Vísir


Vísir - 19.07.1939, Qupperneq 5

Vísir - 19.07.1939, Qupperneq 5
Miðvikudaginn 19. júlí 1939. V 1 S I R 3 Þessi grein fræðir yður um margl sem þér vissuð ekki áður. Siegfried-víggirðingamar eru full- búnar; nú víggirða Þjóðverjar austurlandamærin. Eftir Joseph W. Grigg, fréttaritara U. P. í Berlín. Það tók Frakka 15 ár að fuilgera hina rniklu Maginot-línu með, fram landamærum Þýskalands, frá Belgíu til Alpafjalla. En það er að eins um eitt ár síðan Þjóðverjar fóru fyrir alvöru að “vinna að Siegfried línu sinni — svarinu við Maginot-línunni. Á þeim tíma, segja nasistar, hafa Þjóðverjar bygt gersamlega óvinnandi víggirðingar í vestri. Þegar Hitler hafði skoðað Sieg- fried-línuna sagði hann, að enginn máttur í heimi gæti brotist í gegnum hana. Margir hlutlaúsír hernaðai-sérfræðijigar segja þó, að víggirð- ingarnar sé ekki óvinnandi — enn þá. En þeir fallast á það, að ekki 'sé liægt að vinna þær, nema með geigvænlegum töpum á vopnum og mannslifum. Siegfried-línan er þreföld. Aðalviggirðingar Þjóðverja eru nú þessar: 1. Siegfried-línan, eða Yestur- veggurinn, sem liggur milli hol- lensku og svissnesku landamær- anna. 2. Víggirðingarnar gegn Pól- landi, frá Eystrasalti til Slesíu, meðfram Oderánnj. 3. Viggirðingarnar í Austur- Prússlandi, sem liggja í mörg- um hálfhringjum — með Königsberg sem miðdepil —- að masurisku vötnunum, þar sem Hindenburg strádrap Rússana í fyrstu sókn þeirra i ágúst 1914. Siegfried-línan er um 180 km. á lengd og liggur frá Aachen við liollensku landamærin til sviss- nesku landamæranna. 500.000 verkamenn unnu að þessum víg- girðingum dag og nótt og þær eru eingöngu úr steini og stáli. Vesturveggurinn, eins og nas- istar kalla þessar víggirðingar, er raunverulcga þrískiftur eftir endilöngu. Fyrsta víggirðinga- línan liggur alveg við landa- mærin. Sú næsta liggur eftir fjöllunum að baki landmær- anna og Rínarfljóti. Sú þriðja liggur enn lengra inn i landinu og er hún sterkust. Sumstaðar er dýpt þessara víggirðinga alt að 150 km., svo að þótt óvina- her gæti brotist í gegnum fyrstu línuna og þá aðra, þá ætti hann þó altaf þá þriðju og sterkustu eftir. Víggirðingarnar ekki í óslitinni línu. Vesturveggurinn er Maginot- línunni frábrugðinn í því, að hann er ekki óslitin röð af neð- anjarðar-virkjum. Hver hluti Vesturveggjarins er um 800 m. á lengd og samanstendur af fjökla afarsterkra vigja eða ?)pill-boxes“ (pilluöskjur) eins og Englendingar nefna þau. Þessi virki eru útbúin með fjölda stórra vélbyssa og 75 mm. fallbyssa, sem geta haldið uppi geigvænlegri skotliríð á alla, sem að sækja. Auk þess hefir landið framundan virkj- unum verið sléttað, svo að þar er livergi hægt að finna skjól. Virkin eru hygð sumpart of- anjarðar og sumpart neðan- jarðar. Er talið að þessi virki þoli viku og mánaða skothrið og’ umsátur, m. a. af þvi að þau eru svo lílil, að erfitt er að hæfa þau með stórum fallbyssum. En á milli virkjanna eru afarsterk- ar gaddavírsgirðingar og alls- konar útbúnaður til þess að stöðva og evðileggja brvnreiðar. Hermannaskálar neðanjarðar. Að baki víggirðinganna eru geysistórir