Vísir - 15.08.1939, Side 2
VISIR
DAGBLAÐ
Útgefandi:
BLAÐAÚ TGÁFAN VÍSIR H/F.
Ritstjóri: Kristján Guðlaugsson
Skrifstofa: Hverfisgötu 12
Afgreiðsla: Hverfisgötu 12
(Gengið inn frá Ingólfsstræti)
SI m a r:
Afgreiðsla 3400
Ritstjórn 4578
Auglýsingastjóri 2834
— (kl. 9—12) 5377
Verð kr. 2.50 á mánuði.
Lausasala 10, 15 og 20 aurar.
Félagsprentsmiðjan h/f.
nauösyn.
J^AÐ má rekja aðdraganda
þess samstarfs um stjórn
landsins, sem komst á síðast-
liðið vor, 2 ár aftur i timann.
Þegar eftir kosningarnar 1937
fóru að heyrast raddir um það
frá málsmetandi mönnum þá-
verandi valdaflokka, að vel gæti
svo farið, að ledta yrði sam-
starfs á breiðari grundvelli.
Hugsunin var á þá leið, að ef
vel gengi, framleiðslan yrði
mikil og þar af leiðandi tök á
að standa i skilum erlendis,
gæti Alþýðuflokkurinn og
Framsóknarflokkurinn haldið
áfram að stjórna einir, eins og
verið hefði, en ef erfiðleikarnir
ykjust, yrðu þessir flokkar að
leita liðsinnis Sjálfstæðisflokks-
ins. Það var beinlínis sagt, að
ef síldin brygðist það ár, yrði
ekki hjá því komist að leita til
Sjálfstæðisflokksins. Annars
mætti við svo búið standa.
Nú fór svo að síldarvertíðin
1937 varð sú besta, sem verið
hefir. Fór þar saman geypiverð
á síldarafurðum og uppgripa-
afb. Þannig fékst grundvöUur
undir áframhaldandi „góðæris-
stjórn“. Eln svo kom árið 1938,
ög þá fór að syrta í álinn. í
byrjun þessa árs var þeim, sem
með völdin fóru, orðið ljóst, að
erfiðleikarnir voru að verða ó-
viðráðanlegir. Þá loks sneru
þeíir sé til Sjálfstæðisflokksins.
Þátttaka Sjálfstæðisflokksins
í stjórninni varð til þess að
framleiðendur brugðust við af
meira fjöri en nokkru sinni fyr.
Atliafnamenn landsins vildu
ekki láta sitt eftir liggja. Þeg-
ar síldvóiðirnar bófust í sumar
var slíkur hugur í mönnum að
aldrei hefir meiri verið. Öllum
var ljóst, að. gífurlegt átak
þurfti til að reisa við. Óg allir
urðu samtaka um að beita
kröftum sínum til bins ýtrasta.
Framíeiðendum landsins verður
ekki brugðið um að hafa legið
á liði sínu, þegar mikið lá við.
En þrátt fyrr þetta gífurlega
átak, er ekkert útlit á að unn-
inn verði bugur á erfiðleikun-
um. Það eru þvert á móti full-
ar horfur á, að framundan séu
meiri erfiðleikar en nokkru
sinni fyr. Þess vegna er sýni-
legt, að úr því að þörf er á í-
hlutun Sjálfstæðisflolcksins þeg-
ar illa gengur, þá hefir sú þörf
ekki verið brýnni en nú.
Síðan 1927 hafa sjálfstæðis-
menn ekki fengið neinu ráðið
um fjármál landsins. Þeir hafa
allan þennan langa tima barist
gegn sívaxandi eyðslu ríkisins
og síþyngdum álögum á þjóð-
ina. Ráð þeirra hafa verið höfð
að engu. Þeim hefir verið
brugðið um afturhaldssemi,
liugkvæmdaleysi og kyrrstöðu.
Valdhafarnir hafa haldið áfrarrt
að auka útgjöld ríkisins ár frá
ári og jafnframt lilaðið skött-
um á skatta ofan, hæði beinum
og óheinum.
Nú er öllum ljóst orðið, einn-
ig þeim, sem með völdin liafa
farið, að ekki verður lengur
Jialdið áfram á sömu braut. Þeir
tímar eru nú framundan, að
ríki jafnt og einslaklingar ve’rða
að draga saman seglin. Öll þjóð-
in verður að herða að sér. Það
þarf sjálfsafneitun og sparsemi
til þess að sigrast á þeim erfið-
leikum, sem nú blasa við. Ríkis-
stjórnin verður að ganga á und-
an. Ef nokkur endi á að verða
á hinum óhóflegu sköttum,
verður byrjunin að vera sú, að
lækka útgjöld rikisins. Niðui'-
skurðurinn verður ekki fram-
kvæmdur sársaulcalaust, en
stjórnin verður að harka það af
sér.
