Vísir - 12.07.1939, Qupperneq 5
Miðvikudáginn 12. júlí 1939.
VÍSIR
5
Tíu skammbyssur biðu eftir Franz
Ferdinand í Sarajevo.
Félagi Princips, sem skaut erki-
hertogann, segir írá atburðum,
sem skeðu fyrir aidarfjórðungi.
Grein sú, sem hér fer á eftir, er eftir Tage Taaning,
danskan blaðamann, sem var á ferð í Sarajevo,
seint í júní s.l., en um það leyti 1914 var hleypt af
skoti því, sem hleypti Evrópu í bái. Taaning náði tali af
einum félaga Princips og sagði hann frá samsærinu.
Er frá mörgu sagt í grein þessarisem blaðalesendum hér
á iandi var ókunnugt áður.
yFIR götuspjaldinu á horn-
inu á götu Péturs lconungs
og g'ötu Stephanovitch í Sara-
jevo e'r marmaraplata greypt
inn í vegginn og á hana eru letr-
uð þessi orð:
Á þessum sögulega stað til-
kynti Gabrielo Princip frelsið
28. júní 1914.
Árlega þann dag minnast all-
ir þjóðhollir Bosniumenn — þ.
e.a.s. allir Bosniumenn — Prin-
cips, sem fre'lsislietju sinnar.
Þenna dag er lxin fagra marm-
araklædda gröf lians í kirkju-
garði rétttrúarmanna í Sarajevo
blómum skreytt.
Aðeins þrir af hinum fjórtán
samsærismönnum eru nú á lifi
og þó voru þeir allir 17—22 ára
gamlir 1914. Þessir þrir e'ru
Ivan Kranjíschevitsch, sem er
starfsmaður við ríkisjárnhraut-
irnar i Sarajevo, Vaso Tschubri-
lovitch, prófessor í sögu i Bel-
grad, og eini Múhameðstrúar-
maðurinn í samsærinu Moham-
ed Mehmedbaschitsch, sem er
trésmiður i haðhænum Ilidza,
rétt hjá Sarajevo, við upptök
Milia tska-f lj ó tsins.
Aliir samsærismennirnir voru
frá Bosníu. Princip, sem var
Serhi, frá Vestur-Bösniu, hafði
í nokkur ár átt heima í Belgrad,
og gekk þar á mentaskóla. Einn
kennara lians í Belgrad — próf.
Brgdanovitsch — sagði að hann
helði verið lítill námsmaður og
liann tók aldrei neitt próf. Þess
i stað var hann sendur til Sara-
jevo og fór þar að læra prent-
list. Þar kyntist hann þjóðvarn-
arhreyíingunni, sem varð hak-
hjarl samsærisins,
Þeir Bosniumenn nutu stuðn-
ings frá Serbiu, þar sem þjóð-
ernissinnar unnu að stofnun
Stór-Serbíu, en hinir yngri vildu
þó heldur koma á sameinaðri
Jugoslavíu. Það gaf hreyfing-
unni hyr undir háða vængi, að
Austurríkismenn tóku Bosníu
1908 og mörg hanalilræði höfðu
ve'rið framin gegn landstjóran-
um og hershöfðingjanum í
Sarajevo, áður en banatilræðið
var framið gegn Franz Ferdin-
and.
Auk þess liöfðu erkihertoga- J
lijónin verið vöruð við að fara
til Sarajevo, e'n þau létu sér all-
ar aðvaranir sem vind um eyru |
þjóta.
Mli° aðstoð Tscliermak Lju-
devit, ritstjóra aðalblaðs-
ins i Sarajevo — Jugoslaneski
List — fékk eg Kranjtsclievitch
til þess að segja mér söguna af
morðinu. Kranjtschevitsch er
nú 43 ára gamall, en er miklu
e-ldri í útlili. Frásögn lians fer
liér á eftir.
Það var Danilo Illitsch, sem
átti upptökin að þessu, segir
liann þre'ytulega, eins og sá, sem
oft hefir sagt sögu sína.— Ilann
vár kennari, 22 ára að aldri og
elstur okkar. Hann hjó í íburð-
arlitlu liúsi rctl hjá ráðhúsinu
lijá móður sinni. Hún hjó
ennþá í sama húsinu, þangað
lil hún lést fyrir þrem mánuð-
um. Gatan hét þá tyrknesku
nafni — Oprkanje — en heitir
nú Danielo Illitsch-gata, alveg
eins og hrúin, sem í áframhaldi
af Péturs konungs-götu — þar
sem Princip skaut — heitir nú
Princip-br úi n.