neðanjarðar lier- mannaskáiar úr steini, þar sem liersveitir geta beðið eftír merki um að hefja árás, án þess að verða að ráði varar við skothríð- ina ofanjarðar. í þessum skál- um — sem eru auðvitað bæði gas- og skotheldir —- eru upp- hilaðir svefnklefar, flísalögð eldhús, þvottaherbergi og steypiböð. Langir gangar liggja frá þessum skiálum til virkj- anna. En dýpra í jörð eru svo vélarými, skotfæra, og mat- vælageymslur og viðgerðar- verkstæði. Auk þess eru þar auðvitað sjúkrastofur. Fremsta röð Ve’sturveggjarins sést greinilega frá Frakldandi, en alllangt að baki hennar er verið að undirhúa stæði fyrir stórar fallbyssur. Það er ekki enn þá búið að koma nema fá- um fallbyssum fyrir. Þýska her- stjórnin vill nefnilega liafa allan lierinn — þyngstu stórskola- deildirnar einnig, eins lireyfan- legan og liægt er. Þess vegna i Alþ J®da-,ísvöi*diirinM^ Á ^igliiagaleiðiiiii .\©rðnr‘ AilaiitMliafw. Washington — United Press. Á hverju vori færast skipaferðir yfir norðanvert Atlantshaf um 100 km. suður á bóginn nokkrar vikur. Það er vegna hætt- unnar af borgarísjökunum, sem þá berast suður á bóginn meði Pólstraumnum. undirbýr hún fallbyssustæðin, en hefir fallbyssumar lausar5 svo að jafnan sé hægt að flytja þær þangað, sem þeirra er mest jjörf. Þessar stóru fallhyssur geta skotið inn í Frakkland, Iangt að haki Maginot-línunnar. Enda þótt unnið hafi verið að Siegfried-línunni í næstum þrjú ár, þá var það þó ekki fyrri en fvrir ári síðan, að Hitler gaf skipun um að hraða verkinu. Hálf miljón manna í vinnu. Á einu ári hafa 12.000 sérstök virki og „pillu-öskjur“ af ýms- um stærðum verið fullgerð. Meira en 1.500.000 smál. af vélar voru notaðar við það. Verkið var framkvæmt undir yfirstjórn dr. Fritz Todt, sem er vfirmaður byggingariðnaðarins þýska. Að þessu liafa slarfað 250 þús. byggingaverkamenn, 100 þús. menn úr vinnusveitum nasista, 85 þús. hermenn úr verkfræðingasveitum landa- mæraliersins og tugir þúsunda annara verkamanna. Strax að baki Vesturveggjar- ins sjálfs, er loftvarnabelti, sem er 20—65 km. á dýpt. Þar er komið fyrir loftbelgjagirðing- um, fjölda loftvarnabyssa, kast- ljósa og hraðfleygra eltingar- flugvéla. Viggirðingarnar á austur- landamærunum eru miklu skemra komnar en Vesturvegg- urinn, en nú er byrjað að vinna að þeim af fullum krafti. Þjóð- verjum var leyft með alþjóða- samningi 'árið 1927, að bygg'ja víggirðingar i nokkurri f jarlægð frá pólslcu landamærunum. Nú er verið að breyta þeim eftir þörfum, svo að þær likist sem mest Vesturveggnum, og ln-aða þeim, því að Berlin liggur að eins um 90 mílur eða 140—150 km. frá pólsku landamærunum. Víggirðingarnar í Austur- Prússlandi liggja, eins og áður gat, i liálfhring út frá Königs- herg, en nasistar segja, að Austur-Prússland sé í rauninni eilt virki. Aðalvíggirðingamar eru um 200 km. á lengd og styrktar af ánum Passage, Alle og Deime, auk þéttra skóga og mýrlenda. Næst pólsku landa- mærunum er hin mjög sterk- lega víggirta borg Lötzen, sem innrásarher verður að taka, áð- ur en hann kemst lengra inn i landið en vegna þess hversu það er alt votlent, þarf