Vísir - 15.08.1939, Qupperneq 3
Ví SIR
I
Fögur ræktarsemi.
Gamall danskur úrsmiður geíur Alþingi
stundaklukku, kjörgrip Iiinn mesta.
Með Trampe greifa stiftamt-
manni, þeim er kunnur varð
fvrir viðskifti sín við þjóðfund-
inn kom út Niels Jörgensen og
var þjónn hans. Hann var
danskur og ættaður úr Hels-
ingjaeyri og gekk hér að eiga
systur konu Wilhelms Bem-
höfts eldra; varð hún skammlíf
og giftist Jörgensen síðar tveim
konum öðrum, og var hin sið-
asta sú, er margir Reykvíking-
ar e'nn muna með nafninu frú
Halberg og lifði langt fram yfir
aldamót. Um 1857 féldv Jörgen-
sen veitingaleyfi hér í bæ og
settist að í svonefndu Jafefts-
húsi á horninu á Austurstræti
og Aðalstræti, en 1860 keyptí
W. JÖRGENSEN.
hann eignina, bætti hana og
stækkaði, og er það stofninn að
Hótel ísland, se'm nú er. Jörg-
ensen var hinn mesti dugnaðar-
maður, en brjóstveikur og varð
því skammlífur. Til marks um
dugnað lians er það, að hann
stofnaði hér fyrstur manna
frystihús, og var það kjallari,
se'm grafinn var inn i Melshúsa-
brekku. Sou átti hann af fyrra
hjónabandi, Wilhelm, en af
miðhjónabandinu voru þrjú
hörn, Laurits, Julius og Anna.
Hjn síðarnefndu ílendust öll
hér og kannast flestir miðaldra
ménhj Reykjavik við þau. Juli-
us dó'.'&ð yísu á besta skeiði, en
Laurits stundaði hér lengi húsa-
málningu, og Anna giftist Ge-
org lækni Georgssyni.
Willielm settist einn þeirra
systkina að í útlöndum, og flutt-
ist hann héðan 10 ára gamall til
móðurfólks sins í Danmörku,
en hér var hann fæddur 1857
og upp alinn fram að því, að
hann fór utan. í Kaupmanna-
höfn nam hann úrsmiði, fór síð-
an til fullnaðarnáms til Þýska-
lands og Sviss, en þar stendur
úragerð með mestum blóma;
síðan settist hann að i Kassel i
Vestfölum og starfaði þar í 12
ár. Eftir það fór liann aftur til
Kaupmannahafnar 1896, kom
sér þar upp úraverslun í Holm-
ens Kanal nr. 30 og hefir rekið
þar verslun sína og iðn síðan.
Hann stendur nú á áttræðu
og minnist æskudaganna i
Reykjavik með innilegri gleði,
enda hefir hann sýnt það með
þvi að heimsækja Island þrisv-
ar sinnum, og nú hefir hann
langað til þess að sýna þakklæti
sitt og ræktarsemi við landið
þar sem hann fæddist, með því
að gefa Alþingi íslands stunda-
klukku. Klukka þessi er forn,
og hefir hann keypt hana úr
gamalli franskri höll fyrir ærna
fé og e'r hún metin á 6000 kr.
danskar.
Ivluklcan er tæpur meter á
hæð og svo til jafn breið, og er
hún öll úr marmara, pi’ýdd
logagyltum bronsemyndum, en
verkið er ge'rt í París oþ völund-
arsmíð hin mesta, ,og öll er
klukkan smíðuð á 18. öld.
Nokkuð má gera sér í hugar-
lund stærð klukkunnar, er
nienn vita að hún er svo þung,
að tvéir menn verða að bera
hana.
AVilhelm Jörgensen fól pró-
fessor Guðbrandi Jónssyni að
færa Alþingi þessa dýrmætu
gjöf, en hann kom heim í gær
með „Dr. Alexandrine“, og af-
henti varaforseta þingsins,
Bjarna Ásgeirssyni, stunda-
klukkuna i morgun, og mun
lienni nú verða komið fyrir i
salarkynnum þingsins.
