefir verið kept um hann á
hverju ári. Er Davíð 17. maður
er vinnur skjöldinn. Að þessu
sinni voru þátttakendur í glím-
unni 11. Glíman fór mjög vel
fram, var yfirleitt falleg og
sumar glímurnar ágætar.
1 mótslokin var verðlaunum
útbýtt til þeirra er sigrað höfðu
í íþróttunum. — Má yfirleitt
segja, að íþróttalíf sé eftir von-
um og íþróttaáhugi sé góður í
ungmennafélögunum austan
fjalls.
I sambandi við blaðaskrif
sem orðið hafa um drykkju-
skap og óreglu á mótunum við
Þjórsá, er rétt að geta þess, að
þetta mót gefur ástæðu til að
ætla, að ekki muni þeir ungu
mennirnir fyrir austan Hellis-
heiði verða eftirbátar Borgfirð-
inga í því að taka með alvöru
og festu á þeim aðskotalýð, sem
elckert erindi telur sig eiga út
á landsbygðina annað en það,
að gera sjálfum sér minkun og
öðrum óþægindi.
Jenny
Kammersgaard
syndir 78 km.
Ætlar að synda frá
Hollandi til Englands
Jenny Kammersgaard, sem
mun vera frægasta þolsunds-
kona í heimi ætlaði um mán-
aðamótin að synda frá Korsör á
Sjálandi norður Stórabeltið yfir
Kattegat til Grenaa á Jótlandi.
Þessi leið er 133 km. á lengd
og bjóst Jenny við að ef veður
yrði gott og straumar ekki
sterkir á móti, myndi hún geta
synt þessa leið á 30 klst., en var
alveg eins við því þúin að þurfa
að vera í sjónum í 50 klst.
Jenny komst þó aldrei alla
leið, þvi að er hún hafði synt
78 km. á 33 klst. gafst hún upp,
vegna þess, að straumar báru
hana altaf af leið og selta var
svo mikil í sjónum, að hana
sveið mjög í augun og þau voru
farin að bólgna.
Þetta sund átti að vera undir-
búningur undir sund milli Hol-
lands og Englands. Þótt tilraun
þessi hafi mishepnast, er Jenny
fastákveðin í að reyna að synda
þá leið.
Meistairaiiiot
Siiður-Aiiieríkii.
Meistaramóti Suður-Ameríku
í frjálsum íþróttum er lokið
fyrir alllöngu, en fréttir eru
lengi að berast þaðan, ef ekki
er um sérstaka stórviðburði að
ræða. — En betra er seint en
aldrei, segja sumir, og fara nú
úrslit mótsins hér á eftir:
Hlaup:
100 m.:
B. de Assis (Bras.) .. 10.6 s.
200 m.:
Sami .. . 21.4 —
400 m.:
Padilha (Bras.) . .. ... 49.1 —
800 m.:
Espinoza (Peru) . . 1:56.6 m.
1500 m.:
Castro (Chile) . 3:57.6 —
3000 m.:
Sami . 8:42.5 —
5000 m.:
Sami 15:06.0 —
10.000 m. :
Cehallos (Arg.) . . . 31:48.0 —
110 m. gr. lil.:
Mendes (B.) ...... ... 15.0 s.
400 m. gr. lil.:
Padilha (B.) . . . 53.6 —
(nýtt Brasilíumet).
Maraþonhlaup (32 km.):
Ramirez (Ch.) 1 klst. 58:1.0 m.
Köst:
Spjót:
Falkenberg (Bras.) 62.34 m.
Sleggja:
Fusse (Arg.) .. 49.77 —
Kúluvarp :
Scabella (B.) . 13.83 m.
Kringlukasl:
Camargo (B.) . 44.47 m.
Stökk:
Hástökk:
Mera (Peru) ... 1.85 —
Langstökk
Oliveira (Bras.) .. ... 7.29 —
Þrístökk
Bringas (Peru) ... .. 15.21 —
Stangarstökk:
Reiner (Cliile) .... ... 3.85 —
Tugþraut:
Collin (Chile) .. . . 5932 st.
Svo fóru leikar, að Brasilíu-
menn urðu Iilutskarpastir. Fara
stigatölur þjóðanna fjögra, sem
þátt tóku, hér á eftir:
1. Brasilía ......... 104 st.
2. Chile ............. 96 —
3. Argentína ......... 55 —
4. Peru .............. 36 —
$peuiuiiidi
kepuf í frjsilwuin
flirdttuni.
Flnnsii' : Svíar.
Það hefir verið heldur grunt
á því góða meðal Finna og Svía
en nú munu þessar þjóðir leiða
saman hesta sína þ. 27. og 28.
þessa mánaðar í Stokkhólmi. —
Verður það áreiðanlega skemti-
legasta og mest spennandi
landakepni í frjálsum íþróttum,
sem nokkru sinni hefir farið
fram í Evrópu.
