Vísir - 15.08.1939, Síða 4

Vísir - 15.08.1939, Síða 4
V I S 1 R Harnmerfest í Noregi átti 150 áíra aímæli á döguiium. Hátíðar- mefndin vildi fá leyfi hæjarráðs til fþess að veita gestum bæjarins á- íengi — þ. e. sem svaraði til hálfs i|)jórs og eins glass at 'rauðvíni á rniann. — Bæjarráðið feldi með 4 aíkvæðum gegn 2 að verða við flieiðninni. * Hertoginn af Westminster greið- ir 40.000 kr. á ári fyrir einkarétt til laxveiði í á nokkurri í Norður- Noregí. Nú vilja eigendurnir fá 70 þús. kr. á ári og tíu ára sanming, .segir Finnmarksposten. * v — Pabbi minn er lögregluþjónn. IHvað gerir pabbi þinn? -— Alt, senr mamma skipar hon- ijini! * Laxveiðimaðurinn: Já, laxinn var svo stór, að eg gat ekki draslast með hann til bæja. Til allrar lukku var annar maÖur með mér og naut eg aðstoðar hans til að kasta lax- inum aftur i ána. =1= Franska tónskáldið Goúnod, er hlaut heimsfrægð fyrir óperurnar „Faust“ og „Romeo og Júlia“ o. fl. fann allmikið til sín, er verk hans fóru að vekja athygli, en stærilæt- ið eltist af honum. Hann komst sjálfur svo að orði á gamals aldri: „Á unglingsárunum sagði eg: „Eg“, síðar „eg og Mozart“, enn siðar „Mozart og eg“, . en nú segi eg: „Mozart“.“ Smábær nókkur á landamærum Póllands og Sovét-Rússlands nefh- ’.jst Lenin. Helmingur þorpsins er ;i Póllandi, en hinn helmingurinn t Rússlandi. Nú hafa þorpsbúar í pólska helmingnum farið fram á, að nafninu verði breytt, en ekki ær þó því til að dreifa, að þorpið iíieiti í höfuðið á Lenin, heldur er mafnið þannig til komið, að pólsk- ttjr jarðeigandi gaf þorpinu nafnið Lenin á sinni tið — eftir dóttur sinni., sem hét Lena! * PaÖ er nú loks ákveðið, að gefa tút öll plögg viðvíkjatidi undirbún- 2ngi V ersalariðarsamninganna, og «er ætlað, að þetta verði 30 stór bindi. Á fjárlögunt Bandaríkjanna fyrir 1940 eru veittir 27.000 doll- arar í þessu augnamiði. Bandaríkja- stjórn hefir árum sarnan leitasf við að £á samþykki Breta og Frakka áil útgáfunnar. Nú er leyfjð loks íengið, og bráðum verður öllum Ijóst, hverir ber-a ábyrgðina á ýms- um af hinunt miður heppilegu á- Jsvæðnm Versalasamninganna. * í Rússlandi þykir það ekki leng- ur svara kostnaði, að rifa hús, — þau eru sprengd í loft upp. 1 Mosk- va á að reisa mikla ráðhúsbyggingu rvið Gorkigötuna, og stóð til að rífa .4 hús. En það varð að ráði, að Jþau .voru spr.engd í loft upp, og gekk það .svo vel, að þetta verður .gert framvegis, þar sem ryðja þarf svæði í borgum Rússlands undir mýjar byggingar. Á Bastille-deginum (Þjóðhátið- ardegi Frakka) 14. júlí siastl.. tók einn af frönsku leynilögreglumönn- ■unum, sem á vakki voru, eftir því, að útlendingur nokkur, sem honum hafði verið skipað að hafa gætur á, fór að horfa á armbandsúrið sitt hváð eftir annað, hlusta, eins og til þess að vita hvort það gengi, og hreyfa handlegginn upp og niður m.s.frv. Leynilögreglumaðurinn fór one.