Sjálfstæðismenn gengu til
samstarfsins til þess að leggja
viðreisninni lið. En viðreisnin
er óframkvæmanleg, nema
stjórnarhættir breytist frá því
sem verið hefir á undanförnum
áum. Gengdarleysið í fjármál-
unum, ranglætið í viðskiftamál-
unum. Þetta og margt fleira
verður að hverfa. Þeir sem ein-
ir hafa farið með völdin geta
ekki búist við, liðsinni fornra
andstæðinga, ef ráð þeirra verða
að engu höfð. Erfiðleikárnir
sköpuðu þá þjóðarnauðsyn að
leitað var til Sjálfstæðisflokks-
ins. Sú þjóðarnauðsyn er ríkari
nú en nokkru sinni fvr.
\,v|ai* áætliiuai>'
fci'ðir csin.
Samgöngumálastjórnin hefir
veitt Rifreiðastöð Steindórs
leyrfi fyrir fjórðu hraðferðinni
vikulega, fram og aftur milli
Reykjavíkur og Akureyrar, um
Akranes, og skal sú ferð farin
hvern sunnudag, en fyrsta ferð
þessí var farín í gær.
Breytist þá jafnframt ferða-
áætlun m.s. „Fagranes“ þannig,
að það fer frá Reykjavík með
hraðferðarfarþegana kl. 7 á
sunnudagsmorgun. Frá Akra-
nesi fer það svo um hæl aftur
(kl. 8y2), og frá Reykjavik
(eins og áður) kl. 10 f. h. — Og
loks tekur það liraðferðafar-
þegana að norðan og fer kl. 8i
að kvöldi frá Akranesi.
Siðustu vikurnar,— eina eða
tvær — hefir umferðin verið
með minsta móti. En nú er gert
ráð fyrir, að aftur fari að auk-
ast straumurinn, einkum að
norðan, og þó sérstaklega eftir
áð kemur fram í september-
mánuð. Þessar,; liraðferðir hafa
gengið ágætlega í sumar og
slysalausl og er það vel farið.
Bilanir hafa engar orðið, sem
or^.„er..á gerandi, og aííar áætl-
anir staðist, að héita riiá — taf-
ir ekki komið fyrir, nema í eitl
skifti, sem lekið hefir yerið eft-
ir; Þetla er lofsamlegt, — og þó
raunar hin mesta mildi, því að
talsvert umtal er um það, að
ahgreitt sé oft ekið, Þess muh
þurfa, ])ví að leiðin er löng og
áætlunin þröng. En það er eink-
um talið óheppilegt, að keppi-
nautarnir, B. S. A. og B. S.
Steind. skuli þurfa að fara þessa
leið samtímis, -— sömu daga og
miða við sömu tíma. Er haft
orð á þvi, að bifreiðastjórunum
hætti við því, að komast í kapp.
Nú eru þetta alt ágætir bílstjór-
ar, hjá báðum bifreiðastöðvun-
um. Og ekki er ætlan þess, sem
þetta ritar, að kasta rýrð á
snilli þeirra og dugnað. En
manni dettur í hug, að ekki sé
það til slcaða, að á það sé minst
nú, áður en kemur að „stór-
streymi“ að norðan og dimma
Burckhardt
til London.
Stendur lausn Danzig-
málsins fyrír dyrum ?
EINKASKEYTI frá United Press. — London í morgun.
Aðalefni heimsblaðanna í dag og gær er heim-
sókn Burckhardt, Þjóðabandalagsfulltrúans í
Danzig, til Bercthesgaden, en þangað fór
hann til viðræðna við Hitler. Köm ferðalag hans þang-
að mönnum mjög á óvart og það er fullyrt, að hvorki
Bretar eða Frakkar hafi vitað um, að Burckhardt hafi
ætlað til Bercthesgaden, fyrr en nokkurum klukku-
stundum áður en hann lagði af stað. Sumar fregnir
herma, að Burckhardt hafi farið til Danzig, í boði Hitl-
ers, en hvað sem um það er, hefir ekkert verið opinber-
lega tilkynt um viðræður þeirra. Stjórnir Bretlands og
Frakklands segjast engar tilkynningar hafa fengið um
hvað Hitler og Burckhardt fór í milli. Hann er nú kom-
inn til Danzig.