ekki sérlega sterkar viggirðingar til þess að standast allar árásir. Það er ekkert til eins ómótstæði- legt og smitandi og gott skap. Charles Dickens. Mosi brennur á Hellisheáði. EINKASKEYTI. Eyrarabakka í gær. í Eldborgarhrauni norðan Krossfjalla og vestan Lága- Skarðsvegar hefir síðan á sunnudag sést reykur, sem talið er að stafi frá mosabruna. Lík- legt þykir,að ógætni vegfarenda sé um að kenna. Bruninn fer vaxandi, því að allur mosi er nú skraufþur. Kristján. Fjórum sinnum milli i Vísir átti tal við fréttaritara sinn á Norðfirði í gær og skýrði hann blaðinu svo frá, að Færeyingurinn Sofus Sjoveroy sé kominn þangað frá Færeyj- um. Er jjetta í fjórða skifti, sem Sjoveroy fer einn í opnum báti milli Færeyja og íslands, en liann ætlar að stunda fislcveiðar , frá Norðfirði. Sjoveroy liefir þrisvar farið frá íslandi til Fær- eyja á bátnum, en þetta er í fyrsta sinn, sem liann fer frá Færeyjum til íslands. — Hann hefir auk þess einu sinn farið frá Noregi til Færeyja á bátn- um. Bræðslusíld- araflinn. Frh. Mótorbátar 2 um nót: Alda og Ilannes Hafstein 338 mál, Alda og Hrönn 617, Anna og Bragi 944, Anna og Einar Þveræingur 1306, Bára og Síld- in 652, Barði og Vísir 1481, Björgvin og Iiannes lóðs 149, Björn Jörundsson og Hegri 85, Eggert óg Ingólfur 1467, Kristi- ana og Þór 1579, Erlingur I. og Erlingur II. 1280, Freyja og Skúli fógeti 1696, Frigg og Lag- arfoss 1258, Fylkir og Gylljir 1421, Gísli J. Jolmsen og Veiga 1722, Gulltoppur og Iiafaldan 1308, Haki og Þór 205, Jón Stef- ánsson og Vonin 981, Le'ifur Eiríksson og Leifur hepni 87, Muggur og Nanna 60-, Muninn og Ægir 1706, Muninn og Þrá- inn 1446, Öðinn og Ófeígur II. 1384, Reynir og Viðir 1482, Reynir og Örninn 470, Víðir og Villi 1153, Björg og Magni 1229, Björn og íslendingur 780, Hilmir og Þór 583, Valþór og Vingþór 724 mál. Öll skipafélög, sem liafa skip í förum yfir norðanverl Atlants- haf, hafa komið sér upp stofn- un sem þau nefna „Track Agreement“, og he'fir þessi stofnun það verk með hönd- um, að ákveða hvaða leiðir skip félaganna fari, þegar liætta stafar af ís eða þ. u. 1. Hinsvegar eru það strand- gæsluskipin í Bandarikjunum (Coast Guard Cutters), sem liafa gætur á isnum og gera til- lögur um liversu sunnarlega sé nauðsynlegt að fara. Það eru þrjú strandgæsluskip, sem hafa þetta stax-f á liendi og eru þau einu nafni nefnd „International Ice Patrol“, senx nefna nxætti á íslenslui „alþjóða ísvei-ði“. — Fjórtán lönd gi-eiða reksturs- kostnaðinn. Margir lialda að borgarisinn brotni af jöklunum af Græn- landi, en það er ekki allskoslar rétt. Flestir þeirra brotna af skriðjökli á Nýfundnalandi og ei*u að velkjast í sjónunx i tvö ár, áður en l>eir lcomast svo langt suður á bóginn, að sigl- ingunx er hætta búin af þeim. ísjakarnir eru mjög nxisstór- ir og sá stærsti, sem sést liefir, var 500 m. á lengd og 20 m. á hæð og reiknaðist nxönnum til að liann myndi vega 36 miljón- ir smálesta. En þegar jakarnir ei*u komnir út í Golfstrauminn sjálfan, sem er 72° á F (ca. 22° C.) lieitur, þá bráðna þeir fljót- lega. Meðalhæð borgai’ísjakanna er talin 80—150 nx. og