Það var ákveðið fyrirfram,
hvaða leið erkiiiertogalijónin
færi og við vorum 10 meðfram
henni aliri, hver með skamm-
byssu og sprengikúlu. Við vor-
um sjö Se'rbar, tveir Króatar og
einn Múhameðstrúarmaður.
Um morguninn ók erkiher-
toginn frá Ilidza, þar sem hann
liafði dvalið nætursakir, til ráð-
hússins í Sarajevo. Hann ók eft-
ir hakka Miliatska-fljótsins —
eflir gölu þeirri, sem nú lieitir
e'ftir Stepanovitscli hersliöfð-
ingja.
Þegar vagnarnir vorn komnir
móts við lögreglustöðina, sem
snýr að fljótinu, kastaði Velko
Tschubrilovitsch — sem er
grafinn við hægri hlið Princips
— sprengju sinni inn i vagninn.
Hún lenti á ábreiðunni, sem þau
hjónin höfðu á linjánum, en
he'rloginn greip hana samstund-
is og lienti henni á götuna og
sprakk hún þar. Aðstoðarmað-
ur lierlogans og áhorfandi særð-
ust og voru fluttir í sjúkrahús.
Tscluibrilovitsch reyndi að
forða sér á sundi yfir ána, en
lögregan handtók hann strax.
Ilertoginn liélt áfram til ráð-
hússins í mjög æslu skapi, og
móttakan fór fram svo sem til
stóð. Klukkan var nú 11.30 og
æthinin var að hertogahjóriin
æki nú til Konak, liallar land-
Stjórans í Sarajevo, en þar ætl-
uðu þau að gista aðra nótt sína
í Bosníu. Borgarstjórínn hað
lie'rtogann að fara aðra leið til
baka jxitl hún væri lengri, en
Franz Ferdinand vildi fyrst
komast að því, livernig aðstoð-
armanni hans liði og vildi fara
beinustu leið, þ. e. sömu leið til
baka. Á undan bíl hertogans ók
annar bíll, sem í voru ijorgar-
stjórinn, lögreglnstjórinn og
hershöfðingi einn. Þegar sá bíll
kom að götu þeirri, sem nú er
kend við Pétur konung, skjátl-
aðist ökumanninum og Ijeygði
lil hægri eftir lienni. Ökumaður
hertogans stöðvaði hinsvegar
sinn bíl á götuhorninu og við
þetla komst dálítil óregla á för-
ina.
Á þessu götuhorni var staður
Princips. Hann stökk fram og
miðaði byssu sinni á erkiher-
togann. Fyrsta skotið hæfði
erkiliertogafrúna, sem reyndi
að skýla manni sínum. Næsta
skot hæfði erkilierlogann í slag-
æðina á hálsinum og í brjóstið.
Princip var strax tekinn hönd-
um, og særðist af sverðshöggi
á höfuðið.
| Bil erkilie'rtogans var þegar
ekið til Konak, en hann var lát-
| inn er þangað kom. Minn stað-
| ur var þar og eg sá, er hann
1 var borinn inn. Þá vissi eg livað
skeð hafði.
Frh. á 7. síðu.
Liðssafnaðurinn í Slóvakíu
og mótspyrna Tékka
gegn Þjóðverjum.
Þjóðverjar vilja ekki hætta á, að til styrj-
aldar komi út af Danzig.
Fregnirnar um liðsafnað Þjóðverja í Slóvakíu liafa vakið
alknikinn ótta í ýimsum löndum. I Berlín er þvi ekki neitað, að
ýmislegt hafi gerst og sé að gerast í gömlu Tékkóslóvakiu, sem
hafi vakið ótta erlendis, en þvi er haldið frain^ að ályktanirnar,
sem erlend blöð dragi, séu skaklcar. Amerískur blaðamaður
skýrir frá þessum málum í fréttapistli frá Berlín á þessa leið:
Ástand og horfur
í Bæheimi og Máhren.
Það er viðurkent í Berlín,
segir liann, að því fari fjarri,
að í Bæheimi og Máliren sé á-
standið viðundandi — og telja
Þjóðverjar nauðsynlegt, að haf-
ast eittlivað að þess vegna. Það,
sem gerðist í Kladno og Nachod
er að eins lílill vottur þeirrar
ókyrðar og kvíða, sem rikjandi
er meðal Tékka alment, en þeir
eru sannfærðir um, að stefna
Þjóðverja sé að svifta Tékka
þjóðerni sínu og gera þá þýska
og „national-socíalista“ á
nokkrum mannsöldrum. í Má-
hren hafa mörg verkföll ver-
ið háð og munu þau stafa af ó-
kyrð þessari — eklci af kröfum
um bætt kjör eða kaup. Iiér er
að finna orsölc þess, segja menn
í Berlín, að nokkurir vegir frá
Brno (Brúnn), Olumouoc og
Iglau hafa verið lokaðir fyrir al-
menningsumferð. Heinrich
Himmler, yfirmaður Gestapo,
cr sagður liafa farið til Prag lil
þess að gefa fyrirskipanir við-
víkjandi auknu þýsku lögreglu-
eftirliti og auknum handtökum
meðal Tékka.
