Vísir - 24.08.1939, Blaðsíða 3
V ISl R
Dön§ku Maðamenn-
irnir lialda lieim-
leiði§ í daf*.
Eftir 11 daga dvöl hér á landi halda dönsku blaðamennirnir
heim á leið og taka þeir sér far utan með Lyru, er héðan fer
klukkan 6 í kvöld.
Eins og getið hefir verið í Vísi sátu þeir í fyrradag veíslu
mikla er verslunarráð íslands efndi til, en síðar um kveldið
hafði sendiherra Dana, Fr. le Sage de Fontenay og frú hans
boð inni og var þar veitt af hinni mestu rausn fram eftir kvöldi.
I gær var því næst farið upp
að Reykjum og til Korpúlfs-
staða og skoðuðu blaðamenn-
irnir staðinn undir liandleiðslu
Lorentz Tlaors, en fóru síðan í
heimsókn til Thor Jensens að
Lágafelli og sátu þar i góðum
fagnaði nokkra stund. Áður en
þaðan var haldið á brott ávarp-
aði Thor Jensen hlaðamennina
með nokkrum orðuxií og skýrði
þeim frá nokkrum þáttum æfi
sinnar og þakkaði þeim kom-
una. Af hálfu blaðamannanna
talaði Carl Th. Jensen og þakk-
aði móttökurnar, og var síðan
lagt af stað til Reykjavíkur.
Er þangað kom efndi Niður-
suðuverksmiðja S. í. F. til ár-
degisverðar í verksmiðjunni, en
áður en sest var að borðum,
sýndi verksmiðjustjórinn Þor-
Sjógangur á Ægi.
heimsótti Hitler í bústað hans
þar, Rergliof, og rétti honum
orðsendingu . frá bresku stjórn-
inni, þess efnis, að Bretland
myndi standa við skuldbinding-
ar sinar gagnvart Póllandi, og
veila viðnám hverskonar til-
raunum til þess að leiða deilu-
mál til lykta nieð ofbeldi. Hitler
er sagður liafa sagt Sir Neville
Henderson að Þjóðverjar gæti
ekki slakað til frá mikilvægustu
kröfum sínum. Er búist við að
Cbamberlain muni gera nánari
grein fyrir svari Hitlers í dag, er
þingið kemur saman.
ítölum tilkynt afstaða
Breta og Frakka.
Sendiherrar Bretlands og
Frakklands í Rómaborg fóru á
fund Ciano greifa, utanrikis-
málaráðherra, í gær, og skýrðu
honum frá afstöðu og ákvörð-
unum Breta.
Hernaðarlegum undirbúningi
er hraðað hvarvetna í álfunni
og öll heimfararleyfi hermanna
hafa verið afturkölluð í bili. —
Sumstaðar er búið að senda alt
það herlið, sem búið er að kalla
til herþjónustu, til landamær-
anna, svo sem í Frakklandi,
Belgíu, Póllandi og Rúmeníu, og
haldið er áfram að kveðja vara-
lið til herþjónustu. Allar landa-
mærastöðvar eru fullskipaðar
hermönnum, svo og loftvarnar-
stöðvar, og hvarvetna er al-
menningur aðvaraður í útvarpi
og blöðum að hlýða nákvæm-
lega gefnum fyrirskipunum.
Ef styrjöld brýst út verða her-
irnir viðbúnir og alt undirbúið,
svo að miljónir manna geta lagt
fyrirvaralaust að kalla til Ianda-
mæranna.
Fregnum ber saman um, áð í
valdur Guðmundsson og Krist-
ján Einarsson framkv.stjóri
blaSamönnum verksmiðjuna og
skýrðu fyrir þeim helstu þætti
niðursuðunnar sem og þau
verkefni, sem verksmiðjunni
væri ætlað að hafa með hönd-
um i framtíðinni. Þegar sest var
að snæðingi voru framreiddar
þær niðursuðuvörur, sem verk-
smiðjan framleiðir, og þótti það
alt liið mesta hnossgæti.
