Vísir


Vísir - 29.08.1939, Qupperneq 3

Vísir - 29.08.1939, Qupperneq 3
VISIR Danzig og Pólland. Sög’nlcgt yfirlit yfir þati aíriöi. §ciu fyr og’ iiií §kifta ínáli uui lau§n llan/Jg'dcilunnar. Tveim árum eftir að Bismarck var farinn frá völd- um, eða 1894, fór liann í viðræðu við Moritz Busch svo- feldum orðum um aðstöðu Pólverja urn Danzig: „Ef draumur Pólverja skyldi rætast, mundi hættan fyrir Danzig vera bráð. Pólverjar myndu þurfa að taka hana. Danzig myndi vera fyrsta ósk rikis, sem hefði War- schau að höfuðborg. Það myndi vera conditio sine qua non (ófrávíkjanlegt skilyrði) fyrir tilveru pólsks lýð- veldis.“ Þessi ummæli, sem ekki verða misskilin, og voru viðhöfð með- an Pólland enn var skift milli Þýskalands, Rússlands og Aust- urrílds, eru berorð staðfesting á hinni frægu kenningu Friðriks mikla, sem liann setti fram um þær mundir sem Pólland enn var sjálfstætt konungsríld: „Sá, sem ræður fyrir mynni Weichs- elfljótsins og Danzighorg, er voldugri á Póllandi en konung- lurinn, sem ræður þar ríkjum“. Hvað sem allri valdsldftingu í Evrópu liður, hinu sanna eðli bandalaga, sem nú eru með ýmsum þjóðum og hinu .raun- verulega takmarki þýslcrar pólitíkur, þá er það víst, að sjálfstæði Póllands er skilyrði fyi’ir þvi, að Evrópu-menningin falli elcki í feljur. Samvinna með Póllandi og Þýskalandi er jafn áríðandi eins og samvinna með Bretlandi og Þýskalandi og Frakklandi og Þýskalandi. Um það fékst full reynsla á 19. öld- inrii, þegar Póllandsmálin, rétt eins og Irlandsmálin, ollu sí- feldum óróa. Það voru upp- reisnir á Póllandi hæði 1813 og 1863. Stjórnmálamenn álfunnar gleymdu aldrei freísisþrá Pól- verja, heldur voru þeir sitt á hvað að reyna að sitja á lienni eða að efla hana til þess, að liún skyldi flækjast fyrir voldugum óvini. Lolcs fór svo, að pólskir sjálfstæðismenn börðust með báðum aðiljum í ófriðnum mikla, með það fyrir augum að reisa pólska ríkið úr rústum, sem og lókst, eins og Bismarck hafði spáð. Þó að Danzig þá ekki væri innlimuð í Pólland, fékk það liana til fullra um- ráða, hæði að því er verslun þess og utanrikispólitík við- víkur. Atburðir 19. aldarinnar sýna það glöggt, að sjálfstæði Pól- lands var í víðasta sldlningi skilyrði fyrh’ samlyndi Evrópu- þjóða, l>vi að skiftingar þær á landínu, sem fram liöfðu farið á 18. öld, höfðu ekki að eins hleypt Þjóðverjum og Austur- ríkismönnum inn á Weichsel- sléttuna, heldur einnig stefnt Rússum þangað. Ríkin þrjú innlimuðu þarna erlend þjóðar- brot, sem veiktu og steyptu þeim öllum. En það var ekki þetta eitt, heldur einnig það, að Þjóðverjar, sem eru Evrópu- menn og Slavarnir rússnesku, sem ekki eru það, hófu eftír skiftingarnar opinberlega tog- streitu, sem teygðist suður á bóginn á Balkanskaga, og varð úr því hið allcunna látlausa Balkan-þóf. Ef innlimun Danzig í Þýska- land skyldi verða til þess að veikja sjálfstæði Póllands nú, sem óhjákvæmilegt virðist mundu vera, þá eru allar líkur á því, að Rússar myndu klofa yfir Pólland og aftur eiga landa- mæri að Þýskalandi, og þá myndi sagan frá 19. öldinni fyr eða seinna endurtaka