Vísir - 15.07.1939, Blaðsíða 2

Vísir - 15.07.1939, Blaðsíða 2
¥ I S IR VÍSIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H/F. Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson Skrifstofa: Hverfisgötu 12 Afgreiðsla: Hverfisgötu 12 (Gengið inn frá Ingólfsstræti) S í m a r: Afgreiðsla 3400 Ritstjórn 4578 Auglýsingastjóri 2834 — (kl. 9—12) 5377 Verð kr. 2.50 á mánuði. Lausasala 10, 15 og 20 aurar. Félagsprentsmiðjan h/f. Loðdýra- rækt. N Ú fyrir nokkru hélt Loð- dýraræktarfélag íslands að- alfund sinn liér í bænum, og var þátttaka í fundinum mikil og var hann sóttur af fulltrú- um úr flestum héruðum lands- ins. Samkvæmt skýrslu for- mannnsins voru sl. haust merktir til lífs 2214 silfurrefir, 486 fengu biðdóm, en 47 dauða- dóm. Af hlárefum voru merktir 419. Samkvæmt talningu, er merkingamenn gerðu á refabú- um í sambandi við merking- arnar,, voru þá í Iandinu 4258 silfurrefir og 777 blárefir. Mink- ar voru hinsvegar ekki taldir á sama liátt, með því að þeir eru ekki merktir, en talið er að láta muni nærri, að þeir séu um 1500, Hefir mikill vöxtur verið i loðdýraræktinni siðastliðið ár, og sönnuðu sýningar, sem haldnar voru á árinu, miklar framfarir i dýrastofninum. Á refasýningum, sem haldnar voru 8 á árinu, voru sýndir alls 651 silfurrefir, en af þeim hlutu 169 fyrstu verðlaun, 184 önnur verðlaun og 189 þriðju verð- laun. Af blárefum voru hins- vegar sýndir 75 og lilutu af þeim 14 fyrstu verðlaun, 17( önnur verðlaun og 22 þriðju verðlaun. Eigendur sýndra silf- urrefa Yoru 117, en eigendur blárefa 18 að tölu. Samkvæmt skýrslu formanns hefir heilsufar loðdýra, eink- um minka, verið fretour gott, en þó hefir orðið nokkur mis- bréstur á því í nokkrum refa- búum. Talið er að hér á landi sé heppilegra Ioftslag og ódýr- ara Tóður fyrir loðdýr, en víð- ast annarsstaðar, þannig að við stöndum að því leyti bétur að vígi en aðrar þjóðir i samkepn- inni, og virðist það ótvírætt benda í þá átt, að hér sé um þýðingarmikinn atvinnuveg að ræða, ef rétt er að farið. Því miður mun það vera svo, að vegna fákunnáttu hafa ýms mistök orðið hér í loðdýrarækt- inni, sem unt hefði verði að forðast, ef rétt hefði verið að farið. Þannig mun refastofn- inn ekki liafa verið eins góður, og æskilegt hefði verið, en líf- dýr hafa verið mjög eftirsótt og keypt háu verði. Þannig hafa þeir, sem fyrstir riðu á vaðið, hlotið sæmilegan hagnað marg- ir hverjir af refaræktinni, e'n hinir, sem seinna liafa slegist í hópinn, hafa sumir beðið beint tap, en hagnaður annara er vafasamur. Þess ber og að gæta, að það er mjög vafasamt, hvort við íslendingar eigum að leggja megináhersluna á refaræktina. Margir hallast að hinu, að minkaræktin hér sé miklu heppilegri. Ber þar meðal ann- ars til, að minkagirðingarnar eru tiltölulega ódýrar, en hítt vegur þó enn meira, að föðrun þeirra kostar hverfandi lítið. Til þe'ss að minkarækt geti orðið arðvænlegur atvinnuveg- ur hér á landi, þarf að reka hana í stórum stíl, þannig að við getum á ári hverju flutt úr landi hundruð þúsunda skinna. Má ætla, að með eðlilegrí þró- un muni sá stofn, sem nú er fyrir, tímgast það fljótt, að inn- an tiltölulega fárra ára verði að ræða um útflutning, héðan á skinnunmn. En þá kemur það til athugunar, hverníg tekist hafi um val dýranna á hínum erlenda markaði. Það, sem við íslendingar verðum að leggja megjnáherslu á, eý að vnnda stofninn, þannig að árangurinn verði sem bestur. Það er til- gangslaust að ala upp dýr, sem ekki eru lientug til undaneldis, og þarf að kotoa í veg fyrir það í tima, að slíkt sé gert. Til þess að svo megi vera, þarf Loðdýra- ræktarfélagið að láta sérstak- lega til sín taka í þessu efní, þannig að menn blekkist ekki á því, að kaupa óhæf undaneld- isdýr. Loðdýraræktarfélagið liefir unnið mikið og gott starf, en betur má ef duga skal. Það sem af er, er aðeins um uppliafið að ræða, en það skal vel vanda, sem lengi á að standa. Félagið hygst nú að hef ja út- gáfu á riti