Þá hafði útvarpsráð og út-
varpsstjóri boðið blaðamönn-
unum að skoða útvarpið og fór
móttakan fram í útvarpssal. Á-
varpaði útvarpsstjóri gestina
með nokkrum orðum, en vék
þvínæst sérstaklega að sambúð
Dana og íslendinga og þeim
væntanlegu samningum, sem
fram myndu fara millum þjóð-
íslenska liðið var þannig skip-
að: Edvald í marki. Bakverðir
Grímar og Sig. Ól. Miðfram-
vörður Frímann, útframverðir
Brandur og Hrólfur. Miðfram-
herji Björgúlfur, innframherjar
Haukur og Gísli, útframherjar
Jóhannes Bergst. og' Ellert.
Það sem „landanum“ gekk
verst að ráða við, var hinn
geysilegi flýtir Þjóðverja, sem
var svo mikill, að illmögulegt
var að segja um hvað myndi
gerast á næstu sekúndu, og eru
þeim löndum, sem menn óttast
mest innrás í, svo sem í Pól-
landi, bíði fólk rólegt þess, sem
verða vill. Menn stunda hvar-
vetna vinnu sína, skemtistaðirn-
ir voru fullir í gærkveldi, þrátt
fyrir að allir óttist, að styrjöld
muni dynja yfir þá og þegar.
anna. Vék liann að þvi hvern
þátt blaðamenn ættu i þjóðlíf-
inu, —• í því að mynda mönn-
um skoðanir eða liafa áhrif á
þá, og ræddi að öðru leyti um
samstarf blaða og útvarps. —
Gunnar Nielsen hafði orð fyrir
blaðamönnunum, og vék sér-
staklega að samstarfi blaðanna
og útvarpsins, eins og það tíðk-
aðist erlendis og eðlilegt væri að
hér yrði einnig. Taldi liann það
nauðsyn að slíkt samstarf tæk-
ist hér einnig og á það bæri að
leggja megináherslu. Þakkaði
hann viðtökurnar, og var þvi
næst lialdið á braut og skoðað-
ar helstu byggingar i bænum, t.
d. Alþingishúsið, Safnahúsið,
Sundhöllin, Háskólabyggingin
nýja og úthverfi bæjarins. Um
lcvöldið höfðu blaðamennirnir
svo frí til þess að njóta hvildar
og heimsækja kunningjana eftir
þvi, sem hver óskaði eftir.
1 dag er ætlunin að skoða
listasafn Einars Jónssonar og
eiga viðræður við forstöðumenn
ýmsra stofnana eftir því sem
| við verður komið, en kl. 5 s.d.
I hefst skilnaðarhóf, sem hinir
dönsku blaðamenn hafa efnt til.
„strákarnir“ þó engir silakeppir.
En liinsvegar kom tækni og
knattmeðferð Islendinga þeim
alveg á óvart og á því sviði sötti
„Prússinn" ekki gull í greipar
„landanum“ — og langt því frá,
því eftir útvarpsfrásögninni að
dæma voru íslendingar þeim
þar fremri.
Vörnin lijá Þýskalandsförun-
um stóð sig með afbrigðum vel,
eins og vænta mátti, og Frí-
mann varð Þjóðverjum hrein-
asti ásteitingarsteinn og strand-
aði á honum mörg markvonin,
og var ekki að því að spyrja, að
kæmi hann fótum eða „skalla"
við, þá minkaði heldur hjart-
slátturinn hjá markmanninum.
Brandur og Hrólfur voru líka
liðtækir menn, hvor á sínum
stað. — Það er annars eftirtekt-
arvert, að allir þessir menn, að
markmanninum undantekn-
'um(M), eru mjög leiknir að
skalla. Enda mun það víst eng-
um vafa bundið, að þetta er
slerkasta vömin, sem ísland
getur stilt upp.
— Nokkuð öðru máli gegnir
aftur á móti um framlinuna.