ð útlendinginn á stöðina, og kom :J>ar í Ijós, að armbandsúrið var haglega gerð kvikmyndatökuvél, — «en það var þegar nýjustu hernað- rarflugvélar Breta og Frakka flugu ylir Parií,, «em máðurinn fór að „lita á úrið“. — Siðar sannaðist, að í hlutlausu landi í Norður-Ev- rópu er verksmiðja, setn býr til svona kvikmyndatöku-úr. Permanent knullup Wella, með rafmagni. Sorén, án rafmagns. Hárgreiðslustofan PERLA Bergstaðastræti 1. Sími: 3895. BcejciP fréttír Veðrið í morgun. í Reykjavík 12 stig, heitast í gær 15 stig, kaldast i nótt 10 stig. Úr- koma í gær 0.5 mm. Heitast áMand- inu i morgun 16 stig, á Akureyri og Raufarhöfn, kaldast 10 stig, á Papey og Reykjanesi. Yfirlit: Lægð fyrir norðan og norðvestan fsland á hægri hreyfingu í norðaustur. —• Horfur: Suðvesturland til Vest- fjarða: Suðvestan kaldi. Skúrir. — Norðurland: Suðvestan gola. Skúr- ir vestan til. Drengjamót Ármanns heldur áfram í kvöld kl. 8. Verð- ur þá kept i 3000 m. hlaupi, kringlu- kasti, stangarstökki og 1000 m. boð- hlaupi. Starfsmenn mæti tímanlega. Hjónaefni. Síðastl. sunnudag opinberuðu trúlofun sina ungírú Ingibjörg Júl- íusdóttir, Vesturgötu 20, og Högni 1 Ágústsson, Ásvallagötu 18. Skipafregnir. , Gullfoss er i Kaupmannahöfn. Goðafoss var í Vestmannaeyjum í morgun. Brúarfoss er á Siglufirði. Dettifoss kemur til Vestmanna- eyja í nótt. Lagarfoss er á leiðinni til Austfjarða frá Leith/ Selfoss er á Siglufirði. ' Parþegar með Goðáfossi , til útlanda í gærkvöldi: Frú Rac- ! hel Jónsson, frú Áslaug Poulton, Guido Bernhöft og frú, Dr. Helgf Tómasson, Gústaf Jónasson, Jón Leifs, Viðar Sigurðsson, fvar Guð- mundsson, Ólafur Sigurðsson, Mr. Joe Divine, Hannes Þorsteinsson, Kjartan Steingrímsson, Theodór Öskarsson, Halldór Björnsson, Jón Ólafsson, Kristinn Þorbergsson. Rögnvaldur Johnsou, Haukur John- son, Jón Kárason, Tryggvi Guð- mundsson, Axel Magnússon, 18 knattspyrnumenn úr Val og Víking og fjöldi útlendinga. Útvarpið í kvöld. | Kl. 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19.45 Fréttir. 20.20 Hljómplötur: 1 Söngvar úr tónfilmum. 20.30 Er- ! indr: Ættjarðarást og sigursælasta vopnið (Pétur Sigurðsson, erind- reki). 20.55 Symfóníutónleikar (plötur) : Tón verk eftir enska höf- unda, Coates, Berners og Elgar. er miðstöð verðbréfavið- skiftanna. — KENStAl VÉLRITUNARKENSLA. Ce- celie He'lgason. Viðtalstími frá 12—1 og 7—8. Sími 3165. (73 iTAPÁD'TUNDIf)! DÖKKBLÁR kvenlianski tap- aðist innarlega á Laugavegi eða Njálsgötu. Vinsamlegast skilist Njálsgötu 67. (243 RAUÐ ÍIYNDAVÉL tap- aðist í Þrastaskógi eða þaðan til Stokkseyrar. Finnandi geri að- vart í síma 2628. Fundarlaun. (253 KliUSNÆDlJ 2 HERBERGJA íbúð með þægindum óskast 1. okt. Fyrir- framgreiðsla, ef óskað er. Æski- legt að bilgeymsla gæti fylgt. A. v. á. (231 1 HERBERGI og eldhús ósk- ast. Sími 4419, (237 2—3 HERBERGI til leigu Hafnarstræti 18, símar 2200 og 4511.