ahnenningi til leið- heiningar um loðdýrarækt, og það er ágætt út af fyrir sig. En það er annað, sem leggja þarf áherslu á nú þegar, og það er aðalundirstaðan fyrir loðdýra- íæktinni hér á landi. Það verður að hafa hönd í bagga mefó sölu lífdýra, livei*rar tegundar sem þau eru. Nú er t. d. mikil eftir- spurn eftir minkum, og margir liyggja gott til þeirrar loðdýra- ræktar, en það er ver farið en heima setið, ef mistök verða í vali dýranna. Yerði slik mistök, er fé kastað á glæ og fyrirhöfn gerð að engu, En það má auð- veldlega koma í veg fyrir slíkt, þótt við höfum enn ekki fengið mikla reynslu um minkarækt. Slys við Lax árvirkjunina Maður^ verður undir staur, - lærbrotnar og skerst á höfði. Einkaskeyti til Vísis. Akureyrí í dag. í morgun varð það slys við lagningu stauralínunnar frá Laxá, að verkamaður, Árni Árnason, til heimilis Norður- götu 6, Akureyri, varð undir staur, er verið var að reisa, en féll niður að nýju. Maðurinn lærbrotnaði á hægra legg ofarlega og skarst á enni undan þverjárni staursins. Var maðurinn fluttur sam- stundis á sjúkrahúsið á Akur- eyri, og er hann ekki talinn í hættu, en líðan er slæm. Job. John Fenger stórkaupmaður og konsúll andaðist í gær eftir uppskurð. Hans verður nánar minst síðar. Franski ræðismaðurinn, IL. Voillery, tók á móti heim- sóknum í gær í tilefni af 150 ára afmæli byltingarinnar frönsku. Sótti fjöldi gesta ræð- ismanninn lieim, og var veitt af mikilli rausn. Fyrstu nýliðasveitirnar Ibresku kraddar tíl her- skyldn í dag*. Þrjátíu þúsund nýliðar halda til hermannaskálanna, og gegna sex mánaða herskyldu. EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. amkvæmt hinum nýju herskyldulögum, sem gengin eru í gildi í Englandi, heldur fyrsti hópur nýliðanna í dag til herskálanna, og verða það þrjátíu þúsund nýliðar, sem ríða á vaðið. Þessir nýliðar eiga að gegna sex mánaða herþjónustu, sem varið verður til venjulegra hernaðaræfinga, en því næst rekur hver hópurinn annan, og er búist við að þessari þjálfun nýliðanna verði hraðað sem mest, þann- ig að breski herinn verði við öllu búinn, hvenær sem þörf gerist. Hore-Belisha hermálaráðherra fer í dag í heimsókn til hermannaskálanna, sem liggja á ýmsum stöðum og mun hann bjóða nýliðana velkomna til herþjónustunn- ar, og hvetja þá til starfa í þágu föðurlandsins. Mun hann fljúga í millum hermannaskálanna og heimsækja þá sem flesta. Times ræÖir um nýliðasveitirnar og útboð þeirra sérstaklega, í ritstjórnargrein í morgun, og kemst meðal annars svo að orði, að herskyldan, sem lögboðin hafi verið og útboð nýliðanna í framhaldi af því sé öruggasta leiðin til vemdar friðar í heimin- um, með því að þá skiljist einræðisríkjunum sú alvara og sá ásetningur Breta, að láta þeim ekki haldast uppi ágengni um- fram það, sem þegar er orðið. Ciano greifi kemur til Madrid í dag. — Enginn ágreiningur milli hans og Franco. í San ScbaMiau vai* lialflið iiaiitaat til lukiOmas €iano greifa EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun. í morgun snemma var gefin út opinber tilkynning í San Sebastian, um viðræður Franco og Ciano greifa. Segir í tilkynningunni, að þeir hafi rætt um öll helstu hagsmuna- og vandamál Spánar og Ítalíu, og þó eink- anlega öll vandamál, sem beint eða óbeint varða Spán. Franco og Ciano greifi voru algerlega á sama máli um öll mál, sem rædd voru, og má telja víst, að viðræð- ur þeirra verði til þess að styrkja spænsk-ítalska sam- vinnu mjög mikið. Ciano greifi lagði áherslu á það við Franco, að það mundi verða spænsk-ítalskri samvinnu ómetanlegur stuðningur, ef Franco og Mussolini hittust til þess að ræða frekara um sam- vinnu beggja landanna. Mundi slíkt hafa, að því er Ciano á að hafa sagt, hina mestu þýðingu ekki að eins fyrir Ítalíu og Spán, heldur fyrir menninguna í heiminum. Ciano greifi leggur af stað til Vittorio í dag, en þaðan flýg- ur hann til Madrid. Þar hefir borgarstjórinn fyrirskipað al- mennan frídag, vegna komu Ciano