En hvað sem þeim hefir í milli farið Hitler og Burckhardt er
víst, að það er Danzigmálið, sem þeir ræddu, þótt nánara liggi
ekkert fyrir um þetta méð vissu. Eru menn trúaðir á, að til-
raun standi fyrir dyrum til þess að leysa málið, að miklar við-
ræður stjórnmálamanna hafa farið fram í ýmsum höfuðborg-
um álfunnar undangengin dægur, aðallega í London og Varsjá.
M. a. hafa sendiherrar Bandaríkjanna, Bretlands og Frakklands
rætt við Beck utanríkismálaráðherra.
Ennfremur hefir Beck rætt við páfafulltrúann í Póllandi.
Þýska stjórnin vill ekki viðurkenna, að lausn Danzig-
málsins, með samkomulagi, standi fyrir dyrum og þýsk
blöð birta ekkert um viðræðufund Hitlers og Burckhardts.
En blaðið Daily Mail birtir fregn, sem vekur gífurlega
athygli, og er hún um það, að Burckhardt sé væntanlegur
til London, innan tveggjá sólarhringa.
Tæntanlegnr
Burckhardt gefur Halifax lá-
varði skýrslu.
Það er talið, að Burckliardt
muni áður en hann leggur af
stað, ræða við pólska fulltrúann
í Danzig, og forseta Danzig-sen-
atsins, og muni hann svo, er til
London kemur, gefa Halifax
lávarði grein fyrir viðræðum
sinum við þá og Hitler.
Morgunblöðin í London tala um
,,friðaráætlun“ til lauSnaf D^n-
zig-málinu.
Lundúnablöðin í morgun
skýra frá því, að það sé áreið-
anlegt, að verið sé að ræða ein-
hverja áætlun eða áform um
varðveislu friðarins í sambandi
við Danzigmálið. Segir Daily
Express um þetta, að þótt ekki
sé búið að ganga frá tillögum
að uppkasti um lausn málsins,
sé unnið í þá átt, og verði uppá-
stungur vafalaust lagðar fyrir
allar ldutaðeigandi ríkisstjórnir.
bráðlega, og megi því fúllyrða,
að ékk’i sé vonlaust um, að de'il-
an um Danzig verði leyst bráð-
lega, án þess til vopnaviðskifta
komi.
I
Áróður í þýskum og ítölskum
blöðum.
Þýsk blöð halda áfram á-
róðri sínum í garð Breta,Frakka
og Pólverja og segja, að lýð-
ræðis-stórveldinætti aðhætta að
spana Pólverja upp. Ennfremur'
segja þau, að Salzburg-fundur-
inn liafi verið „seinasta aðvör-
unin til lýðræðisríkjanna“.
tekur, hvort ekki væri rétt, til
þess að hægt sé að segja, að allr-
ar varúðar sé gætt, að setja ein-
hverjar reglur, sem fyrirbyggja
allan kappakstur. Þeir eru svo
ágætir menn, þessir bílstjórar
allir, að eg er viss um að þeir
myndu hlýða slíkum reglum,
jafnvel þó að ekkert eftirlit
væri með því haft.
Væri það ekki þess vert, að
athugað væri ? Frjr.
MIKLAR HÖRMUNGAR Á
INDLANDI VEGNA LANG-
. VINNRA ÞURKA.
London í morgun.
Einkaskeyti frá U. P.
Fregnir frá Kalkútta
herma, að mikið tjón hafi
orðið af völdum langvinnra
þurka í vesturhluta Indlands,
Allur gróður hefir' eyðilagst
á ökrum á landsvæði, sem er
mörg þúsund ferhyrnings-
mílur að stærð. Vatnsskortur
er mikill og hafa stórgripir
drepist í tugþúsunda tali. —
Mikil hörmung og neyð er
ríkjandi meðal fólksins á
þessu svæði.
MAÐURINN, SEM SKIPU-
LAGÐI HEIMWEHRLIÐIÐ
AUSTURRÍSKA, ER LÁTINN.
London í morgun.
Einkaskeyti frá United Press.
Látirin éi- í Rottenstein-liöll í
Karinthiu Ludwig Huelgerth
herforingi, sem skipulagði
Heimwe'hrliðið austurríska í
stjórnartíð Schussniggs Austur-
ríkiskanslara.
Kveðja frá Þýska-
landsförunum.
Hrólfur Benediktsson, sem er
meðal Þýskalandsfara Vals og
Víkings hringdi til Vísis í morg-
un frá Vestmannaeyjum.