Liðsafnaðurinn
í Slovakíu.
Þjóðverjar liafa haft mikinn
liðsafnað í Slóvakíu um tima,
og liðflutningarnir, sem hafa
þólt grunsamlegir, eru í Berlín
laldir standa í sambandi við æf-
ingar og aukna vinnu við hinar
nýju víggirðingar, sem Þjóð-
verjar hafa leyfi til að koma
upp í Slovaldu, samkvæmt
sanmingnum, sem gerður var
s.l. haust. Þessar víggirðingar,
sem eru mjög nálægt landa-
mærum Slovakíu og Máhren,
eru til varnar árásum á Þýska-
land að austanverðu. Því er
neitað í Berlín, að þýsku lier-
sveitirnar í Slovakíu verði send-
ar gegn Pólverjum — þótt „eðli-
lega geti orðið not að þeim síð-
ar meir“. Þjóðverjar eru líka
að leggja vegi í Slóvaldu, sem
mikilvægir verða frá hernaðar-
legu sjónarmiði.
Skifting Slovakíu
neitað.
Því er algerlega neitað, að á-
formuð sé skifting Slóvakíu
milli Þýskalands og Ungverja-
lands. Slíkt væri ekki í sam-
ræmi við þá stefnu, sem virðist
vera ríkjandi í Þýskalandi nú,
en liún fer í þá átt,
að treysta máttarviði
stór-þýska ríkisins inn á
við, en ekki verði haldið
áfram að auka þýska rík-
DAVID SIGUEIBOS,
l'rægur mexikanskur listmálari,
sem var sjálfboðaliði í lýðveld-
ishernum spænska og lilaut her-
deildarf oringj atign.
ið með óvæntum athöfn-
um — eins og sakir
slaiida.
Ef þessar línur hefði verið
ritaðar fyrir nokkrum mánuð-
um, liefði að sjálfsögðu verið
lögð áhersla á 25 ára ábyrgðina
á sjálfstæðiSlovakíu, en reynsla
yfirstandandi árs sýnir, að sá
möguleiki er alt af fyrir liendi,
nndir „breyttum kringumstæð-
um“ — að endurskoða slíka
samninga.
Þjóðverjar treysta ekki á
„hollustu“ Tékka.
Það er staðfest úr mörgum
áttum, að leiðtogar Þýskalands
leggja áherslu á að efla eining-
una innanlands um þessar
mundir.
Það verður að uppræta „ó-
hollustu“ Tékka, áður en nolclc-
uð gerist, sem leitt getur til al-
mennrar styrjaldar í álfunni.
Menn eru alment þeirrar skoð-
unar í Þýskalandi, að Hitler og
ráðgjafar lians meini það sem
þeir segja, þegar þeir lýsa yfir,
að það sé nú orðið of áhættu-
samt að gera neitt til þess að
auka við þýska ríkið með ó-
væntum skyndiráðstöfunum.
Ráðgjafar Hitlers eru þannig
taldir líla svo á, að það væri of
áhættusamt, að reyna að sam-
eina Danzig Þýskalandi á sama
liátt og farið var að með Aust-
urríki og Tékkóslóvakíu. Þeir
álila Danzig ekki svo mikils
virði, að þeir vilji hætta á styrj-
öld hennar vegna.
Um langt skeið liefir engin
tilraun verið gerð til þess að
leyna því, að leiðtogar nazista
líta á Breta sem erkifjandmenn
Þýskalands. Það má raunar
fullyrða, eftir ræðum nazisla-
leiðtoga Þýskalands undangeng-
ið misseri, að þeir vilja láta það
koma fram, að Þjóðverjar líti
þessum augum á Breta. Það
liggur í augum uppi, að tilgang-
urinn er, að fá allan almenning
í Þýskalandi til þess að taka á-
kveðna stefnu með leiðtogun-
um. Það er lögð áliersla á, að
óvissan í málefnum Evi'ópu sé
Bretum að kenna — vegna þess,
hversu loðin stefn’a þeirra sé og
hilcandi. Það er látið skína í
það, að Þjóðverjar vilji semja
við Breta á jafnrétlisgrundvelli
— eða —- ef það fæst ekki —
berjast.