greifa og hafa verið undir- búin þar mikil hátíðahöld. HORE-BELISHA. Þá hefir það ennfremur verið boðað, að tólf þúsund varaliðs- menn muni verða kallaðir til flotans í ágústmánuði næst- komandi, og eins og sést hefir af skeytum sem birst hafa hér í blaðinu undanfarna daga, varðandi hópflug Breta til Frakklands, hefir mikil áhersla verið á það lögð að koma flug- málunum í gott horf. Bresk og amerísk blöð telja að liópflug þetta liafi haft mikla þýðingu, enda er það fullyrt, að Þjóðverjar og ítalir liafi sann- færst um, að hreski flugflotinn sé miklu fullkomnari en þeir ætluðu til þessa Talið er að eng- inn atburður hafi vakið eins mikla eftirtekt i Þýskalandi á siðustu dögum, en eimitt þessi frækilega för hreska flugflotans. Við hátíðahöld þau, sem fram fóru í París í gær flugu breskar flugvélasveitir í skipulögðu flugi yfir borginni, ásamt frönskum flugvélum, og sveim- uðu þær þar yfir meðan herinn gekk fram lijá Lebrun forseta Frakklands. Voru það mörg hundruð flugvélar, sem þátt tóku í flugi þessu. Yfirforingi hreska flugliðsins var einnig viðstaddur hátiðahöldin í París, en alt þetta sýnir hina nánu samvinnu, sem ríkjandi er milli Bretlands og Frakklands. Árni J. Árnason bankamaður druknar í Gunnlaugshöfðakvísl. Þau sviplegu tíðindi bárust hingað til bæjarins i gærkveldi, að Árni J. Árnason, bankamað- ur, hefði druknað uppi í Borg- arfirði. Nákvæmar fregnir eru eklci fyrir hendi' livernig slysið vikli til, en að því er Vísir liefir heyrt, var Árni ásamt konu sinni á leið upp í Surtshelli, ríð- andi. Þau munu liafa fengið fylgdarmann, eða átt kost á fylgdarmanni, en blaðinu er eigi kunnugt, livort þau hættu við að hafa fylgdarmann, eða sendu liann aftur, en þau munu liafa verið ein á ferð, er slysið vildi til. Þau viltust í hrauninu, og er þau komu að Gunnlaugs- höfðakvísl, re'ið Árni út i, en kona lians beið meðan liann at- hugaði livort áin væri fær þarna, en það skifti engum tog- um, að straumurinn skelti hest- j Það er talið að Ciano greifi hafi boðið Franco að koma til Ítalíu í opinbera heimsókn, og verði hún farin í september- mánuði næstkomandi. ítölsk blöð birta í heild ræðuna, sem Franco flutti í veislunni í San Sebastian, en í henni sagði hann, að Spánverjar hefði með aðstoð Þjóðverja og .ítala tekist að stöðva framrás hins kommún- istiska múgs að austan, og hefði samherjarnir bjargað menningu álfunnar, með því að stöðva bolshjevikkana. Ræður beggja, Ciano greifa inum flötum, og varð Árni við- skila við liann. Hreif straumur- in Árna með sér, en hesturinn komst nauðulega upp á balck ann. Þetta muji hafa verið á fimtudag. Leitað var að líkinu, en það var ófundið, er síðast fréttist. Árni var áður starfsmaður í útihúi Útvegsbankans á ísafirði. Hann hafði verið starfsmaður í bókhaldi Útvegsbankans liér 2 —3 ár. og Mussolini, voru hinar hjart- anlegustu, og fóru þeir hinum hlýjustu orðum um bróðurhug ítala og Spánverja, en Franco mintist og Þjóðverja einkar vinsamlega í ræð sinni. Blað í Portugal hefir það eftir Franco, að Spánn verði hlutlaus í Ev- rópustríði, nema hagsmunir Spánar sé í hættu eða sjálfstæði. Ciano greifa var í gær boðið að skoða safn hergagna, sem tekin voru af lýðræðishernum og má af safni þessu sjá, hversu gífurlegan stuðning bolsvíking- arnir rússnesku og einnig lýð- ræðisríkin í Evrópu, Mexico og fleiri ríki, hafa veitt lýðræðis- bernum. — Loks var svo í gær haldið nautaat Ciano greifa til heiðurs. HAMMERFEST 150 ÁRA. Oslo í gær. FB. Nyrsti bær i Evrópu, Hamm- erfeSt í Noregi, á 150 ára af- mæli næstkomandi mánudag, 17. júlí. Verður efnt til hátíða- halda af því tilefni. NRP ÞRJÚ FORD-„MODEL“. Henry Ford, hilakóngurinn lieimskunni, hefir sína eigin byggingu á Heimssýningunni. Þegar hún vai* opnuð var jiessi mynd tekin, af Henry Ford (i miðju), Edsel Ford, syni lians og Henry Ford yngra, en liann eri sonur Ivdsel Ford og stundar nám i Yale háskólanum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.