Það er ánægjulegt, að þingið
skuli liafa eignast kjörgrip, en
hitt er enn ánægjulegra, að
gamall xitlendingur, sem á það
eilt íslandi að þakka, að hann
skuli vera hér borinu, skuli enn
í hárri elli minnast landsins
sem Jörgensen gaf Alþingi.
með sliku þakklæti, sem þessi
kjörgripur be‘r vott um.
Vísir liitti prófessor Guð-
brand Jónsson að máh til þess
að frétta nánar um þessa gjöf,
og spurði liann eðlilega, hvern-
ig kunningsskap hans og Wil-
helms Jörgensens væri varið.
„Já, e'g get naumast sagt, að
eg þekki hann“, sagði Guð-
brandur, „en kunningsskapur
minn við hann hófst fyrir örfá-
um vikum með ógnarlega ó-
hrotnum hætti. Mér hafði vilj-
að það slys til, að missa niður
úrið mitt, svo að það brotnaði,
og varð þá auðvitað að koma
því til viðgerðar. Leið min lá
þá framhjá húð Jörgensens,
sem eg hafði aldrei talað við áð-
ur, og mér varð starsýnt á
gluggann, vegna þess að það
var blált áfram forngripasafn
sem var til sýnis í honum. Þar
voru állskonar úr af öllum
gerðum, og ekkert þeirra nýtt,
og eitt sá e'g þar, sem eg bar
kensl á að væri frá 16. öld. Eg
kom því úrinu mínu fyrir
þarna, ekld síst til þess að sjá
það, sem inni í búðinni væri.
Þegar inn fyrir kom gaf á að
líta. Þó að eg beri ökki sérstak-
lega skymbragð á stundaklukk-
ur, þá sá eg, að það voru tugir
þúsunda að verðmæti, í forn-
gripum, sem saman komnir
voru í.hinni þröngu búð.
Eg afhenti gömlum manni úr-
ið mitt, og hann spurði mig að
heiti, en af þvi að eg hefi rekist
á, að Danir geta aldrei ritað
nöfn okkar rétt, er þeir heyra
þau, fékk eg honum nafnspjald-
ið mitt. Hann leit á það og sá-að
eg var Islendingur, og lifnáði
allur vlð. Hann sagði mér sög-
una af sér og fór að rifja upp
æskuminningar sínar. Hann
sagði mér sögur af Gunnu grall-
ara, af Sæfinni og Jóni hakara
og sýndi mér myndir af
Hvað selja Baxidaríkja-
menn og Bretar Japönum ?
Hvað geta Japanir í verslunarstrlði?
Vísir sagði frá því fyrst allra blaða hér, að Bandaríkjamenn
hefði sagt upp verslunarsamningi sínum við Japani þ. 26. júlí
s.l. og fellur hann þá úr gildi hálfu ári eftir þann dag, eða 26.
jan. n. k. — Grein sú, sem hér fer á eftir gefur góða hug-
mynd um það, hversu Japanir þurfa að kaupa mikið af Bret-
um og Bandaríkjamönnum og hverjar afleiðingar verslunar-
stríð við þær þjóðir hefði fyrir Japani.
Samkvæmt nýjustu skýrsl-
um, sem eru frá 1938, sést að
Japanir kaupa 86% af öllum
þeim hráefnum, sem þeir þurfa
lil hernaðar, hjá lýðræðisríkj-
unum. Bandaríkin selja þ'eim
bróðurpartinn eða 56%, en þá
kemur Breska heimsveldið með
21% og lolcs Hollendingar með
9%.
Sé litið á ýmsa vöruflokka,
sést hér á eftir hversu mikinn
hluta þeirra Japanir fá frá þess-
um þrem ríkjum: Bifreiðar
65%, flugvélar 77%, steinolía
99%, járngrýti 99%, brotajám
99%, kopar 99.9%, blý 99.9%,
nikkel, glimmer og asbest
100%.
Af þeim 21%, sem breska
heimsveldið selur, kemur að
eins 1% frá heimalandinu, Eng-
landi, alt hitt frá nýlendunum
eða samveldislöndunum. T. d.
fá Japanir 50% af öllum alum-
inium frá Kanada og næstum
því alt nlkkel og asbest. Frá
breska Métiáýa fá Japanir
67.25% af gúmmí sem þeir nola
og 92% af tmi.