Hér er samanburður á bestu
afrekum hvorrar þjóðar í ár og
geta menn liaft hann við hend-
ina þegar Vísir birtir úrslitin:
100 mtr. hlaup:
Strandberg, S...........10.6
Savolainen, F.......... 10.7
Lindgren, S............. 10.9
200 mtr. hlaup:
Miettinen, F.......... . 22.1
. Savolainen, F.........22.4
400 mtr. hlaup: i
Rákköláinen, F......... 49.8
Thomasson, S.............50.2
Danielsson, S............50.3
Merisávo, F............ 50.8
800 mtr. hlaup:
Ronneby-Andersson, S. 1:54.8
Wenneberg, S...........1:55.1
Rákköláinen, F.........1:56.2
Vallikari, F...........1:57.8
1500 mtr. hlaup:
Arne Andersson, S. . . 3:53.8
Sarkama, F.............3:54.6
Áke Jansson, S. ______ 3:54.8
Hartikka, F........... 3:55.2
5000 mtr. hlaup:
Máki, F.............. 14:08.8
Pe'kuri, F............14:16.2
Tillman, S........... 14:24.8
Hellström, S..........15:14.8
10.000 mtr. hlaup:
Sahninen, F...........31:44.6
Vallent.-Andei'sson, S. 32:11.0
Pettersson, S........ 32:20.8
110 mtr. grindahlaup:
Lidman, S............... 14.6
Nilsson, S............. 15.1
Pállö, F............... 15.3
400 mtr. grindahlaup:
Storskrubb, F. ..........53.6
Virta, F................ 55.0
Lindström, S.............57.0
Lundqvist, S........... 57.1
Hástökk:
Kalima, F................1.94
1. lota.
Bardaginn liófst eins og bú-
ist hafði ve’rið við. Galento setti
undir sig hausinn og æddi að
Louis, sem ekki gat stöðvað
hann. Louis var „nervös“. Þeir
fara í „clinch“ og Galento ber
Löuis hvað efíir annað í mag-
ann. Áliorfendur lirópuðu með
Galento til að örfa hann og
hann ræðst hvað eftir annað á
Louis, eins og naut. Hann hörf-
aði undan og Galento sló hvað
eftir annað vindhögg, en loks
gat liann þröngvað Louis upp
að reipunum og sló hann gríð-
arhögg í höfuðið. Þá varð Louis
hálf-meðvitundarlaus. Galento
ætlaði að slá aftur, en hæfir
ekki.
Louis nær sér rétt strax og
nú fer hann að sækja á. Hann
liæfir andlit Galentos hvað eft-
ir annað og í e’itt slcifti virðist
Louis geta lokið bardaganum,
en Galento nær sér og verst. —
Þessa lotu hefir Galento sigi*að.
2. lota.
Galento byrjar eins og í hinni
en Louis er nú farinn að ,liitna‘
og er orðinn rólegur. Hann
hæfir Galento hvað eftir annað
og G. fær blóðnasir eftir 1%
mín.
Hann Iiörfaði þó aldrei en
högg hans urðu altaf vindhögg.
Louis slær liann hvað eftir ann-
að með hægri hendi í liöfuðið
og loks liggur Galento, en von
bráðar stendur hann upp aftur.
Louis var afar undrandi, því að
Galento rauk á liann umsvifa-
Persson, S. . ......... 1.94
Nicklén, F............. 1.91
Lundqvist, S............1.90
Langstökk:
Laine, F. ............. 7.34
Lindberg, F............ 7.19
Hákansson, S. . . ..... 7.15
Stenqvist, S........... 7.02
Þrístökk:
Rajassaari, F......... 15.14
Sonck, F...............14.72
Eliesson, S............14.40
Lennart Andersson, S. 14.32
Stangarstökk:
Láhdesmáki, F...........4.00
Gustafsson, S...........3.90
Reinikka, F............ 3.90
Ljungberg, S............3.80
Kúluvarp:
Bárlund, F............ 15.42
Backman, F. .......... 15.00
Willny, S...............14.88
Bergh, S................14.86
Kringlukast:
Bergli, S. ........... 48.92
Mentula, F.............47.07
Larsson, S.............47.06
Kotkas, F..............44.02
Spjótkast:
Járvinen, F. ......... 74.79
Nikkanen, F............74.67
Tegstedt, S........... 67.00
Eriksson, S.............66.70
Sleggjukast:
Ye’rilá, F..............54.72
Anttalainen, F..........52.18
Linné, S............... 51,20
Backlund, S.............51.15
laust. — í þessari lotu sigraði
Louis greinilega.
3. lota.
í byrjun liennar er Galento
óþreyttur eins og í byrjun bar-
dagans og liélt uppi sífeldri
sókn. í annari lotu hafði blætt
bæði úr munni og nefi, en að-
stoðarmönnum lians tókst að
stöðva blóðrásina í hléinu.
Gale’nto lætur liöggin ganga,
en aðeins 1—2 af hverjum 10
liæfa Louis, en L. virðist vera
að bíða eftir því, að G. verði
þreyttur. Þá ætlar hann að
hefja sókn. En áður tekst G.
að hæfa L. með löngu liægri-
liandar „swing“ og Louis ligg-
ur. Alt fer í uppnám en róleg-
asti maðurinn í salnum er Jöe
Louis. Hann ris á fætur, þegar
dómarinn telur að tveim, en nú
fer liann gætilegar. Hann ætlar
ekki að eiga neitt á hættu. — í
lok lolunnar blæðir aftur mik-
ið úr Gale’nlo. Ilann hefir sigr-
að í þessari lotu.