sig, Danzig er því annað og meira en borg, sem hggur við Weich- sehnynni, og eimiig meira en lykillinn að sjálfstæði Póllands. Ef skoðað er frá sjónarmiði raunsæispólitíkur — og það sjónarmið keppast allir sem lilut eiga að Danzigdeilunni við að hafa — ræður borgin tengsl- um verslunar og pólitíkur frá vestri til austurs meðfram ströndum Eystrasalts. Hún ræður og tengslum verslunar og pólitíkur frá norðri til suð- urs eftir Weichsel, Dóná, Dnie- ster og Dnieper alt suður á Balkan og til Svarta liafsins. Komist ekki á þýsk og pólsk samvinna, er ekki annað sýnna, en að annaðhvort dragi til ófrið- ar eða til þess, að Pólland um fjárhagsmál og hermál verði handbendi þýskra pólitíkur. Slík jafnvægisbreyting á sviði binnar póli lísku valdskiftingar í álfunni myndi draga baltnesku löndin og Balkanríkin inn í sömu lxringiðuna, svo að það svið,, er beinlínis lægi undir þýskum áhrifum, myndi þá ná til 180 miljóna manna. Það má, ef til vill segja, að ummæli Friðriks mikla eigi ekki framar við, úr því að Pól- verjar nú liafa hygt liina nýju liöfn Gdynia við Danzigflóa, sem þeir eiga beinann aðgang að um pólskt land bæði eftir þjóðvegum og járribrautum. Það ætti því ekki að saka þó að Þýskaland aftur innhmaði al- þýska borg, þar sem Pólland eftir sem áður nyti fulls versl- unarfrelsis og hafnarréttinda, eklci sist þegar Pólverjar ættu sjálfir höfn þarna, sem lyti al- gjörlega undir þá. En þvi er miður, að Pólverjar hafa sögulega reynslu um skift- ingu landsins, sem þeim er engu síður minnistæð en Þjóðverjum er reynslan af Yersalasmningn- um. Orð Friðriks mikla eru ekki nema skoðun, sem hann sló fram, en pólitík Friðrilcs var í framkvæmdinni reist á þessari skoðun, og afleiðing hennar var, að pólska ríkið fyr- ir tæpum 150 árum (1795) leið undir lolc. Þegar Póllandi var slcift í fyrsta sinn (1772), var Pólland svift aðgangi að sjó, og Danzig, sem Pólland þá fékk að lialda, var umkringd af prúss- neskum tollstöðvum, því landið alt í kring var í höndum Prússa, en þar með var Warschau ein- angruð og verslun Póllands kyrkt, svo að eftir það var Þjóðverjum, Rússum og Aust- urríkismönnum hægt um vik með frekari skiftingu. Nú óttast Pólverjar að sama gerist aftur, ef Danzig er inn- limuð í Þýskaland og verði það fyrsta skrefið, en síðan verði Pomorze (það er héraðið milli Weichsel og Persante, sem rennur í Eystrasalt hjá Kolberg; það kalla Þjóðverjar Ponnner- ellen, en endi pólsku ganganná, er að sjó veit, liggur þar) gerð sömu skil. Eftir próf. Guðbrand Jónsson. Þessi ótti er skiljanlegur, þar eð Þýskaland þegar liefir full ráð á Eystrasalti, og stórar fall- hyssur draga auðveldlega frá Danzig til Gdynia, enda er ótt- inn í samræmi við síðustu kröfur Hitlers. — Með sama hætti væru auðteptir þjóðvegir og járnbrautir til Gdynia. Fm hagsmunalegu sjónarmiði gætu Þjóðverjar ekki heldur liaft neina ánægju af því að innlima Danzig í Austur-Prússland til þess -að hafa þar flotastöð og höfn, nema því að eins, að inn- limuninni fylgdu þau miklu liagfræðilegu og pólitísku fríð- indi, sem á var drepið. Það er að vísu