Upplýsingaráðuneyti
Breta.
Það er athyglisvert, hversu
illa hefir verið tekið fregnunum
um, að Bretar ætluðu að stofna
upplýsingaráðuneyti. Þjóðverj-
ar telja það einn lið starfsem-
innar að „umkringja“ Þýska-
land. Þjóðverjar hafa haft áróð-
ursmálaráðuneyti um mörg ár,
en þegar Bretar áforma að
slofna slikt ráðuneyti tala Þjóð-
verjar um, að Bretar „stingi
rýting í hak þýsku þjóðinni“.
Gremjan liggur vafalaust í því,
Aldarfjórðungsafmæli
Dýraverndunarfélags Islands
Framh. af 3. síðu.
inni aðeins þegar að þeim er
komið, þá eriu mjög lítil líkindi
lil þess, að hesturinn verði
stöðvaður i tíma, og sjá allir,
hvað af slíku kann að hljótast.
Það er tryggara að hyrgja
brunninn áður en barnið er
dottið ofan i, og þótt slys hafi
ekki hlotist af þessu til þessa,
er ekkert líklegra, en að þau
liendi, nema því aðeins, að lilið
þessi verði bönnuð með öllu.
Tryggvi Gunnarsson
og Dýraverndunarfélagið.
Svo sem gelið var um í upp-
hafi, var Tryggvi Gunnarsson
bankastjóri fyrsti formaður fé-
lagsins, og það var engin til-
viljun, að liann varð fyrir val-
inu. Hann hafði á sínum tima
stofnað Þjóðvinafélagið, og var
ávalt einn af aðalráðamönnum
þess og forseti. Hann liafði, er
Dýraverndunarfélagið var
stofnað, gefið út blað um
margra ára skeið, er hann
nefndi Dýravinmn, og hafði
liann dx-eift blaðinu út með bók-
um Þjóðvinafélagsins. Hafði
hann þannig fyrstur manna hér
á landi liafið bai’áttu fyrir
bættri meðferð dýra og unnið
þar mikið stai'f og gagnlegt. Er
rit hans, Dýravinui'iim, nú mjög
fágætt og í liáu vei'ði, ef það er
fáanlegt á annað boi’ð.
Tiyggvi lieitinn Gunnarsson
var mikill liugsjónamaður og
gekk heill og óskiftur til allra
vex-ka. Hann var þjóðkunnur
nihður, enda einn af brautryðj-
endum í verklegum franx-
kvæmdum og liverskyns fram-
laki. Tryggvi Gunnai'sson festi
þá trygð við Dýx'averndunai'fé-
lag Islands, að hann ánafnaði
því mestallar eigur sínai', og
lilaut félagið þannig í sixrn hlut,
er skiftum búsins var lokið, kr.
52.091,00 í peningum og verð-
bréfum, en vegna þessai'ar ráð-
stöfunar Tryggvi lieitins Gunn-
arssonar hefir félaginu reynst
kleift að starfa fram á þennan
dag, enda er stai'f þess í fram-
tíðinni einnig trygt vegna þess-
arar ráðstöfunar. I skipulags-
ski-á jxessa sjóðs, sem kallaður
er Tryggvasjóður, er svo ákveð-
ið, að næstu 20 árin frá því er
liann var stofnaður skuli heinx-
ilt að vei-ja liálfum vaxtatekj-
um til eflingar dýraverndunar-
starfsemi liér á landi, en frá ái-s-
byx'jun 1940 er heimilt að vei'ja
öllum vaxtatekjunum í sarna
augnamiði.
Um síðustu áranxót var sjóð-
urinn krónur 87.969,71, þannig
að félagið hefir nú yfir allmiklu
fé að í'áða, til þess að vimxa að
framkvænxd þeirrar hugsjónar
og áhugamála, er það berst fyr-
ir. Áhrifa Tryggva heitins
Guixnarssonar hefir þaixixig ekld
aðeins gætt íxieðaix hann var í
lifenda lífi, lieldur einnig að
honum látnum, og á þaixn hátt,
sem samboðinn var minningu
hans.
Aðrir sjóðir.