4. Iota.
Ilún er lík þeirri annari: Lou-
is sækir á. Fólk fer að búast við
löngum bardaga. Louis hæfir
höfuð Gálentos hvað eftir ann-
að, svo að það hrekkur aftur á
balt, en Galento lætur það ekki
á sig fá. Hann reynir allaf að
sækja á, e’n lekst ekki.
Louis hæfir í hverju höggi
og loks er Galento svo útleik-
inn, að dómarinn sér ástæðu til
að slöðva bardagann, þrátt fyr-
ir mótmæli áhorfenda og Gal-
entos. Þá eru 2 mín. 29 sek.
liðnar af 4. lotu.
Lýiing: á bardagannm
Lonii: Lialento.
Það voru fáir, sem höfðu trú á því, að það væri nokkur leið
fyrir „two-ton“ Tony Galento að sigra Joe Louis, enda fór svo
að Louis hafði betur. Nokkuru áður hafði Lou Nova sigrað
Max Baer og unnið með því réttinn til þess að berjast við
heimsmeistarann. Sá bardagi fer að líkindum fram í septem-
ber n. k. —>- Hér fer á eftir greinileg frásögn af bardaganum
milli Galento og Louis.
ERLENDAR
I ÍÞRÓTTfiFRÉTTIR
Sund.
Ragnhild Hveger kepti þ. 28.
júní s.l. í 100 m. skriðsundi og
haksundi í Skive og vann auð-
vitað bæði sundin. Skriðsundið
vann liún á 1:07,6 mín. og bak-
sundið á 1:19,8. Eva Arndt, sem
fótbrotnaði í vor, eins og Vísir
sagði frá, er nú aftur farin að
keppa og tók þarna þátt í 100
m. skriðsundi. Hún varð önnur
á 1:15.0 mín.
Næsta dag kepti Ragnliild
Hveger í Lögstör og varð fyrst
í 100 m. skriðsundi á 1:09,0
mín. og í 400 m. slcriðsundi á
5.18,0 mín. Eva Arndt varð önn-
ur i 100 m. á 1:11,0 og K. Buscli
þriðja á 1:14,9 mín. — Inge
Sörensen vann 200 m. bringu-
sund á 3:09,3 mín. og 100 m. á
1:31,4 mín.
Knattspyrna.
Ungverskt knattspyrnufélag,
Nemzeti að nafni, hefir nýlega
verið á ferð í Danmörku. Kepti
það m. a. í Yejle gegn Vejle
Boldklub og sigraði með 3:1.
Þjóðverjar lieimsóttu Eist-
land fyrir skemstu og keptu í
knattspyrnu. Sigruðu Þjóð-
verjar með 2:0.
Dánarfregn.
Iþróttaritstjóri Poliliken, Mr.
Smile, er nýlega látinn. Drukn-
aði liann er liann var einn að
taka sér sjóbað. Mr. Smile —
eða Emil Pelersen, eins og hann
hét réttu nafni — var besti
íþróttablaðamaður Dana, og
kom á mörgum breytingum til
bóta í þeirri grein blaðamensk-
unnar í Danmörku.
Met í hjólreiðum.
Mesti hjólreiðakappi Ástralíu,
Hubert Oppermann, setti ný-
lega met í 1000 enskra mílna
akstri á reiðlijóli. Tími hans
var 63 klst. 3714 mín., en gamla
metið var 69 klst. og 40 mín.
Hnefaleikar:
Schmeling og Heuser — Ev-
rópumeistari 1 léttþunga- og
þungavigt — börðust 2. þ. m. í
Stuttgart. Var þetta „come
back“-bardagi Schmelings og
siðgraði Iiann strax í fyrslu lotu.
7.40 í langstökki
náði 20 ára unglingur í Finn-
landi ekki alls fyrir löngu. Áð-
ur hafði hann stokkið lengst
7,19 m. — Piltur þessi heitir
Simola.
Bandaríkin saína 425
þús. doll. fyrir
Olympiuleikana.
Bandaríkjamenn ætla ekki að
brenna sig á sama soðinu og
fyrir Olympíuleikina í Berlín
1936, að vera alveg á síðustu
mínútu með fjársöfnun til að
greiða kostnaðinn af þátttöku í
leikjunum.
23 nefndir starfa að fjársöfn-
uninni og ætla að afla 375 þús.
dollara. Þeim á að verja til þess
að senda 43 þátttakendur til
vetrarleikjanna í Garmisch-
Parte’nkirclien — Ga-Pa í dag-
legu tali — í febrúar og 321
mann — 271 íþróttamann og 50
starfsmenn — til Helsingfors.
Telja menn að það muni vera
auðvelt að safna meira en þeim
375 þús. dollara, se’m nauðsyn-
legir eru.
Sérstök nefnd, sem sér um að
senda hnefaleikara, vonast til
að gela safnað 50 þús. dollara.
U. P. Red Letter.