rétt, að nú eru rekin minni verslunarviðskifti niður Weicliselfljólið en var á 18. öld, svo að minna ríður nú á sjálfu fljótsmynninu, en Danzig og Gdynia báðar saman eru, ef svo mætti segja, útleið alls Weicliselsdalsins, sem er um 45% af landflæmi Póllands, og 80% af utanrikisverslun þess er nú rekin um báðar hafninar saman. Látum svo vera, að Danzig sé þýsk að þvi er til mikils meiri- hluta íbúanna kemur, en boi’g- in hfir á viðskiftum við pólskt verslunai'upplendi. Það er haft eftir forseta öldungaráðsins i Danzig, Greisei’, að „hjörtu okk- ar eru vissulega þýslc, en rnagar okkar ex*u pólskir“, og þetta lýs- ir raunhæfum sldlningi á að- stöðunni. Sannleikurinn er sá, að Dan- zig var stofnuð sem höfn handa Póllandi, og hin mikla blóma- öld borgarinnar og blómaöld Póllands fóru saman, en með hnignun Póllands hnignaði borginni. Um miðja 18. öld var Danzig mannflesta boi’g i Mið-Evi’ópu með 177.000 íbiia, og náði Ham- borg henni fyrst öld síðar. 1871 var íbúatalan komin ofan í 100.000, enda þótt væri um þær mundir mesta íiöfnunax’skeið Ixorga, og að íbúatalan var kom- in upp í 190.000 lárið 1910, var þvi einu að þakka, að stjórnin hafði hlaupið undir hagga með hinni hnignandi liöfn með þvi að gera hana að flotanxiðstöð og skipa herdeild til setu í borg- inni og koma þar upp skotfæra- verksmiðjum. Viðskiftum borgai’innar liafði lmignað vegna þess, að ríkin, sem skiftu með sér Póllandi sniðu sundur Weicheldahnn með landamærum sínum, og járnbrautarkerfið þýska var bygt borgunum Bremen, Ham- burg og Stettin til framdráttar. Af ásettu náði voi’U fyrstu skurð- irnir og járnbrautirnar þarna látnar sneiða bjá Danzig. Það var í rauninni stefna þýsku stjórnarinnar að afrækja Danzig- vegna þess, að þegar Póllandi var skift og nokkuð frameftir voru borgarbúar stuðningsmenn þess, að Pólland risi úr rústum, af því að við það var velgengni þeirra bundin. 1 október 1918 konx heldur fát á stjónxina i Berlín við það, að liinar fornu mixxinngar virt- ust fara að bæra á sér í Danzig, og það þótti fyi-ii’bux’ður hinn mesti, að rneðan Þýskaland var að koðna niður, hækkuðu jarð- eignir og byggingarlóðir í verði í Danzig. Vonii’nar, senx höfðu vakixað rættust, þvi ekki leið á löixgu áður en Danzig væri orð- in nxesta verslunarborg við Eystrasalt, og það nxeira að segja eftir að búið var að byggja Gdynia. Með viðreisn Póllands var Weicheldalurimx sameiixað- ur aftur, og eðlilegar viðskifta- taugar, sem landanxærin eftir skiftingu Póllands lxöfðu skoi’ið á, voi-xx hnýttar sanxan á xxý. Niðurl. Rauðka og Raufarhöfn. Ekki önnurhvop verk- smiðjan, heMup báðar. 1 frásögn Vísis í gær unx fund- inn á Siglufii’ði lxafði fallið nið- ur setning þess efnis, að á eftir Erlendi Þorsteiixssyni, sexxx franxsögxx liafði í málinu, áttu þrír stjórnendur Rauðku að tala, en stjórn verksiniðjanna fékk að eins 20 minútur til þess að gera gi’ein fyrir afstöðu sinni, en þó þannig að jafn tinxi skyldi til andsvara. Við þetta vildi verksmiðjustjórnin ekki una og fór því af fundi. í tilefni af umræðunx þeim, sem orðið liafa í dagblöðunum