________________(250 ÁGÆT stofa með öllum þæg- indum til leigu Sjafnargötu 8, simi 4511. (251 VANTAR 1—2 herbergi og eldhús. Þrent í heimili. Uppl. í síma 5086 frá 6—8. , (256 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. september eða 1. okt. — Uppl. i síma 2076. (261 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast strax, helst núlægt Lauga- nesskóla. Uppl. i síma 3991, eft- ir kl. 6. (264 GÓÐ STOFA óskast strax, með öllum nútíma þægindum, fyrir einhleypan. Tilhoð, mejkt „Einhleypur“, sendist afgr. Visis. (267 VANTAR eitt lierbergi og eldhús, helst strax. — Tilboð sendist Visi merkt „XX“. (232 FÁMENN fjölskyldda óskar eftir 2—3 herbergja íhúð með öllum þægindum. Abyggileg greiðsla. Sími 5437. (233 | VANTAR 2—3 herhergja i- j búð. Uppl. í síma 5428, kl. 6—9. ■ (236 ! 3 HERBERGI og eldliús til leigu með öllum þægindum Bárugötu 4, eftir kl. 6. (245 2 HERBERGI og eldhús ósk- ast, helst i Vesturbænum. Uppl. í sima 4419. (238 3 HERBERGI og eldhús ósk- ast 1. okt. í vesturbænum, helst með sénniðstöð. Þrent fullorðið Tilhoð merkt „Vesturbær“ send- ist afgr. Vísis. (252 3 HERBERGJA íhúð með öll- um þægindudm óskast til leigu 1. okt. Uppl. á skrifstofu Lands- smiðjunnar. (265 KENNARI við framhalds- skóla óskar eftir 2 herbergja ihúð með öllum þægindum 1. okt. A. v. á. (266 UM miðjan september óslcar skólapiltur e'ftir sólriku og rúmgóðu lierbergi á rólegum stað, lielst í vesturbænum. Uppl. gefur Þorvarður Björnsson hafnsögumaður. (2:37 GOTT herhergi með sérinn- gangi á góðum stað óskast. Til- hoð með verði sendist Vísi auð- kent „Herbergi“. (260 UÐ Hjón með, 1 barn, óska eft- ir 1—2 herbergjum og eld- húsi. Helst með öllum þæg- indum. Ábyggileg greiðsla. — Uppl. í síma 3762, frá kl. 4—7 og 8—9. EINHLEYPUR maður í fastri stöðu óskar eftir lie’rhergi. Helst 1. sept. Sími 2034. (240 EINHLEYPINGSHERBERGI ineð þægindum óskast 1. okt., helst á Sólvöllum, Uppl. í síma 2254. (241 ÞÆGINDA íbúð, 2 herbergi og eldliús, óskast se’m næst mið- bæjarbarnaskólanum. A. v. á. (242 UNG HJÓN óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi 1. okt. Uppl. síma 2745. (244 ■VINNiAH MAÐUR i fastri atvinnu ósk- ar eftir lítilli íhúð, þrent í heim- ili. Tilboð sendist afgr. Vísis fvrr 17. þ. m. merkt „55“. (239 FÓTAAÐGERÐIR. — SiguT- iijörg M. Hanseu, Kirkjustræti 8 B, sími 1613. (400 ~PLISSERUM PILS, sníðum og mátum allan kvenna- og drengjafatnað, Hverfisgötu 92. (110 KAUPAMANN vantar austur i Árnessýslu. Uppl. Bergstaða- stræti 34 B, uppi. (249 HRAUST og þrifin stúlka oskast i vist, Gott kaup. Uppl. í sirna 2643,- (254 STÉLíýÁ öskast strax til að sjá um lítið Iréimiii á Akranesi. Uppþ á Barónsstíg 10 A. (255 SAUMA í húsum. Uppl. eftir kl. 6 á Seljavegi 13. (258 LAGHENTUR piltur óskast, um framtíðaratvinnu getur ver- ið að