Allar þessar vörur greiða Jap-
anir með útflutníhgi sínum.
Af honum fara 82% til áður-
nefndra þriggja rilcjaj en til
ítala og Þjóðverja hínsvegar að
eins 3.2%.
Það j’rði því ekkí lítill lmekk-
ir fyrir Japani, ef þeim yrði
skyndilega meinað að kaupa
þau efni og hrávörur, sem þeir
þurfa til þess að sigrast á Kín-
verjum. En í þessu sambandi er
lika fróðlegt að kynna sér livað
almenningur í Englandi og
Ameriku vill ganga langt til
þess að vernda réttindi sín í
Kina.
Gallup-stofnunin, sem hefir
það að „atvinnu“ sinni að
„mæla“ almenningsálitið í ým-
um löndum, hefir lagt ýmsar
spurningar fvrir alþýðu manna
í Bretlandi og Bandaríkjunum
og fara hér á eftir svör manna.
Reykjavík í fyrri daga, og flest-
ar sem eg aldrei hefi séð.
lvona Jörgensens kom nú til,
og þó hún sé dönsk og hafi
aldrei til íslands komið, þá var
hún engu ólcunnari en liann, og
al' því sá eg, að gamla mannin-
um mundi verða ærið tíðrætt
um þau efni.
Það sem mig furðaði mest á
var hinn fornfræðilegi lærdóm-
ur hans að því er úrum og
stundaklukkum viðvíkur, ekki
að eins um vélræna gerð þeirra,
Iieldur og um liina listrænu
gei’ð, og hann liélt yfir mér
langan fyrirlestur um þetta —
beinlínis háskólafyrrlestur, og
dró fram úr safni sínu sýnis-
liorn af hverju einu mér lil
skilningsáuka.
Þau hjónin buðu nxér nxx upp
í ihúð sína, og þar har enn
nxest á allskonar einkennileg-
um stundaklukkuxxx og jafn-
framt á góðu bókasafixi; eg
þreif nokkrar bækur ofan og sá
fljótt, að í safninu voi-u ekkert
nema bækur Um klukkur og
ísland.
Ganxli íxxaðuriixn sagði nxér,
að lxaxxix hefði lengi langað til að
sýna landinu ræktarsemi með
því að gefa því það, seixx haxxxx
vissi best, en það væi’i forláta
stundaklukka; það hefði þó
ekki emx orðið úr því fyrir lion-
unx, því hanxx hefði ekki vitað
hvar hefði mátt koma henni
fyrir. Eg bexxti hoixunx þegar á
Alþingi, og það er ekki að orð-
lengja það, að hann valdi feg-
ui-stu og dýrustu klukkuixa úr
safninu sínu og bað íxiig/flytja
haixa heim, sem eg íxú er búinn
að gera. Húix er eitt prýðileg-
asta sigui’verk, sem eg hefi séð.
Ganxli maðurinn x-itaði foi’seta
Alþingis bréf íxxeð sendiixguixxxi
og sýndi xxxér, og eg sé eftir, að
eg skyldi ekki lxripa það af, því
það var svo fallegt þó það væri
blátt áfram.
Eg spui’ðisi fyrir unx Jöi’gen-
sen, óg frétti þá, að hann væri
kunnasti sérfræðingur Dana á
síixu sviði. Hann kæmi á öll
uppboð, jxar sem boðin væri
fraixx forxx khxldva, og ef hann
byði ekki i hana, þá fexxgist ekk-
erl fyrir liana, en ef hann byði
i lxana, fengist hún ekki, þvi að
hann keypti liana, livað sem
hún kosíaðx. Það fylgdi og xxieð,
að hann kve'inkaði sér mjög, er
lmnii seldi forna klukku, undan
þvi 'að þurfa að skilja liana við
sig. Það eru að eins auðkýfing-
ar senx víð hann skifta, aðrir
hafa ekki efhi á því. Konungur
og konungsættin eru fastir við-
skiftamenix hans, og liann ann-
ast allar viðgerðir á hinunx ■
Breiar svöi’uðu þamxig:
20% vildu fara í slríð við
Japani, ef þess gerðisl þöi’f.