Lolli liefir, þótt hann sé fimur
og leiki oft og tíðum fallega,
ekki burði til þess að standast
fastan leik, enda sýndi það sig
víst þarna, enda bar miklu
meira á hætlulegum upphlaup-
um Jóhannesar-megin. Mið-
framlierji var . all-sæmilega
fljótur, en bilaði þegar kom fyr-
ir markið.
Fyrra hálfleik Iauk með 2:1
Þjóðverjum í liag, en snemma' í
seinni Iiálfleik kvittuðu Islend-
ingar og liélst það lengst af
þann hálfleik en seinast í leikn-
um komu Þjóðverjar tveim
mörkum og lauk honum þannig.
Frá Akrarnesi.
Akranesi, 24. ágúst.
Síldveiðin.
I vikunni sem leið gátu bát-
arnir lítið stundað síldveiðina
vegna ógæfta. I land bárust alls
þá viku aðeins röskar 300 tunn-
ur. —
Síðastl. þriðjudagsnótt var
úti aðeins einn bátur og kom
nann inn með 48 tunnur á
])riðjudaginn. Fórli þá allir bát-
arnir út þarih dag og komu inn
í gær með dágóðan afla. Var enn
látið í íshússið meginið af aflan-
um, en lítið eitt var þó saltað í
gær, og mun söltun nú byrja
hvað af hverju hjá Haraldi
Böðvarssýni & Go., en i ísliús
sitt eru þeir búnir að taká um
850 tunnur, og 200 tunnur rösk-
ar eru komnar í íshús Þórðar
Ásmundssonar,
Afli bátanna í gær: *
Egill 117w limnur, Höfrungur
71, Ægir 15, Fleynir 34, Víking-
ur 62, Ár'mann 27.
I nótt voru bátarnir alíir úti.
Frjr.
Afbakanir
örnefna
hafa víða átt sér stað á landi
bér. Eru því jafnvel nöfn sveita
orðin vitleysa. Svo er t. d. um
Ölvissveit í Árnessýslu. Skoðun
mín um það er þessi:
Maður sá, er fyrstur bygði við
„bjarta vatnið fiskisæla“, hét
Ölvir; vatnið fékk því nafn af
honum og var nefnt Ölvisvatn,
og bústaður hans einnig (Ölvis-
vatn í Grafningssveit nú). Vatn-
ið var síðar nefnt Þingvallavatn.
Áin frá vatninu var og nefnd
Ölvisá alla leið til sjávar. Bygð-
in, sem vatnið og áin frá þvi
mynda hálfhring um, hefir og
verið nefnd Ölvissveit, (eða Ölv-
isársveit); sveitin var i fyrstu
frá Járnkleif til (Þorláks-)
Hafnarness. —
Vera má og að í fyrstu hafi
sveitin verið kend við Ölvisvatn,
hafi höfðinginn (goðinn) búið
þar (eins og segir um Grímkel),
og þá verið nefnd Ölvisvatns-
sveit (ölvisvatns goðorð). -—
Snennna er nafn sveitarinnar
stytt í ölvis, er í fornum ritum
svo er misritað: Ölves, Ölfos,
Ölfus, en fyrir þvi nafni verða
engin skynsamleg rölc fundin.
Efsti liluti Ölvisár, þar sem
liún sogast i gljúfurþröng milli
Ölvisvatns og Olfljótsvatns, var
nefndur og lieitir Sog. En nú cr
farið að nefna svo allan efra
hluta árinnar, til þess er hún
mætir Hvítá (við Ámót), en þar
Söltuð síld. I garðinum á Reynistað.
Kappleikurinn
/Kibcj
í Essen í gær.
Fyrri hálfleikur 2:1, Seinni háifleikui 2:1.