Kvað hann veður liafa verið
ágætt til Eyja og enginn verið
sjóveikur. Væri nú allir í besta
skapi og ákveðnir í að láta sjó-
veikina aldrei fá tækifæri til
þess að skjóta upp kollinum.
Báðu Þýskalandsfararnir Vísi
að færa öllum vinum og vanda-
mönnum sínum í Reykjavík og
annarsstaðar sínar bestu kveðj-
ur. — Goðafoss fer frá Eyjum
síðdegis i dag.
ÞÝSKIR „FERÐAMENN“ í DANZIG.
Danzig-málð er ekki lengur staðbundið deilumál, segja Þjóð-
verjar, heldur lielsta vandamál Evrópu, og þýsk og ítölsk blöð
segja, að Salzburg-fundurinn liafi verið seinasta aðvörnin til
lýðræðisríkjanna. Smigly-Rydz marskálkur ‘sagði i ræðu, sem
hann flutti um Danzig, að borgin væri „lungu Póllands“ og
Pólverjar myndi verja réttindi sín þar með vopnuin. Þýskir
nazistar liafa streymt til Danzig að undanförnu og verið kall-
aðir „ferðamenn“ í þýskum fréttum. — Myndin er af einum
„ferðamannaflokkinum“ á göngu í Danzig.
Urmnll skipa á Húnaflóa
en síldin er stygg.
Samkvæmt skýrslu Fiskifélagsins á laugardag, skiftist aflinn
þá þannnig á landshlutana;
Tunnur. Héktól.
Vestfirðir, Strandir ./............... 10.291 81.630
Siglufj., Skagastr., Sauðárkr., Hofsós ...... 36.772 307.553
Eyjafj., Húsavík, Raufarhöfn ......... 2.928 359.643
Austfirðir............................ 61.805
Samtals 12. ág. 1939 ........... 50.189 814.707
Samtals 13. ág. 1938 ........... 145.0001.093.045
Samtals 14. ág. 1937 ........... 145.456 1.569.085
Þegar Visir átti tal við Siglu-
fjörð í morgun var blaðinu sagt,
að veður væri nú heldur lakara
fvrir norðan, heldur hvassara
og mikið skýjafar. Eru helst
brögð að þessu fyrir austan og á
Húnaflóa hefir yindinn hert dá-
litið. Þó var þar drjúg veiði í
nótt.
Hafa allmörg skip komið til
Siglúfjarðár, og sum með 4—
500 tunnur í salt. Ekkert skip
liefir lagt þar síld í bræðslu.
Kveldúlfstogararnir hafá ekki
veitt neitt sem lieitið getur. Þó
mun Þórólfur hafa fengið örlít-
inn slátta.
Frá Djúpávík.
Jón Ólafsson kom í gær með
Lá Yiá §ly§ á
Alttireyri.
Fréttaritari Vísis á Akureyxi
símar blaðinu, að þar hafi legið
við slysi í gær.
Féll 2ja ára gamall drengur
út af bryggju snemma um
morguninn, en chengur sem var
með honum reyndi að ná hon-
um upp. Þegar það tókst ekki
kallaði hann á hjálp og tókst
manni einum að bjarga lionum.
Hann gerði síðan lífgunartil-
raunir á honum með aðstoð
annars manns og eftir fáeinar
minútur var drengurinn búinn
að ná fullri meðvitund.
750 mál, Baldur með 236 tn.
Hilmir með 177 og Surprise
nieð 169 tn. Tryggvi gamli kom
í nótt með 600 mál og um 300
tn. í salt. Huginn I.‘ kom í gær
(ófrétt um afla). — Urmull af
skipum hefir verið við Vatns-
nes, en erfitt að ná sildinni
vegna stygðay, en skipin eru
fariii að dreifa sér. Vart hefir
orðið kolkrabba í síldinni en
menn eru að vona, að ekki
verði mikil lirögð að þvi.
Flóð í Ölíusá og
Tunguíljóti.
Ölfusá hefir vaxið alímikið
undanfarna tvo sólarhringa og
kemur sá vöxtur af þvi, hversu
mikið vatnið hefir vaxið í
Tungufljóti.
Þegar Vísir átti tal við síma-
stöðina á Selfossi í morgun, var
blaðinu sagt, að áin hefði váxið
allmikið í gær og hún hefði
haldið áfram í nótt. Þó er vöxt-
urinn ekki ennþá orðinn svo
mikill, að áin fljóti yfir bakka
sína, en lialdi þannig áfram, má
húast við að það verði bráðlega.
Tungufljót er þegar orðið svo
mikið, að það hefir spilt slægj-
um og tekið burt hey frá bænd-
um.