ræða. Uppl. á Vinnustof- unni Óðinsgötu 6 B. (262 I® Ti -FUNDIf^/TILKYHNINL MINERVA nr. 172. Fundur annað kvöld kl. 8V2. Áríðandi að allir mæti. Æ. t. (234 LEIGAl TRÉSMIÐUR óskar eftir litlu % erkstæðisplássi. Tilboð sendist Vísi fyrir „Fimtudag“, merkt „Trésmiður“. (263 iKAiipSKmid FORNSALAN Hafnarstræti 18 kaupir og selur ný og notuð húsgögn, lítið notuð föt, gaml- ar hækur, flöskur, raflampa o. fl. Sími 2200. (99 NÝUPPTEKINN rabarbara seljum við á 20 aura V2 kg. þessa viku. Tekinn upp sam- dægurs. Gerið svo vel að senda pantanir i VON, sími 4448. (235 KAUPUM FLÖSKUR, stórar og smáar, whiskypela, glös og hóndósir. Flöskubúðin, Berg- staðastræti 10. Sími 5395. — Sækjum. — Opið allan daginn. (1668 BLiNDRA IÐN. Handklæða- dreglar, gluggatjöld, borðdúkar, púðaver, gólfrenningar og 0111-8131' er til sölu Ingólfsstræti 16. — (53 STEINHÚS til sölu milliliða- laust á ágætum stað í bænum. Tilhoð leggist inn á afgr. Vísis fyrir 19. þ. m„ merkt „Hag- kvæm kaup“. (246 TIL SÖLU ljóst, pólerað hirkiskrifhorð. —\Tjppl. í sma 5478. 'ye-rrfST, @17 MUNID: Síðasti liákaríí^jjm og harðfiskurinn góði fæst að- eins til föstudags við gömlu steinhryggjuna. (248 KOLAOFNAR til sölu, stærri og smærri, með tækifærisverði. Til sýnis á Óðinsgötu 14. (259 HRÓI HÖTTUR og menn hans. — Sögur í myndum fyrit börn. 398. UNDANHALD. — Varðmenn! Hjálp! Stöðvið — Varðmenn! Farið til fangelsis- flóttann! — Þaggið niður i karl- ins! Fangarnir ern sloppnir. Allir inum, áður en hann veknr alla í hermenn kastalans eru reknir á kastalanuni. fætur. — Of seint, Hrói. Hrópin í þeirn — Okkur er ekki undankomu auð- bljóta að vekja dauða menn. — ið. Við verðum að snúa aftur, og Kattarskömmin kom öllu af stað. verjast inni í sjálfu fangelsinu. 'GRÍMCMAÐURINN. ■Mai-garet dokaði við andartak. Hún opnaði :síkrínið. Og Ésther Brandon, hvítldædd, fögur ’sem gyðja, brosti til hennar. Margaret'iokaði skríninu og gekk hægt út úr Iherberginu. <Greta og Freddy skemtu sér vel í leikhúsinu. iÞar "var skemt nveð söng og dansi — og ieik- svíðíð ’var éins og ævintýraland, í glitrandi Ijósamergðinni. I hléinu lenti í dálítilli sennu milli Archie og Gretu, út af einu erindinu, sem sungið var. Archie sagði við liana, að hún þyrfti einlivern sér til verndar. ,.Eg get verndað mig sjálf,“ sagði Greta þótta- lega. „Eg er orðin 18 ára. Auðvitað ert þú eldri en eg. En eg er orðin fuiiorðin og get ráðið fram úr málum mínum sjálf. Hvað ertu annars gamall, Arcliie? Þú ert víst hræðilega gamall.“ „Öldungur — eins og Cliárles.“ „Hvað ertu gamall?“ „Tuttugu og sjö árá, En Charles varð tuttugu og átta ára fyriú viku.“ „Það er alveg ógurlegt, að vera orðinn 28 ára,“ sagði Greta. Hún lijúfraði sig upp að Archie. „Er Margaret ekki farin að eldast líka?“ „Uss. Hún er 24. ára. Það er alveg voðalegt eða hvað — í þínum augum?