Þjódverjar sigruðu með 4:2
Það verður ekki annað sagt, en að Þýskalandsfar-
arnir megi una vel við þessi úrslit, því kvöldinu áður
var þeim sagt, að liðið, sem þeir áttu að keppa við, væri
svo sterkt, að þeir hefðu ekki nokkurn möguleika til að
vinna Ieikinn. — En eftir útvarpslýsingunni að dæma,
var það oft að eins frækilegri frammistöðu þýska mark-
mannsins að þakka — eða kenna, að þýska liðið fékk
ekki á sig fleiri mörk. Sá af íslendingum, sem einna
mest bar á í leiknum var Frímann, og varð hann víst
til að bjarga sínu liði úr mörgum vanda.
Svefnsýki úr sögunni?
Öll líkindi til að tekist hafi að
finna óbrigðult meðal gegn hennf.
Dr. Cliarles E. Salsbeiy,
merkur húsdýra-líffræðingur,
57 ára gamall, lést um miðjan
júlímánuð úr svefnsýki. Hann
liafði þá um alllangan tíma ver-
ið að reyna að ráða niðurlögum
Encepahlitis equina (þ. e. svefn-
sýki i hestum), en sýkst við
þessar tilraunir og orðið sjálfur
sýkinni að bráð. En eins og oft-
ar, þegar vísindamenn fórna lifi
sínu fyrir visindin, varð þetta
til þess, að menn hafa nú góðar
vonir um að geta útrýmt svefn-
sýki yfirleitt sem banvænum
sjúkdómi.
Öll likindi eru til, að áður en
ár er liðið verði nýtt móteitur
I'.omið á markaðinn.
Meðstarfsmönnum dr. Sals-
bery tókst, í hinni hörðu baráttu
um líf hans, að framleiða nýtt
„serum“, sem gerði það að verk-
um, að hann raknaði við, er
hann liafði legið 36 klukku-
stundir í dauðadái (coma), og
talaði við lækna og mataðist.
En — þetta hafði orðið of-
raun fyrir hjarta hans, svo það
bilaði.
Hið nýja „serum“ var fram-
leitt úr blóði marsvína (kanínu-
teg.), sem höfðu verið bólusett
gegn svefnsýki og þannig gerð
óhrifnæm fyrir encephalitis
sýklinum. Séð frá sjónarmiði
tækninnar má ef til vill segja,
að það hafi verið lítt unnið, eða
hreinsað, og læknar myndu á-
reiðanlega ekki hafa ráðlagt
það óreynt eins og það var.
En livað um það, það var ekki
um annað að gera, en hætta á
það. Serum, sem unnið hafði
verið úr blóði hesta, seni höfðu
verið gerðir ómóttækilegir fyrir
svefnsýki, liafði — eins og
stundum vill verða — verkað
illa á Salsbery. Eftir 4 daga
misti hann meðvitundina. — Þá
loksins gripu vísindamennirnir
til þess, sem þeir álitu óyndisúr-
ræði. Þeir voru í nokkrum vafa
um hvort þeir ættu að nota þetta
nýja serum, en læknir nokkur,
sem aðstoðaði þá og var vel
kunnugur Salsbery, sagði:
„Hann myndi reyna það, ef
hann gæti nokkru ráðið um það
sjálfur.“ Það reið baggamuninn
og þeir gerðu tilraunina. Og ár-
angurinn varð sá, að hún opn-
aði þeim nýja og þá óþekta
möguleika til þess að ráða nið-
urlögum sýkinnar.
„Dauði þessa merka og fram-
úrskarandi manns hefir gert
mikið til þess að hraða uppgötv-
un á nýju serum, sem getur ráð-
ið við svefnsýkina,“ sagði lækn-
irinn. „Það er því likast, að það
fyrir neðan er hún nefnd enn
Ölfusá. —
Þá er Ljósifoss í Ölvisa var
virkjaður til rafmagnsfram-
framleiðslu var það nefnt
„Sogsvirkjun“! En Sogið er ó-
virkjað enn.