um mái þetta, þykir rétt að taka það fram, að bygging Raufar- liaf narverksnxiðj unnar var á- kveðin nxeð lögum á Alþingi ár- ið 1938, eða löngu áður, en end- urbygging Rauðku konx til álita. í greinargerð þeirri, seixx Ólafur Thors atvinnumálaráðherra birti unx afstöðu sína til miáls- ins, kemur það bei’lega franx, að hér er Um tvö aðskilin nxál að ræða, sem ekki standa í neinu sambandi livort við axxnað. Eixd- urbyggiixg Rauðku gat að engu leyti staðið Ixyggingu Raufai’- hafnarverksmiðjunnar fyrir þrifunx. Stjórnendur Rauðku höfðu feixgið loforð um lánsfé til byggingai’imxar. Þeir töldu sig ennfremur lxafa loforð um á- byrgð Útvegsbankans. Eixdui’bygging Rauðku strand- ar ekki á því að rikisstjórnin liafi synjað um byggingarleyfið. Að vísu var leyfið buixdið við 2500 mála stækkun, en það er óliætt að fullyrða að ráðherrar Sjálfstæðisflokksins vildu fyrir sitt leyti veita leyfi til 5000 mála stækkunar, eixxs og unx var heð- ið, og voru og munu vera reiðu- búnir til frekari Umræðna um íxiálið, ef Siglufjarðarbær getur lxent á íxýja fjáröflunarmögu- leika. Franxgangur þessa nxáls straridaði eins og öllunx er kunnugt á því að fulltrúaráð Út- vegsbankans ti’eystist eigi þegar til koni að takast iá hendur á- byrgð þá, seixx Siglfirðingar liöfðu treyst á. Sjálfstæðisflokkui'inn liefir ávalt haft opin augun fyrir nauðsyn þess að síldax-iðnaður- inn verði efldur, og hér var því ekki frá lians sjónarmiði að ræða unx amiaðhvort heldur hvorttveggja: Rauðku og’ Rauf- arhöfn. Fyrsti Isleiidlng'iir við jPlitliisarraBMiiislkaM hlJÓEBisveitina í Wien. Óvenjulegur írami á erlendum vettvangis. í kvöld heldur íslenskur fiðluleikari fyxsta konsert simc hér á Iandi, Er það Björn Ólafsson, Björnssonar ritstjóra, senxs nýlega hefir lokið prófi við, hljómlistarháskólann í Wieii. Er Björn hafði lokið gagnfræðaprófi árið 1931 helgaði hann síg: eingöngu hljómlistinni, stundaði nám við hl jómlistaskólaxm hér og tók próf þaðan vorið 1934. Að því námi loknu hélt hann fiB Wienar og innritaðist þar á hljómlistaháskólann, og síondaði hann nám sitt þar með slíkri elju og dugnaði, að hanir fékfe eínE þeirra nemenda, sem prófi luku „diplom“ hljómlistaháskólaas^ og er það mesta viðurkenning, sem háskólinn veitir nemendunE sínunx. . .......________1 - Vísir Iiitti Bjöi’ii Ólafsson að nxáli í íxxorgun og spurði hann frétta unx nánx lxans og fyrir- ætlaixir. „Þegar eg var 8 ára gamall byrjaði eg að læra á fiðlu lijá I Þórarni Guðixiundssyni fiðlu- j leikax’a, en siðar innritaðist eg í j tónlistarskólann strax er hann tók til starfa, og var eg þar að- allega undir liandleiðslu Hans Steplxanek. Ex- eg lxafði lokið námi við hljómlistarskólann langaði nxig til að afla íxxér frek- ax-a náms í liljómlist og hélt eg þá til Wienar. Þar stundaði eg nánx í finxixi ár óslitið og lauk px’ófi við liljóinlistai’háskólann þar í júnimánuði s. l.