“ Greta hugsaði málið. „Þegar eg kemst á hennar aldur verð eg hú- in að vera gift kona í nokkur ár. Já, hún er farin að eldast, en mér þykir vænt um hana samt.“ Þegar tjaldið var fallið að loknum semasta þætti og þau konm út var farið að hvessa. Og það var rigning og sleipt á götunum. Það var Freddy, sem tók að sér stjóm á lion- um. „Yið skulum fara yfir götuna. Archie getur auðveldlega náð okkur í leigubíl þar. Það er miklu hetra Cn að híða hérna í þrönginni. Gott að koma úl í frískandi kveldloftið, hvað finst vkkur? Heppilegt, að ekki skuli vera rigning. Eg man einu sinni“ — og hann snéri sér að Gretu, og slitur af því, sem hann sagði, barst að eyruna Charles — „og eg sagðist skyldi lofa lienni að sitja í, af því pð það væri svo blautt . . en hún grunaði mig — mig —- um græsku — ha, ha — og eg lield að hún hafi heitið Gwendolyn Jones, en eg er ekki viss .... “ Þau námu staðar á uppliækkun eða „eyju“ á miðri götunni. Arcliie liraðaði sér yfir til þess að ná í bilinn. Freddy spjallaði við Margaret og Gretu. „Svona, leyfið mér að leiða yður, en það er kannskej hest að þú látir Charles leáða þig, Margaret“. Charles heyrði Margaret segja, að hún þyrfti ekki stuðnings við, og nú lagði allur hópurinn á „eyjunni” af stað yfir götuna. Charles sá Margaret og Gretu framundan, en þegar þær voru miðja vegii yfir heyrði liann Gretu reka upp óp. Hann liraðaði sér, heyrði nýtt angistar- vein og sá, að fólk hópaðist saman, og alt komst á ringulreið. Strætisvagn hafði numið staðar á miðri götunni. Charles komst að Gretu með olnbogaskotum og lirindingum. Hún hafði hnigið niður rétt fyr- ir framan strætisvagninn. Hún lá með opinn faðminn og hið fagra hár hennar var alt út atað. Freddv og strætisvagnsstj órinn voru að taka hana upp og þegar þeir gerðu það, rakn- aði liún við og fór að gráta. Hann leit í kring- um sig og sá Margaret, sem stóð grafkvr og föl. Birtuna af lömpum strætisvagnsins lagði á and- lit hennar. Charles var mjög liugsi. Þetta Iiafði gerst á einu andartaki — á einu andartaki var það bú'ið. Strætisvagnstjórinn endurtók í sífellu: „Hún meiddist ekki“, og Greta grét, en Freddy talaði um „kæruleysi“ og „unga stúlkan hefði hæglega getað orðið undir og beðið bana“. Charles spurði: „Hvernig har þetta að?“ og hann undraðist hljóm sinnar eigin raddar. Það var eins og Gretu yrði mikið um að sjá Charles, því undir eins og liún sá liann kastaði liún sér í fang hans og sagði: „Ó, farðu heim með mig, farðu heim með mig“. Á þcssari stund kom lögregluþjónn. Og Freddy tók undir eins til máls: „Mjög óheppilegk lögregluþjónn — það mun- aði minstu, að unga stúlkan yrði undir híln- um. Við vorum öll að fara yfir götuna saman, dóttir mín og þessi unga stúlka, og hún datt — he’nni skrikaði fótur, en hamingjunni sé lof, alt fór vel. Hún datt niður heint fvrir framan

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.