er það því tiltölulega lágur jaki, senx . að ofan getur, þótt lxann sé, 1 þegar alt er talið, sá stæi’sti, sem þekkist. Mótorbátar 3 urn nót: Auðhjörg, Björgvin, Freyr 419 mál, Bi*agi, Kristján X., Skarplxéðinn 158, Einar Hjalta- son, Frosti, Kristinn 424, Gunn- ar Páls, Gullþór, Nói 589. Færeysk veiðiskip: Boðasteinur 2178, Ekliptika 2207, Guide me 185, Hem*y Freenxan 519, Industx*y 514, Kristianna 118, Kyrjasteinur 4378, Mjoanes 1407, Nellie 800, Tveey Systkin 1392, Vilhelnx- ina 1006 nxál. Tvö af stiandgæsluskipun-f um, sem áður getur, Ixafa hæki- stöð sína i Halifax , Nova Scot- ia. Eru þau 15 daga á sjó ti3 skiftist og 15 daga í höfh. Þi’iðja skipið, sem altaf er það sama, hefir bækistöð i St. Johns á Nýfundnalandi og hefir áj hendi ýnxs visindastörf í saixi- bandi við „isgæsluna“. Með skipunum er altaf einQ maður, sem aldrei fer í land allan varðtimann. Hann fer úr einu sti*andgæsluskipinu í ann- að úti á rúmsjó og hefir það aðalstai’f að nxæla seltu og hita i sjónunx, slrauixxa, rek jakanna o. s. frv. Þetta er starf hans a sumrin, eix á vetrunx er hanis kennari i þessum fi*æðum viS Harvard-háskólann. 1 sunxar heita slrandgajslu- skipin, sem þetta starf hafa á hendi Champlain og Chelan. Þessi lönd greiða kostnaðinn a£ „ísgæslunni“: Banxlai'íkin, Belg- ía, Bretland, Danmörk, Frakk- land, Holland, Italía, Japan, Kanada, Noi*egur, Rússland, Spánn, Sviþjóð og ÞýskalamL VIÐ MIÐDEGISKAFFIÐ OG KVÖLDVERÐINN. .. Hún: Nix skulum við tala um þig svolitla stund. Hann: Já, hjartað mítr'.. Hún: Jæja, hvað finst ungurra manni eins og þér aðdáunarverS- ast viÖ stúlku eins og mig? * Tvær kunningjakonur höföu ver- ið í samkvtemi og hittust dagiim eftir. — Töluðuð þið um mig, þegar eg var farin? spurði önnur. — Nei, sagði hin, — málið var útrætt. * — Sonur minn vill' verða kapp- akstursmaður. Hvað á eg að gera? — Vertu ekld í vegi fyrir hon- um. * Frœndi: Svo þetta er barnung- inn, ha? Svona leit eg út á hans aldri. Af hverju er hann að skæla? Lítil frcenka: Æ, frændi, hans heyrði það, sem þú sagðir. * — Stúlkan þarna verður að. IífSa fyrir tru sína. — Hvernig þá? — Hún heldur að húii' geti not— að skó, sem eru tveimur númerurcv of litlir fyrir hana.. steypublöxidu fóx* í þessai* vig- girðingar og 9000 steypubiöndu- íslands og Færeyja á opnum bát. . ^ <7r* GRlMUMAÐURINN. Iíoad, en gervi mitt var ekki allskostar gott. Sáuð þér hverjir voru í bílnunx?“ „Eixnx karlmaður.“ „Sáuð þér framan í hann?“ Maud Silver hættti að prjóna sem snöggvast. „Hann var með dökk bílstjóra-gleraugu.“ „Það var leitt, að þér skylduð ekki sjá hann svo vel, að þér gætuð lýst honunx. En það er ekkert við þessu að gei*a.“ „Eg náði númerinu af hílnunx.” „Það hefi eg lika. Jaffray keypti lxann á föstu- daginn var.“ „Keypti Jaffray hann?“, spurði Charles undrandi. „Ilann keypti hann fi*á Hogsion & Cornhill. Hann greiddi andvirðið með seðlum og fór með bílinn á laugardag í hílagejTnslu við Fulham Road.“ Chax-les vai*ð ygldur á svip. „Jaffray sótti hann, en einhver annar ólc bíln- unx eftir Great West Road og tók Jaffray með þar kl. 11 um kvöldið. —“ „Það veit eg vel. Jaffi’ay hefir skilið bílinn einlivei-sstaðar eftir og eigandinn gengið að honum þar.