Þá má ekki gleyma þvi, að
að Þjóðvei’jar óttast, að al-
menningur í Þýskalandi fái
fregnir, sem þýsk blöð og út-
varp bariria, af því að það er
„hættulegt“. Sérstaklega eru
enskar fregnir taldar hættulég-
ar, vegna þess, að bresldr
stjórnmálanxenix líta svo á, að
almenningur í Þýslandi sé
mótfallinn styi-jöld og vilji saixx-
vinnu við Breta, en þýska
stjórnin segir: „Leiðtogai'nir og
þjóðin er eitt“. Og sú var tíðin,
að Hitler taldi sig hafa sann-
fært Chambei'lain unx þetta.
ýnxsir menn aði’ir liafa gert sitt
lil að efla starfsemi Dýi'avernd-
uixarfélagsins, hæði nxeð því að
gei-ast félagar og helga því
þannig krafta shxa, og eixxnig
nxeð því að styrkja stai'fse’nxi
þess nxeð beinuixx fjárfraixilög-
unx. Þeirra allra vei'ður ekki
getið, senx stai'fað liafa fyrir fé-
lagið á nxai'gvíslegan liátt, þótt
öllunx beri þeiixx þakkir 4 fyrir
stai'fið og áliugann. En áður en
lxorfið er frá þvi efixi, senx hér
um ræðir, er skylt að íxiinnast
þess, að Ólafur Ólafsson kola-
kaupmaður, sem lengi hefir
verið einn af áhuganxöixixunx fé-
lagsins og nú á sæti i stjórn
þess, stofnaði sjóð til minning-
ar unx liinn ágæta mann Jón
heitiixix Ólafssoix bankastjói’a,
nxeð tvö þúsund króna fram-
lagi. Síðan hefir sjóðurinn auk-
ist, nxeð áheitum og gjöfum og
var hann um síðustu áramót
kr. 3009,55. Þá liefir félagið enn
yfir að ráða sjóði, sem stofnað-
ur var lil minningar um Guð-
laug heitinn Tónxasson, og er sá
sjóður nú að upphæð kr. 723,51.
Ákveðnum hluta af vöxtuixi
þessai'a sjóðá er heimilt að
verja til dýraverndunarstarf-
senxinnar í landinu, og lxefir fé-
lagið þamxig yfir allixxiklu fé
að ráða á ári hverju.
Dýraverndunarstöðin
í Tungu.
Að lokunx nxá geta þess, að
íélagið rak um allangt skeið
dýraverndunarstöð að Tungu
hér innan við bæinn. Festi fé-
lagið kaup á þeiri’i eign vegna
hins mikla ferðamannasti’aums,
sem hingað lá, og voi'u þar
ferðaixxannahestar teknh' til
liýsingar, en vaixhirtar skepnur
úr bænum og unxhverfi hans til
hirðiixgar. Þessi stöð vann mik-
ið og gott stai’f til umbóta, um
langt skeið, en nxeð tilliti til
hinna öi'u breytinga, sem orðið
lxafa í saixigönguixxálum hér á
landi síðustu áratugina, þar eð
bifi'eiðar hafa nú rutt á bi'autu
öllum vöruflutningum á hest-
unx, var ekki tahn þörf á því, að
halda stöðinni lengur uppi — og
var liún því seld fyrir tveimur
árum.
Dýraverndunarfélög barna.
Þá má geta þess, að stjórn-
eixdur Dýravei’ndunai'félagsins
liafa gengist fyrir stofnun dýra-
verndunarfélaga í barnaskólun-
unx liér i bæxxum, og hefir fjöldi
barna gengið i þann félagsskap.
Hefir liann dafnað vel og starf-
að í fimm ár, og nxá ætla að
einmitt í þessari starfsemi hljóti
æskan þá uppfræðslu unx aðbúð
og nxeðfei-ð dýra, sem henni er
nausðynleg.
Af öllu því, senx að framan
er greint, má sjá, að starf Dýra-
vei’ndnnax'félagsins hefir ekki
verið unnið fyrir gýg, en hef-
ir orðið mikið ágengt i málum
þessuixx meðal þjóðai'innar. Fer
það vonandi svo, að allir lands-
nxenn öðlast skilning á starf-
semi félagsins, og gera sitt til
í því augnamiði, að lilúa að
þeim málleysingjum, sem þeim
er trúað fyrir.
Stj órn Dýi'averndunarfélags-
ins er nú þannig skipuð:
Þórarinn Kristjánsson lxafn-
ai'stjóx'i foi’maður, Lúðvik C.
Magnússon ski’ifstofustjóri í'it-
ari og Ólafur Ólafsson kola-
kaupmaður gjaldkeri; með-
stjórnendur eru Sigui'ður Gísla-
son lögregluþjónn og Bjöi'n
Gunnlaugsson innheimtunxað-
ur.