37% x'ildu banxxa alla versluxx
við Japan.
17% vildu veita Kjna lán og
fá þeinx vopn.
9% vildu mótmæla með því
að kalla seixdiherraxm lieixxx.
15% vildu ekkert gera.
Bandaríkjanxenn svöruðu
þaixnig:
6% vildu slríð við Japan.
51 % vildu banna alla verslun.
18% vildu mótmæla.
25% vildu ekkert aðhafast.
Ný ferðabók.
Tlxos. Cook & Sons í London
hafa gefið út ferðabók um
Norðurlönd (Guide to Norwav,
Sweden, Denmark, Finland and
Iceland). Yerð bókarinnar 10 s.
6 d. Bókar þessarar er minst í
nxörgum enskunx blöðum. Þetta
er ný og endurbætt útgáfa, hin
17. í röðinni af ferðabók Cook’s
unx Norðurlönd. (FB.).
nxörgu dýrnxætu klukkum í
konungshöllunum.
Ganxli nxaðurinn fylgdi mér
til skips til þess að líta eftir þvi,
hvernig eg hafði látið konxa
fyrir klukkunni og starði lengi
á kassann, þar senx liann stóð.
„Sjtáið þér ekki eftir klukk-
unni,“ sagði eg. „Nei“ ansaði
hann og lxætti að lxorfa á kass-
ann, „ekki úr því hún fer til
íslands“.
Ganxli maðurinn er ern og
lxress, og er að liugsa unx að
koma liingað að ári.
Eg hafði mestu ánægju af að
kynnast honum, því hann er
fullkonxinn „gentlenxaður á
evrópuvísu.“
Dönsku blaða-
mennirnir farn-
ir norður.
Dönsku blaðamennirnir eru
nú lagðir af stað norður og fóru
7 af blaðamönnum Reykjavík-
urblaðanna með þeim. Yerður
farið til Blönduóss í dag, en til
Akureyrar á morgun.
1 gær var blaðamönnununx
boðið í þrjár veislur. Yar sú
fyrsta að Hótel Borg kl. 12% og
bauð bæjarráð til hennar. Þar
bauð Guðm. Ásbjörnsson blaða-
mennina velkomna.
Síðan liafði forsætisráðheTra
boð inni kl. 4—6 og voru þeir
þar kyntir fyrir ýmsum for-
ráðamönnunx í þjóðnxálunx.
Lolcs um kveldið var boð lxjá
Valtý Stefánssyxxi ritstjóra og
var þar rætt um ferðina norð-
ur og fyrirkomulag lxennar. Var
síðan lagt af stað norður kl. 7
í morgun með Laxfossi.
Drengjamót
Ápmanns.
Það hófst í gærkveldi og var
kept i f jórum greinum. Fara úr-
slitin í þeim hér á eftir:
80 m. hlaup: 1. Janus Eiríks-
son (1. K.), '9.7 sek„ 2. Sigurður
Finnsson (E. R.) 9.7 sek., og 3.
Guðm. Si'gurjónsson (Á.) 9.9
sek. í undanrás hlóp Janus
þessa vegalengd á 9.5 sek.
Iíúluvarp: 1. Sig. Finnsson
15.92 m„ 2. Gunnar Huseby (K.
R.) 15.42 og 3. Anton B. Bjöiris-
son (Iv. R.) 14.61 m.
Þristökk: 1. Sig. Finnsson
12.66 m., 2. Ahton Björnsson
12.42 m. og 3. Grímur Tronx-
herg (Á.) 11.31.
400 nx. hlaup: 1. Janus Eiriks-
son (I. K.) 58.8 sek., 2. Anton
Björnsson 59.0 sek. og 3. Sig.
Finnsson 59.4 sek.
Mú’tið heldur áfram i kvöld
kl.' 8,og verður þá kept í 3000 m.
hlauþí, stangarstökki og
,kringjukasti. Ejx áður en snótið
hefst (kl. 6.45) keppa 2. fi. K.
•R. og Yíkings og eftir nxótið kl.