“ „Hver er eigandinn?“ „Eg vildi, að l>ér hefðuð séð fx*aman í hann.“ „Þér vitið þá ekki hver hann er?“ „Nei. Eg veit það eklri. En eg lxefi núnxerin a seðlunum. Það gæti verið stoð í því.“ Hún þagði snöggvast. „Hafið þér ekkert mér að segja, lierra Moray ?“ „Nei,“ sagði Charles, „en eg þarf að spyrja yður nokkurra spurninga — aðallega um þjón- aiia í liúsi Standings heitins.“ „Nokkurn sérstakan?“ „William — aðallega.“ Maud Silver leit senx snöggvast í brúnu bók- „Eg liefi skrifað hér eitthvað unx þjónana. Yfirþjónmnn heitír Pullen.“ „Hversu lengi hefir bann vex*ið þjónn þarna í húsinu?“ „Nokkurar vikur að eins. Eg var í þann veg- inn að fi*æða yður á þvi, að ekkert af starfsfólk- inu hefir verið þar nenxa nolckurar vikur, að undantekinni ráðskonunni fi*ú Long og dóttur hennar, sem er yfir-þerna. Húsið var lokað alt sumarið. Ungfrú Standing var ei’lendis ásamt frú Beauschamp. Standing var ekki heima. Frú Long og dóttir hennar sjá unx húsið og frú Long réði þjónustufólk, þegar Standing vai* heima. Hann var lxeinxa lnálfan september og það var búist við lionum aftur i október. Alt starfsfólk- ið var ráðið i september. Yður er jxetta alt ljóst?“ „Vissulega.“ „Pullen er þá yfir-þjónn. Mér er kunnugt um að liann var áðúr lijá lafði Perringlianx á sveit- arsetri lxennar í Daleshire.“ Dálítið lióstakjöltur kom frá Maud Silver. „Lafði Perringham var lieppin, að þvi leyti, að ekki vax* brotist inn til hennar árið sem leið, en innbi*ot voru tið þax* i nágrenninu.“ „Innbrot?“ „Eg hélt, að þér hefðuð Iesið um þau í Ixlöð- xnxUm. Það var brotist inn í flest stói’hýsi þar um slóðir. Gönxlum silfurmunum var stolið frá Dale Leston, og það liafðist ekki upp á þvi. Kingmore-perlunum var stolið. En Iafði Pert- ingham varð ekki fyrir neinu tjóni. Pullen var stai*fsnxaður liennar í missei’i.Þar áður var liann í Skotlandi lijá herra Mackay. Munið þér eftír St. Andrade-innbrotinu?“ „Eg hefi verið úti í Iönduixi' — fjarri nxenn- ingunni.“ St. Andrade er brasilianskux* miljönaeígandi — þ. e. a. s. hann auðgaðst f Bi*asiliu. Kona baixns átti hálsmen úr safirum — lxinnm feg- urstu, sem til eru, að þvi er sagt er. Hálsmenifna var stolið Jxegar St.Andrade vai* i skotbúð í fimm milna fjai'lægð frá búsi Mackays. Exx það var lcomið að þjófinum óvörum, lxann komst undt- an á flótta, en misti hálsmenið og fanst það." „Eg fex* að skilja,“ sagði Charles — „Ixaldið áfx*am.“ ..Svo eru tveir aði*ir þjónax*. Fredericik Smith, heiðai’Iegur nxaður, sonur ökumanns. Komið sér vel. Þriggja ára stai*f. Hinn Ixeitír William Cole. Hann vax* i þrjá mánuði hjá frii slíkt nú. Hann 6r laglegi’i. Hann lxefir grá augxe og liann vei*ður svo rómantískur á svipxnn, þeg- ar hann grettir sig — en hann er ekki alveg ein -• liár og Archie. Arclxie eT 5 fet 11% ogsegxr, a'Y ef liann lxefði fengið strangt uppeldi og veriði kent að segja sannleikann, myndi hann sefgja, að hann væi*i sex fet. Hann hefir blá auga, eia

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.