“ Hvað uixx dvölixxa i Wien? „Eiixs og öllum er kunnugt er | Wiexx aðallieimkynni hljómlist- ariixnar og hefir verið síðustu aldir. Eg taldi íxxig því xxxjög ! heppinn er nxér gafst kostur á j að stuxxda íxáixi þar, með því að nxér var kunnugt uixx að þar er einhver hesti hljómlistarlxiáskóli í lxcinxi. Til jxess að komast inn á háskólann þurfa menn að j taka próf, senx er all strangt, en ■ auk þess er krafist mikillar á- stundunar og þar er aginn strangur. Þeir, senx slá slöku við nánxið verða að ganga undir séi-stök próf, og standist þeir þau ekki ei’U þeir oftast látnir fai’a og eiga þangað ekki aftur- kvæmt. Eg lagði mig því allan franx við námið, ekki síst af því að útlendingum er veitt þarna nánari athygli en öðrum, þann- j ig að ef þeir di-agast aftur úr ; vei-ða þeir að sæta sönxu örlög- um senx hinir.“ Hvei’jir voru aðalkennai’ar yðar við háskólann? „Hofi’at Mayricker og pró- fessor Moi’avec, senx báðir eru frægir kennarar og hljómlista- menn unx alt Þýskaland og víð- ar, og lirósa eg happi að liafa konxist undir handleiðslu þess- ara tveggja manna.“ Hingað liafa boi’ist fregnir unx það að yður lxafi boðist staða í Wien. Um hvað var þar að ræða?“ „Rétt eftir að eg liafði lokið prófi kom prófessor Moravec til nxín og baUð nxér stöðu við Philharmonisku lxljómsveitina í Wien, sem er nxeð hestu liljónx- sveitum heimsins. Eg tók stöð- unni með þökkum, og fer í loS: september aftur til Wxenai: tH þess að taka við stöðu minnl, ef á annað borð unt verður aSS komast þangað, en eftír frétt- um að dænxa blæs það ekki sv® byrlega.“ Voru margir íslendingar i. Wien meðan þér dvölduS þar? „Margir íslenskir læknas? liafa dvalið þar skamnxa cSa langa hríð í þessi fimm ár, og ýmsir fleiri, en allir íslendingar áttu sér í rauninni ehm sama- stað og það var á lieimílí Jad- ens-hjónanna senx flestír nnmffi kannast við hér, — Hans Baroia von Jaden og konu hans, fr& Ástu, systur dr. Helga Péturss, en þau liafa um langa IxríS Iiaft lxús sitt opið öllunx Islendiog- um, og munu þeir, sem þar liafa komið aldrei gleynxa Mq- unx alúðlegu móttökuni og gestrisni, sem rikir þar á Ixeim- ilinu. Eg og móðir mín, senr einnig dvaldi i Wien í þessi firiim ár, vorum þar stöSngir gestir og mununx við nxínnast þeirra stunda, serii við höfnm dvalið á heimili Jadens-hjóo- anna ávalt nxeð hlýjum hug og þakkláeti. Hvað um hljómleikana L kvöld? „í kvöld held eg hljómleika á vegum Tónlistax-félags Reykja- víkur, en síðar nxun eg endur- taka þessa söniu Iiljómleika fyi’ir almemxing, og verður það á fimtudaginn kemur. Aimars er óráðið hvort eg held fleirí hljónxleika áður en eg fer, endat liafði eg lxugsað mér að nofa sumarið aðallega til hvíldar, áð- ur en eg fer af lándi hurf affi nýju. Mér bai’st bréf fx-á tón— listarfélaginu að loknu prófí þar senx það bað mig um að lialda fyi-stu hljómleika miha í Reykjavík á vegum þess, og geri eg það með gleði, með því að á tónlistarskólanum, sem þetta félag styx-kir, naut eg á- gætrar kenslu.“ Norskt flutningaskip, seni á að taka fisk til útflutningK, er væntanlegt í dag. Knattspyrnukepni fór fanx nýlega niilli starfsmanná hjá Hf. Strætisvögnunx og Agli ViF- hjálnxssyni. Úrslit urðu þau, aS starfsmenn Strætisvagna unnu me<7 3:2.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.