Þá er Ölvissveit var skift í 2
sveitarfélög, vað skor sú, norð-
an i Grafningshálsi, er Grafn-
ingur heitir, merki milli hrepp-
anna. En nú er sveitin fyrir of-
an Grafning nefnd Grafningur!
og hinn lilutinn Ölfus!
Líklega reynist ógerningur að
í á þeSsu nafnabrengli kipt í lag.
Afbökun örnefna fæst sjaldan
lagfærð, sé hún, eins og hér,
nokknð rótgróin orðin og slcjal-
fest (löggilt!). Eru þá hinir
lærðu menn einna þverastir
„þrándar í götu“.
Grh., 20/g. _ >39.
Björn Bjarnarson.
þurfi fórnir eins og þessa 13'
slíkra framkvæmda. ÞaS verð-r
ur geysimikil vinna, sem þarf að
leggja í að hreinsa serum, eins
og það, sem hér er um að ræí5a,
og gera það fullkomið sem M-
En samt ætti það að geta. verið
komið á markaðinn á þessp
ári.“
Þessi sami læknir áleít a~5
serum við svefnsýkj myndi eiíéÞ
anlega verða unnið úr blöði É!
kanínum, sem eru miklú blóð-
ríkari en marsvín, og gat þess
um leið, að alt lungnabóígú-ser-
um hefði verið unnið úr kan-
ínublóði siðastliðin 2 ár.
Ennfremur sagði liann: „Ef
við hefðum getað notað þetta
nýja serum frá byrjun, álít eg
að okkur hefði tekist að bjarga
lífi dr. Salsbery’s. En serum eins
og þetta hafði aldrei verlð búið
til, eða notað, áður, og var auð-
vitað þrautalending. Og þó áð
tilraunin hepnaðist, kom húnof
seint fyrir hið veika hjarta
hans. Dagamir 4, sem við höfð-
um notað hestaserum í éíuU-
nægjandi litlum skömtum, vorö
búnir að gera of mikinn skaöaJ“
Salsbery fann fyrst til svefn^
sýkinnar í járnbrautarlesi a
lieimleið frá Washington. Hann
mun vera sá fjórði úr hópi líf-
fræðinga, sem látist hafa úr
svefnsýki á minna en eínu ári.
Salsbery var varaforstöðn^
maður á liffræðilegri rannsó'kn-
arstofu síðan 1918; hún var ÍÍ.UI
í byrjun en er nú komin í töha
hinna stærri i sinni grein, Sal$-
bery var maður þjóðfrægur fyr-
ir störf sín og baráttu tíl.þf^æs
að forða búpeningi undau sjuk-
dómum.
:----- ■i—r—i ——----- • ■
N or öurlandasocialist-
ar á fundi í Noregii
Oslo, 23. ágúst. FB.
Norræna socialistiska sam-
vinnunefndin héfir lokið funJÞ
um sínum i Oslo. Nefndin hefír
fjallað urn hlutleysispóItHc
Norðurlanda og samvhmu á
sviði fjármála- og viðskifta' æ
styrjaldartímum, afstöðu Norð-
urlanda til alþjóða verkalýðs-
starfsemi, vinnutíma á sjö og
landi, hvort hafa skuli fastaia
ritara fyrir nefntlina og upplýs-
ingastöð fyrir socialdemokrat-
isku blöðin á Norðurlönduim
NRP.
Gröf frá bronze~
öld fundin í
Noregí.
Oslo, 23. ágúst. FBl
Um það 1 km. fyrir vestare
Grinde i Roysen hefir fundfet
steinhrúga mikil einkennilega
blaðin. Við nánari athuganir
kom i ljós, að þar undir var gröf
lögð liellum, og er ætlað að huia
sé frá bronzeöld, eða 1500 ár-
um fyrir Kristst burð. — NRP.
Skriftarkensla.
sámskeið byrjar bráðfega.
Tækifæri fyrir skólafólk, að
fá kenslu áður en skólar
byrja.
GUÐRUN GEIRSDÓTTÍR,
Simi: 3680. ...r