.8.45 keppa Fram og Valur og í
hálfleik fer franx 1000 m. boð-
hlaup. Síðari leikurinn verður
e. t. v. úrsEtaleikur.
Helgi Hermann f orseti
Iðnskólaráðstefnunn-
ar í Helsingfors.
Á sunnudaginn hófst norræna
iðnskólaráðstefnan í Helsing-
fors í Finnlandi. Cajander for-
sætisráðherra Finna setti ráð-
stefnuna.
Helgi Hernxann Eiríksson,
skólastjóri og forseti Lands-
sambands iðnaðarnxanna, situr
ráðstefnu þessa fyrir Islands
hönd. Hann hefir verið kosinn
forseti hennar. Færði liann
fundarmönnum kveðju íslands,
en síðan var íslenski þjóðsöng-
urinn leikinn.
GERMAN BUSCH,
hinn ungi ríkisforseti og einræð-
isherra i Boliviu, sem ríkir nxeð
járnhörðum aga. — Hann seg-
ir, að Boliviumenn þurfi ekki á
fascistiskuni eða nazistiskum
hugsjónunx að halda, en hern-
aðarlegt einræði í Bohviu sé
nauðsyn sem stendur.
I§len§kt Terka-
fölk til Þý§ka^
laml§. '
- *F ' rr*
Meðal farþega á Goðafossi
eru 10 verkamenn, sem fara til
Þýskalands og fá vinnu í niður-
suðuverksmiðju í Cuxhafen,
Sá er útvegað hefir menn
þessa er Friðrik Matthíasson
frá Keflavik, en bróðir hans
vinnur í verksmiðju þeirri, sem
ísleijdingarnir fá vinnu við. Er
það hin mikla verkafólksekla í
Þýskalandi, senx veldur þessum
ráðningum þangað.
Fólkið ve'rður áð gera vinnu-
sanminga til 8 mán. minst og
ía karlmenn 80 pf. á klst., ec
kvenmenn 40 pí„ nxiðað við 8
lclst. vinnudag. Sé unnið nxeira
en 8 klst. er borgað 10% fyrir
fyrstu klukkustundina, 25%
lxærra fyrir aðra og 50% fyrir
þriðju.
Mun ætlunin að ráða fleira
verkafólk héðan til Þýskalands.
Orgelleikari Dóm-
—■i'lllH IIIHIIIIIIII I II' . "ii Fvta?
Jdrkjunnar valinn.
Eins og menn vita losnáði
organleikarastáðan við Dóm-
kirkjuna, er Sigfús Einarsson,
tónskáld, lést. Nú hefir sóknar-
nefndin ráðið Pál Isólfsson,
tónskáld, frá 1. okt. n. k. að
telja.
Þegar staðan var auglýst laus
til umsóknar sóttu fiixim meixn
unx liana og voru þeir þessif.
auk Páls tsólfssonar: Jakob
Tryggvason, söngkemxari, Jón
ísleif sson, sön gkennaX’i, K rí s tx n n
TngvarsSon. organleika’ri og Pall
Halldórssön. söngkémia.ri.
Nefndin'hélt fund í gær uiii
i'áðniiigitoa*»/egt--var, hún - alveg-
einhuga um valið á Páli Ísólfs--
syni. '
Kleiiarvatnsskálinn.
Athygli skal vakin á auglýs-
ingu í hlaðinu i dag frá veit-
ingaskálanum við Kleifarvatn.
Skálinn, sem er rúmgóður og
vistlegur i alla staði, tekur nú á
móti ferðamannaliópum til mið-
degis- og kvöldverðar, en þó
ætið með fyrirvara.
Nú nýlega mataðist þar 40
manna hópur, þar á meðal
starfsfólk Yinnufataverksmiðj-
unnar, sem lét vd yfir veiting-
um og hve rúmgóður skálinn
væri, þvi hann mun með hægu
móti gela tekið á móti 100 gest-
um. — Rétt við skálann telcur
Kleifarvatnsferjan fólk, eli þeg-
ar komið er yfir vatnið, er
klukkutínia gangur til Krísu-
víkur, einhvers einkennilegasta
staðar á Islandi.
\
\